Tíminn - 25.11.1964, Page 2

Tíminn - 25.11.1964, Page 2
14 MIÐVIKUDAGUR 25. nóvember 1964 um byggingu fullkomins fiski- og hafrannsóknarskips, bú'í,( beztu fáanlegum tækjum •& Uppbyggingu háfnau-« 'erói hraðað m.a. með auknum fjárfram lögum áf ríkisins hálfu. Sérstak lega verði kappkostað að fullsera þær hafnir, sem mikla þýðinsu hafa fyrir fiskveiðarnar og aðra þjónustu við atvinntilíf bvggðar laganna ■fr Vegna minnkandi afla ' línu báta víða á landinu, sem rekstur frystihúsanna og þar með aðal- atvinnan í fjölda sjávarplássa byggist á, verði af hálfu hins opin bera gerðar ráðstafanir til stuðn ings þ°ssum útvegi. svo að hann stöðvist ekki. Verð' í því sam bandi vel athugað. hvort ektci sé I hagkvæmast að Aflatrvegi’>sar-: sjóður verði efidur með auknu ríkisframlagi. og reglum um starf semi sjóðsins verði breytt. svo að hann geti betur en nú þ.iónað þessu hlutverki. ■fc Undirbúníngi vatnsaflsvirkj ana verði hraðað svo ^ð virkj- unarframkvæmdir geti hafizt þeg ar á næsta vori. Virkjunarfram- kvæmdir og rafveituiagnir verði við það miðaðar, að fullnægja vax; andi raforkuþörfum landsmanna vegna atvinnuveganna og til heim: ilisþarfa. •fc Iðnaðarvöruframleiðsla á | þeim vörum, sem vel hafa reynzt um verð og gæði, verði ekki of- boðið með hömlulausum innflutn ingi samskonar erlendra iðnaðar vara. Verði iðnaðinum gert fært að starfa og eflast, m.a. með því að létta af tollum á innfluttum hrá- efnum til framleiðslunnar og me§ því að veita iðnaðinum nauðsyn j leg lán með hagkvæmum kiö’ um.! ■fr Innlendum skipasmíðum verði sköpuð ákilyrði til að annast sem mest af nýbyggingum, bæði tré- og járnskipa, fyrir s.iávar- útveginn. Sikpasmíðastöðvunum verði gert fært að bjóða útgerða mönnum jafn góð kjör á skipum, er þær smíða. eins og erlendar skipasmíðastöðvar bjóða, hva^ lánskjör snertir Verði skipasmíða stöðvunum veitt nauðsynlegt láns fé til starfsemi sinnar með hag- kvæmum kjörum. Byggingastarfseminni verði hagað þannig, að hún fullnægi þörfum þjóðarinnar Bygging íbúð arhúsnæðis verði látin sitja í fyr- irrúmi, bæði um lánsfé og vinnu- afl, fyrir öðrum nauðsynlegum byggingum Unnið verði að því, að hagnýtt verði sem bezt nútíma tækni við byggingastarfsemina og framkvæmdum hagað þannig, að byggingavinnan verði sem jöfn- ust á öllum árstímum. GEGN BYGGINGABRASKI Framsögumaður fyrir áliti Alls- herjarnefndar var Sigurður Stef- 1 ánsson, en aðrir í nefndinni voru Hulda Sigurbjörndóttir. Pétur Pétursson, Guðmúnd,ur J. Guð mundsson, Sigurður Jóhannesson, Pétur Kristjónsson. Eggert G. Þorsteinsson, Þórunn Valdemars- dóttir, Sigurrós Sveinsdóttir Ein- ar Magnússon og Bjarni Guð- brandsson. Fyrst var ályktað um það „alvarlega skref, sem iðn- svéinar nokkurra staða utan Reykjavíkur hafa stigið. með því að stofna til félagsasamtaka um kjaramálið með atvinnurekendum“ og afsala sér um ieið verkfalls- rétti. Eru iðnsveinarnir hvattir til þess að endurskoða afstöðu sína og snúa til samstarfs við laun- þegasamtökin Þá var og sam- : þykkt að skora á Borgarstjórn : Reykjavíkur, að setja á stofn heim- ili fyrir einstæðar mæður, þar sem þær geta dvalið með börn sín um óákveðinn tíma eftir fæð ingu. Einnig að á Alþingi verði lögum um atvinnu við siglingar brevtt, þannig, að réttindi minna- prófs vélstjóra hækki. Þá er skor- að á bæjar- og sveitarfélög að veita Oriofsheimilasjóði Alþýðu- sambandsins fjárhagslegan stuðn- ing til