Alþýðublaðið - 22.05.1954, Blaðsíða 1
XXXV. árgangur
Laugardagur 22. maí 1954
113. tbl.
Islenzk alþýðal
r. Sameinaðir stöndum vér!
Simdraðir föllum vér!
Sýndu mátt þinn og einingu í sókn og vöm,
Samheldnin er máttur alþýðusamtakanna.
Börnin hlufu peningagjöí og móðirin blcm.
Fyrsta sængurkonan á fæðingarheimilinu að Sóivangi í Hafnar-
firði, var eins og Alþýðutalaðið hefur skýrt frá, frú Salvör
Sumarliðadóttir, kona Ólafs Sigurgeirssonar. og eignaðist hún
tvíbura, tvær dætur. í því tilefni heimsótti bæjarstjóri Haínar-
fjarðar og bæjarráð frú Salvöru að Sólvangi og færðu henni
blómvönd en dætrunum peningaupphæð í tveimur sparisjóðs-
bókum, Við það tækifæri var tekin myndin hér að ofan. — Á
myndinni eru talið frá hægri: Stefán Gunnlaugsson bæiarstjóri,
Kristján Andrésson bæjarráðsmaður, Guðbjörg Guðjónsdóttir
yfirljósmóðir, Óskar Jónsson formaður bæjarráðs, Guðmundur
Gissurarson forstjóri Sólvangs, Heigi S. Guðmundsson bæjar-
ráðsmaður. I rúminu er frú Salvör ásamt tvíburunum.
Ljósm.: Guðbjartur Ásgeirsson.
Forseti bæjarstjórnar á Seyðisliri
sagði af sér úi a!
Alþýðufiokkur, Framsókn og kommónistar
Fiakið af fiugyéiinni
ófundið enn,
ALLAN daginn í gær var
slætt á Stakksfirði, þar sem
flugvélin sökk á miðvikudags-
kvöldið, en án árangurs.
Þegar fengizt haf% festur í
botni, hefur verið kafað, en
þarna er ýmislegt rusl í sjón-
um, ög var í ekkert sk'ptið um
flakið að ræða. Leitinni verð-
ur haldið áfram í dag.
sameinuðusi um kosningu bæjarstjóra.
Fregn til Alþýðublaðsins. SEYÐISFIRÐI í gær.
ÞAU TÍÐINDI GERDUST hér á bæjarstjórnarfundi í gær-
kvöldi,. að forseti bæjarstjórnarinnar sagði af sér vegna þess,
hvernig kosning bæjarstjóra fór. Mun hann ekki hafa getalSf
1 unað úrslitunum,
fram í gær. Um- kjör bæjar*
stjóra sameinuðust Allþýðu-
flokkurinn- Framsóknarflokkur-
inn og Sósíalistaflokkurinn, og
var kosinn Jóíhannes Sigfús-
son. t
í Varaíorseti bæjarstjórnar'
! tók við, er forseti sagði af sér.
en fyrir liggur á næsta bæjar-
{ stjórnarfundi að kjósa forsetai
að nýju. j
Forseti bæjarstjórnarinnar
er Sjálfstæðisflokksmaður.
Var hann kjörinn í vetur, og
þá var einnig kjörið í nefndir,
en kosning bæjarstjóra fór
Sióðkreppusótt breiðisl fais-
verf úf í kúm í Biskupsfungum
Lokíð við að semja nýtt sam-
norrænf frv. að höfundalögum
Norræna tónskáldaráðið tekur frv.
fyrir í sambandi við tónlistarhátíðina.
LOKIÐ ER NÚ við að semja nýtt samnorrænt fruinvarp
að höfundarlögum. Hefur milliríkjanefnd verið starfandi á veg-
um Norræna tónskáldaráðsins í meir en ár og unnið að samn-
jngu frumvarpsins.
S
iFundur í Kvenfé!agi|
Alþýðuflokksins
Forseti Norræna tónskálda-
ráðsins-, sem nú er Jón Leifs,
hefur — eins og reglur mæla
fyrir — boðað fulltrúa bess til
aðalfundar í sam-bandi við tón-
, listarihátíð ráð-sins ,en hún verð
,. . -v . v , , , jur sem kunnugt er haldin hér
Hefur stungið ser mður a 4 bæjum. í næsta mánuði.
BLÓÐKREPPUSÓTT í kúm hefur undanfarið stungið sér
niður á nokkrum bæjum í Biskupstungum. Hafa kýr þegar
veikzt á fjórum bæjum og virðist veikin að breiðast út.
Aburðarverksmiðjan
vígð í dag.
ÁBURÐARVERKSMIÐJ-
AN verður vígð í dag og
hornsteinn lagður að lienni.
Hefst athöfnin kl. 2 e. h. For-
scti Islands, Ásgeir Ásgeii-s-
-son, leggur hornsteininn og
flytur ræðu, en m. a. flytja
ræður: Vilhjálmur Þór for-
-stjóri, formaður verksmiðju-
stjóii'nar, Siteingrimur Stein-
þorsson landbúnaðarráðherra
og Imrólfur Jónsson iðnaðar-
málaráðherra.
EIHði iékk 250 fonn á
9-1Ö dögum.
'Ftegn til Alþýðublaðsins.
SIGLUFIRÐI í gær.
