Tíminn - 19.11.1964, Side 14

Tíminn - 19.11.1964, Side 14
14 TÍMINN FIMHÍTUDAGUR 19. nóvember 1964 Ný bók um efni, sem máli skiptir fyrir sérhvern einstakling. Þetta er bók fyrir kyn- þroska fólk. Á meSal undirstöðuhlutverka fjölskyldunnar er að sjá um endurnýjun og viðhald kynstofnsins og barnauppeldið. Frjóvgun, barnsfæðing og barna- uppeldi eru því fyrst og fremst fjölskyldumálefni. — En hvenær á fjölskyldan að stækka og hversu stór á hún að verða? Á hverjum degi vaknar sú spurning hjá miklum hluta þjóðarinnar, hvort innilegustu samskipti karls og konu eigi að leiða til þungunar, barnsfæðingar, fjölskyldustækkun- ar. Bókin Fjölskylduáætlanir og siðfræði kynlífs, eftir Hannes Jónsson, félagsfræðing, fjallar á heil- brigðan hátt um þessi mál, þ- á. m. um f jölskyldu- áætlanir, frjóvgunarvarnir og siðfræði kynlífsins. í bókinni eru um 60 líffæramyndir og myndir af f r j ó vgunarvörnum. Bókin fæst hjá flestum bóksölum en einnig beint frá útgefanda. Félagsmálastofnurín. Pósthólf 31, Reykjavík, sími 40624. Pöntunarseðill: Sendi hér með kr. 150 00 til greiðslu á einu eintaki af bókinni Fjölskylduáætl- anir og siðfræði kynlífs, sem óskast póstlagt strax. Nafn ........................................... Heimili ........................................ bíJasaia GUÐMUNDAR Bergþórngötu 3 Slmar 19032, 20070 Hefui ávalli til sölu allai teg- undii bifreiða. Tökum bifreiðai i umboðssölu Öruggasta biönustan. SUÐMUNDAR Bergþórugötu 3. Slmar 19032, 20070. ^íCasaCaH ingOlfsstræti 11 Símar 15014 - 11325 19181. FRÍMERKl OG FRÍMERKJAVÖRUR Raupum íslenzk frímerki hæsta verði FRÍMERKJA MIÐSTÖÐIN rýsgötc 1 — Sfmi 21170 Innréttingar Smíðum eldhús- og svefn- herbergisskápa. J TRÉSMIÐJAN Miklubraut 13. Oft verða DAUÐASLYS þegar hemlar bifreiða bila á örlagastund LYF-GARD Skiptir hemlakerfinu í tvo sjálfstæða hluta, sem vinna saman, þar til bilun verður í öðru hvoru kerfinu, en þá lokar LYF-GARD fyrir á sjálfvirkan hátt og getur því komið í veg fyrir tjón, sem aldrei verður metið til fjár. Tvöfalt hemlakerfi er nauðsyn Heildsölubirgðir: T. HANNESSON & CO. Suðurlandsbraut 12- — Sími 35534. IUI I Trúlofunarhringar afgrelddli samdægurs Löeftræðiskritstotan Iðnaðarbankahúsinu IV. hæð. Tómas Arnason og Vilbjálmur Arnason. dralon SENDUM UM ALLT LAND HALLDÓR Skólavörðustíg 2 Látið ukkur stilla og herða upp nýju bifreiðina. Fylgíst vel með bifreiðinnl. BÍLASKOÐUN Skúlagötu 32 símí 13-10« RYÐVÖRN Grensásvegi 18 sími 19-9-45 Látið ekki dragast að ryð- verja og hljóðeinangra bif- reiðina með Tectyl \

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.