styrktar orlofsheimilabygg- ingunni í Ölfusi Þingið telur einnig. að innheimtu á sölusi-atti sé mjög ábótavant, og sterkar lík- ur bendi til, að verulegur hiuti söluskattsins komi ekki í hendur hins opinbera, heldur renni í vasa ýmissa innheimtuaðila, og telur þingið. að bæta verði úr þessu. Loks var í ályktun allsherjar- nefndar áiit um byggingarmál, en á fundinum komu fram breyting- artillögur við ályktunina. og voru þær samþykktar. Segir í sam- þykktinni, að brýna nauðsyn beri til þess að horfið verði frá beirri hentistefnu, og því skipulagsleysi, sem nú ríki í byggingamálum, og geri byggingu íbúðarhúsa óeðli- lega dýra. Bendir bingið í því sam bandi á: ★ Að við skipulagningu íbúð- arhverfa' ef: ekki tekið ivvciiegi tiílif til' hagkvæmrif fbúða: • ■' ★ LóðarúthlUtun miðast að verulegu ieyti við hagsmuni byggingabraskara, auk þess sem lóðum er oft úthlutað á þeim árs- tíma, sem óhentugast er að hefja byggin gaf ramkvæmdir. ★ í Reykjavík og nágrenni vinna sem launþegar í byggingar- iðnaði um 1500 manns. Lætur því nærri að áiagning millilið? á þeinra vinnu sé mill'i 50 og 60 milljónir króma á ári, án þess að í móti komi nauðsynleg þjónusta og ábyrgð Þingið skorar á ríki og bæjarfé- lög að ráða nú þegar bót á því ófremdarástandi, sem ríkir i þess- um málum og bendir í því sam- bandi á eftirfarandi: ★ Ríki og bæjarfélög beiti séir fyrir útvegun lánsfjár til langs tíma oa n?.e' lágum vöxtum til íbúðabygginga. ■v Stofnuð verði samtök bygg 'ncarsamvinnufélaga alntvnn- ings, sem sitj'i fyrir um úthlutun lóða og lánsfjár. Jafnframt séu "kipuiögð fyrirfram bygginga- hverfi og framkva*mdum hagað þaroni'g, a'ð unnt sé að hagnýta nú- tímatækni til lækknnar á bvgg- ’ngarkostnaði -A- Komið verði i veg fyrir það með lagasetningu. að einstaka íbúðir í fjölbýlishúsum séu seldar á byggingarstigi, án þess að allt sameigintegt filheyrandi húsinu sé fullgert K.IARAMÁLIN Næst var komið að kjaramálun- , um, og sendi verkalýðs- og at- vinnumálanefndin frá sér álit, sem síðan var samþykkt án breyt- inga. Framsögumaður var Eðvarð Sigurðsson. Samþykkt þingsins : var svohljóðandi: I „Undanfarin ár hafa verið ís- lenzkum þjóðarbúskap mjög hag- stæð. Árferði hefir verið gott og framleiðsla til lands og sjávar aukizt jafnt og þétt. Mest efir munað um stóraukinn sjávarafla, j sem fyrst og fremst hefir byggzt í á nýrri tækni og stærri og full- i komnari veiðiskipum en áður voru i notuð. Árið 1961 jókst sjávaraflinn um 23.6%. Það ár bötnuðu viðskipta- kjör þjóðarinnar um 12%, þ.e.a.s. j meðaltalsverð innfluttra vara til landsins lækkaði um 3% en meðal verð útfluttra vara hækkaði um 9%, hvort tveggja miðað. vi: ó- breytt gengi peninganna Árið 1962 jókst sjávaraflinn enn um 21% og verð á útflutningsvör- um var hagstætt. Samkvæmt opinberum skýrslum er talið að þjóðatekjur lands- manna hafi aukizt nm 8.5% árið 1962 og um 7,5% árið 1963. Þessi aukni'ne þjóðarteknanna er miklu meiri en í nokkru öðru nálægú láridi ' ' ^ •*' ' ' Á v'fi'rstandandi ári má þó telja vist, að þjóðarframleiðslan og þjóðartekjur aukist ennþá meir en á undanfömum árum. Enn hefir sjávaraflinn aukizt • stórkostlega og verðlag á aðalút- j fiutningsvörunum hefir hækkað. ! f greinargerð þeirri um dýrtíð- ar og kaupgjaldsmál. sem mið- stjórn Alþýðusambandsins sendi ríkisstjórninm s.l. vor, var sýnt ’ fram á með ljósum rökum, að: þrátt fyrir hið hagstæða árferði