Tíminn - 22.11.1964, Síða 13

Tíminn - 22.11.1964, Síða 13
13 SrNÞCUBAGUR 22. r^ves,:I;?r 1331 e^mamssssaisis GLAUMBÆR Einn sés'kennilepsfi veilj»(r««fa*i»r h©r£. arinnar er ávallt falur fyrir hvers konar fé lagssamtök og mannfagnaði. Kappkostum fyrsta flokks veitingar og þjónustu. Upplýsingar daglega í símum 11777 og 19330 eftir kl. 4. GLAUMBÆR Byggingarfélag verkamanna Aðalfundur félagsins verður haldinn miðviku- daginn 25. nóv, 1964 kl. 8-30 í Oddfellowhúsinu niðri. Dagskrá: venjuleg aðalfundarsförf. Stjórnin. ÍSTORG auglýsir! „KRASNYJ OKTJABR” Ný sending af sovézkum píanóum komin. Til sýnis í búð okkar. ÍSTORG Hallveigarstíg 10, pósthólf 444, Reykjavík. Sími: 2 29 61. Sígild húsgögn Námið sækist betur í aðlaðandi umhverfi. — Prýðið því herbergi skólabarnsins með hinum smekklegu vegghúsgögnum frá HÚSGAGNAVERZLUN AUSTURBÆJAR Skólavörðustíg 16. — Sími 24620. OPIÐ TIL KL. ,10 ALLA F0STUDAGA En eitt ljós getur tendrað öll hin slökktu. Það ljós heitir Guðstrú. En í uppeldi okkar lands á þessum tímum rafljósa og neonljóma er talið naum- ast taka því að tendra það. Samt andvarpar fólkið í myrkr inu: „Lýs milda Ijós í gegnum þennan geim. Mig glepur sýn.“ Guð er það ljós, sem aldrei deyr. Guð í kærleika og sann- leika. Árelíus Níelsson. b'ÁTTUR KIRKJUNNAR Framhald af 9. síðu. Sálarverðmætin eru honum og kristindómi hans fyrir öllu. Það eru ljósin, himinljósin í heimi þessum, samfélagi mann anna. „Þér eruð ljós heíms- ins,“ sagði hann öðru sinni. Og þau eiga ekki að vera sett undir mæliker, það á ekki að hvolfa yfir þau potti, heldur eiga þau að bera birtu í ljósa- stiku starfs og framfara og lýsa þannig öllu samferðafólk- inu. En hver eru ljósín, sem deyja? Og hverjir eru lamp- arnir? Lamparnir eru ykkar og okkar eigin hugsun og tilfinn- ing. Og Ijósin eru nefnd ýms- um nöfnum. Eitt bjartasta ljósið er gleð- in. En hve sorglega fljótt dvín- ar hún brott Ljólmetið þver og hver bikar er tæmdur í botn. Þá gætum við nefnt ijós þekkingarinnar. Og mikils er hún metin. Voru ekki 34 mill- jónir notaðar aðeins til skóla- bygginga síðast liðin ár héma í borginni, aðeins til nýbygg- inga, hvað þá til að borga fræðsluna og tíl viðhalds því sem var.. Það er eitthvað ann- að en eina milljónin, sem átti að duga til allra kirkjubygg- inga, sem ekki gleymist þó að ónotast við. En segið mér, hvar skín þekkingarljósíð hjá baktjalda fólkinu og fólkinu við læstu dyrnar, sem ég minntist á áðan? Er ekki Ijóm- inn horfinn? Eða skorti það þekkingu? Nei, ekki skólalærdóm En hvað með ljós fórnarlundar og kærleika. Skín það ekki skært? Er þar ekki næg olía á lömpunum? Spyrjið hjónin, sem komu að skílja í gærkvöldi með 5 ung börn heima, hvort ekki hafi slokknað á lampanum, sem kveikt vai á brúðkaupskvöldið fagra fyrir sjö árum síðan. KENNDI SONUNUM Framhald aí 9. síðu. manninum föður sínum, og fá- um árum síðar kom hinn bróð- irinn heim og fór að dæmi stóra bróður. Það sem bagaði þá mest í starfi, var skortur á sjúkrahúsi. Marga sína furðu- legustu uppskurði, sem tókust . svo giftusamlega, framkvæmdi Litli læknirinn við hin frum- stæðustu skilyrði, á heimilum sjúklinganna, þar sem ekki var til skurðarborð og varð hann iðulega að taka hurðina af hjör um og nota fyrir borð og reka allt heimilisfólkið út á meðan. En þetta tókst oftast giftusam- lega, og hann var elskaður og virtur af sveitungum sínum fyrst og fremst fyrir dugnað, þegnskap og ósérhlífni, og eng inn læknir gat bjargað eins mörgum mannslífum og