Tíminn - 20.11.1964, Side 2

Tíminn - 20.11.1964, Side 2
TIMINN FÖSTUDAGUR 20. nóvember 1964 rhnmtudagur, 19. nóvember. ' rB-Leopoldville. — Foringi i’ ireisn-armanna í Stanleyville < r utanríkisráðuneyti Banda- r ' ianna hafa hvor fyrir sig I. r,t því yfir að þeir séu tilbúnir ?ð hef ja samningaviðræður :■ i Bandaríkiamenn þá, sem ’ fðir eru í haldi f Stanleyville. ’ nn þeirra er trúboðslæknir- i i -n Carlson, sem dæmdur hef- ur verið til dauSa. I TB-Róm. — Það hefur nú verfð opinberlega staðfesl, að '■■aðurinn, sem fannst í kassan- r.m á flugvellinum í Róm, liafi 't indað njósnir fyrir egypzku 'yniþjónustuna. Segist mað- urinn hafa verið þvingaður til £ð taka að sér þessar njósnir og hafi hann aldrei gefið r'gyptum neinar áríðandi upp- \ singar. Ríkisstjórn fsraels 1 ^fur beðið um að fá mann- "n afhentan, en þar í landi á ’ rinn langan afbrotaferii að l aki sér. NTB-Vietnam. — Hersveitir ríkisstjómarinnar í S.-Vietnam héldu í dag áfram árásum á ’unar kommúnistísku liðssveit h- Viet Cong. Allt virtist benda ‘il þess, að kommúnistar hefðu ' firgefið svæði það, sem árás in var gerð á, en aðeins tveir uppreisnarmenn hafa verið •eknir til fanga.sSíðar í dag ■Irápu hersveitirnar 42 her- • menn Viet Congs. XTB-Washington. — Johnson 'orseti lýsti því yfir í dag, að 22. nóv., dagurinn sem Kenn edy forseti var myrtur á, kyldi vera þjóðlegur minning rdagur, sem bandaríska þjóð n ætti aS nota til að heiðra , -nannréttinda- og réttlætis- -tefnu Kennedys. í dag var afhjúpuð brjóstmynd af Kenn ?dy í Hvfta húsinu, en hún verð ur flutt í safn það, sem reisa á til minningar um Kennedy í Boston. NÍTB-Washington. — Bandaríski utanríkisráðherrann tilkynnti í dag, að Maxwell Taylor, sendi herra USA í Vietnam, kæmi til Washington hinn 27. nóv. n. k., en þar mun hann ræða við Johnson forseta í fimm ti' sex daga. Gert er ráð fyrir, að þeir muni koma sér samau um hernaðaráætlanir gegn upp- reisnarmönnum Viet Congs. NTB-London. — Lord Mont- gomery var í gærkvöldi skor- inn- upp í sjúkrahúsi í London við blöðruhálskirtli. Líðan hans mun vera sæmileg í dag. NTB-Tokio. — Enn kom til óeirða í Tokio í dag á milli stúdenla og lögreglumanna. Voru stúdentar að mótmæla jieimsókn bandaríska kjarn- orkukafbátsins, sem þangað kom á dögunum. NTB-Saselburg. — Námumenn irnir þrír, sem grófust 130 metra niðri í jörðunni við sprengingu í kolanámu, náðust í dag heilir á húfi. 16 manns eru ófundnir enn og er talið útilokað, að þeir séu á lífi. FRYSTIVÉL SÝND í VÉLSKÚLANUM MB-Reykjavík, 19. nóv. Frystivél af Sabroe-gerð verður til sýnis í Vélskólanum í Reykja- vík næsta mánuðinn. Verður starfsmönnum frystihúsa gefið tækifæri til að skoða vélina svo og áhugamönnum og að sjálfsögðu munu nemendur Vélskólans kynna sér hana ýtarlega. Sabroe-fyrirtækið er danskt, en umboðsmenn hér er Véladeild SÍS. Upphaflega framleiddi fyrir- tækið mjólkurvinnsluvélar, en nú er framleiðsla frystivélanna orðin sérgrein þess. Langt er síðan fyrstu Sabroe-frystivélarnar voru fluttar inn hingað til lands, én það var ekki fyrr en 1962, sem Rafmagnsdeild SÍS tók að sér alla sölu á vélum Sabroe hérlendis og varahlutaþjónustu fyrir þær. Árið 1955 komu nýjar vélar frá Sabroe á markaðinn. Þær eru af svokallaðri SMC-gerð, en það eru hraðgengar, léttbyggðar, marg- strokka frystivélar og hefur eftir- spurn eftir þessum vélum farið ár- vaxandi. Híngað hafa s. 1. 