Alþýðublaðið - 08.05.1954, Blaðsíða 8
ALÞÝÐUFLOKKU3SINN Baeííir á alla viní
(ána og fylgismemt aS vimna ötullega aS út-
heeiðslu Alþýðulblaðsins. Máigagn jafnaðar-
•tefnunnar þarf a® komast inn á hvert al~
{•jýðuheimili. — Lágmarkið er, að allir flekks-
hundnir menn kaupi hlaðið.
ÍREYSTI8 þú þér ekki til að gerast faitai
áskrifandi að Alþýðublaðinu? Það kostar þlf
15 krónur á mánuði, en í staðinn veitir það
þér daglega fræðslu um starf flokksins *g
verkalýðssamtakanna og færir þér nýjustd
fréttir erlendar og innlendar.
'NYSTOFNA.Ð 'er tór/iisíár-
írlað liér. er nefnist Hljóm-
ji'lötunýjungar. Það gengst fyr
j.í" miðnseturskeiruntun annað
Jívöld í Austurbæja-rbíóí og'
Jiefst hún 'kl. 11.15.
iSkemmtun þessi er haidln í
fíam'bandi' við . skoða ciakijnnun.
•ojo WaSið hefur hléypt af stokk
upuro, pg fer'þar fram • kynn-
Síundum 100
iýðsheimili íemplara
Hail’dér Friðjénsson fyrrv. ritstjörl
hefur gefiö heimilinu bókasafn sitf..
AKUREYRI. 5. rnai.
. Þ.EGAR. TEMPLAKAR á Akureyri opnuðu æskulýðshe.im-
ili sitt. Varðb.org, síðastliðið haust. tilkynnti HaUdó'r Fviðjóns-
son. fyrrum ritstjóri Alþýðuniannsins og meðlimur Reglurmar
um fjölmörg ár, að hann gæfi heimilinu békasafn sitt og mundi
! afhenda' það. með vordögunúm, er hánn heffii flokkað það og'
i qg; niýrra danslaga. Meðal
þeirra eru fjögur ný íog, Hreyf
jisyalsinn eftir. Jenna Jóns,
Harpaii ömar 'eftir Ágúst' Pét-
ursson, Síídarvaisjnn. eft
Steingrím Sigfússon og. Ég
víldi að ung ég væri rós eftir
fíigfús Halldórs við Ijóð eítir
- Þorstein Ö. Stepihensen,
iSöngvarar verða m. a. Al-
íreð Clausen, Sigurður Ólafs-
heimilið væri viðbúið. að taka
a
er
á móti því.
"• í daí? kvaddi
ir.s fréttaménrs
1 'fund sinn tII ’ai
3 iórn hetmu s-
á Ákureyri á ■
ð svr.H h-eim safn
son, Ingi'björg Þorbarg
' Karlsdóttir,
Söffía
HÖRÐUR SIGURJÓNSSON
flugstióri hjá Fíugféiagi ís-
lands hefúr nýlega öðlast rétt-
indi til áð stjórna fjögurra
Tígulkvartettinn , hreyfla flugvél. I morgun fór
og nýr kvartett, er nefnist hann-sína fyrstu ferð sem' flug
Marzíbræður. En svp munu1 stjóri á .,Gullfaxa!£; er ’ flug-
þeir Alfreð Clausen og Konhi j vélin flaug til Ösíó og Kaup-
..yngja tvísöng.' Kynnir verður mannahafnar.
fíígfús Halldórs, en hljómsveit I Hörður stundaði flugnám
A&ge Lorange og trió Jan Mo- við Spartan Sohool óf Aeronáu
ravek aðstoða.
tics í Bandaríkjunum á árun-
um 1944—45 og naut jafn-
þetta, sem 'nú l’.ef.ur ver'ð.
smekklégá komið fvrir í bóka-.
herbergi á annarri hæð Varð-
borgar. Er hér um 1500 bindi
bóka og timarita að ræða auk
nokkurs safns biafia, og eru
ýmsar bækur þar fágætar og.
hirar verðmætusta. |
i
'100 UN.GLINGAR' í EINU 1
Æskulýðshe:mi!i ' templara
var opnað í'Varðfcorg 1. nóv.
1953. Hafði heimilið 7 herbeígi
í húsinu til afnota. I tveimur
þeirra var hókasafn og lestra-r-
stofa, en í hinum ýmiss konar
á sunnudag.
ÍEINS og áður hefur verið
Jiíinnzt á í blöðunum, efnir ÍR
iil almenns námskeiðs í frjáls-
\ma íþróttum, og fer námskeið-
fram á íþróttavellinum á
tfmabilinu frá 9. maí til 5. júní
nsstkomandi og geta allir, er
vfija og náð hafa 12 ára aldii,
i áfcið þátt í námskeiðinu.
