Tíminn - 25.11.1964, Blaðsíða 10
MIÐVIKUDAGUR 25. nóvember 1964
22
TIMINN
Halldór ísfeldsson
Kálfaströnd
1.4. 1910 — 16.11. 1964..
HeyrSi ég gegnum háloft blá
heldur fyrr en mig varði
værir þú frændi vikinn frá
verkum í ættargarði.
Hljóðlega margur byrðar ber
blæðandi sjást ei undir.
Eigi þér mældar urðu hér
ellinnar sáru stundir.
Félagi og vinur varst þú mér,
verkanatur og granni.
Flyt að verðleikum þakkir þér
þó að mér fjarlægð banni
Kyngjafir vænar gefa gai
góðar örvar og boga.
Lífsþráður spunninn allur af
einum og völdum toga.
Háttvís í gleði, hlýr í sorg
hafandi vandað sinni.
Berandi ei sína bliðu á torg
beztur við nánust kynni
Nú þegar Halldór héðan fer
horfin er ártíð blóma;
standa mót austri Brjóstin ber
bundin Húsvíkin dróma.
Hart bítur frostið heita kinn
hrímþoka fyllir voga.
Sveipaður æviat'tan þinn
eilífðar friðarboga.
Veit ég hjá kirkju vígðan itit
værðir oss öllum bjóða.
Fylgir nú þangað sveit úr Sveit
syninum hennar góða
Arnþór Árnason.
SJOTUGUR:
Sigjón Jónsson
Borgarhöfn
Sigjón er fæddur i Borgarhöfn
29.10- 1894. Foreldrar hans voru
Guðrún Bergsdóttir og Jón Guð-
mundsson. Ætt þeirra sann ég
ekki frekari að rekja, en veit þó
að föðurætt Sigjóns ei hagleik
urinn í blóð borinn í fleiri ættliði,
má þar til nefna Guðmund Jóns-
son ömmubróðir Sigjóns þjáðhagan
smið, hagyrðing og hugsjónamann.
Þá mætti nefna Þorlák bróður
Eymundar og hans niðja, svc ein
hver nöfn séu nefnd, sem ailt voru
listasmiðir.
Vel má vera að nagleikur hafi
verið í móðurættinni líka þó mér
sé það ekki nægilega ljóst En
svo mikið er víst að nútímamenn
1 þeirri ætt eru vel gefnir til
munns og handa.
Sigjón ólst upp hjá foretdrum
sínum í tíu systkina hóp öllum vel
gefnum. Jarðarparturinn ’em for-
eldrar hans bjuggu á var lítili að
landstærð og afurðarýr var búið
því lítið til að framfleyta svona
mörgu fólki, en vel haldið 4 öllu
með sérstakri regln- og hirðusemi,
sem hefur e. t. v. ráðið meira um
afkomu íslenzkra bænda en stærð
búanna
Snemma hneigðist hugui og
hönd Sigjóns til <=míða. eins og
margra fyrri t'rænda hans Eg
minnist þess að stuttu eft.rr t'erm
ingu kom hann hér á næsta bæ
og reisti hlö'ðu með 'árnþaki
Það vakti umtal að svona ungur
maður skildi reisa oetta stór’ hús.
Upp frá þessu fór hann að fást við
húsagerð smærri <ve stærrí vmist
ei(nn eða með öðrum Hina stóru
verstöð Þórhalls oaníelssonai á
Höfn sem tók um prjátíu báta á
þrem stöðum til víðlegu a sínum
tima reisti hann prá grur.ni vmist
einn eða með öðrum.
Árið 1926—27 var byggð ný
kirkja úr steinsteypu með járn-
þaki á Kálfafellsstað, var Sigjón
þar aðalsmiður. Þykir þessi kirkja
ein hin snotrasta sveitarkirkja á
landi hér.