2 ár verið fluttar inn 40—50 vélar af SMC-gerðinni, einkum fyrir kjöt- Frá Viðskiptamála- ráðuneytimi í tilefni af grein, er Hjörtur Hjartar, framkvæmdastjóri1 skipa deildar SÍS, ritar í Tímann í dag um nýgerðan samning um olíu- kffHRntip Spy.étííjcjunum á árinu 1965 og flutninga á umsömdu olíu magni sérstaklega, skal þetta tek- ið fram: Á undanförnum árum hefir við skiptamálaráðuneytið verið samn- ingsaðili um kaup á olíu og benzíni frá Sovétríkjunum. Hins vegar hefir ráðuneytið jafnan framselt þennan samning til olíufélaganna, enda hafa forstjórar félaganna ann azt samningagerð alla, en um hana haft samráð við ráðuneytið. Á árunum 1958—1963 var sam- ið svo við Rússa, að þeir önnuðust flutning á öllu samningsmagninu til íslands, en olíufélögunum var heimilt að nota íslenzkt skir til flutninganna. Þessi heimild var venjulega notuð vegna Hamra- fellsins og því greitt sama flutn- ingsgjald og rússnesk skip fengu. Á yfirstandandi ári voru hærri flutningsgjöld greidd fyrir Hamra fellið, af því að olíufélögin urðu sjálf að semja um flutning á 40% af gasolíu og benzíni, en Rússar önnuðust flutning á . afganginum og allri fuelolíunni. í síðustu samn ingum buðust Rússar til að flytja allt samningsmagnið fyrir sama grunngjald og gilt hefur fyrir rússnesk olíuflutningaskip síðan 1960. Hamrafellinu stóð til boða, að annast flutningana eins og á árunum 1958—1963. Ennfremur lýstu olíufélögin þvi yfir, að þau væru reiðubúin að greiða nokkru hærra flutningsgjald vegna þess öryggis. sem væri því samfara að hafa íslenzkt skip í þessum flutn- ingum. Skipadeild SÍS krafðist hins vegar miklu hærra flutnings g.iald= on olíufélögin gátu sam- þyl H Viðskiptamálaráðuneytið taldf "isrnunurinn væri of mik il) ti pess að hægt væri að skylda olíufélögin til að taka til- boði skipadeildar SÍS. 18. nóvember 1964. Viðskiptamálaráðuneytið, Reykjavík, og fiskfrystihús og mjólkurbú, auk fjölmargra annarra frystivéla frá Sabroe. Vél sú, sem sýnd er í Vélskól- anum, er af SMC-gerð. Vélar þess- ar eru mjög léttar og þægilegar í flutningum og taka mjög lítið pláss, eins og mynd sú, er fylgir frétt þessari, ber með sér. Þær má setja á járnundirstöðu og síð- an á venjulegt gólf, jafnvel milli- gólf í húsi, án þess að titringur frá þeim sé til óþæginda. Vélarn- ar fara'Slagslaust í gang og byrja ekki að þjappa, fyrr en rafmótor er kominn á fullan hraða, en það þýðir, að rafmótor getur verið ódýrari en fyrir þyngri vélar og tekur minní straum í gangsetn- ingu. Sabroe hefur lánað hingað vél þá, sem til sýnis er, en vegna mik- illar eftirspurnar getur hún ekki verið hér nema um mánaðartíma. Sýningarvélin er sundurskorin, þannig að auðvelt er að kynnast byggingarlagi hennar og gera sér greín fyrir því, hvernig hún vinn- ur. Eigendum frystihúsa, verkfræð ingum, vélstjórum og öðrum sem áhuga hafa fyrir kælivélum og kælitækni hefur verið boðið til sérstakra kynningarfunda i Vél- skólanum og munu Gunnar Bjarna son skólastjóri og verkfræðingur Sambands ísl. Samvinnufélaga Páll Lúðvíksson flytja erindi um kælivélar og kælitæki, og lýsa sýningarvélinni, en sölumaður Rafmagnsdeildar Matthías Kristj- ánsson og Páll Lúðvíksson verk- fræðingur munu gefa upplýsing ar um verð og annað er inn- flutning vélanna snertir. í kvöld verður ýmsum sérfræð ingum boðið á kynningarkvöld í Vélskólanum, en í næstu viku gefst almenningi kostur á að virða Framhald á bls. 13. Gunnar Bjarnason, skólastjórl Vélskólans, t. h. og Páll Lúðviksson, verk- fræðingur hjá sýningarvélinni í anddyri Vélskólans. (Tímamynd-GE). Brú á Svínhagalæk KJ-Reykjavík, 19. nóv. Nýlega var lokið við að byggja brú