Alþýðublaðið - 08.05.1954, Blaðsíða 4
KLÞYeUBLAÐIÐ
Laugapáagmn 8. mai ISSI
Vtan úr heimi:
'Gtgefandi: AlþýöuflokkurtmL Ritstjóri og ábyrgðarmaSiSR
Kantííbt.l Valdimarsson MeSritstjóri: Helgi SæmundssoB.
Fréttístióri: Sigvaldi HJálmarsson. Blaðunenn: Loftur GuO
mundsson og Björgvin Guðnrandsson. Auglýsingastjórl:
Möller. Ritstjómarsímar. 4901 og 4902. Auglýsinga-
afmi' 4908. Afgreiðslusími: 4900. AZþýBuprentsmiðjan,
Hvg. 8—10 Áskriftarverð 15,00 á mán. 1 lcusasölu: 1,00.
Heimkoma forsefahjónanna
FORSETAH J ÓNIN iomu í
ifær heim úr Noröurlandaför-
í tmL ísland heilsaði þeim á
I tjartasta morgni vorsins, og
1 teykvíkingar fjölmenntu nið- 1
i tr á hafnarbakka, þegar Gull-
I oss Iagðist að landi. Athöfnin
• ar látlaus en virðuleg. For-
i eti bæjarstjórnarinnar, fru
kuður Auðuns, flutti snjalla
j æðu í nafni höfnðstaðarins,
i >g síðan ávarpaði forsetinn
i nannfjöldann. Var móttakan
. ið öllu leyti með ágætum,
íema hvað tæknideild útvarps
ns mistókst hlutverk sitt einu
itinni enn.
Islendngar hafa fylgzt með
'erðum forsetahjónanna dag
fá degi í fréttum biaða og út-
rarps. Ollum er Ijóst, að fcrða
ag þeirra hefur orðið þeira
. ijálfum til sóma og þjóðinni
mikill álitsauki. Forsetahjónin
hafa hvarvetna vakið athygli
og unnið hylli með framkomu
sinni. Þau hafa rækt skyldu
sína þannig, að íslejizka þjóðin
stendur í ærinni þakkarskuld
við þau heimkomin. Enginn ef
ast um, að utanför þeirra hafi
reynzt Islandi og íslendingum
mikiis virði. Tengslin milli okk
ar og hinna Norðurlandaþjóð-
anna hafa styrkzt, skilningur-
inn O'r samhvgðin aukizt. For-
setahjónin hafa fært frændum
okkar og vinum á Norðurlönd-
um heim sanninn um, að ís-
lendinirar eru og ætla að vera
norræn þjóð.
Þetta er meginárangurinn af
utanför forsetahjónanna. Raun
ár leikur ekki á tveim tung-
um, að menning og saga íslend
jnga sé norræn. Hitt er stað-
revnd, að sumir Norðurlanda-
húar hafa óttazt, að íslending-
ar væru að frarlægjast hinar
JSÍorðuTlandahjóðirnar undan-
farin ár. Sambandsslitin við
Dani og stór-breytt eðstaða Is-
lands í síðari heimsstyriöld-
inni og eftir hana eru aðalor-
sakir þeirrar ályktunar. Nú
hefur hessxsm misskilningi
góðn heilli verið vísað á bug
með áhrifar'kum og minnis-
stæðuin hætti. Forseti ísiands
hefur í ræðuin smum lagt á-
herzlu á að túJka bað sjónar-
im.ið, að IsIendinsHr eru og
vilia vera norræn þióð. Virðu-
leg framkoma forsétahiónanna
og vinsældir þær, sem þau
Iiafa áunnið sér hjá lágum sem
háum, hefur orðið þungt ióð á
þessa vogarskál. Því ber vissu-
lega að fagna.
Asgeir Ásgeirsson var kjör-
inn forseti íslands í óvæginni
kosningabaráttu. En íslending
ar hafa borið gæfu til að sam-
einast um kjörinn þjóðhöfð-
ingja sinn. Það hcfur komið
glöggt í Ijós í sambandi við ut-
anför forsetahjónanna. Lands-
menn liafa fylgzt með ferðúm
þeirra af athygli og áhuga og
fagna'ð sigrinum. Reykvíking-
ar ltvöddu forsetahjónin ein-
huga og fögnuðu þeim heim-
komnurn í gær í aðááun og
fögnuði. Þióðin finmir, að hún
stendur í þakkarskuid við for-
setahjónin, og hún lætur þær
tilfinningar í Ijós á þann hátt,
að vonin um einingu fólksins
gagnvart þjóðhöfðvngja okkar
á hverjum tíma verður að veru
leika. Slíkt er íslendingum ó-
tvíræð nauðsyn. Smáþjóð á
uggvænlegum vegamótum þarf
á því að halda að standa sam-
an um bióðhöfðingjann, sem á
að kosningu lokinni a'ð vera
hafinn yfir dægurþras og ríg
og fá aðstöðu til að rækja emb-
ætti sítt til sóma og heilla.
