Tíminn - 20.11.1964, Side 13

Tíminn - 20.11.1964, Side 13
FÖSTUDAGUR 20. nóvember 1964 í LANDI KEISARANS Framhald aí b síðu. nokkur ungmenni í þorpinu sig saman og ganga í fylkingu til heimilis brúðarinnar. Þegar fylk- ingin nálgast húsið, upphefur ætt- fólk brúðarinnar söng og dans og býður gestina velkomna. Þegar allir hafa fengið hressingu, þá fer öll skrúðgangan af stað aftur, og í þetta sinn er brúðurin með, hjúpuð dýrindis sjali, leidd af tveimur konum. Áður en brúðurin yfirgefur æskuheimili sitt, kveður hún for- eldra sína virðulega. Hún kyssir þá á hægri hendi. Foreldramir biðja fyrir henni og óska hjóna- efnunum farsældar, langlífis og að þeim verði margra barna auðið. Þá kemur brúðguminn út í fylgd með vinum sínum til að taka á móti brúði sinni. Þegar hóparnir mætast, lekur brúðguminn stórt, rautt epli og hendir því til brúðarinnar, hún grípur það og kyssir, og gefur brúðgumanum kandíssykur. Þá brýtur hann flösku með rósavatni við fætur hennar og leysir laugan silkimittislinda, sem brúðurin ber ym mittið. Eftir þessa athöfn flýtir hann sér heim með mittis- lindann og kandíssykuri’nn, til þess að vera kominn þangað á undan brúðinni. Þegar skrúðgangan nálgast, þýt- ur fólk úr úr húsum sínum, ber- andi gjafir fyrir brúðina, aðallega vefnað til klæðag'erðar, glugga- tjöld, borðdúka o. fl. Þegar brúð- urin kemur inn á heimili manns síns, stappar brúðguminn, sem stendur uppi á þaki, með hægri fætinum á þakið. Þetta á að und- irstrika, að han neigi að vera hús- bóndi á heimilinu. Síðan þýtur hann niður til að bjóða konu sína velkomna og býður fylgdar- liði hennar til veizliifagnaðar. Gjafir, sem ungu hjónunum eru færðar, eru aðallega stórar peningagjafir til að hjálpa þeim við að stofna eigin heimili. (Lauslega þýtt úr Iran today.) HEINDÝRIN — Framhald af 9. síðu. slóðunum inn af Fljótsdals- heiði. Þar eiga þau að hafa friðland. Þar eru þau ? réttu umhverfi, eiga ætíð undan- komu út á víðlendar heiðar, þegar að sverfur inni á öræf- um, og þar er landrými nóg, svo að þau skerða ekki haga búfjár. Hins vegar má leyfa að skjóta dýrin, þar sem þau eru að flækjast austur og norð ur á fjallgörðum á landi, sem ekki hæfir þeim. Nú er hins vegar búið með skotmennsku á undanförnum árum að flæma þau meira eða minna brott af sínum réttu stöðvum, og þess vegna er stofninn nú í hættu Þessu þarf að breyta og kippa í lag hið bráðasta. Hreindýrin eiga að fá algert friðland inni á sínum aðalslóðum. — Þið eigið sífellt í stríði við gæsirnar? — Já, þær eru mjög ágengar og leggjast á kornakrana, þeg- ar líður á ágúst. Þetta eru mjög stórir hópar, þúsundir gæsa. Þær þora ekki inn milli komstanganna en éta yztu öxin, og á jöðrum ■ akranna er allt sviðið. Eg er hræddur um, að þeir sem töldu gæsirnar hérna um árið á öllu lar dinu, • hafi eitthvað fipazt í tölunni, því að við þykjumst sjá þarna j eystra miklu fleiri en taldar eru vera á öllu landinu Á sumrin eru þær tugþúsundum saman í sárum á Lagarfljóti. Það er illa gert að skjóta þær þá, en á vorin eru þær gæfari, og þá ætti að leyfa að skjóta þær fram undir varptíma, og ; svo á haustin en þá kemur það TÍMINN 13 að litlu haldi. Gæsirnar skemmdu akra nokkuð í sumar, og heita má, að þær hreinsuðu berjalöndin. — Eru framhaldsskókirnir eystra fullskipaðir? — Já, og meira en það. Ver- ið er að byggja á Eiðum, og barnaskóli í smíðum á Hall- ormsstað. Fjöldi unglinga seín verður frá námi að Kverfa þar eystra er mjög mikill vegna þrengslanna í skólunum og vöntunar á skólum. Eg er viss um, að ýmsir þessara unglinga fara á mis við frambaldínám fyrir bragðið, og er iiÞ til þess að vita. Á Egilsstöðum er í byggingu stórt félagsheimili sameiginlegt fyrir allt Fljóts- dalshérað, sagði Sigurbjörn, er . spjallinu lauk. -AK. Víf>A \ \ 'vf;(? h _ samningum viðskiptamálaráðu- neytisins. Það