Mörg íbúðarhús hefur Sigjón
byggt í Austur-Skaftafellssýslu
Um tima var hann við húsagerð
i Reykjavík, en hvarf að því
búnu heim aftur
Framhald á bls 23
ALÞYÐUSAMBANDSÞING
Framhald af 14. síðu
Sjálfstæðisflokksins og Aiþýðu-
flokksins um langan tíma senl for
ystumenn sína í verkalýðsbreyfing
unni á fund ýmissa manna því
skyni að reyna að komast inn í
miðstjórnina, og gáfu þeir þann
vilja sinn óspart í skyn í ræðum
sínum fyrr á þinginu Þeir voru
sammála meirihluta þingfulltrú-
anna um, að bráðnauðsynlsgt væri
| að leysa fjárhags- og skiputagsmál
samtakanna. En i einu tilviki var
umhyggja íhalds- og krataleiðtog-
anna öðru vísi en meirihlutans: —
Þeir töldil, að aðeins bæri að
leysa þessi miklu vandamál. ef
þeir fengju að fara inn í miðstjórn
ina, annars væri sjálfsagt að láta
þau óleyst Þannig voru þessi um-
hyggjuorð þeirra ekki sprottin af
sannri umhyggju fyrir framtíð
samtakanna, eins og hjá meirihlut-
anum, heldur var betta aðeins
verzlunarvara í þeirra augum sem
nota skyldi sem skipti fyrir t mið-
stjórnarsæti Enginn hljómgrunn
ur var fyrir slík nrossakauD með-
al meirihlutamanna á óinginu og
kom það skýrt í ijós síðasta þing-
daginn Þá slepptu æiðtogar
íhalds og krata sér alveg, oe neit
uðu að fallast a tilraun tii lansnar
a þessum vandamálum Þen vstu
því yfir, að þeir m.vndu ekk sam
þykkja neinar lagabreytingar sem
frá meirihlutanum ícæmu, sama
hversu réttlátar þær'sýndust vera
Því eitthvað skuggalegt hlyti að
leynast í þeim. Forseti samtak-
anna benti þeim á, að það væri
frekar lítilmannlegt og ósam-
boðið þingfulltrúum á ÁST ingi,
að fara í fýlu eins og krakkar,
þótt þeir fengju ekki að vera með
í miðstjórn, en það breytti í engu
afstöðu þeirra og felldu allar til-
lögur til lagabreytinga, sem frá
meirihlutanum kom, m.a. um að
skattur sambandsfélaganna til sam
takanna skyldi framvegis ákveð-
inn á sambandsþingi í sambandi
við afgreiðslu fjárhagsáætlunar fyr
ir næstu tvö ár og þar gert ráð fyr
ir 95 kr. skatti af hverjum Karl-
manni, þá samþykktu þeir aðeins
að skatturinn yrði rúmar 67 krón
ur. Er fjárhagslegur rekstur sam-
takanna því á mjög ótraustum
grunni og mun það hafa verið
eins hvers konar hefndarráðstöfun
af hendi íhalds og krata. Urdan-
tekning frá þessu var þó Sverrir
Hermannss., sem Jýsti því yfir að
hann teldi fráleitt, að þingið ætti
að skylja við samtökin í fjárhags-
vandræðum þótt ekki væri mynd
uð^ sameiginleg stjórn.
í skipulagsmálunum lagði meiri
Jilutinn til, að kosin yrði á þing-
inu 12 manna n-efnd, sem hafi
það hlutverk:
Að gera tillögur um fjrsta
áfanga í skipulags- og lagamálum
ASÍ á grundvelli samþykkta 27.
þingsins um þau mál. Skal nefnd
in taka til sérstrkrar athugunar
stöðu fiórðungssambandanna og
þcirra sérsambanda innan ASÍ,
sem þegar hafa verið mynduð.
Að endurskoða í hcild lög
ASÍ á grundvelli þeirra btevtinga,
sem nefndin gerir tillögur um.
Að nefndin ljúki störfum
eigi síðar en fyrir árslok 1965.
Verði tillögur hennar um skipu-
lagiS og nauðsynlegar lagabreyt
ingar sendar öllum sambandsfélög
um þá þegar, og síðan tekið til
afgreiðslu á stjórnlagaþingi, sem
haldið verði eigi síðar en 1. aprfl
1966. Lagt var til, að á þessu
stjórnlagaþingi mætti einn fulltrúi
frá hverju sambandsfélagi og mál
á þinginu afgreidd með allsherj
aratkvæðagreiðslu.
Bezta dæmið um hrossakaup-1
memisku íhalds og krata á þessu j
þingi, skal bent á það, að Óskar |
Hallgrímsson lagði sjálfur frain:
í nefndinni þessa tillögu, og þótti
öllum nefndarmönnum hún mjög
góð. En er Iíða tók á þingið kom
í ljós, áð það var ekki umhyggjan
fyrir framtíðarskipulagi samtak-:
anna, sem fékk hann til þesi að !
: leggja frám slíka tillögu. * stað
| inn fyrir samþykkt tillögunnar
! vildi hann fá fjögur sæti í mið-
stjórn ASÍ! Þetta féllst meiri-
hlutinn ekki á, en þótti tillagan
góð og bar hana því fram sjálf-
ur. En þá felldu íhaldsmenn og
kratar hana við atkvæðagreiðsUina!
Þegar hér var komið málum á
þinginu, voru menn almennt sam
mála um, að bezt væri að gera
krataleiðtogana að sölumönnum,
þvi að þeir væru alveg óþrevtandi
að bjóða fram vöru sína. hversu
Iéleg sem hún væri, og fvlgdu
íafnan þeirri hrossakaunmanns-
reglu, að gera ekkert að gagni,
n-ema þeir væru fyrirfram vissir
um að græSa eitthvað á þvi.
