Alþýðublaðið - 08.05.1954, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 08.05.1954, Blaðsíða 3
ÍLaugrardag'inn 8. maí 1951 8 Útvarp Reykjavík. 12.50 Óskalög sjúblinga (Ingi- björg Þorbergs). 18.30 Útvarpssaga barnanna: „Vetrardvöl í sveit“ eftir Arthur Ransome; XVII (frú Sólveig Eggerz Pétursdóttir þýðir og flytur). 19.30 Tónleikar: Samsöngur j (plötur). j 20.20 Leikrit: „Melkorka" eft- j ir Kristínu Sigfúsdóttur, j með sönglögum eftir Björg- SANMS Á HOBNINC I Vettvangur dagsins I Nýr félagsskapuv gegn áfengisbölinu. — Styðjum hann og styrkjum. — Skemmtiíegur íerðalangur. Viðtal við ferðalanga. vin Guðmundsson. Leik- j félag Akureyrar flytur. Leik stjóri: Ágúst Kvaran. 22.20 Danslög (plötur). Nr. 651 &KOSSGATA Lárétt: 1 ekki ósjaldan, 6 kvenmannsnafn, 7 fjölda mörg, 9-greinir, 10 hv'eiti, 12 tónn, 14 gefa upp sakir. 15 askur, 17 forstofa. . Lóðrétt: 1 afli, 2 hinn fyrsti maður, 3 ómegin, 4 flýtir, 5 slangan, 8 hérað, 11 tíndu, 13 eyða, 16 greinir. Lausji á krossgátu nr. 650. Lárétt: 1 skýrsla, 6 sól, 7 unir, 9'ge, 10 rit, 12 dé, 14 fönn, 15 ull, 17 mildur. Lóðrétt: 1 stundum, 2 Ýmir, 3 ss, 4 lóg, 5 aldinn, 8 rif. 11 tölu. 13 éli, 16 11. Húsmæðrafélag Reykjavíkur. Síðasta saumanámskeið fé- lagsins byrjar mánudaginn 10. maí kl. 8 í Borgartúni 7. Þær konur, sem ætla að sauma á námskeiðinu, fá allar nánari uppl. í símum 1810 og_5236. FELAG FYRRVERANDI DRYKKJUMANNA . Jieíur verið stofnað. Ég hef áður gert j starfsemi slíks félagsskapar að umtalscfni, og ég fagna því, að mi cr starfið hafið hér. For- göngumennirnir eiga skilið þakkir allra manna fyrir frum kvæði sitt og það er skylda alls almennings að stýðja að því að starf þcirra geti borið til- ætlaðan árangur. ALLT STARF FÉLAGSINS er ólaunað, byggist eingöngu á fórnfýsi og áhuga. Deildirnar' mega engin fjármál hafa með hön.dum. Hins vegar kemur það oft fy-rir að fjárhagslegan stuðr.ing þarf að veita til heimila, sem illa eru stödd, ein mitt til þess að aðstoða þá, sem vilja brey.ta um. Yfir- stjórn samtakanna er því heim ilt að stofna sjóð, og hefur það verið gert. Þennan sjóð eiga menn að styrkja, ekki sízt þeir, sem ekki eru í félags- skapnum, en viðui'kenna starf hans og vilja styrkja það. Menn geta sent framlög sín í þrófum til félagsins. VIGFÚS GUÐMUNDSSON er skemmtilegur ferðalangur. Hann er nú nýkominn heim úr langri reisu um fjölda landa. Hann hefur skrifað ferðaþætti úr þessari löngu ferð, og þó að Vigfúsi sé margt betur gefið en að skrifa, þá eru ferðaþætt ir hans allt af athyglisverðir, því að hann er alþýðumaður í hvívetna, sér gegnum glysið, og kann að meta það, sem fyr ir augun ber. Hann segir nú frá því, að hin langa ferð hafi ekki kostað sig melra en mað- ur reykir fyrir í fjögur ár. i i SVONA LÆRDÓMA dregur Vigfús alltaf af því, sem hann reynir á ferðum sínum — og það getur kennt ungu fólki, sem ekki hbrfir í eyðsluna, nvers það fer á mis og ætti að vera hvatpang til þess að at huga sinn1 gang, reikna út , hverju það eyðir í fásinnu og I sjálfu sér til skaða, og hvað það getur fengið Ivrir það fé sem þannig hverfur. ÉG IIITTI heildsala á förn- um vegi í gær. Haim lét illa yf ■ ir afkomunni, enda er hann ekki hár í loftinu í hópi stór- kaupmanna. Það er engin verzl 1 un. Hið sama segja smákaup- menn. Heildsalinn sagði. ,,Það var vöruhugur eftir stríðsár- in og þegar vörurnar fóru að streyma inn í landið keypti fólk allt sem varð íyrir augum þess. Nú er það hætt að kaupa. Nú miðast kaup þess eingöngu við nauðsyn eða allt að því. Ég veit ekki hvernig þetta fer.