finnur, að hér hefur verið farið út á hálan ís og vill helzt ekki vera með í förinni. Fátt sýnir betur en þetta, hve vafasamir þeir samn ingar eru, sem viðskiptamála- ráðuneytið hefur gert, er Morg unblaðið þorir ekki að verja það fullum hálsi. FJÖLDSKYLDUÁÆTLANIR íf Framhaid al 2. síðu. arvarnir. Segir höfundur að kafl- inn sé endursögn á ýmsum ritum, sem út hafi komið á vegum Al- þjóðasambandsins um fjölskyldu- áætlanir, og próf. Pétur H. J. Jakobsson, forstöðumaður Fæðing ardeildarinnar og læknisfræði- deildar Ráðleggingarstöðvarinnar um fjölskylduáætlanir að Lindar- götu 9, hafi lesið kaflann yfir til að fyrirbyggja misskilning og rangtúlkanir. f þriðja kaflanum, sem nefnist siðfræði kynlífs, tekur höfundur sér fyrir hendur að ræða siðfræði kynlífs, þ. e. rétta og ranga kyn- lífshegðun, í ljósi vísindalegrar þekkíngar um manninn og mann- félagið. KAUPFELAG EYFIRÐINGA AKUREYRl Jólin nálgast Vanti yður eitthvað, er þér ekki fáið heimstað, þá munið að vér starfrækjum: á m íþróttir það skipað eftirtöldum leik- mönnum: Þorsteinn Bjömsson, Ár- manni, Sigurður Jonny, KR, Gunnlaugur Hjálmarsson, Fram, Ragnar Jónsson, FH, Hörður Kristinsson, Ármanni, Karl Jóhannsson, KR, Guðjón Jónsson, Fram, Sigurður Ein- arsson, Fram, Birgir Björnsson, FH, Einar Sigurðsson, Ár- rnanni, Sigurður Óskarsson, KR, Örn Hallsteinsson, FH og Hans Steinmann, KR. Dómari í þessum leik verður Hannes Þ. Sigurðsson. Ingóltsstræti 9. Sími 19443- FRYSTIVÉL SÝND Framhaid al 2 síðu hana fyrir sér undir leiðsögn sér fræðinga. Gunnar Bjarnason, skólastj. Vélskólans, kvaðst mjög þakklátur SÍS fyrir að hafa látii þessa vél í té, og kvað Vélskólann einmitt skorta slíka vél til að sýna nemendum sínum, enda liefðu nemendur sýnt mikinn á- huga á vélinni. IÞRÖTTÍR Framhald af 12. síðu. fyrir utan, að þeir væru óvanir að leika á svo litlum velli sem Há- logalandssalurinn er. Annars voru þeir hrifnir af FH-liðinu, sem þeir sögðu, að væri mjög gott. Bezti maður FH í þessum leík var án efa Ragnar Jónsson, sem skoraði 13 mörk. Ragnar virðist í góðri æfingu og hann bar af öðr- um leikmönnum á vellinum. Öm Hallsteinsson átti einnig góðan leik og hann skoraði 7 mörk. Páll skoraði 5, Jón Gestur 3, Geir 2, Bírgir, Auðunn og Guðlaugur 1 hver. Hjá Ajax bar mest á Ejlertsen, Eriksen og Nissen. Nú á Ajax að- eins eftir að leika einn leik, gegn tilraunalandsliði á laugardag. Það er eina og síðasta tækifæri dönsku meistaranna til að rétta hlut sinn — hvort það tekst veit ég ekki, en eftir fyrri leikum virðist það ósennilegt. Sem fyrr segir dæmdi Valur Benediktsson og hélt hann leikn um yfirleitt vel niðri. — alf. V efnaðarvörudeild Skódeild Nýlenduvörudeild Járn- og gler- vörudeild Byggingarvörudeild Raflagnadeild Herradeild Blómagjafabúð Kjötbúð Véla- og varahluta-, deild Miðstöðvarvörudeild Lyfjabúð Sendum gegn póstkröfu. Kaupfélag Eyfirðinga c'm! 1'íftO A lnn*airRÍ Bílaeigendur athugiö Ventlaslípingar, hringjaskiptingu og aðra mótor vinnu fáið þið hjá okkur. BIFVELAVERKSTÆÐIÐ VENTILL' 10 ■ SlMI 35313 Bændur K. N. 2. salfsteinniiu!r er nauðsynlegur búfé yðar. Fæst t kaupfélögum tun land allt. TRÚLOFUNAR HRINGIR AMTMANNSSTIG 2 1 HALLDOR KRISTINSSON guilsmiður. — Símí 16979 FARÞEGAFLUG-FLUGSKÓLI 1-8823 Atvinnurekendur: SpariB tlma og peninga — látið okkur flytja viSgerðarmenn ySar og vorohlutl, örugg þjónusta. FLUGSYN (§) Westinghouse@ Westinghouse@ vandlátir velja Westinghouse CD GO CD sa bfl 1 CD CD co bO to OTQ Có CD ryksugu CD n 3 OQ C/5 CD @ Westinghouse@ Westinghouse(§) ÍSTORG auglýsir! ”WING SUNG” Kínverski sjálfblekungurinn „Wing Sung“ mælir með sér sjálfur- Hann kostar aðeins 95 krónur. Einkaumboð fyrir fsland: ÍSTORG H.F. Hallveigarstíg 10, pósthólf 444, Reykjavík. Sími: 2 29 61.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.