unúanfarin ár og sívaxandi þjóð artekjur, þá hefur kaupmáttur tímakaups verkafólks lækkað en ekki hækkað í samanburði við algengustu neyzluvörur. Þar var bent á þá staðreynd að frá febrúarmánuði 1960. er gengis lækkunin var gerð og þar til á s. 1. vori hafði hið almenna t:ma QftB&OA SALT CERRBOS I HANDHÆGU BLAU DÓSUNirM. HEIMS|>EKKT gæðavara kaup verkamanna hækkað um 55%, en á sama tíma hafði vísi- tala vöruverðs og þjónustu hækk að um 79% Sú staðreynd blasir því við, að verknfólk hefir ekki fengið sinn eðlilega og réttláta hluta úr vax andj þjóðartekjum undanfarin ár. Afleiðingin hefir orðið sú, að verkafólk hefir yfirleitt neyðzt til þess að lengja vinnudag&nn í sí- fellu og vinna meira og meiira á lögskipuðum frídögum. Á þann hátt hefir tekizt að hækka árstekj ur verkafólks, en raunveruleg lífs- kiör hafa þrátt fyrir það rýrnað. Alþýðusambandsþing fagnar þeim samningum sem tókust s.l. sumar með verkalýðssamtök- unum, atvinnurekendum og rík isstjórninni. Það telur að rneð þeim samningum hafi ríkisstjórn in breytt um afstöðu til verkalýðs hreyfingarinnar í mikilvægum at- riðum og væntir þess að áfram- hald verði á þeim samnings- og samstarfsvilja, sem þá kom fram Þrátt fyrir ítarlegar tilraunir verkalýðshreyfingarinnar tii þess að fá fram hækkun á almennu kaupgjaldi, tókst ekki að fá sam komulag um það í samningunum s.i sumar, nema að iitlu leyti. Ýmis önnur mikilvæg hagsmuna- mál verkalýðssamtakanna fengust hins vegar fram. Samið var um verðtryggingu á kaupi, lengingu oriofs. hafnar aðgerðir til stytt ingar vinnutímans og umba-tur gerðar í húsnæðismálum. Samkomulagið um verðtrygg- ingu á kaupi hefir skapað kjara- baráttunni raunhæfari grundvöll. 29. þing A.S.Í. telur að í somn ingum þeim, sem verkalýðsfélögin eiga fyrir höndum á: komandi vori, berí að leggja höfuðáherzlu á eftirfarandi þrjú atri’ði: ★ Kaup verði hækkað allveru lega, þannig að hlutur verkafólks i þjóðartekium verði leiðretfrúr og stefnfr að því að dagvinnutekjur nægi meðalfjölskyldu til menning- arlífs ■k Vinmutími verði styttur án skerðingar á heildartekjum. ★ Orlof verði aukið. Þingið leggur áherzlu á að á- fram verði naldið samningum um réttlátar ráðstafanir í húsnæðis- málum glmennings. um setningu laga um vinnuvernd og um ýmis önnur réttinda- og hagsmunamál alþýðufólks Þingið lýsir ánægju sinni yfir frumkvæði miðstjór-nar Alþýðu- sambandsins að samningum s.l. sumar við ríkisstjórnina. Það legg ur áherzlu á, að stjórn Alþýðusam bandsins beiti sér enn fyrir samn ingum við samtök atvinnurekenda um óhjákvæmilegar hækkanir á kaupi og um styttingu vinnu- tímans án skerðingar á heildar- tekjum og við ríkisstjórnina um ýmis réttinda og hagsmunamál alþýðumanna.“ SJÓMANNAMÁL. Á þessu þingi var í fyrsta sinn skipuð sérstök nefnd til bess að fjalla um sérmál sjómanna og voru í henni Sigurður Stefánsson, Jón Sigurðsson, Tryggvi Helga, son. Sigfinnur Karlsson og E’örg vin Sighvatsson. I áliti nefndar- innar, sem samþykkt var á þing inu með nokkrum breytingum. er lögð áherzla á eftirfarandi: ★ Að allir íslenzkir sjómenu og aðstandendur þeirra njóti sömu slysabóta, á hvers konar flcytum, sem þeir stunda sjóinn á, og -erði lög um það efni samþykkt á nú- verandi Alþingi. ic Að sióslysanefndin, sem rann saka á orsakir vaxandi sióslysa, flýti störfum sínum. ic Að allir siómenn verði aðilar að lífeyrissjóði þeirra, sem starfa á togurum og farskipum, os