“ OG ÉG VEIT það ekki held- ur. Ég sé það aðeins, að búðirn ar eru fullar af aliskonar vör- um- og geymimikið af þeim er alger óþarfi. Mér er sagt, að ís lenzkur fataiðnaðiiv sé í raun og veru eini smáiðnaðurinn, sem standist samkeppni við erlendar vörur. Og er sérstak- lega talað um. .Andrés Andrés- json í sambandi víð það. Þeg- ar slíkt verður upp á teningn- um ber að styðja þann iðnað. Hitt er verra þegar verið er að Framhald á 7. síðu. Jarðarför KRISTÍNAR GUDMUNDSDÓTTUR, Gróðrarstöðiimi við Laufásvcg, fer fram frá Dómkírkjunni mánudaginn 10. maí kl. 2 e. h. Þeim, sem vilja minnast hinnar látnu, er vi'nsamlega bent a rni'nningarsjóð Krabbameinsfélagsins eða Minningarsjóð Einars Helgasonar, og eru minningarspjöld afgreidd í Bóka- verzlun Eymundssonar. Athöfnirmi verður útvarpað. Fyrir hönd aðstandenda. ? Eiríkur Einarsson. - i Aðalsteijm Norberg. Mínar innilegustu þakkir til j'kkar fyrrverandi Sléttuhr&pps- búa fyrir þá höfðingiegu gjöf, sem mér var færð frá ykkur til minningar um éiginmann minn, BERGMUND SIGURÐSSON frá Látrum í Aðalvík. Guð blessi ykkur öll. * Ásústa Stefáusdóttir. I DAG cr laugardaguriim 8. Itnaí 1954. Næturvörður er í Ingólfs apóteki, sími 1330. Næturlæknir er í slysavarð- sto.funni, sími 1330. FLUGFEK ÐIR Loftleiðii-. Hekla, millilandaílugvél Loft leiða, er væntanleg til Reykja- víkur ld. 11. í fyrramálið (sunnudag) frá New York. Gert er ráð fyrir að flugvélin fari kl. 13 til Stavangúrs, Os- lóar, Kaupmannahafnar og' Hamborgar. SKIPAFBETTIB Ríkisskpi. Hekla fer frá Reykjavík á mánudaginn austur nm land í hringferð. Esja fór frá Rvík í. gærkveldi vestur :im land í hringferð. Her’ðubreið fór frá Reykjavík í gærkvelfli austur um land til Þórshafnar. Skjald foreið fer frá Reykjavík kl. 22 í kvöld til Breiðafjarðarhafna. Þyrill er á Vestfjörðum á norð urleið; Skipadeild SÍS. M.s. Hvassafell fór frá Skagaströnd 4. þ. m. áleiðis til Finnlands. M.s. Arnarfell, er í aðalviðgerð í Álaborg. M.s. Jökulfell fór frá .Reykjavík í gær til Glouchester og New j Yonk. M.s. Dísarfeil iestar salt fisk á Faxaflóahöfnum. M.s. Bláfell lestar timbur í Kotka. M.s. Litiaíell fór frá Hvalfirði í. gær austur um land til Djúpa vogs. Eimskip. Brúarfoss fór frá Reykjavík 3 5 austur og norður um land til Eeykjavíkur. Dettifoss fór frá Norðfirði 5/5 íil Helsing- fors og Leningrad. Fjallfoss fór frá Hull 6/5 til Bremen, og Hamborgar. Goðafoss fór frá Akureyri í gær til- Bíldudals og Patreksfjarðar. Gubfoss kom ,til Reykjavíkui’ i gær frá Leith. Lagarfoss kom til Ha- mina 5/5, fer þaðan til Aust- fjarða. Reykjafoss fór frá Rott erdam 6/5 til Hull og Reykja- víkur. Selfoss kom til Reykja- vikur 6/5 frá frá Borgarnesi. ■Tröllafoss fór frá New York 29/4 til Reykjavíkur. Tungu- •foss fór frá Tíai'narfirðii í gær- kveldi til Keflavíkur. Katla los ar áburð á Austfjörðum. Kat- rina fór frá Hull 30/4, var væntanleg til Reykjavíkur um miðnætti í nótt. Drangajökull fór frá New York 28/4 til Reykjavíkur. Vatnajökull fór frá New York 30/4 til Reykja- víkur. MESSURÁ MORGUN Dómldrkjan.: Messa á morg- un kl. 5 síðd. Séra Jón Auðuns. Þetta verður síðasig guðsþión- ustan í dómkirkjunnni um sinn, vegna þess að innan fárra , daga verður byrjað að mála kirkjuna að innan. ' Eríkkkjan: Messa kl. 5. Séra Þorsteinn Björnsson. j Nespi’estakall: Messa í Mýr- arhúsaskóla kl. 2.30. Séra Jón i Thorarensen. ' Hallgrímskirkja: Messa kl. 11 f. h. Séra Sigurjón Árnason. 