Alþýðublaðið - 22.05.1954, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 22.05.1954, Blaðsíða 8
aiiÞÝÐDFLöKKUKINN heiílr á alla viral láraa ®g fylgismenn a5 vinraa otullega aS út- hreiðslu Alþýðublaðsins. Málgagra jafnaðar- ðtefnunnar þarf að koraast inn á hvert al- þýðuheimili. ■— Iiágmarkið ers að allir flokks- ífeundnir mcnn kaupi biaðið. 3’REYSTIK þá þér ekki ti! að gerast fastwi áskrifandi að Alþýðublaðinu? Það kestar þig 15 krónur á mánuði, era í staðinn veitir þa3 þér daglega fræðslu um starf flokksins vcrkalýðssanitakanna og færír þér nýjuæta fréttir erlendar og innlendar. iauðfé if fveim Hálmey vepa sýkinga Bóncii og sonur haos ungur dveljast f eynni og gæta þess yfir sauðburöinn Fregn til Alpýðublaðsins. HOFSÖSI í gær. SAUÐFJÁRSJÚKDÓMANEFNÐ tók þá ákvörðun að Iáta flytja allt sauðfé af tveimur bæjum í SkagafirSi út í Málmey til geymslu þar í sumar vegna sjúkdóma, sem upp hafa komifi þar í vetur. Þannig var, að í vetur kom,bóndinn að Hólakoti, Bjarni upp garnavei-ki í sauðfé að Sigmundsson, og hefur hann Flugumýri í Skagafirði'. Var ! nieð sér ur.gan son sinn. Munu fénu -ekki sleppt á fjall, heldur þeir hafast við í tjaldi, þar eð geymt heima og ékki látið bæjarhús eru engin. gan-ga saman við íé af öðrum bæjum. Hefur það nú verið flutt til Málmeyjar, og er flutningum þess þangað að Ijúka. Það er um 260 talsins Einnig kom upp rið-uveiki í fé að Hólakoti á Höfðaströnd. Missti bóndinn 12—15 kin-dur úr þeirri veiki í vetur. Hefur það einnig verið flutt til Málm eyjar. FÉNU ÖLLU SLÁTRAÐ 3 HAUST Fénu verður öllu slátrað í haust. Bærinn í Malmey brann fyrir nokkrum árum, eins o-g menn muna, og hefur engin byggð verið þar síðan. GÆZLUMAÐUR YF3R SAUÐBURÐINN Gæzlumaður verður í Málm- Spjölf unnin á eyöibýfi i BROTIZT hefur verið in-n í i íbúðanhúsið að Ölversiholti í H-oltum með þeim hætti, að; sk-otnir hafa verið upp lásar' fyrir dyrum, en bærinn er í eyði yfir veturinn og fram á vor. Skotið var einnig í gegn- ; ' um rúður í gluggum og aðrar brotnar í smátt. Einndg hefur [ v-erið skotið í veggi og loft að , innan. Talið er, að spjöll þessi séu eft-ir menn,. sem kom-ið hafi úr I Rey-kjavík. Er málið í rann- I sókn. Þjóðleikhúsið sýnir ópereííuna Niíouche á NÆSTKOMANDI miðvikudagskvöld verður síðasta frum- sýning í Þjóðleikhúsinu á þessum vetri. Er það óperettan „Ni- touche“ eftir franska tónskáldið F. Harvé, sem þá verður sýnd. Lcikstjóru ann-ast Haraldur Björnsson en dr. V. Urhancic stjórn- ar hljómsveitinni. AIls koma 40 leikendur fravn í ópercttunni. Þetta verður 81. sýning þess arar vinsælu óperettu hér á landi, þar eð hún var sýnd í Iðnó og víðs vegar um land vet urna 1941—42, — einnig þá undir stjórn Haraldar Björns- sonar. Er þetta í sjöunda akipt ið, sem hann setur óperettu hér á svið, enda bótt það sé ey yfir sauðburðinn. Það er ' um leið í fyrsta skiptið, sem 30 þús. manns hafa séð „Pilf og slúlku" í Þjóðleikhúsinu Leikurinn hefur verið sýndur 48 sinn- um eða oftar en nokkuð annað leikrit „PILTUR OG STÚLKA“ verður sýnt í 49. sinn í Þjóðleik- húsinu í kvöld. Er ákveðið að hafa eina sýningu tii viðbótar, svo að sýningar verða alls 50. Hefur ekkert leikrit verið sýrat svo oft samfleytt í Þjóðleikhúsinu. Ifll glæOísf hjá bálum á Hofscsi. ;Fregn til Alþýðublaðsins. HOFSÓSI í gær. TRILLUBÁTAR hafa aflað sæmilega nú síðustu daga, og virðist afli vera að glæðast, þótt langt sé á mið að sækja. ’Vbna menn, að fiskur gangi í fjörðinn innan skamms. Ein-n fékk hátt á þriðja tonn í gær, og þykir það prýðilega gott. Á-ðeins fjórar eða fimm trill- ur eru byrjaðar. Allur aflinn er hertur. ikið á bifreið. -EKIÐ var einhvern tíma í fyrrin-ótt utan í bifreiðina R 300, sem stóð á bifreiðastæði vi-ð Snorrabraut á móts við nr. 22. Út af bví biður rannsókn- arlögreglan bifreiðarstjórann á stórri, rauðri vörubifreið, sem stóð þar skammt frá í gærmorg un, að kom-a til viðtals og einn íg sjónanvotta, ef einhverjir eru, ; - j ii' : 11 •, ■ . ——'x—.b.i i i .i - i Aðsókn hefur verið geysi- mikil að „Pilti og stúlku“. Var uppselt á fyrstu 40 sýningarn- ar og síðan hefur verið svo til uppselt á hverja sýningu. 