Kennarar á námskieðinu
verða Guðmundur Þórarins-
.Tðn, fþróttaþjlfari IR, Finn-
hjörn Þorvaldsson, Haukur
ölausen og Örn Clausen.
'Námskeiðið hefst næstkom-
andi sunnudagsmorgun kl. 10
! leiktæki s. s. borðtennis. knatt
framt kennslu í blihdflugi við^borð, böb. manntöfl og kú'Iu-
annan flugskóla vestra. Að' spil. í einni stofunni voru
loknu námi réðist Hörð.ur til j handavinnunámskeið. — Var
Flugfélags íslands. ! heimilið op'ð þrisvar í viku frá
Hörður hefur veiáð aðstoð-j kl. 5—7 fyrir ungunga 12—15
arflugmaður á „Gullfaxa“ frá j ára og þrisvar í viku frá 8—10
því flugvélin kom til íslands j fyrir unglinga 15 ára o« eldri.
árið 1948, en auk þess hefur j f nóvember urðu gestir um
hann flogið sem flugstjóri á 11200, en 450 í desembar. Skort
innanlandsflugleiðum félagsinsjur var á fleiri leiktækium þég-
um langt skeið. Á Hörður nú ar flest var. en stundum voru
orðið að baki sér um 6000 flug-! um 100 unálinsar í heimiVnu í ,
stundir. j einu í nóv. og riðar í vetur.!
Auk Harðar hafa þrír aðrir • Framkvæmdastióri var Her-
flugstjórar hjá Flugfélagi ís- mann Sigtrvggsson.
lands réttindi til að stjórna * I
fjögurra hreyfla flugvél, en
það eru Jóhannes R. Snorra-
son, Þorsteinn E. Jónsson og
Anton Axelsson.
íþýðubiaðið með íjár-
miögum og kaupendasöfnun
AI.ÞYÐUBLAÐIÐ dreýur ensa dui á það, að því geng-
u.r.ennþá erfiðlega að afla tekna móti óumflýjánlegum út-
-gjölduni, en. þau eru fast að Iiálfri annarri milljón króna
■ á ári.
Á ‘einasia fíokksþingi vár samþýkkt að leitað skyldi
til floldísiiianna og fyrirtækj.a um allt land eftir fjár-
hagslegum styrk til bláðsins.
Aiþýðublaðið hcfur gert þetta á liðnu ári og borizt
taisvéft fé frá vimtm sínum, og hefur það orðið blaðinu
ómetanleg stoð í erfiðleikunum.
Sérstaklega fcefur þó blaðið lagt áherzlu á, áð bezta
hjáípin .við. b.laðið værl það, að hver flokksmaður
legði bví 15 ki’ónur a mánuði af tekjum sínuin, með
því að gerast þegar fastur kaupandi þcss. Einnig skiptir
það mikíu máJi að öllum auglýsingaviðskiptum ai-
þýðuflokksmánna og fyrirtækja sé fyrst og fremst
bcint að Alþýðublaðinu.
Ef röggsamlega yæri við þessum tilmælum snúizt af
öllum flokksmönnum, gæti Alþýðublaðið innan skamins
tima staðið fyllilega á eigin fótum fjárhagslega.
En til eru þeir flokksmenn, sem ótilkvaddir færa
blaðinn góðap gjaíir, oít af lágum tekjum og litlum efnum.
Til dæmis gerðist sá atburður í gær, að öldruð kona
kom til blaðsins bg færði því ÞÚSUND KRÖNUE að
gjöf.
Mig skortir ofð til að lýsa þakklæti mínu sem skyldi,
þegar ég kynnist slíkri fórnarlund og slíkri biargfastri
trú á málstað Alþýðuflokksins, sem Alþýðublaðið er mál-
svari fvrir.
En siíkur atburður. sem þessi sannfærir okkur um,
að Jiað þyrfti ekki að taka langan tíma að rétta við fjár-
iiag Alþýðublaðsins og efla fjárhagslegan styrk Alþýðu-
flokksins tii átaka og starfa, ef margir fétuðu í fótspor
þessarar öldruðu flokkssystur okkar.
HANNIBAL VALDIMARSSON.
