Alþýðublaðið - 22.05.1954, Blaðsíða 5
Raugardagur 22. maí 1954
ALÞ?ÐUBLAÐIÐ
VIÐ LÖGÐTJM SVO af stað
áleiðis til jökulsins 12. apríl.
Snjór var á jörðu, veður heið-
skírt, en skafrenningur. Dag-
inn áður höfðum við komið
þrem sleðum af fjórum upp
Klifið, en það var mjög erfitt
verk. Eftir að komið var frá
Klifinu, drógu ýturnar sína
tvo sleðana hvor, og þannig var
haldið upp til f jalla. Fyrsta nátt
bólið var við Fögrufossa, a'nn
að við Kríuvötn, en laugardag
inn 14. apríl komum við að
jökulröndinni, og hafði ferða-
lagið pangað gengið mjög
sæmilega, þegar frá eru taldar
smávægilegar bilanir.
Meðan á ferðalaginu stóð,
vorum við í stöðugu loftskeyta
sambandi við umheiminn, og
Loftleiðir sendu okkur flugvél
með það, sem okkur vanhagaði
um, og auðveldaði það allt
mjög mikið. .
Fóruð þið svo strax upp á
jökulinn?
Nei. Við urðum að halda
Ityrru fyrir Við jökulröndina í
þrjá sólarhringa vegna aftaka
veðUrs, éri 17. apríl hófum við
uppgönguna, og var það engum
erfiðleikum bundið. Eftir að
yið vorum komnir þangað,
sem við töldum, að flugvélin
væri, urðum við að halda kyrru
tfyrir alllengi vegna þoku.
20. apríl birti upp og þá sá-
um við litla þúst á snjóbreið-
unni og tölum, að þar hlyti
flugvélin að vera, en það var
ura 500 metra frá staðnum, þar
sem við höfðum stanzað og má
það heita góð ,siglingafræði“.
Hve langan tíma tók að
grafa vélina upp?
Átta daga. Þess er pó rétt að
geta, að eftir að langt var bom-
ið að grafa hana upp, skall á
blindhríð og allt fór aftur í kaf.
Hvernig var veðrið á jöklin-
am?
Oftast sæmilega bjart en
ffrostið var mikið. Einu sinni
mældist það t. d. 30 stig.
Þið hafið trúlega verið for-
vitnir, þegar verulega tók að
bóla á vélinni?
Það var nú aðal spenningur-
inn. Eftir að við vorum komnir
svo langt, að hægt væri að
skríða inn þá kom í Ijós að
næstum ekkert hafði snjóað
ánn í hana, og glaðir urðum
við, þegar Ijósin kviknuðu
strax, en rafgeymarnir voru
fullhlaðnir. Vélin var í stuttu
máli, næstum óskemmd, hafði
sligazt lítillega vegna snjó-
þungans, en annað var hafs
ekki.
Hve þykkt var snjólagið?
Um 7 metrar.
Hvernig gekk svo að koma
vélinni niður?
Það gekk furðanlega vel, og
mun það vera, eftir því, sem ég
bezt veit, lengsti áfangi, sem
fflugvél hefur verið dregin á
landi, en öll leiðin ofan af
Bárðarþungu og niður að Innri
Eyrum, mun vera tæpir 100
km.
Við verðum nú að fara fljótt
yfir sögu því að annars yrði
þetta aMt of langt mál. Fyrst
igerðum við ílugbraut við upp-
tök Hverfisfljóts, en hún eyði-
lagðist vegna þíðviðris. Þá urð-
urðum við að flytja okkur á
annan stað. Þar var ný flug-
ftraut troðin með ýtunum, og
þar ákváðum við að reyna flug.
tak, eftir að búið var að ganga
Samtal við Alfreð Elíasson
Vængjum vi
úr skugga um, að vélin væri
flughæf.
Var brautin löng?
