Alþýðublaðið - 08.05.1954, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 08.05.1954, Blaðsíða 6
I ALÞÝÐUBLAÐIÐ Laugardaginn 8. maí 1‘JSÍ. S ; \ PEDOX fótabaðsaít 5 \ Pedox fótabað eySii ^ ekjótiega þrevtu. tórind-) om og óþægindum í fót- vtnvm. Gott o* *ð láta dálítið »f Pedox i hár- þvottavatnið. Eftir fárra daga notkun kemur ár-r angurinn í lió*. I F»it i aæitn hóS. CHEJflA H.F. s s s s s s s s s s 'S $ s áiexander Lernef-Holenia: ASTAND I POLLANDSSTRIÐI rautt, blátt, grænt, kr. 14,25 m. Blússu-teygja. Rennilásar. Þorsteinsbúö I Félagslíf Frá Guðspekifé- laginu. „LÓTUS“FUNDURINN verður í kvöld kl. 8,30. Fundarefni: Frú Guðrún Indriðadóttir íes upp. Gretar Fells flytur erindi: „Spiritismi aldanna.“ Hartlíb spurði hann, hvort honum væri í raun og veru al- vara með að fara í bað, þegar ástandið væri þannig, að það kynni á hverri stundu að vera gerð innrás í húsið, og þá myndi hann aldrei lifandi út úr baðherberginu koma. Mögu leiki að komast undan var þó alltaf fyrir hendí, meðan mað- ur væri á fót.um. en enginn eftir að maður væri kominn allsber niður í baðker. O, slúður og röfl, svaraði Húsarinn. Komdu bara með heitt vatn og sápu, og jbað orðlaust, skipaði hann höstum rómi. Og víst fór hann í bað; en byssuna lét hann hjá sér á gólf ið, svo nærri að hægt var að grípa til hennar fyrirvaralaust, ef á þurfti að halda. Hartlíb mátti gera svo vel að sápa hann á bakinu og Lawrentjew varð að hella yf- ir hann heitu vatni í smágus- um. Meðan hann var í baðinu, sagði hann þeim, að það væri alveg eðlilegt að ‘Kósakkarnir skyldu hafa sett menn á vörð j um’hverfis húsið. Þeir hefðujhefði verið liðsforingi j alltaf haft sterkan grun um að um. 10. DAGUR andi í flasið á þeim á hverri i Rússneskur liðsforingi. stundu. Hann sagði að þeim væri óhætt að sofa rólegir í nótt, því þeir myndu ekki hreyfa sig fyrr en á morgun; hann sagðist þá ekki þekkja þá rétt, ef þeir færu að leggja það á sig að vaka alla nóttina, Kósakkarnir. — Nei, sofa myndu þeir á verð.inum, eins og þeirra væri vandi. Ekki satt? sagði hann og sneri sér að Lawrentjew. Og þar sem hann var ekki viss um að sá einhenti hefði skilið hann, þá reyndi hann á sinni bjöguðu pólsku að endurtaka inniihald ræðu sinnar fyrir honum. ■ Lawrentjew kinkaði kolli til samþykkis. Ilúsarinn veitti því athygli, að Lawrentjew sagði alltaf „þú“ við ráðsmanninn. en ráðsmaðurinn á hinn bóginn þéraði þann einihenta í hverju orði. Og Kelier spurði ráðsmenn- inn að því, hver væri ástæð- an til þessa. Hartlíb sagði, að það væri vegna þess, að Lawrentjew í hern- Einar Sturluson óperusöngvrari hann væri í þessu húsi, enda symgur einsöng við undirleik þótt þeir væri of latir til þess Gunnars Sigurgeirssonar. Gestir velkomnir. að leita þar nægilega vel, og Liðsforingi — át Keller eft ir á frönsku og leit á þann einhenta mjög undrandi. Hafið nú byggjust þeir í heimsku iþér verið liðsforingi? ; sinni við að hann kæmi labb- I Já, svaraði Lawrentjew. Sélfd 54 Nýkomið mikið og fjölbreytt úrval af SÓLÍD- sumarfötum, stökum jökkum og buxum. Fötin ern saumuð eftir nýjustu amerískum sniðum. fara vel og eru með margvíslegupi nýjungum til útlits og þæginda. — Sólíd-Grilon Að þessu sinni er hinu íræga GRILON-garni blandað saman við garn það, sem SÓLÍD-efnin eru ofin úr. Eínin eru því mildu sterkari og fallegri en áður. Jakkar kr. 550 og kr'. 575. buxur kr. 260 og 330. GEFJuN-l KIRKJUSTRÆTI REYKJAVIK Ja so. sagði Keller. Og nú? Nú? endurtók sá einhenti. Nú er ég örkumla maður, eins og þú sérð. Nei, ég meina, hvernig stend ur á íþví, að þér eruð 'hér nið- ui^ kominn? Hér? Já, hér í Póllandi. Fáið þér ekki eftirlaun? ■Nei. - Hvers vegna ekki? Af því ‘ að ég var rekinn úr hernum með skömm. Nú-ú. sagði KeBer með votti af fyrirlitningu í rómn- um, eins og vandi er ungra manna, þegar eitthvað það berst í tal, sem þeir geta ekki ímyndað sér að eigi eftir að henda þá sjálfa. Nú, endurtók harm. Og litlu seinna bætti hann við: Fyrir- gAið mér, 'herra Lawrentjew. Ekkert að fyrirgefa, svaraði sét einhenti. 