Tíminn - 15.11.1964, Blaðsíða 14

Tíminn - 15.11.1964, Blaðsíða 14
14 TÍMiMN SUNNUDAGUR 15. nóvember 1964 VEX HANDSAPAN EFNAVERKSMIÐJAN \ { önnumst sðlu á huseign- uti, ]&r8um og hvers konar fasteignum ásamt fyrir- tækjum, bátum og skipum. HUSA OG EIGHfl BANKASTR. 6 SALAN BANKASTRÆTI 6 — SIMI 16637 Deildarlæknisstaða StaSa deildaríæknis við lyflæknisdeild Landsspítal ans er laus til umsóknar frá 1. janúar 1965. Laup samkvæmt kjarasamningum opinberra sarfs- manna. Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, námsferil og fyrri störf sendist til stjórnarnefndar ríkisspítalanna, Klapparstíg 29, Reykjavík .Um- sóknarfrestur framlengdur til 15. desember 1964. Reykjavík, 14. nóvember 1964. SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA. Aðstoðarlæknisstaða Staða aðstoðarlæknis n við handlækinsdeild er laus íil umsóknar frá 1. janúar 1965. Staðan veitist til 2ja ára. Laun samkvæmt kjarasamning- um opinberra starfsmanna. Umsóknir með upp- i lýsingum um aldur, námsferil og fyrri störf send- i ist til stjórnarnefndar ríkisspítalanna, Klappar- j stíg 29. Umsóknarfrestur framlengist til- 15. des- ; ember 1964, Reykjavík, 14. nóvember 1964. SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA. ÞAKKARÁVÖRP Kærar þakkir færi ég öllum þeim er minntust mín á sjötugsafmælinu. Eg þakka góðar gjafir og hlýjar kveðj- ur. En umfram allt þann vinarhug sem á bak við ligg- ur. Sigurður Snorrason, Gilsbakka. Eg þakka innilega öllum, sem heiðruðu mig með heim- sóknum, gjöfum og skeytum á sjötíu ára afmæli mínu hinn 11. þ. m. Sigurður Eiríksson, Þingskálum Við þökkum innllega fyrir góSar kveðjur og samúð, við andiát og útför foreldra okkar. Lovísu og Lárusar Fjeldsted Ágúst, Lárus og Katrín Fjeldsted. Vélritari óskast Stúlka vön vélritun óskast nú þegar á Skrifstofu ríkisspítalanna. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf óskast sendar Skrif- stofu ríkisspítalanna, Klapparstíg 29, fyrir 30, nóvember n.k. SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA. I 1 RAKVÉLAR 4 gerðir — Verð við allra hæfi. HRÆRIVÉLAR RdDiIÍI M.400 w. Mótor □ nrfSJII Ver® aðeins kr. LÍTIÐ í BRAUN 3-65000 hilluna hjá okkur SMYRILL Laugavegi 170 Sími 12260 TIL SÖLU tvær íbúðir í fjölbýlishúsinu Háaleitisbraut 109-11. Önnur er 97 fm. 3 herb. og eldhús á 4. hæð með stórum svölum að sunnan og vestan. Mjög glæsi- leg íbúð. Hin íbúðin er 54 fm. 2 herb. og eldhús á jarðhæð hússins. fbúðirnar verða báðar afhentar tilbúnar undir tréverk í des. n. k. Upplýsingar ásamt teikningum í skrifstofu minni. Árni Guðjónsson hrl. Garðastræti 17 — Símar 12831 og 15221. HVERNIG EIGA . . . FramhaJd ai S. síðu. fræðingur á því sviði. Landeig- endur úr flokki íhaldsmanna hafa litlu áorkað í málunum. Stjórnin kemur venjulega saman einu sinni í viku. Það ætti að nægja, ef ráðherrum er ljóst frá upphafi. til hvers þeir eru þarna komnir. Þeir ættu að geta tekið aftur til við störf sín eins fljótt og kostur er og forsætisráðherr- ann ætti að leggja eins fáa steina í götu þeirra Og honum er unnt. Við hófum stjórnar- fundi á mínútunni ellefu og slitum þeim til þess að fara í hádegisverð. Jafnvel þó að sérstakan vanda beri að hönd- um ættu svona tveir viðbótar- fundir í viku að nægja. Sé alvarlegur vandi á ferðum greiðist þess betur úr honum, sem minna er talað. Forsætisráðherrann ætti ekki að tala of mikið á stjóm- arfundum. Hann ætti að hefja máls, eða biðja annan að gera það, og síðan ekki að grípa fram í gang mála, nema til þess eins að fá fram álit hinna hógværari manna, sem ef tíl vill létu ekki álit sitt í ljós ótilkvaddir, þrátt fyrir þekk- ingu og reynslu. Svo verður forsætisráðherrann að gera upp þráðahönkina í fundar- lok. Reyndir leiðtogar Verka- mannaflokksins ættu að vera vel fallnir til þess. Þeir hafr margra ára æfingu í kappræf um í þingflokknum og á flokks þingum og verða að hafa þar síðasta orðið. Það er ekki vandalaust og góð æfing fyrir forsætisráðherra. Forsætisráðherra getur þurft að vera grimmur og óvæginn, ef maður utan ráðu- neytisins er kvaddur á ráðu- neytisfund, einkum ef hann er þar í fyrsta sinn. Gesturinn kann að hafa tilhneígingu til að sýna færni sína og verða of langorður. Æskilegast er a? eiga sem minnst á hættu og láta manninn semja skýrslu til að leggja fram áður en fundurinn hefst. Þá getur for- sætisráðherra sagt: „Þetja er glögg skýrsla. Hafið þér nokkuð við hana að bæta, ráð- herra?“ Og hann þarf helzt að sýna það í rödd og fasi, að hann ætlist til neitandi svars. Líti út fyrír að einhverjum öðr um sé mál að tala, er ef til vill skynsamlegast að skjóta fram: „Nokkur annar, sem vill gera athugasemdir?" Fari þá að umla í einhverjum, verður forsætisráðherrann að vera fljótur til: „Ætlið þér að and- mæla? Ekki það, nei? Gott. Næsta mál.“ Og svo getur fund urinn gengið sinn gang. Ríkisstjórninni er höfuðnauð syn að halda áfram sitt strik og skilja eftir í slóð sinni dreif skýrra, ákveðinna og ósveigjan- legra ákvarðana. Til þess er ríkisstjórnin. Það er þolraun lýðræðisins að þessu verði fram komið með skjótustum hætti. MENN OG MÁLEF Framhald af 7. síðu. átt að vinsamlegan þingiíiéiri- hluta til að tryggja það, að þetta reyndist raunveruleg kjarabót. Sjálfstæðisflokkurinn og Alþýðuflokkurinn hafa not" að þingmeirihluta sinn til að hækka verðlagið um meira «c 85% á sama tíma. Þannig hafa kauphækkanirnar verið gerðar að engu og meira en það. Svona dýrt reynist það, þegaf menn nota ekki atkvæðisseðillnn rétt. Af þessari reynslu verða launþegar að læra. Mikilvæg- asta vald þeirra er atkvæðaseð- illinn. Það brýna verkalýðssam- tökin annars staðar á Norður- löndum kappsamlega fyrir fé- lagsmönnum sínum.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.