Hálfur annar kílómetri, en
það er um helmingi lengri
braut en nota þarf við eðlileg
ar aðstæður. Á móts við miðja
braut höfuð við komið fyrir
tómum olíutunnum, og ákveð
ið var að hætta við flugtakið,
ef vélin væri ekki í loftinu, áð-
ur en komið var að ttrnnun-
um.
Vélin hafði verið þraut-
reynd, eftir því sem áðstæður’
leyfðu, hreyflar m. a. látnir
ganga. í nokkra klukkutíma og
loftnet lagfærð en þau höfðu
slitnað undan ísingu á jöklin
um,. og ýmislegt annað var lag
ö5.
Okkur var vitanlega Ijóst. að
margt óvænt gat komið fyrir
flugvél, sem þannig hafði ver-
ið ástatt um en hins vegar var
ekki um annað að tala en
reyna þetta, svo að skeika
varð að sköpuðu.
Hverjir voru í flugvélinni?
Kristinn Olsen var við stýr
ið. Ég var honum til aðstoðar.
Þriðji maðuri'nn var góðvinur
okkar, Hrafn Jónsson. Svo má
ekki gleyma hundinum. Píla
hafði verið með í öllu slark-
inu. Hún var eini þátttakand-
inn, sem kvartaði undan kulda,
þ’ví að hvenær sem tækifæri
grafst, smeygði hún sér miður
í svefnpoka.
Við brunuðum svo af stað, og
áður en varði, sáum við tunn
urnar, þar sem þær stóðu niðri
á jörðinni langt neaðn okkar.
Þá var fyrst stefnt til flug-
vallarins í Kirkjubæjar-
klaustri, því að þar var gert
ráð fyrir að nauðlenda, ef eitt
hert óhapp kæmi fyrir, en til
þess kom ekki. Hreyflarnir
gengu örugglega. Vélin reynd-
ist að öllu leyti eðlileg. Þess
vegna héldum við beint til
Reykjavíkur og lentum þar,
nákvæmiega fjórum Vikum
eftir að farið hafði verið það-
an í þennan leiðangur.
Hvað varð svo um flugvél-
ina?
Hún var seld til Spánar.
Söluverðið?
Hernaðarleyndarmál, en þó
má fullyrða, að' Loftleiðir hafi
mátt vel við una.
Hélduð þér dagbók, meðan
á ferðalaginu stóð?
Já.
Megum við fá að heyra eitt-
hvað úr henni?
Ég skal gjarna lesa einhvern
stuttan kafla.. en. stundum fer
lengd þeirra mjög eftir því,
hvort mér var nægjanlega hlýtt
til að skrifa. Hér er t.d. það,
sem skrifað var kvöldið, sem
við fundum vélina:
,.Föstudagur 20. apríl 195Jj
Hið langþráða bjartviðri var
komið klukkan 5 i miorgun. ■—
Þá farið aif stað, án þess að fá
hressingu. Þegar ekið 'hafði ver
ið 10 mínútur, fóru menn að
sjá þúst á stærð við heysátu,
sem síðar reymdist að vera
flugvé'lin. Eftir klukkutíma
akstur var komið að vélinni.
Ekkert af henni stóð upp úr.
Nú farið rólega að öllu. Myndir
teknar. Hituð hressing. Svo
Síðari grein
diég berast
• : - ■ • ,. . :
Jökull ferðbúinn til Spánar.
byrjað að ýta og moka frá vél-
Inni, eftir að ráðgazt hafði ver-
ið um, hversu það skyldi fram-
kvæmt.
Veöur fór versnandi. Dró yfir
þoku með vaxandi vindihraða.
Skafrenningur. Þegar íram að
hádegi kom var T D-9 ýtan að
bila öðru hvoru. Hún látin ýta
fyrir aftán'vél, en D-4 fyrir
framan.
S,trax og sást í vélina, leit
hún vel út. Ennfremur kom í
ljós, að snjórinn var saman-
bundinn í lögum, þannig, að
svo virtist sem- snjóþyngslin
yfir vélinni hvíldu ekki öll á
henni, t. d. virtist vara um 1—2
tommu holrúm milli vængsins
og snjólagsins, sem var fyrir
ofan hann.