hann. Hann var ákveðinn og ekki fyr ir að láta af sannfæringu sinni. En honum var meinilla við eitt, að ganga eftir greiðslu sjúklinga sinna, en það var mikið sem hann gaf um dag- ana. Helzti munaður hans var að kaupa bækur. Fyrst og fremst keypti hann allar bæk- ur um sérgrein sína, en hann fyllti hús sitt af alls konar bók- um, því hann átti mörg áhuga- mál og fáir botnuðu í því, hvernig hann komst yfir að - lesa allt það sem hann gerði meðfram öllum læknisstörfum sínum og annarra í þágu byggðalagsins. En hann hafði það fyrir ófrávíkjanlega reglu að lesa í bók á hverjum einasta degi, og hið sama brýndi hann fyrir sonum sínum. Á sjötugs- afmæli hans komu sveitungar hans fylktu liði heim til hans og færðu honum gjöf. Fugla- bók Bandaríkjanna, hið vand- aðasta rit í nokkrum bindum. Vitaskuld hafð Litli lækn- irinn gefið þessu fólki svo margfalt meira um ævina en það honum, en svo hrærður var hann yfir þessu tiltæki þeirra, að fyrst varð hann að gráta af gleði góða stund áður en hann gæti komið upp orði til að þakka fyrir sig. Þó hafði sá maður ekki gert mikið af því að tárast um sína daga. Bæði þótti honum gjöfin for- láta góð, og þó einkum hugur- inn, sem henni fylgdi. En, sem áður segir, það sem mest vantaði í Rochester og þeir fundu enn sárar til feðg- arnir eftir að þeir voru fam- ir að vinna allir saman sem læknar, var sjúkrahús. Þama í Rochester var félag Maríu- systra í klaustri, og að því rak, að dr. Mayo gamli kom að máli við þær og upp af því spratt það, að systumar beittu sér fyrir því að lítill spítali var stofnaður í þorpinu, nefndist St. Mary's Hospital og heitir enn, er nú orðinn margfaldur að stærð. Þeir feðgar lögðu sína fyrstu sjúklinga þar inn. En strax og þeir feðgar fóru að vinna saman, tóku þeir að skipta með sér verkum, eink- um bræðurnir, t.d. annað- ist Charles allar augnskurð- lækningar, en William frekar aðra skurði. Og það er fáum orðum sagt nú viðurkennt, að þessir bræður séu meðal lang- færastu skurðlækna, sem nokk- um tíma hafa verið til, höfðu bæði yfirburða þekkingu, þjálf un og beittu tækni langt fram- ar samtíðarmönnum sínum, að enn standa þeir í fremstu röð, þótt nú sé minnzt hundr- að ára afmælis þeirra. Nú kom að því að þeir höfðu meira að gera en þeir gátu annað og þurftu á hjálp fleiri lækna að halda, svo jókst að- sókn að stofu þeirra. Og í stað þess að láta sér nægja að ráða einhvern starfandi lækni til sín fengu þeir hvorki meira né minna en prófessor í mein- vefjafræði frá háskólanum í Minneapolis, Louis B. Wilson, ungan og duglegan mann, sem nú varð sérfræðingur á stofu þeirri í þeirri grein, sem faðir þeirra hafði kennt þeim með- an þeir vora enn á bamsaldri. Og ekki leið á löngu, unz þeir réðu annan þaullærðan mann til sín sem sérfræðing í lyf- lækningum. Sá hét Henry Plummer, undraverður maður og svo fjölhæfur, að með fá- dæmum má telja. Hann átti mest eftir að koma við sögu Mayoklíníkinnar, næst þeim bræðrum. Er í rauninni var hún komin á fót með byrjun þessarar lækningastofu bræðr- anna, Mayoklíníkin, sem átti eftir að verða fræg um allan heim. Þeir bræður fjölguðu sér lærðum læknum til sam- starfs á lækningastofum sín- um, og það sem vakti fyrir þeim þegar í upphafi, var að allir þessir sérfræðingar bæru saman bækur sínar út af sjúkl- ingum, sem til þeirra kæmu, ynnu saman sem einn maður til að veita sjúklingum þá beztu hjálp sem hægt væri. G.B. •< •'W''( 'Í 't > t I ■: ?’ /

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.