Rannsóknarstöð í Hveragerði
rannsakar mátt hveráhitans
’Wyrsti hluti heilsuhælis NFLÍ fokheldur um mán.-mót,
r BYGGING hellsuhælis Náttúrulækningafélags íslands
itténdur nu yfir í Hveragerði. Miðar byggingaframkvæmdum vel
-áfíam og verðui' fyrsti Muti byggingarinnar væntanlega tilbú-
fim vm næstu mánaðamót. — Ætlunin er að í heilsuhælinu
V&rði sérstök rannsóknarstpð til að rannsaka lækningamátt
H.verahitans og hveraleirs.
------------------------O Fyrsti áfangi heilsuhælisins
er 620 m- að stærð og verða
hexibergi fyrir. 27 sjúklinga. Er
ætluriin að hælið verði fullbú-
ið 1200 m- að stærð og rúmi
50 sjúklinga. Hælið verður allt
á einni hæð.
fjölbreytt starfsemi
í æskulvðsheimiknu voru
sýndar kvikmvndu- einu sinní
til tv.isvar í vikii. Voru bær
flestar frá Fræðsl umála^ krif-
stofunni. Eirmisr voru Jeik-
kepnnigetrauT'ir, haoodrætti o. |
fl. Fvrst e.ftir áramótir! var að-!
söknin svitjvð o? í desember.
en bó var sú nvbrevtni tekin
upp, að íþróttafélögm í bæn-
um. KA og Þór, leigðu heimil-
ið einu sinni í viku sína v:k-
tina hvort fvrir félatra sína. Að
íekur íil síarfa á þessu ári
SJLKRADEILD beilsustöðv'arinnar tekur til starfa fyrir
!ok þessa árs. Bætast þá við tæplega 60 sjúkrarúm, en. deildiis
•v . er fyrsi °« íremst tethið langlegu sjúklingum, sem ekki þarfnast
mikilla aðgerða en fullkominnar hjúkrunar.
lömalar koma fljóf -
iega á markaðinn.
GÚRKUR eru nú komnar á
markaðinn, en ekki aðrir á-
vextir ræktaðir í gróðurihús-
'ttxn, en fljótlega er von á tóm-
’fiiuE, þótt tómatauppskeran
'Hyrji ekki að ráði fyrr en í lok
.)j*ssa mánaðar. Það fer nokk-
uð eftir veðri. Ekki er vitað,
Rvort nokkuð að ráði a£ nýj-
ttnti gróðurhúsavörum ‘kemur á
markaðinn í vor, en tilraunir
í'ra cú gerðar með ýmsar nýj-
fU)g&5e ,<
* ‘Fyrir nókkru bar Alfreð
Dragnóíabátur tekinn það í bæjarstjórn:
j ‘Hvenær verður hjúkrunar-
í janHHolní !deild Heilsuverndarstöðvarinn-
1 luiiUilúSyI. ,ar að fullu tilbúin til að taka
. DRAGNÓTABÁTUR frá á móti sjúkUngum?
sókn a þessum döaum ídrótta-' Vestmar_naey:jum; Umum ’ að Fynrspurnin er sett fram
félaganna var rnjÖg góð. Barna afni var £ . tekmn að veið ve®fia knýjandi þarla á auknu
stúkiirhar tóku einugi upp ' CdftS, S V* • oJitohúajnri. - Bvggingu
Framhatd s 7. síðu manuáyium heilsuvarndarsBSvarinnar ví»
ist nú það langt kornið, að svar
ið ætti að geta orðið ákveðið
og áreiðanlegt.
Svaraði borgarstjóri, að
fengnu áliti heilsugæzlustjóra
og húsameistara bæjariris, á þá
léið, að hjúkrunardeildin geti,
að öllu forfallálausu, tékið til
starfa fýrir' lók þessa' árs.
RANNSÓKNASTÖÐ
í NÆSTA ÁFANGA
Rannsóknastöðinni verður
væntánlfega komið fýrir í
næsta áfanga byggingarinnar.
Verður hún fyrsta tilraunin
hér á' landi til að rannsaka
skipulega lækningamátt hvera
hitans og hveraleirsins og að
sjálfsögðu mun hún einnig
rannsaka mátt hins sérstaka
fæðis, er náttúrulækninga-
menn telja mjög mikilvægt við)
lækningar." ,l„,í ,
Vélbáturinn Skógarfoss var að taka upp netin í fyrradag og
;f sýnir myndin bátinn í höfn í Reykjavík. — Ljósm.; St. Nik,
r r - >
Utför Armanns Hall-
dórssonar í gær.
ÚTFÖR Ármanns Halldórs-
sonar námsstjóra fór frarn i
gær frá Fossvogskapellunni að
viðstöddu fjölmenni. Séra Jak-
ob Jónsson jarðsöng. Dóm-,
kirkjukórinn söng og Páll Igrf
ólfsson lék á oregiið, _