Tíminn - 15.11.1964, Qupperneq 10

Tíminn - 15.11.1964, Qupperneq 10
8MM ÚTVARPÍÐ Sunnudagur 15. nóv. 5.30 Lótt morgunlög. 8.55 Fréttir og útdrátitur úr forystugreinum dag- blaðanna. 9.10 Veðurfregnir. 9.20 Morgunhugleiðing um músi'k- — .Jfiðlusmiðirnir i Cremona", IV. Björn Ólafsson konsertmeistari. 9.45 Morguntónleikar. 11.00 Messa í Frí- kirkjunni: Prestur: Séra Þorsteinn Björnsson. Organleikari: Sigurður ísólfsson. 12.15 Hádegiisútvarp 13. 15 Sunnudagserindi- Um hvali. n. Skynjun, fæðu- öflun og efna skipti. Jón Jónsson fiski- fræðingur. 14.00 Miðdegis- tónleikar: Kirkjutónlist á tímum Moz- arts. 4 bóka- Jón markaðinum: Vil- hjálmur Þ. Gíslason útvarpsstjóri. 16.50 Útvarp frá keppni í hand- knattleik: Danmerkurmeistararnir Ajax og íslandsmeistararnir Fram keppa- Slgurður Sigurðsson lýsir leiknum. 17:30 Barnatíini: (Anna Snorradóttir). 18.30 Frægir söngvar ar“: Josef Schmidt syngur. 19.30 Fréttir. 20.00 „Þetta viljum við leika“: fslenzkir tónlistarmenn í út varpssal: Gísli Magnússon og Stefán Edelstein leika á 2 píanó „Haydntil- brigði“ eftir Brahms. 20.20 Erindi: Martin Luther King. Séra Óskar Þorláksson. 20.45 „Kaupstaðirnir keppa“: n. Hafnarfjörður og Kópa vogur. Umsjónarmenn: Birgir ísleif ur Gunnarsson og Guðni Þórðarson. 22.00 Fréttir og veðurfregnir 22.10 íþróttir um helgina. Sigurður Sig- urðsson. 22.25 Danslög (Valin af Heiðari Ástvaldssyni). 23.30 Dag- skrárlok. Mánudagur 16. nóv. 7.00 Morgunútvarp. 12.00 Hádegisút- varp 13.15 Búnaðarþáttur: Við upp skerulok. Óli Valur Hansson ráðu- nautur. 13.30 „Við vinnuna“: Tón- leikar. 14.40 „Við, sem heima sitj- um“: Framhaldssagan „Kathrine“ eftri Anya Seton. 15.00 Síðdegisút- varp. 17.00 Fréttir. 17.05 Stund fyr- ir stofutónlist. Guðmundur W Vil hjálmsson. 18.00 Framhaldssaga bam anna: „Bernskuár afdaladrengs1- eft ir Jón Kr. ísfeld. (Höfundur les). IV. 18.30 Þingfréttir. 19.30 Fréttir 20.00 Um daginn og veginn Jón Gissurar son skólastjóri. 20.20 „Þú varst minn vetrareldur", gömlu lögin sungin og leikin. 20.45 Á blaðamannafundi: Dr. Einar Ólafur Sveinsson forstöðu maður Handrita- stofnunar fslands svarar spuming- um. Spyrjerdur: Matthias Jóhann esson ritstjóri og Þorsteinn Ó Thor arensen fréttarit- Dr. Einar stjóri. Stjórnandi þáttarins er dr. Gunnar G. Sehram ritstjóri. 21.30 Útvarpssagan: „Leið in lá til Vesturheims" eftir Stefán Júlíusson. Höfundur les. 22.00 Frétt ir og veðurfregnir. 22.10 Hljómplötu safnið. Gunnar Guðmundsson. 23.00 Dagskrárlok. Þriðjudagur 17. nóv. 7.00 Morgunútvarp. 12.00 Hádegisút LAUGARHAGUK 14. nóvembei 19S4 varp. 13.00 „Við vinnuna": Tónleikar I 14.40 „Við, sem heima sitjum“ Vig- dís Pálsdóttir talar um handavinnu. 15.00 Siðdegisútvarp. 17.00 Fréttir. 18.00 Tónlistartími barnanna Guð- rún Sveinsdóttir. 18.20 Veðurfr. 18. 30 Þingfréttir. 19.30 Fréttir 20.00 „Tangóar frá Tokíó“. Alfred Hause og hljómsveit leika. 20.15 Þriðjudags leikritið: „Ambrose í Paris' eftir Philip Levene: VII. Alþjóðlegir fom gripir. Þýðandi: Árni Gunnarsson, —leikstjóri: Klemens Jónsson. 21.00 íslenzkt mál. Dr. Jakob Benedikts son. 21.15 Erindi: Norsk tónlist. Bald ur Andrésson cand. theol. flytur. 