Tíminn - 15.11.1964, Qupperneq 6

Tíminn - 15.11.1964, Qupperneq 6
SUNNUDAGUR 15. nóvember 1964 ■ Framleiðendur Austin Gipsy hafa notað stprfé og tíma til að gera vagninn sem bezt úr garði. Farið hefur verið ■ víðsvegar um heim og leitaðar uppi erfiðustu aðstæð- * ur á hverjum stað, þessvegna getið þér treyst því að þegar þér kaupið Austin Gipsy fáið þér þrautreynt ■ farartæki. ■ Bændum skal sérstakleaa bent á að dieselvélarnar í JJ Austin Gipsy eru taldar þær langbeztu og gangörugg- B ustu, sem bægt er að fá í landbúnaðarbifreið. ■ Benzin og dieselvagnar til afgreiðslu strax. ■ Erum byrjaðir að skrá pantanir til afgreiðslu eftir ■ áramót. ÞÉR GETIÐ TREYST AUSHN CARDAR GÍSLASON h.f. Sími 11506 AUSTIN GIPSY EKKI HLÍFA ÞEIR VAGNINUM Á REYNSLUBRAUTUNUM Farartæki hinna vandlátu Bílaeigendur athugið Ventlaslípingar, hringjaskipTinge.' og aðra mótor vinnu fáið (aið hjá okkur I ) B-DEILO skeifunnar öveniumikið úrval aí góðum sófa?ettum á hag stæðu verði, einnig borð. -íkapar stnrir stólar og margt fleira. Komið og gerið GOÐ KAl'P. B-deild SKEIFUNNAR Merkjasöludagur Styrktarfélags vangefinna Er í dag sunnudag 15. nóv. Barnaskólabörn eru hvött til þess að aðstoða við merkjasöluna og mæta kl 10 f h. í Barnaskólun- um. Sölulaun. 1 kr. fvrir merkið. Styrktarfélag vangefinna. SAMTIDIN heimilisblað allrar fjölskyldunnar er fjölbreytt, fróðlegt, skemmtilegt og flytur m a.: ★ Fyndnar skopsögur ★ Kvennaþætti ★ Stjörnuspár ★ Getraunir ★ Spennandi sögur ★ ^kák- og bridgeþætti Greinar um menn oq málefni o. m fl. 10 blöð á ári fyrir aðeins 95 kr NÝIR KAUPENDUR FÁ 3 ARGANGA FYRIR 150 kr. Póstsendið i dag eftirfarandi pöntun Eg undirrit . óska að gerast áskrifandi að SAMTÍÐINNl og sendi hér með 150 kr. fyrir ár- gangana 1962, 1963 og 1964. (Vinsamlegast sendið þetta í abyrgðarbréfi eða póstávísun). Nafn: ............................................... Heimili ............................................. Utanáskrift okkar er SAMTÍÐIN - Pósthólí 472 Rvk tia

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.