Kl. 15.00 var komið svo
slæm;t veður. að óvinnufært var
með öllu, stórihríð og hvass suð-
vestan.“
Þakka yður fyrir. Þetta er
fróðlegt.
Læt ég það vera, en þetta
var skrifað í svefnpoka uppi á
jökli, svo að ekki má búast við
niiklum andlegheitum.
Segið mér Alfreð. HVenær
urðuð þér framkvæmdastjó'ri
Lof tleiða? -
Það má e. t. v. segja, að það-
! hafi fyrst verið fynr tíu árum.
Það skal að vísu játað, að reisn
ín var ekki mikil yfir. fyrstu..
framkvæmdastjórninni, því að
ég var allt í senn, framkvæmda
stjóri, afgreiðslúmaÖur og flug
maður, reyndar einnig burðar.
■ karl, bílstjórí og viðgerðarmáð
'ur í hjáverkum.
j Svo breyttist þetta, eins og
jvið mátti búast, eftir að félagið
^ stækkaðii. Störf framkvæmda-
stjóra gátu ekki iengur verið
hjáverk mín. Ég gaf mig allan
að flugstörfunum og vjþ yfir
flugmaður félagsins þangað til
1. des. s. 1., en þá tók ég aftur
við framkvæmdastjórastöðunni
en Kristinn við fyrri störfum
mínum.
Hvernig er starfsemi Loft-
leúða hagað um þessar mundir?
Frá þv,í í júníbyrjun 1952
höfum við haft þá skipan á, að
flugvél okkar ,.HEKLA“, hefur
verið leigð norska flugfélaginu
BRAATHENS S.A.F.E., tvisv-
ar í mánuðú til ferða milli Nor-
egs 05 Kína, en við lev"ðum
Skymastervél > frá SAFE tíl
ferða tvisvar í mánuði frá
Þýzkalandi. Danmörku og Nor-v
egi t:I Bandaríkjanna, en þanrv
ig hefur ökkur takizt að halda
uppi regiUbundnu áætlunar-
flugi einu sinnú í viku naáJlir
Evrópu og Ameríku.
í marzmánuði verður sú breyt '
ing á, að v-'ð hættum við að
leigja .,HEKLU“ til Asíuferðu-.í
anna, og er ástæðan sú, að
Braathen hefur ekki fengið end
umýjun.á levfi sínu, og valda .
þar mestu áhrif skandinavisku •
sámi'tevnunriar SAS.
Hverrúg hefur ykkur gengi’ö
? amvinnan?
Ágætlewa. í bessn sambandi
hefur hað reynzt hið mesta öf-
ugmæli, að frændur frænd-
um verstrr, þvj að .okkur hefur ,
samið m.iöa vel. Reksturinn hex .
ur' gengið áaætletra, ö« má ef-.
Iau-t e'nkúm bakka bað hinum
lásru farsiöldum yfir Atlants-
haf'ð. sð oft befur verúð bétt-.,'
skinað biá okkur' á .beirri
Eru háú lægri 'en hjá öðrum ;
flufffélögum?
Já. Fargjöld ókkár eru nú>
þau lægstu, sem greidd eru fyr.i-
ir flugför yfir Atlantshafið,. eö:,-
þess- vegna er nú svo komið/:
að ódvrara er að ferðast méð.
fluyvél okkar en skipum.
Er samvinnu ykkar Braatih-
ens þá lokið?
I Nei. Við höfum fensið sv#'•
góða reynslu af viðgerðum ogL
viðhald i véla í Stavanger, að'-
ákveð'ð hefur veriðj að láta
SAFE annast það áfram, enda
kjörin mjög góð. Þar að auki
leigjum við Skymaster flugvél
þeirra, sem áður var notuð tii
j Asíuferðanna.
I Ætlið þ'ð þá að fiölga ferö-
um yfir Atlantshafið?
