Alþýðublaðið - 08.05.1954, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 08.05.1954, Blaðsíða 1
Mannfjöldinn, sem fagnaði forsetanum við heimkomuna. —• Ljósm.: Har. Teitsson. Skemmtiferð til ísa- LÖÐRASYEIT Reykjavíkur jnun standa fyrir þriggja daga skemmtiferð til ísafjarðar um Iivítasunnuna með m.s. Heklu. Þátttakendur búa um borð í skipinu og er fyrsta flokks fæði innifalið í fargjaldinu. Siglt verður inn á Breiða- . fjörð og upp undir Látra'bjarg í vesturleiðinni og einnig verð ur farin skemmíisigling inn ísafjarðardjúp á hvítasunnu- dag. Glæsileg móítökuatiiöfn, forseti bæjar- stjórnar bauð forsefahjónin velkomin. ÞÚSXJNDIK Reykyíkinga fögnuðu forsetalijónunum í gær- morgun við lieimkomu jieirra úr _Norðrlandaförinni. Hafnar- bakkinn var fánum skreyttur er Gullfoss lagði að landi og hvar- vetna hlöktu fánar við hun í bærnun í tilefni af komu forseta- hjónanna. ^ Laust fyrir klukkan 10 lagð uðu götu frá skipshlið að bif- ist Gullfoss, fánum prýddur, reið forseta. Rs^ustól og gjall að bryggju. Var það nokkru arbornum hafði verið komið fyrr en áætlað hafði verið. fyrir á hafnarbakkanum. ÆTTJARÐABLOG LEIKIN Á hafnarbakkanum lék iúðra sveit ættjarðarlög, en skátar, er stóðu heiðursvörð, mynd- AU.ÐUR AUÐUNS ÁVARP- AR FORSETAHJÓNIN ’Stundvíslega ki. 10 gekk frú Auður Auðuns í ræðustól og ávarpaði forsetahjónin fyrir i hönd höfuðstaðarins. Lauk hún máli sínu með því að biðja mannfjöldann að hrópa ferfalt húrra fyrir forsetahjónunum. Var það gert vel og kröftulega. i jrORSETI ÞAKKAR ! MÓTTÖKURNAR Forseti Islands tók síðan til Tiliaga í bæjarstjörn: Langhciisvegur verði malbik- aður undan smærri göfum ■ ** tmáls. Þakkaði hann hjartan- Á BÆJARSTJÓRNARFUNDI í fyrrakvöld bar Alfreð Gísla- lega viðtökurnar og kvaðst son fram tillögu cm það, að Langholtsvegur, einhver lengsta glaður yfir því að vera kominn og mesta unrferðargata bæjarins verði malbikuð í sumar 0g heim. Þakkaði forseti sérstak- verði sú malbikttn látin ganga fyrir malbikun styttri gatna 'eSa ^1111 hlýju orð frú Auðar „ . . . . Auðuns. Að lokum bað forseti jnnan Hrmgbrautar. I „ , / ir . , 7, •. , ,,, » , ,. , , , ... alla viðstadda að minnast ætt- 1 illogu pessa bar Alfreð sambandi. en eiztu kaflar hans . ,. . , , , , , . , • j. t. • . .... . larðannnar með hurrahropi. fram í samibandi við afgreiðslu , munu nu vera yfir 20 ara j fundargerðar bæjarráðs frá 30. april. Var á-þeimt bæjarráðg- ’fundi samþykkt að heimila bæjarverkfræðingi. fram- ; kvæmdir v^5**atnágerðir (mal, íbiku'n) .7 gatna irxnan Hring- brautar, þ. e. . Ásvallagötu, Vesturvallagötu, Víðimel, Furu mel, Bjai'kargótu, Frakkastíg og Skúlagötu. ELZTU KAFLAR LANG- HOLTSVEGAR YFIR 20 ÁRA Alfreð Gíslason taldi þá stefnu bæjarstjóniaríliaWsins að malbika eingöngu götur innan Hringbrautar algerlega ranga, þar eð útan Iiringbraut- ar væru margar mestu umferð argötur bæjarins, sem engu minni ástæða væri til að mal- fcika. Benti Alfreð fyrst, og 'irémst á Langholtsveg í því gamlir. (Fraxnh. á 3. síðu.) Eru Islenringar Sáfnir áth\ •. Annars Forsetahjónin koma í land. Tvær stúlkur færa forsetafrúnni