21.45 Tónleikar: Sviatoslav Richter leikur píanósónötu nr. 10 j G-dúr, op. 14 nr. 2 eftir Beethoven 22.00 Fréttir og veðurfregnir 22.10 Kvöld sagan: Úr endurminningum Friðriks Guðmundssonar, VII. Gils Guðmunds son les. 22.30 Lög unga fólksins. Bergur Guðnason kynir lögin 23.30 Dagskrárlok. Miðvikud. 18. nóvember. 7.00 Morgunútvarp. 12.00 Hádegisút varp. 13.00 „Við vinnuna“: Tónleik- ar. 14.40 ,,Við sem heima sit.ium": Framhaldssagan „Katherine“ eftir Anya Seton. 15.00 Siðdegisútvarp. 17.40 Framburðarkennsla j dönsku og ensku. • 18.00 Útvarpssaga barn anna: „Þorpið sem svaf“ eftir Mon iqe de Ladebat. — Unnur Eiríksdótt ir þýðir og les. 18.20 Veðurfr. 18.30 Þingfréttir. 18.50 Tilkynningar. 19. 30 Fréttir. 20.00 Konur á Sturlunga öld. III. Helgi Hjörvar. 20.15 Kvöld vaka: a) Hvanrtalindir, fyrra erindi. Benedikt Gíslason frá Hofteigi b) íslenzk tónlist: Lög eftir Bjarna Þorsteinsson. c) Frá Yorkshire Ein- ar Guðmundsson kennari. d) Kvæða lög. 21.30 í tónleikasal: Sellósnill- ingurinn Gaspar Cassado og kona hans Chieko Hara leika sónótu í F- dúr, op. 99, fyrir celló og píanó eftir Johannes Brahms. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Létt músík á síðkvöidi: Útdráttur úr söngleiknum „Hello DolIy“ eftir Jerry Herman. Magnús Bjarnfreðsson kynnir. 23.00 Bridgeþáttur. Hallur Símonarson. 23.35 Dagskrárlok Fimmtudagur 19. nóv. 7.00 Morgunútvarp. 12.00 Hádegisút- varp. 13.00 „Við vinnuna": Tónleik- ar. 14.40 ,,Við, sem heima sitium“: Margrét Bjarnason talar um Donnu Karolinu Mariu de Jesus. 15.00 Síð- degisútvarp. 17.40 Framburðar- kennsla i frönsku og þýzku. 18.00 Fyrir ylngstu hlustendurna. Sigríður Gunnlaugsdóttir og Margrét Gunn arsdóttir. 18.20 Veðurfr. 18.30 Þing fréttir. 19.30 Fréttir. 20.00 Ungir listamenn kynna sig: Kristján Þor- valdur Stephensen leikur á óbó og Halldór Haraldsson á píarfó 20.15 Erindaflokkurinn: Æska og mennt- un. Jóhann S. Hannesson skólameist ari. 20.45 Upplestur: Ljóð eftir Örn Snorrason. Lárus Pálsson les. 20.55 Útvarp frá tónleikum Sinfóníuhljóm sveitar fslands í Hóskólabíói. Fyrri hluti. — Stjórnandi: Igor Buketoff. Einleikari: Björn Ólafsson. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Kvöld sagan: Úr endurminningum Frið- riks Guðmundssonar. Gils Guðmunds son les. 22.30 Djassþáttur. Jón M. Árnason. 23.00 Skákþáttur. Ingj R. Jóhannsson 23.35 Dagskrárlok. Föstudagur 20. nóvember. 7.00 Morgunútvarp. 12.00 Hádegisút varp. 13.15 Lesin dagskrá næstu viku. 13.25 „Við vinnuna": Tónleikar. 14.40 „Við, sem heima sitjum"- Fram haldssagan „Katherine" eftir Anya Seton. 15.00 Síðdegisútvarp. 17.00 Fréttir. — Endurtekið tónlistarefni. 17.40 Framburðarkennsla í esper- anto og spænsku. 18.00 Sögur frá ýmsum löndum: Þáttur í umsjá Al- an Bouchers. Papparrnr tveir S -fa frá írlandi. Tryg ; i Gi I ,.-on ' , 'lr og.les. 18.30 Þingfréttir. 19.30 Frétt ir 20.00 Efst á baugi. Tómas Karls- son og Björgvin Guðmundsson 20. 30 Pósthólf 120. Gisli J. Ástþórssón. 20.50 Lög og réttur Logi Guðbrarids son og Magnús Thoroddsen Jögfræð ingar sjá um þáttinn. 21.10 Einsöng ur í útvarpssal: Hanna Bjarnadóttir syngur við undirleik dr. Róberts A. Ottóssonar. 21.30 Útvarpssagan: „Leiðin lá til Vesturheims“ eftir Stefán Júlíussón, sögulok. Höfund ur les. 22.00 Fréttir og veðuríregnir. 