Þetta hefnr forseíanum tekizt
með fuIUingi þjóðarinnar.
Stærsti slgurinn í þessari við-
leitni er Norðurlandaför for-
setabiónanna.
Hitt skiptir og miklu máli,
að hér eftir verður auðveldara
fyrir íslendinga að sannfæra
hinar Norðurlandaþjóðirnar
um hlutverk sitt í norrænni
samvinnu. Við byggjum út-
virki hennar í höfum norður.
Einangrun landsins er rofin og
kemur aldrei aftur. Nýir vind-
ar blása um þjóðina, og við-
horf samtíðarinnar eru al-lt
önnur en fortfðarinnar. Emi að
síður er það staðreynd, að ís-
lendingar vílja af fúsum og
heilum hug vera norræn þjóð
í starfi sínu, menningu og ör-
Iögum.. Við höfum slitið gömul
hönd, sem minntu á forna
fjötra. En við erum revðubúnir
að bindact frændum okkar og
vinum á Noi-ðurlöndum nýjum
tengslum. Utanför forsefahjón
anna o* handtak íslendinga yf-
ir hafið. Og það hefur verið
íekíð ,'“<t en hlýtt í þá fram-
réttu hönd. j . í'^i
er. Sao Paulo í BrazMíu sú, ! Jaó Magnabeira, sem var að-
sem hraðast vex, baeði að því alkeppinautur Vargas um for-
er snertir velmegun, út- setatignina.
AF ÖLLUM borgum heims seo senator, en formaðurinn er ur haft í för með sér stóraukna
aðSútilinga verkamanna,
tryggði flokknum stórsigur í
síðustu kosningum. Janio
Quadros var kjörirxn borgar-
stjóri, og ásamt sámstarfs-
^ S mör.num sínuiii hefur • hann
A þrnginu var samþykkt að gert áætlun um víðtæka ný-
koma á.fót lýðræðislegri sam- sköpun borgarinnar. Útrýma
l fylkingu. í fyrsta lagi vildu skal fátækrahverfum,. og hvar
SAMFYLKING.
vetna eru að rísa riýir skólar
og sjúkrahús og bærinn reis-
ir fjölda verkamannabústaða í
íögru umhverfi. 600 miiijón-
um eruzeiros —- eða um það
bil 2,25 miiiiörðum íslénzkra
króna — verður nú í ár var-
þenslu og fólksfjölda. Nú í ár
heldur borgin 400 ára afmæli
sitt hátíðlegt með mákilli al-
þjóðlegt]i vörusýn’ingu, fjölda
'vísindalegra alþjóðamóta og
listsýningum.
'Sao Paalo er hvorttveggja mann sameina alþýðuna til að
í senn einýelzta og ein yngsta ’ koma. fram skiptingu jarð-
borg Suðúý-Ameríku. Það, sem eigna, én það er stærsta vanda
þar hefur gierið gert Jiefur að" mál þjóðárinnar, þar eð lang
mestu leytfi átt sér stað á síð- mos+i^r hluti (hins ræktunar-
ústu fjórujrn áratugum. Þetta hæfa lands er eign svei.taburg-
á einkum Jrið hina stórstígu og eisanna á stórbúunum —
tröllauknuf iðnaðaruppbygg-: fazend.as. Þá gekk þingið frá ið til fjárfestingar á vegum
ingu, skýjþklúfana og lagn-| í;3nvæðlngarstefnuskrá, sem borgarinnaí'.
ingu breicÉtrætanua. En þetta miðuð er við þjóöarhag fyrst
er ekki #na ástæðan fyrir og fremst, en ekki eins og nú ÞROUN I NYJA ATT.
því, að-.bofgin er gerð hér að er, þegar iðnvæðingm er ein-J í fyrsta sinn í söðu -Suður-
umtalsefnir Sao Paulo, sem göngu miðuð við sérhagsmuni Ameríku gengur þróunin í
hefur við.lsvo .mörg vandamál j borgafastéttarjinnar. Samfylk- þessa átt. Allar fyrri þjóðfélags
að stríða vegna hins öra vaxt- , ingin kreíst þjóðnýtingar á umbætur hafa verið byggðar á
ar síns, héfur nefnilega borg-: orkuverum og kola- og olíuiðn góðgerðastarfsemi — í þetta
arstjóra, sem er jafnaðarmað- jaðimim. Til þess að ráða fram sinn eru bær bvggðar á bjargi
ur, og öreigalýður borgarinn- j úr fjárhagshlið þessara stefnu hins efnaíhagslesa réttlætis. Ef
ar myiídar meginkjarna skrár var ákveðið a.ð berjast jafnaðarmönnum í Sao Faulo
hrasiiliska.