30 ÞÚS. MANNS HAFA SÉÐ LEIKINN Láta mun nærri að 30 þús. (Frh. af 8. síðu.) hann sviðsetur slíka sýningu í þjóðleikhúsinu. Þarf ekki að efa, að „Nitouche“ njóti hér frábærra vinsælda, enn sem fyrr, —enda er hún með vin- sælustu ópenettum, sem samd- ar hafa verið, og fáar óperettur rnunu enn þann dag í dag vera sýndar jafn- oft og víða. SÖNG V ARARNIR GUÐMUNDUR OG MAGNÚS í HLUTVERKUM Aðalhlutverkin leika nú, eins og í fyrra skiptið, þau Sig rún Magniúsdóttir, — „Ni- toudhe“ og Lárus Pálsson, — Celestín. Þeir Haraldur Björns son og Lárus Ingólfsson leika og sömu hlutver-k og þá, er. aðr ir leikendur eru Guðmundur Jónsson, Magnús Jónsson, Anna Guðmundsdóttir, Þóra Borg, Inga Þórðardóttir, Ævar Kvaran, Rúrik Haraldsson, Baldvin Halldórsson og Róbert Arnfinnsson. Þær Bryndís Pétursdóttir, Hildur Kalman og Þóra Friðriksdóttir leika dans- og söngmeyjar, en -klaust ursönginn annast S stúl'kur úr þjóðleikhúskórnum og 6 piltar úr sama kór li-ðsforingjasöng- Myndin hér að ofan var tekin í Osló á Þjóðhátíðardegi Norð- manna, 17. maí. — Sýnir hún mannfjöldann, sem þátt tók í hátíðahöldunum. Bæjakeppni í sundi milli Ákra- ness og Keflavíkur er á morgun Keppni fer fram í sundhö!! Kefíavíkuir 40 manns taka þátl í sýninguninL. BÆJAKEPPNI í sundi fer fram á morgun milli Keflavíkui* og Akraness. Er það í fjórða sinn, er slík keppni fer fram millfi bæjanna. Akranes hefur unnið í 2 skipti, en Keflavík einu sinni. Dimmviðri fefur kvik- myndaíökuna. Fregn til Alþýðublaðsins. GRINDAVÍK í gær. 'DIMMVIÐRI hefur tafið töku kvikmyndarinnar um Sölku Völku. Mun lítið hafa in-n. Dansana samdi E. Bidsted ! verið hægt að taka í dag sakir Framhald á 7. síðu. ! dimmviðris og rigningar. Helgi Benedikfsson krefsf 72 þús. kr. skaða- bófa fyrir meiðsli, sem hann hiauf á fingri, Kærir bæjarfógetann, setudómarann og Iögregluþjón. HELGI BENEDIKTSSON í Vestmannaeyjum hefur höfð- að mál á þrjá menn vegna meiðsla, sem hann kve'ður isig hafa hlotið á fingri í fyrra- sumar. VAR FÆRÐUR FYRIR RÉTT Það mun hafa verið í júlí í fyrrasumar, að Helgi var færður fyrir rétt og kom þá til einhverra stympinga. Á Helgi að hafa orðið fyrir þeim meiðslum þá, að fingur hans einn fór úr líði, og mun hanra kenna Iþácjlögreglijþjóni, er skyldi færa hann fyrir rétt inn. Telur Helgi sig ekki vera jafngóðan enn. ÞREMUR MÖNNUM STEFNT Fyrir þetta hefur Helgi stefnt lögregluþjóninum, Sig urgeir Kristjánssym, fyrir að vera valdur að meiðslunum, setudómaranum í málum Helga, Gunnari A. Pálssyni, fyrir að hafa sagt lögreglu* þjóninum að taka Helga, og bæjarfógetanum í Vestmanna eyjum, Torfa Jóhannessyni, fyrir að lána Gunnari lög- regluþjón til verksins. DÝR MUNDI HAFLIÐI ALLUR En skaðabæturnar, sem Helgi fer fram á, munu vera 72 ;þús. kr. fyrir fingurinn. Mál þetta er rekið fyrir bæj- arþingi Reykjavíkur, og mun málflutningur vera byrjaður. Að þess-u sinni fer keppni:n fram í sundhölllnni í Keflavík og befst hún kl. 2 á morgun. KEPPT í 8 GR/EINUM Keppt er í eftirtöldum suná- greinum: 200 m. bring-usundi. karla, 50 m. baksundi karla.-, 100 m. bringusundi kvenna, 50 m. baksundi kvenna. 50 m.. skriðsundi kvenna. 100 m, skriðsundi karla, 3Y50 m. þrí- sundi kvenna og 4><100 mv bringuboðsundi karia. MARGIR GÓÐIR SUNDMENN Keppendur eru tveir frá hvorum bæjar.na í hverri. grein. Með-al keppenda e*ru Jón Helgason, Akranesi, íslands- meistari í 100 m. baksundi karla, Steinþór Júlíusson, Kefl-a'vík, drengjameis-tari í 50 m. s-kriðsundi dren-gja og Magnnis Guð-mundsson. Kefla- vík, íslandsme-thafi í 100 ra„ bringusundi karla. Harður hifreiöaáreksfur HARÐUR bifreiðaárekstur varð í gær kl. 4.30 á gatnamót- um Hofsvallagö.tu og Ægissíðu. Meiddist annar bifreiðarstjór- inn á l.öfSi. Gert var að sárun'i hans á Landsspítalanum. ; j

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.