verði frumvarp f þvi sambandl lagt fram og samþykkt á þessu Albingi. ic Að samið verði, eSa löe sett, um að tekin verði upp vigtun á allri síld, sem lögð er á land. Að hækkaður verði Icgákveð inn frádráttur frá bnittótebjum fiskimanna við álagningú tekju- skatts ,og gildi sami frádráttur við útsvarsálngningu, bar sem núver- andi frádráttur jafnar ekki nema að litlu leyti þann aðstöðumun, seni er miHi sió”’atina og annarra launþega almennt. ★ Að nú þegar verði hafinn und irbúningur þess, að fiskveiðilög- saga íslands nái til alls lands- grunrisins. Einnig er skorað á sjávarútvegsmálaráðnneytið að hlutast til um friðun vissra veiði- svæða yfir hrygningartímann. l»á er og lögð áherzla á. að lardhelgis gæzlan ve'ði aukin að mun, með hliðsjón af þeim stórauknu land- helgis*rotum, sem átt hafa sér stað að undanförnu. ic Þá taldi þiugið „sérstaka ástæðu til þess að mótmæla liarð- lega úrskurði formanns yfirnefnd ar Verðlagsráðs sjávarútvegsins, Hákonar- Guðmundssonar, sem hann kvað upp í hyrjun bessa árs um fiskverð. Tók hann sér það vald, með þeim úrskurði, að ákveða einn fiskverðið fyrir allan útveg landsins og alla sjómanna- stéttina, án samráðs eða sam- þykkis annarra yfimefndar- manna.“ Telur þingið, að með þessu sé grundvelli þeim, sem Verðlagsráðið byggir á, riftað. Skorar þingið á Alþingi að endur ; skoða lögin um Verðlagsráð, og ; að þá verði numið úr lögunum ákvæðin um yfirnefnd, þ. e. gerða dóm, sem þingið telur að sé óhæf ! aðferð til þess að ákveða rnikO- væga þætti um kjör og afkomu þúsunda launþega. HAGRÆÐING. Lögð voru fram á þinginu „Drög að samkomulagi um undirbúning og framkvæmd vinnurannsókna", en þau drög voru tekin saman samkvæmt ósk ramma samnings- nefndar Alþýðusambandsins, Fé- lags ísl. iðnrekenda og Vinnuveit ehdasambandsins og að miklu leyti farið eftir slíkum rammasamn ing í Noregi. Drög þessi skiptast í marga kafla, sem fjalla um til gang og forsendur vinnurannsókna, undirbúning þeirra og fram- kvæmd, um ákvæðisútreikninga og ákvæðissamninga, um skilyrði til breytinga á vinnurannsökuðum ákvæðum og um laun meðan vinnurannsókn fer fram. Hafði Hannibal Valdimarsson framsögu um þetta mikla mál framtíðarinn ar og yar miðstjórninni síðan falið að gé'ra rammasamning við heild arsamtök atvinnurekenda um vinnurannsóknir og hagræðingu í atvinnulífinu og fylgja þar í meg indráttum framlögðum drögum. Þá voru ýmsar sérsamþykktir gerðar. m. a. harðorð mótmæli gegn „skattaráninu 1964“ og mið stjórninni falið að láta einskis ófreistað til að knýja fram lag- færingu í skattamálunum. Þá var samþykkt ályktun, þar sem því er harðlega mótmælt, að meiri- hluti útvarpsráðs meinaði ASÍ að flytja útvarpsdagskrá í Rikisút- varpinu á hátíðis- og barátÞjdegi verkalýðsins, 1 maí, og krafist leiðréttingar á þessari furðulegu ráðstöfun í framtíðinni. Einnig voru samþykktar ályktanir um skaðsemi tóbaks og áfengis og hvatt til aukinnar fræðslu um þau mál. VILDU HROSSAKAUP. Og þá kom að þeim málum. sem talin voru einna þýðingarmest á þinginu, fjárhagsmálin og skipu- lagsmálin. Fjárhagsnefndin hafði klofnað og skilaði tveim fjárhags- áætlunum. eins og kunnugt er. Mál þetta var tekið fyrir á seir.asta fundi þingsins, sem hófst kl. 21 á fösutdagskvöldið og stóð . rúm- ar níu klukkustundir Eins og kunnugt er. höfðu flokksforir'gjar Framhald á 22. síðu. %

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.