á Svínhagalæk, upp á Landi í Rangárvallasýslu. Með brúargerð þessari auðveldast samgöngur við bæina upp við Heklu að miklum mun að vetrarlagi. Sú leið, sem mest hefur verið farin hingað til, upp hjá Gunnarsholti, er oft erfið vegna snjóa á vetrum, og bæirnir því einangraðir. Nú aftur á móti er ekið niður með Ytri-Rangá að austan og komið á Suðurlandsveg hjá Hellu. Ef tíð leyfir mun einn- ig í ráði að brúa Næfurholtslæk, sem oft getur orðið erfiður, þeg- ar hann er í vetrarham. B0K UM FJÖLSKYLDUAÆTLANIR 0G SIÐFRÆÐI KYNLÍFSINS í dag kom út á vegum Félags- málastofnunarinnar fimmta bókin í bókasafní hennar. Nefnist hún Fjölskylduáætlanir og siðfræði kynlífs og er eftir Hannes Jóns- son, félagsfræðing. Bókin er 80 bls. og prýdd fjölda líffæramynda, auk þess sem í henni eru myndir LOKABINDIÐ UM HANNES HAFSTEIN FB—Reykjavík, 19. nóv. Lokabindi ritverks Kristjáns Al- bertssonar um Hannes Hafstein ráðherra er komið út hjá Al- menna bókafélaginu. Þetta er þriðja bindið, 370 bls. og prýtt mörgum myndum. í miðbindi ævisögunnar sagði aðallega frá stjórnmálum á fyrri ráðherraárum Hannesar Hafstein 1904—1909, en í þessu síðasta bindi segir ítarlega af persónuleg um högum hans. Sagt er frá því, þegar Hannes er felldur frá völd- um 1909, frá afdrifum sambands málsins á því þingi, frá valdabar áttunni innan Sjálfstæðisflokks ins og frá fleiru og fleiru. f þessu lokabindi er nafnaskrá og heimildarskrá yfir öll bindin, auk myndaskrár og eftirmála, og eins og fyrr segir er fjöldi mynda í bókinni. af margs konar frjóvgunarvörnum. Bókin er í þremur aðalköflum. Fyrst er kafli um fjölskylduáætl- anir. Er þar m. a. lögð áherzla á, að fjölskylduáætlanir miðist ekki eingöngu við að koma í veg fyrir barnsfæðingu, heldur engu síður við að stuðla að stækkun fjölskyld unnar við sem bezt skilyrði fyrir foreldra og þörn. í þessum kafla er gerð grein fyrir hlutverki ráð- leggingarstöðva um fjölskylduáætl anir og þróunarsaga þeirra sögð. Annar kaflinn er um frjóvgun- Framhald á bls. 13. Austur-þýzkar járn- smíöavélar á sýningu I MB-Reykjavík, 17. nóvembei í í dag var opnuö sýning á aust- ur-þýzkum járnsmíðavélum í Vél- smiðju Sigurðar Sveinbjörnssonar. Eru þar til sýnis ýmsar gerðir véla, sem WMW-samsteypan aust ur-þýzka flytur út, smáar ug stór ar. Það er fyrirtækið G. Þors*eins- son og Johnson, sem stendur fyr- ir þessari sýningu og sýnir auk hinna austur-þýzku véla mikið af alls kyns handverkfærum, sum- um rafknúnum, svo og logsuðu og rafsuðutækjum, sem fyrirtækið hefur umboð fyrir. Vélarnar eru margs konar Má t d. nefna borvélar af ýmsum gerðuih, og er ein þeirra ein sú stærsta og fullkomnasta, sem sézt hefur hérlendis. Getur hún borað 63 mm í hart öxulstál og 12C mm í steypujárn og hægt er að setja á hana haus með 4 borum. Kostar vélin um 337 þús. kr. Þá eru þarna fleiri borvélar af ýmsum stærðum. Þá er þarna „Bormvlla“ fullkomin fræsivél, sem Sig Sveinbjömsson notar við fram leiðslu á vökvaspilum fyrir fisk veiðiflotann. Sú vél er mjög fjöl- hæf og kostar um 850 þús. Þá er þarna sjálfvirk járnsög, er getur sagað hluti, sem eru 160 mm í þvermál, slípivél, sem getur slíp að með 5/1000 úr millimetia ná- kvæmni og kostar um 400 þús. og Universal-fræsivél er kostar 570 þús. kr. Einnig eru þarna fullkomnir rennibekkir. Vélar þessar munu fást i við hagstæðu verði og Sigurður Sveinbjömsson lætur mjög vel af þeim og em langflestar vélar í hans stóru vél- smiðju af þessari gerð. /

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.