Tíminn - 20.11.1964, Page 1

Tíminn - 20.11.1964, Page 1
Reisa hús í Surtsey? KJ-Reykjavík, 19. nóv. Fyrir nokkru var stofnuð að til- hlutan Rannsóknarráðs ríkisins Surtseyjamefnd, sem eins og nafn ið ber með sér, á að fjalla um Surtsey, rannsóknir þar og fleira, sem upp kann að koma í sambandi við þessa nýju ársgömlu viðbót við íslandr. Grjótfok braut 3 bílrúður KJ-Reykjavík 19. nóv. Afspyrnurok var undir Eyjafjöllum I gær, svo sem búast mátti við vegna áttar innar. Bændur þar, eru ekki með öllu óvanir að hann sé hvass undir Eyjafjöllum, og búa því þannig um útihús sín og tæki að þau stand- ast stórveður flest. Var því lítið um skemmdir af völd mn veðursins á bæjum und ir Eyjafjöllum í gær, þótt rokið væri mikið. Aftur á móti urðu þrír vörubílar er voru á ferð þar illilega fyr- ir barðinu á veðurhamnum, því grjótið á veginum fauk í framrúðurnar og braut þær. Bílarnir voru allir staddir á kaflanum á milli Seljalands og Holts, er grjótið tók upp af veginum IWI f Surtseyjarnefnd eiga sæti full trúar þeirra vísindagreina, sem hafa með höndum rannsóknír í og við Surtsey. Allt frá fyrstu dögum Surtseyjar hafa margs konar vís- indamenn unnið að rannsóknum, í sambandi við gosið og eyna, og er Surtseyjarnefndinni ætlað að samræma þær rannsóknir, og eins að eiga samstarf við þá erlendu aðila, sem áhuga hafa á rannsókn- um í Surtsey. Eins og kunnugt er af blaðafréttum, þá hefur banda- ríski prófessorinn Bauer sýnt mál efnum eyjarínnar mikinn áhuga, og ekki látið sitja þar við orðin tóm. Fyrir milligöngu Bauers var ætlunin að bandarískir vísinda- menn kæmu hingað til lands á liðnu sumri, en af því varð þó ekki. Aftur á móti mun Bauer ekki af baki dóttinn við að að- stoða við rannsóknirnar, og hefur tjáð sig fúsan að leggja það af mörkum, sem í hans valdi stend- ur. Meðal þess sem til umræðu hef- ur komið hjá Surtseyjarnefndinni er bygging húss á eynni, er kæmi til með að hýsa ýmis tæki í sam- bandi við rannsóknirnar, og jafn- vel að þar væri hægt að dvelja í lengri eða skemmri tíma. Mál þetta er þó á algeru byrjunarstigi og aðeins farið að kanna, hvers konar hús myndi heppilegast, hvort ætti að fá létt og meðfæri- legt málmhús,- eða hvort byggt yrði hús úti 1 eynní. Blaðið hefur þó ekki haft af því spurnir, hvort hafnargerð sé þar í vændum, eða bygging síldarverk smiðju. Hamrafelll8 á siglingu. RIKISSTJÓRNIN TÓK,DUMPING' TILBOÐI RÚSSA IGÞ-Reykjavík, 19. nóv. I stað í blaðinu í dag, er fjallað um olíusamninginn við Rússa, sem í yfirlýsingu frá viðskiptamála- hafði m. a. i för með sér að olm- ráðuneytinu, sem birt er á öðrum | flutningarnir frá Rússlandi til ís- DA G VINNUTEKJUR NÆGIMEDAL- FJÖLSKYLDU TIL MENNINGARLÍFS EJ—Reykj'avík, 19. nóv. i f kvöld var samþykkt á þingi ASf ályktun um kjaramál. og þar sagt, áð í samningum næsta vor beri að leggja höfuðáherzlu á all- verulegar Kauphækkanir, sem stefni að því, að meðalfjölskylda réttinda- og hagsmunamál alþýð-1 geti liíað af átta stunda vinnu-! unnar. degi, styttingu vinnutíma án skerð í ályktun þingsins segir, að und ingar hcildartekna og auknu or- anfarin ár hafi verið íslenzkum lofi. Jafnframt verði leitað samn- þjóðarbúskap mjög hagstæð. Ár- inga við ríkisstjónnina um ýmislið 1961 jókst sjávaraflinn um 23,6% og viðskiptakjör þjóðarinn ar bötnuðu um 12%. Árið 1962 jókst sjávaraflinn um 21%. Þjóð artekjur landsmanna jukust sam- kvæmt opinberum skýrslum árið 1962 um 8,5% og árið 1963 uip 7,5%, eða miklu meira en í nokkru nágrannalandanna, og á þessu ári má búast við enn meiri hækkun þjóðartekna og stórkost legri aukningu sjávarafla. 4SI hefur bent á, að frá gengis 1 lækkun í febrúar 1960 þar til s.l vor hækkaði almennt tíma- kaup verkamanna um 55% en á sama tíma hækkaði vísitala vöru og þjónustu um 79%. Sú stað- reynd blasir því við, að verka fólk hefur ekki fengið sinn eðli- lega og réttláta hluta úr vaxandi þjóðartekjum undanfarin ár. Af- leiðingin er sú, að verkafólk hef- ur yfirleitt neyðizt til þess að , , , , ..... ........ .......................... i lengja vinnudag sinn og vinna Her a myndinni eru forsetar ASI-þlngsins þnr a5 tölu, og eru þelr frá vlnstrl Björn Jónsson, Akureyrl, meira 0g xneira á lögskipuðum (Timamynd K.J.). frídögum. Framhalú a 15. slðu Óskar Jónsson Selfossl og Jón Snorri Þorleifsson Reykjavík. lands voru teknir af Hamrafelllnu. í dag talaði Tíminn við Hjört Hjartar, framkvæmdastjóra Skipa- deilð-ar SÍS, og sagði hann, að til að fyrirbyggja hugsanlegan mis- skiining, væri rétt að taka fram, að það voru ekki olíufélögin, sem tóku ákvörðun um, að taka undir- boði „dumping“ Rússa um flutn- inginn á rússnesku olíunni, held- ur ríkisstjórnin sjálf. Það var ríkisstjórn landsins, sem ákvað að samið skyldi við Rússa en ekki íslenzka skipið, þeg ar tilboðin lágu fyrír, og það var hennar ákvörðun að Rússar skyldu hljóta viðskiptin. Hvað flutningsgjaldið snertir, þá er það staðreynd, að SÍS bauð að flytja olíuna fyrir sama gjald árið 1965 og það flutti hana fyrir árið 1964, en það gjald er meðal- tal af heimsmarkaðsfragt, eins og hún hefur verið á yfirstandandi ári. SÍS var því ekki að biðja um nein sérréttindi sér til handa. - Af þessu sést, að tilboð Rússa, sem ríkisstjórnin ákvað að taka, liggur langt fyrir neðan markaðs- fragt, og er því ekki annað en undirboð, eða það, sem kallað er „dumping“ á alþjóðamáli. Þessu til viðbótar cru svo önn- ur þýðingarmikil atriði, sem verð ur að taka tillit til. Það er sú hlið málsins. er varðar skiparekstur á íslandi almennt.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.