1 Óháði fríkirkjusöfnuðurinn: Messa kl. 2 e. h. (Ath. breytt- an tíma.) Séra Emíl Björnsson. Háteigsprestakall: Ferming- armessa í Dómkirkjunni, kL 11. Séra Jón Þorvarðsson. Laugarneskirkja: Messa kl j 11 f. h. (Ath. breyttan tima.) jSéra Garðar Svavarsson. Eng- in barnaguðsþjónusta. Fríkirkjau í Hafnarfirði , Messa kl. 2 e. h. Séra Kristmn Stefánsson. i I Hafnarfjai'ðarkirkja: Messa i kl. 2 e. h. Ferming. Séva Garð- ar Þorsteinsson. Langholtsjirestakall: Messa M. 5 e. h. Merki barnaheimil- .issjóðs vefða seld. eftir msesu. ■ Séra Árelíus Níelsson. Börnum mínum, syslkinum, ættingjum, sveitungum og vinum fjær og nær, er heiðruðu mig sjötugan með heimsbk'num, gjöfum. blómum og skeytum, þakka eg ínnilega. Ennfremur þakka ég sérstaklega félagsmönnum í Vf. Dagsbrún fyrir heiðursskjal það, er þeir undirrituðu og sendu mér. — Guð blessi ykkur öll. Stefán Kristjánsson, Ólafsvik. Starfsstúlknaféiagið Sókn. Állsher ja raíkvæðagreiðsla um kosningu stjórnar og annarra trúnaðarmanna fyrir yfirstandandi ár, fer fram í skrifstofu félagsins, Hverfis- götu 21, mánudaginn 10. og priðjudaginn 11. þ. m. frá kl. 2-—10 e. h. báða dagana.. Reykjavík, 8. maí 1954. KJÖRSTJÓRNIN. Ljésméðursfarf Ljósmóðurstaðan í Garða- og’ Bessastaðahreppi er laus til umsóknar. Umsóknir sendist héraðslækninum í Hafn- arfirði fyrir 25. þ. m. og gefur hann allar nánari upp- lýsingar. Skrifstofa Gullbringusýslu, 6. maí 1954, Guðm. í. Guðnnmdsson. Heimkoma iorsetans Framhald af 1. síðu. Tók. mannfjöldinn vel undir það og lxrópaði kröftuglega fer falt húrra fvrir íslandi. Að lok um var þjóðsöngurinn leikinn. HELZTU EMBÆTTISMENN VIÐSTADDIR Handhafar forsetavalds, Bjarni Benediktsson, Jörund- ■ui* • Brynjólfsson og Árni Tryggvason, utan ’ikisráðherra dr. Kristinn Guðmundsson, borgarstjóri og forseti bæjar- stjórnar gengu síðan um borð í Gullfoss ásamt öðrum emb- ættismönnum og sendifulltrú- um erlendra ríkja. Er embætt- ismenn höfðu heiígað forseta- hjónunum, kvaddi forseti Guð mund Vilhjálmsson, forstjóra> Eimskipafélags íslands, og þakkaði honum ánægjulegar ferðir með Gullfossi. Gengu forsetalijónin síðan í land, en mannfjöldinn laust upp fagn- aðarópi og fagnaði forseta'hjón unum með lófataki. Tvær telp-- ur færðu. forsetafrúnni blóm- vönd, en síðan gengu forseta- hjónin til. bifreiðar forseta. Lauk þar með þessari glæsi- legu en þó virðulegu m.óttöku- athöfn. Húnvetningafélagið í Revkjavík ætlar að halda bazar til ágóða fyrir væntan- legt byggðasafn. Bazarinni verður í Góðtemplarahúsinu (uppi) þann 11. þ. m. Húnvetn ingar, munið að síyrkja gott mál. Bazai nefndin. Frá ræktunari'áðunaut Bvikuf. Útsæðis- og ábui’ðarsalan i Skúlatúni 1 verður opin dag- lega kl. 3—-6 e. h. ÚlhreiðiS 4|ý3ublaMÍ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.