29 þingi Alþýðusambands ís-
lands lauk síðan með stjórnarkjöri
og var ekki boðið fram á móti
neinum frambjóðanda meirihlut
ans, og þeir því allir sjálfkiórnir
Fara þvf vinstri menr með völd
í ASÍ næstu tvö árin. og verður
það sannarlega til mestra bags- !
bóta fyrir verkalýðinn. sem losn- i
aði við að fá .viðreisnina ‘ inn í
miðstjórn AST Tilraunir r'hikks-
forkólfanna mistókust íhalds-
menn höfðu stokkið á bak krata-
leiðtogunum og ætluðu se’- að
þeysast á þeim inn ! miðstiorvina
En þeir komust að raun um, að
MYND BJÖRNS GUÐMUNDSSONAR,
FYRRVERANDI SKÓLASTJÓRA, Á NÚPI
I skólastjóratíð sér Eiríks J.
Eiríkssonar við Héraðsskólar.r. á
Núpi í Dýrafirði, að tilhiutan nans
og skólanefndar, gerði Ríkharður
Jónsson myndhöggvari, gipsmynd
af Birni Guðmundssyni, íyrrver-
andi skólastjóra Héraðsskólans á
Núpi.
Nú hefur Héraðssamband Vest
ur-ísfirðinga (H.V.Í.) gamlir r.em
endur Björns og aðrir velunnarar
hans, fengið umráð yfir myndinni,
og ákveðið að láta gera bronsaf-
steypu af henni, sem afhent verði
Núpsskóla til eignar, og verð' nún
síðan varðveitt eins og mynd
sem þar er fyrir af séra Sigtiyggi
Guðlaugssyni.
Gipsmyndin var send s. 1. sum
ar til Danmerkur, til afsteypu og
raun bronsmyndin nú fullgerö.
í framkvæmdanefnd máls ptssa
hér í Reykjavík, eiga sæti bessir
menn: Stefán Pálsson, sími 51559.
Ingimar Jóhannesson, símar 33621
18340 og 12546. Jón Ingíberg
Bjarnason, sími 33406.
Söfnunarlistar hafa verið út-
búnir og geta þeir sem hlut vdlja
eiga að gjöf þessari, snúið sér til
nefndarmanna, eða bókabúðai Lár
usar Blöndal. á Skólavörðustig 2
og í Vesturver, með framlög sín,
og ritað nöfn sín á iistana. en
ákveðið hefur verið að þeir v trði
afhentir Núpsskóla, ásamt prent-
uðu afriti til varðveizlu.
Ákveðið hefur verið að peir
sem mál þetta vilja styðja, Kumi
saman á fund fimmtudagin':, 26
þ. m. í Aðalstræti 12, uppi kl 8,30
e, h. Mun þar verða gerð grein fyr
ir söfnuninni, framtíð gamla skóla
hússins á Núpi rædd og önnur
mál sem fram kunna að koma.
Verið velkomin.
Nefndin
skurðurinn, sem „viðreisnarstefn
an“ hefur grafið með kjaraskerð
ingu sinni milli mikils meiribluta
verkalýðsins annars vegar og í-
halds og krata hins vegar var
alltof breiður. Hestamaður íhalds
ins sökk á kratahesti sínum nið-
ur i viðreisnarforaðið í miðium
skurðinum, og allar tilraunii hans
til þess að draga sig og nest sinn
upp á hárinu mistókust. — E J.
ÁRSÞING
Framhald af 15. síðu.
legt hóf í Varmahlíð ooði
hestamannafélaganna: ,^étt-
feta“ á Sauðárkróki og stíg-
anda“ i Skagafirði.
Kosnir voru í stjóm sam-
, bandsins til næstu þriggja ára:
Guðmundur Þorláksson, Selja-
brekku, Mosf.sveit og Jón Bryn
jólfsson. Reykjavík. en aðm í
stjórn eru: Einar G. E. Sa-m-
undssen, Reykjavík, formaður,
Kristinn Hákonarsson, Hafnar-
firði og Karl Kristjánsson, al-
þingismaður, Húsavík.
HJARTAVERND
Framhald af 15. síðu.
ur Þorleifsson, bankafulltrúi, en
til vara Ólafur Jónsson, fulltrúi
lögreglustjóra.
Að loknum stofnfundarstörfum
fluttí próf. Sigurður Samúelsson
erindi um hjarta- og æðasjúk-
dómavamir og framtíðarverkefn-
in, sem samtökunum er ætlað að
leysa.
Að loknum stofnfundi samtak
anna var haldinn fyrsti fundur
stjórnar „Hjartanefndar" og þar
kosin fimm manna framkvæmda-
stjórn. Þessir voru kosnir:
Formaður: Sigurður Samúels-
son, próf., Davíð Davíðsson, próf.,
Eggert Kristjánsson, stórkaupm.,
Pétur Benediktsson, bankast., Ósk
ar Jónsson, forst.
I