TOGARINN Elliði kom hing
að nýlega með 250 tonn af afla,
sem -hann fék-k í 9—10 daga
veiðiferð, og þykir það ágætur
afli. Fer fiskurinn í frystihús
og herzlu.
Bátar róa héðan, en afla mis
jafnt, sumir sæmilega og sum-
ir fá rýran afla.
* Ekki hafa kýr enn drepizt úr
sóttinni, eh veikin er það ill-
kynjuð, að búast má við að
þær falli úr henni. Er mjög erf-
itt um lækningar allar.
TÍÐIN GÓÐ
Tíðin er nú óvenju góð fyrir
austan og fer gróðri vel fra-m
með 'hverjum degi. Sauðburður
stendur nú sem hæst.
EG.
ÍSLAND I NEFNDINNI
-Rædd eru á fundxxm ráðsins
listræn viðskipti milli Norð-ur-
landanna fimm, réttindamál
höfunda æðri tónverka og end.
urbætur á höfundalöggjöf.
Verður hið nýja frv. að -höf-
undalögum tekið fyrir á næsta
fundi. Förmaður milliríkja-
nefndarinn-ar var seinast
danski höfundaréttarfræðing.
urinn próf. Torben Lxmd. ís-
land tók þátt í fyrstu fundum
hennar, og mætti þá Jón
Kr-abbe sendiráðsfulltrúi fyrir
íslands hönd.
um mánuói fyrr en venjulega
Fregn til Alþýðubiaðsins.
SEYÐISFIRÐI í gær.
UNDANFARNA daga hefur
verið unnið að því að ryðja
snjó af veginum yfir Fjarðar-
heiði, og er því vei'ki að verða
lokið. Enda þótt ekki væri al-
veg búið að ryðja veginn í g'ær,
fóru bifreiðar þá yfir heiðúxa,
hinar fyrstu á þessu vori.
Ven-julega er Fjarðarheiði
ekki orðin fær fyrr en mánuði
seinna á sumrin, og hugsa Seyð
firðingar -nú-gott til þess að fá
nu
ur.
snemm-a greiðar samgöng-
Oddsskarð er búið að moka
fyrir vikutíma eða svo, en það
hefur þó ekki verið akfært enn
vegna aurbleytu. Þar er jafnan
mokað fyri', þótt snjör sé m-ik-
ill, en þar þarf einnig að moka
skem-mri vegalengd en á Fjarð.
arheiði.
SVIÞJOÐ TEKUR VIÐ
FORSÆTI
Á aðalfundi Novræna. tón-
skáldaráðsins -hér í Reykjavík
fer að lokum fram kjör hins
nýja forséta þess til næstu
tveggja ára. Jón Leifs tók við
forsetaembætti ráðsins fyrir
tveim árum, og er nú svo til
ætlast að sænska tónskáldafé-
lagið itaki við forsætinu og að
næsta norræna tónlistarhátíð
verði haldin í Svíþjóð að tveim
árum li'ðimm.
Framhald á 7. síðu.
, íí .
KVENFÉLAG Alþýðu-
flokksins í Reykjavík held-|
l
ur fund
kvöld kl.
n.k.
8.30 í
þriðjudags-
Alþýðuhús-
\ inu við Hverfisgotu. Á dag- £
ýskrá fundarins eru félags-ý1
S mál og erindi um neytenda- S'
S samtökin, Sveinn Ásgeirs-y
ö son, form. Neytendasamtaka Ö
£ Reykjavíkur. Mun hann),
• svara fyrirspurnum á eftir.*,
^ Þess er að vænta, að konur J
^ f jölmenni á fundinn. Verð-
^ ur þetta síðasti fundur fé- ^>
S lagsins á þessu vori.
Samkomulag um vopnahlé
Vief Nam í Genf í gær
ÞAÐ fréttist í gær af lokuðum fundi, sem haldinn var þá í
Genf um Indó-Kínamálin, að samkomulag muni hafa náðst um,
að vopnahlé verði gert milli herja uppreisnarmanna og Frakka
í Viet Nam.
¥ e § r I ð i d a g
Suðaustan stinningskaldi
og rigning.
Þetta var fjórði lokaði fund-
urinn urn Indó-Kína á ráðsteín
unni, en á þeim fundum eru að
frá hinum níu ríkjum, sem að-
eins form-enn sendinefndanna
ild eiga að umræðunum um
Indó-Kína.
Molotov hafði viljað halda
máli Viet Nams aðskildu frá
málum Laos og Kambodíu, og
er sagt, að það hafi ahðveldað
samkomulagið.
franska herfor-
sem undan-farið
Yfirmaður
ingjaráðsins,
hefur verið í Hanoi í Indó-
Kína til að ræða við yfirher-
foringja Frakka þar, fór af stað
heimleiðis í ,gær.
4700 kr. sfolið úr skrif-
sfofu íþróffavallartns.
INNBROT var framið í
fyrrinótt í skrifstofu íþrótta-
vallarins. Var þar sprengdur
upp peningakassi og úr hon-
xun teknar 4700 kr. í pening-
um.
Sönxu nótt var hrotizt inn
í efnagerðina Kemíu við
Höfðatún. Þar var reynt að
sprengja upp tvo eídtrausía-
peningaskápa. Tókst að opna
annan, en í honuni voru eng-
ir peningar. Þeir voru allir í
þeim skápnum, sem hann
gat ekki opnað. , i