blómvönd. — Ljósm.: P. Thomsen. Dien bien phu íéii í gær effir 20 kisl. láfiausa orusfu Barizt var í návígi með byssustingjum og hnífiun. VIRKISBORGIN DIEN BIEN PHU í Laos féll í gær cftir 20 kiukkustunda látlausa orustu. Eitt virki borgarimxar varðist þó enn, seint í gær, en talið var að það mundi mjög fljótt faila, Lengst af þessarár miklu úrslitaorustu um borgina var barizt í návígi með handsprengjum, byssustingjum og hnífum. Uppi'eisnaremnn hófu þetta þingheimur úr eætum og •lokaáhlaup á borgtna í fyrra- hlýddi ..á ræðu hans í þögn, kvöld. Ekki er vitað, hvað um ' nem.a kommúnistar. setuliðið, sem borgina varði J ____ hefur orðið, en þar munu hafa MIKVVÆG BORC verið á tólfta búsund- mannsv, IJjXÆG, BORG , , | Dienb’enphu er nernaðar- KOMMÚNISTAR j lega mikiivæg borg vegna þess STÓÐU EKKI UPP '■ að hún er við þióðveginn inn Joseph. Lar.lel, Torsætisráð- Norður-Laos. Frakkar náðu herra ’. Frakka, flutti fránska henni af uppréisnarmönnum þinginu tilkynningu um fall síðastl'ðið haust, víggirtu borg ■borgarinar síðdegis í gær. Er ina rammLyf oa. bjugguat um hann: hóf mál sitt, reis allur, sem bezt þeir gátu.- gerðu mi ____________________ a. tvo fiugvelli. En nú lengi bafa upreisnarm-'mn reynt að ná henni af Frökkúm. og munu hafa ætlað sér að vera- , bunir að því. áður en Genfar- ráðstefnan hófst. V ÞAÐ liefur vakið væri ekki 'úr vegi. fréttum, að bifrei/i, ; sönr .; að stjórnarvöldin lótu .skýra hlekktist á óg var ifteð ein'- i f|-á því. almenniíigi til upp- lýsingar, hvernig þessúm for. réttindúm er var'tð. En með hcrverndarsaxnningnum er víst etdendum starfsmönnum á. Keflav ikurfl ug%*elli ásámt skylduliði þcirra heimilt að fjytja inn bifreiðir frá hvaðrt lándi sem er og að því er virðist ótakmarkað. — Þelr manu síðan selja þær, þegar jþelir' eru búnir aS lá IciS á kennisstafiiiá G-Ó2(>3Ö., yæri ,í , eign Islendings. Hingað t|l , hefur það verið sagí, að- bi|- reiðir með þessúrn , stöfurn væru eingöngu í eign setu- liðsmanna,’ en ‘eins óg kunn- ugt er liafa þeir sérrét.thidiyá) innflutningi félkshifreiðá, sem er Islendingmn ærið tak- markaður, nema þeir séu ann aðhvort haltir, lamaðir eða ráðherrar. i þeim eða fiiinst að þeir þuríi að fá nýtt ,,modei“, og hefur heyrzt, að þeir fái dollara fyrir nálega fullu verði. Is- lendingar fái siðan allra náð- arsamlegast að kaupa þessar bifreiðir á verði, sem al- mennt er kallað „svartamark aðsverð“, af löggiltri stjórn- skipaðri nefnd. Væri fróðlegt að fá að fullu upplýst, hvort þessum vi’ðskiptum er í rauninni á þennan veg’ farið. 2 skip fara héðan í i VARÐSKIPIÐ Ægir fer í byrjun næsta mánaðar í síld- arleit fyrir noi'ðan og austan. land á svipaðan hátt og í fyrra vor, en nú verður r.ieira lagt í leit þessa en þá. Björgunarskipið María Jiil- ía fer líka í fiskirannsóknir síð ari hluta þessa mánaðar. Verð- ur þar um þorskrannsóknir að raíða, .! ■XXXV. árgangtir Laugardaginn 8. maí 1954 101. tbl. Íslenzk alþýða! Sameinaðir stöndum vér! Sundraðir föllum vér! Sýndu mátt þinn og einingu í sókn og vörn, Samheldnin er máttur alþýðusamtakanna.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.