22.10 Hugleiðing: Andleg verðmæti. Jón H. Þorbergsson. 22.30 Nætur- hljómleikar: Frá tónleikum Sinfón- íuhljómsveitar fslands í Háskólabiói 19. þ. m. síðari hluti. Stjórnandi- Igor Buketoff. 23.10 Dagskrárlok. Laugardagur 21. nóvember. 7.00 Morgunútvarp. 12.00 Hádegisút varp. 13.00 Óskalög sjúklinga (Krist- ín Anna Þórarinsdóttir). 14.30 f viku lokin (Jónas Jónasson). 16.00 Skamm degistónar: And.és Indriðas. kynnir fjörug lög. 16.30 Danskennsla. Heið- ar Ástvaldsson. 17.00 Fréttir 17.05 Þetta vil ég htyra: Gunnar Berg mann blaðamaður velur sér hljóm- plötur 18.00 Út- varpssaga barn- anna: ,,Þorpið, sem svaf“ ef M. de Ladebat. — Gunnar Unnur Eii’íksdótt- þýðir og les. 19.30 Fréttir. 20.00 Hljómsveit Willi Boskovsky leikur gamla Vínardansa. 20.15 Leikrit: „Dr. med. Job Pratorius. Sérgrein: Skurðlækningar og kvensjúkdómar" eftir Curt Goetz. Leikstjóri cg þýð- andi: Gísli Alfreðsson. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Danslög. 24.00 Dagskrárlok. icontf:.'í vf í dag er sunnudagurinn 15. nóv. — Macutus Tungl í hásuðri kl 21.10 Áirdegisháflæði í Rvík kl. 2.02 ilsugæzla Hjónaband ýt Slysavarðstofan , Heilsuverndar- stöðinni er opin allan sólarhringinn. Næturlæknir kl. 18—8, sími 21230. ýt Neyðarvaktin: Simi ll510, opið hvern virkan dag, frá kl 9—12 og 1—5 nema laugardaga kl. 9—12. Reykjavik. Nætur- og helgidaga- vörzlu vikuna 14. nóv. — 21 nóv. annast Lyfjabúðin Xðunn. Hafnarfjörður. Nætur- og helgidaga voru gefin saman i hjóna band í Dómkirkjunni af séra Ósk- ari J. Þorlákssyni ungfrú Elísabet Magnúsdóttir og Baldvin Einarsson Hverfisgötu 90. vörzlu' laugardag til mánudagsmorg uns 14.—16. nóv. annast Ólafur Ein- arsson, Ölduslóð 46 Sími 50952 Baldvin Halldórsson kveður: Hristast eikur, nníga strá hríðin sleikir gljána, kólgu leika klærnar á kinnableikum mána. Félagslíf Húsmæður. Munið iræðslufunu Hús mæðrafélags Reykjavíkur, miðviku daginn 18. nóv. kl. 8.30 í Oddfellow niðri. Að þessu sinni verður tekið til meðferðar | Grillofn. Stórsýning verður' á ýmsum tegundum af smurðu brauði. Fagfólk sýnir, kenn ir og svarar spumingum. A'.lar hús mæður velkomnar. Flugáætlanir JFIugfélag íslands h. f. Skýfaxi kemur frá Kaupmannahöfn og Glasg. kl. 16.05 (DC-6B) í dag. Sólfaxi fer til Glasg. og Kaupm.h. kl. 08.00 á morgun. Vélin kemur aft ur til Reykjavíkur kl 16.05 á þriðju daginn. f dag er áætlað að fljúga til Akur- eyrar og Vestmannaeyja. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar, Vestmannaeyja, Horna- fjarðar, ísafjarðar og Egilsstaða. — Sérðu mennina þarnal — Þetta hlýtur að vera Boss og menn hans. — Þegar þelr koma á mjóa stíginn ráð- — Tll hvers? Dauðir menn kjafta ekkl umst við á þá og tökum hestana. frá. — Boss, eigum vlð ekki að dulbúast? — En af hverju flúðuð þið? Þið voruð sterkari! — Eg velt það ekki. Vlð urðum allt í einu hrædd. — Stór trumbuslagari, ríðandi á asna. Gætt það verlð . . . Á meðan hvetur trumbuslagarinn Wamb- esi-búa. — í nótt förum við til Otanbee. — Þið hlaupið undan trumbuslagaran- um. Hvaða trumbuslagara? — Hann var hár og grannur, ekki frá Wambesi.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.