ílokksins.
j af n aðarmanna-
ÞROUN FLOKKSINS.
Þróunarferill jafnaðarmanna
flokksins í Brasilíu er nokkuð
sérstæður eins og við er að
Sýning.
Myndlisfaskólinn í Reykjavík
LAUGAVEGI 166 opnar í dag kl. 2 e. h. sýningu í
skólanum á verkum nemenda úr fullorðinsdeildum
skólans.
Sýnt er:
¥atnsiita- ©g oiiumáSverk.
Sýningin er aðeins opin laugardag og sunnudag
kl, 2 til 22 báða dagana. Aðgangur ókeypis.
fyrir sérstölkum framfara- gengur allt að óskum í hinu
skatti. Auk þessara hlutlægu umfangsmflkla / \uonbyggingar-
verkefna ákvað þingið að róa star.fi sínu. befur þar skapazt
að því öllum árum að hnekkja fordæmi. ?em vetur komið til
þeirri einokunaraðstöðu, sem með að penhrevta öllum póli-
burgeisastétt landsins hefur tískum viðúorfum í Brazilíu,
náð í blaða- og útvarpsstarf- landinu. sera er stærra en
semi landsins. Ein af veiga BandaríVín ot anðugra að nátt
seE?t ®^orn" mestu álvktunum er bó sú að úrugæðum en öll Evrópa.
vinda skuli að bví bráðan bug |
að sameina alla verkamenm.
landisins í eitt landssamband, ; •
er einn’g nái til verkamanna í J. Sími 81945.
hínum smærri iðnaði.
I stuttu máli sagt er megin-
málalífið er slfkum stökkbreyt
ingum háð. Árið 1912 böfðu
ýmsir innflytjendur hafið út-
gáfu blaða á móðurmáli síriu: !
,.Avanti“ gefið út af ítölum í
Bahia, „Vorwarts“ af Þjóð-1
verjum í Sao Paulo, og nokkru stefnan sú að sameina öll lýð-
fvrr hafði blaðið „Rewsta * ræg,B]e2 friálslynd öfl,
þannig að tovstreita og metn-
S'dsialista“ v^rið stofnað. En
hin mikla víðátta landsins og
Striálbýli ásamt þjóðernis-
stefnu innflytiendanna varð
m'ög til bess að seinka fvrir
stofnun iafn'aðarmannaiflokks,
=em næði vfir allt landið.
Fvrst árið 1916 var flokkurinn
stofnaður, en hann sameinað-
ist kommúnistum árið 1921.
BRASKARINN VARGOS.
Árið 1925 var stofnaður
ingur mdli 'hinna einstöku
stiórnmálaflokka verði ekki
til að hjndra skióta úrlausn
þe’rra ari'a’'tegu. vandamála,
sem að landinu steðja.
GLÆiSILEGT FORDÆMI.
Og einmitt þegar það er land
inu lífsnauðsyn að ráða fram
úr þessum vandamálum á raun
hæfan hátt, hefur jafnaðar-
an með glæsilegu fordæmi.
Þróunin í Sao Paulo, sem hef-
Sólíd 54
Sólídfötin eru komin.
S(S=íalistískur verkamanna- mannafloikkurinn gengið á und
flokkur án allra alhióðlegra
tengsla. Hann náði miklu fylgi
í krinpurn 1928 og varð með- I
lim.e^ldi hans bá um 8Q0 000,!
en á næstu áram levstist flokk
urinn að mestui leyti ur>p. Síð
an hefur orð;ð „verkamaður”
verið miög misnotað af póli-
t.rákum bröskurum í viðlei+ni
heirra til að ná fiöldafylgi,
os hefur Getulio Vargas nú-
verandí • forseti landsins náð
bar góðum árangri. Fvrsta
stiórn hans var hrein ei.nræð-
isstjórn undir beinum komm-
únistískum áhrifum', en hennd
var steypt af stóli 1946. Á/rið
1950 fóru aftur fram frjálsar
ko-ningar, og öllum á óvænt
vann Vargas mikinn sigur og
varð enn á ný forseti landsins.
Stiórn hans nú hefur veríð
miklu varfæraislegri. og hann
hefur ekki hætt á að ráðast á
nein lýðræðisleg réttindi. Nú
á seinustu árum hefur jafnað
armannaflokkurinn verið end
urreistur og vex nú jafn og
bétt.
í iúlí í fvrra hélt flokkurinn
fimrata þing sitt í Sao Paulo.
Adalritari flokksins er Vela-
Bílar.
Ef þér þurfið að selja bil, \
S
þá látið okkur leysa s
vandann.
BILASALAN
Klapparstíg 37
Sími 82032
575.
Buxur kr. 260 og 330.
Kornið og gerið góð kaup.