'Keller tók sápuna úr hendi ráðsmannsins og sápaði sig sjálfur; braut heilann um hvað myndi hafa komið fyrir Lawrentjew. Hann stóðst að lokum ekki freistinguna og sagði í lágum hljóðum: Hvað köm eiginlega xyrir, herra Lawrentjew? : Hvað þá? ‘ Hvei-.s vegna voruð þér rek- ihn úr hernum með skömm. g, r xheina eg? t O, herra guð. Svoleiðis nokk ilð kemur jú oft fyxúr. Og hann skvetti svolitlum volgum vatns sppa ofan á öxlina á húsar- íír.um. ■ Hvað heitið þér eíginlega? spurði Húsarinn. Vladimir Pawlowitsch Law- rentjew heiti ég, ungi maður. Ég var kapteinn. Reglulega virðulega og her- mannlega lítur hann nú eigín lega ekki út, þessi Lawrent- jew, enda þótt hann kannske tíafi verið kapteinn. Og hann tíáfði þá að á tilfinningunni, að * kannske hefði þessi Lawrent- jþw haft ó'heppnina með sér og ekki komizt vel áfram, að því að yt.ra útlit þeirra verkaði gegn þeim í umgengini. Þess voru nefnilega mörg dæmi, og það vissi Keller, þótt ungur væri. að margur liðsforinginn varð aldrei annað en liðsfor- ingi, vegna þess að útlit þeirra vann á mót-i þeim, þar sem aft ur á móti marg'.ur uppskafning' urinn varð bráðlega kapteinn, enda þótt hann hefði langtum minna til brunns að foera sem öiaður og bermaður. Þér vor- r* sem sagt kapteinn, endur- '# k Húsarinn; og hvar, með Ieyfi að spyrja? Ég var kapteinn í herfor- ingjaráðinu, svaraði Law- rentjew. Keller fékk ráðsmanninum sápuna og skipaði honum að sápa á sér bakið, vel og' vand- lega. Já, en hvers vegna spurði 'hann jþann einhenta. Ég ■meinaí hvers vegna voruð þér eiginlega .... hann þorði (ekki að orða spurninguna ó- ttvírætt, og fann ekki réttu orð Ora-viðgerðír. ^ Fljót og góð afgreiðsla.S SGUÐLAUGUR GÍSLASON,^ Laugavegi 65 Sími 81218. Samúðarhort s s s s s S' s s s s ( yrðaverzlunlnnl, Banka- S ítræti 6, Verzl. Gunnþór-- S unnar Halldórsd. og gkrlf-^ S atofu félagsins, Grófin 1. ^ S Afgreidd i sírna 4897. — s Heitið á slysavamafélagiB s Slysavamaíé.'ags Islané* S kaupa flestir. Fést hjé S slysavarnadeildum urc ^ land allt. 1 Rvflc 1 hana-) S Það bregst ekkl. DVALARHEIMILI ALDRAÐRA SJÓMANNA MinningarspiÖíd fást hjá: S Veiffarfæraverzl. Verðandi, s Sgími 3786; Sjómannafélagl s ^ Reybjavíkur, sími 1915; Tó- S J baksverzl Beston, Laugav. 8, S • síml 3383; Bókaverzl. Fró81,S ■Leifsg. 4, sími 2037; Verzl. S ? Laugateigur, Laugateig 24, S ^sími 81666; Ólafur Jóhann*- S Sogabletti 15, fíml) Nesbúð, Nesveg 39. S son, S 3096; .. — —, -- — .vS . SGúðm. Andrésson gúUsmið-^ Sur Lugav. 50. Simi 3709. s •í HAFNARFIRÐI: Bóba-S ^ verzl. V. Long, gími 8288. S S S s s s V s s s. s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s V s 1 fs s s s s s s s •-s \S s s ,"S 4 s s s s s s s s V s s s s Nýjasendl- s bílastoðin h.f. 5 hefur afgreiðslu í Bæjax- 'J bílastöðinni 1 ASalftræti •, 15. Opið 7.50—22, A\ funnudögum 10—18. —; Sími 1385. ^ ■V s s s s s s s Minningarsplöld s Barnaspítalasjóði Hringsin# ^ eru afgreidd í Hannyrða- i verzl. Refill, Aðalstræti 12 ^ (áður verzl. Aug. Svend- ý sen), i Verzluninni Victar, s Laugavegi 33, Holts-Apó- S teki, Langholtsvegi 04, S Verzl. Álfabrekku við Suð- S urlandsbraut, og Þoratein*-$ búð, Snorraforaut 01. 5 Smyrt brauð j og snittur. § Nestispakkar. ? ödýrast r>g bezt. Vin-; samlegasr pantið íyrirvara. méS MATBARINN Lækjargotn Sirni 8014« Hús og íbúðir s s s s s s s s s ó aí ýmsum stærðum bænum, útverfum arins og fyrir utan bæ-; inn til sölu. — Hðfuœ ( einnlg tU «51« Jarðir, í, vélbáta, blfrilSIr o§Ý veröbréf. Nýja ffastelgnavalwK' Bamkastrætt 7. Sími 1518.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.