Já. Frá 1. apníl förum vit)
tvisvar í viku yfir Atlantshat'-
ið. 27. maí auku.m við enn um
eina ferð, o« munum, því fljúgfí
þrisvar í viku millú Evrópu og
Ameríku, a.m.k. um mesta
annatímann.
Viðkomustaðir n i r ?
New York — Reykjavík —•
Framhald á 7. síðu.
Sjötugur í dagt
Guðmundur Jónasson verkstjóri
I DAG er sjötugur Guð-
mundur Jónasson, verkstjóri í
Hafnarfirði. Allir Hafnfirðing-
ar þekkja Guðmund, og ég
hygg að góðu einu. Hefur
starf hans hór í þessum bæ
Verið margþætt. Hann hefur
stundað algenga verkamanna-
vinnu, annazt verkstjórn á tugi
ára, setið í bæjarstjórn í 10 ár,
verið í. stjórn Sjúkrasamlags
Hafnarfjarðar, setið í sóknar-
nefnd þjóðkirkjunmar í mörg
ár, verið viðriðinn stofnun at-
vinnufyrirtækja í bænum, og
setið í stjórn þeirra árum sam-
an. Og á þeim árum, er hann
sat í hæjarstjórn, átti hann
sæti meðal annars í þessum
nefndum: Brunamálanefnd,
fá-teignaneind, fátækraineifnd,
fátækranefnd, raflýsingar.
nefnd og veganefnd.
Guðmundur Jónasson er
fæddur að Stóru-Vatnsleysu í
Vatnsley sustr anidarhreppi 22.
maí 1884. Foreldrar hans voru,
Jónas Guðmundsson, þurrabúð
armað.ur þar, og kona hans
Ólöf He'lgadóttir, ’bónda í
Flekkuvík í Vatnsleysustranda-
hreppi. Guðmundur ólst upp
á Stóru-Vatnsleysu, en fluttist
1903 til Hafnarfjarðar og hef-
iur átt þar heima síðan. Fyrst
Guðmundur Jórtasson.
stundaði hann algenga vinnu,
en árið 1920 gerðist hann. verk
stjóri 'hjá h. f. Höírungi, seari
! rak útgerð og fiskverkun* hér
j i Hafnarfirði. Eftir að það félag
I hætti störfuni var hann um
nokkur ár verkstjóri hjá h. f.
Malis og s. 1. 7 ár hjá hrað-
frystihúsinu Fiskur h. f.
j'. Guðmundur kvæntist 1909,
Varíu Halldórsdóttur frá Ótt-
j urstöðum í G-arðahreppi, en
• missti hania 1917. Hann kvænt-
ist í annað sinn 'Þorgerði
Magnúsdóttur frá Nýjabæ í
iGarðaíiirepni áirið 1923. Með
fyrri konu sinni eignaðist
hann einn son Jónas sem stund
ar bílaakstur, en með seinni
konu sinni Jón rafvirkjameist-
ara, báðir foúsettir í Hafnar-
firði.
Þetta eru ’þá helztu atriði 1
úr ævi Guðmundar Jónasson- 1
ar. Þau. út af fyrir sig, segja (
ekki allt, en segja þó það, að
Guðmundur hefir komið víða
við í störfum sínum, og mörgu
haft að sinna um dagana. Ég
hygg, að engin, sem með Guo-
mundi hefur starfað, geti sagt,
að |hann jhafi. nlokkurn tímtí
legið á liði sínu við störfin-.
Hann er maður árrisull og
athugull við öll störf og hefur
jafnan kostað kapps um að
fylgja fast fram öllum góðurrt.
rnálum og vinna öll störf með
kostgæfni.
iSíðustu árin hefur hann haft
yfir mörgu fólki að seyja, og
haft miög erilsamt og álbyrgð-
armikið starrf á hendi. Hefur
hann sarr/hliða sínu verkstjóra
starfi í frystihúsi; verið mats-
maður hússins, og hafa svo að
segja undantekndngarlaust,
Framhald á 7. síðu.