Alþýðublaðið - 22.05.1954, Side 3

Alþýðublaðið - 22.05.1954, Side 3
jLaugardagur 22. maí 11)51 ALÞÝBUBLAÐEÐ f M Útvarp Reykjavík. 19,30 Tónleikar: Samsöngur (plötur). 20,20 Leikrit: „Skemmtisigl- ing“ eftir Austen Allen, í þýðingu Stefáns Jónssonar, 'fré.ttamanns. — Leikstjóri: Einar Pálsson. Leikendur: Guðbjörg Þorbj ajrnardóttir, Lárus Pálsson, Edda Kvaran, ÍRúrik Haralds'son, Emilía Jónasdóttir og Þorsetinn O. Stephensen. 22,10 aDnslög (plötur). •— Nr. 062 Vettvangur dagsins i Þögnin um landgræðzlusjóðinn — Aííir Iiafa reynst óduglegir *— Minningar frá veginum. þegar sjóð- inn var stofnaður — Gleymnir á góð mál. KROSSGATA Lárétt: 1 hálfgert (hús), 6 enskur titill, 7 krydd, 9 um-' búðir, 10 loka, 12 íleirtöluend- 1 ing, 14 skemmtun, 15 ferskur, 17 vöxtur. Lóðrétt: 1 himinhvolf, 2 em- foætti, 3 tónn, 4 farða, 5 ganga á, 8 prettir, 11 poka, 13 magur, 16 friður. Lausn á krossgátu nr. 661. Lárétt: 1 Golgata, 6 sár, 7 leit, 9 ra, 10 rós, 12 ók, 14 lota, 15 fok 17 alltaf. LLóðrétt:: 1 gulrófa 2 leir, 3 as, 4 tár, 5 Ai'arat, 8 tól, 11 sofa, 13 ko), 16 kl. Kvennaskólinn í Reykjavík. Hannyrðir og teikningar námsmeyja verða sýndar í skól anum laugardag og sunnudag Jd. 2—10 báða dagana. Sýning í Miðbæjarskólanun. , Sýning á handavinnu nem- enda og teikningum verður í EMiðibæjarskólanum kl. 10—-10 ,á sunnudagdnn. ÞEGAR. LANDGRÆÐSLU- SJÓÐURINN var stofnaður á lýðveldjskosningadaglinn 1944, virtist ríikja einlægur áihugi fyrir málefninu. Ég man að við skiptumst á um það nokkrir, að tála í hátalara í Búnaðar- félagshúsinu til mannfjöldans, sem var við barnaskólann, beið þar, eða streymdi eins og elfur til atkvæ ðagre iðsl un.nar, og fjöldi fólks kom í skrifstofuna og lagði fram smáupphæðir til sjóðsins. UM LEIÐ OG VIÐ gi'eiddum atkvæði um endur>*eisn lýðveld isins, hétum við því, með sjóð- stofnuninni, að kosningadagur inn skyldi verða upphaf að sam einuðu átaki allrar þjóðarinnar til að klæða landið grænum skógi, hylja nekt þess, græða sár þess, hefja í raun og veru nýtt landnám. Við, sem töluð- um í hátalarann, lógðum okkur adla íram: til þess að ná eyrum og hjörtum fólksins — og þann dag tókst okkur það að minsta kosti. En SÍÐAN hefur ríkt þögn, allt of mikil þögn, um þetta stórkostlega mál allrar þjóðar- innar. Nú, á 10 ár.a afmæli lýð- veidisins, er gefin út skýi'sla um sióðinn, — og þá kemur í ljós, að hann hefur vaxið ákaf- iega lítið. Það er skömm, að þessu. Allir hafa 3‘eynzt ódug- legir við þetta starf, forystu- menn sjóðsins, ungmennafélög in, sveitastjórnirnar, við blaða mennirnir, unga fólkið í land- inu — al'lir. HVERS VEGNA? Var ekfci hér ijm að ræða göfuga og góða hugsjón, verðugt málefni fyrir okkur tii þess að samein- ast um? Getur það verið, að jafnvel í svona málum. séum við kærulaus og tómlát? Ef svo er, þá erum við það á fleiri sviðum — og þá efast ég um, að okkur takist að þroska lýðveldi okkar og vernda það á komandi árum. Ég vil ekki vera með neinar hrakspár, en ég segi þessi orð, af gefnu til- efni, til varnaðar. MÆTTI 10 ÁRA AFMÆLI ’ýð'veldisins ekki verða til þess,. að endurvekja áhuga alls fóuks- ins fyrir þassu á.gæta máli. — Þörfir, er brýn. Ég minnist þess að fyrir nokkni lét skógræktar stjóri falla orð um bað, að skóg ræktarframkvæmdir myndu stöðvast vegna fjárskorts. Það væri hörmulegt. VITANLEGA ÞARF að vinna í áföngum — og margt hefur verið gert. Einna athyglisverð- ust er starfsemi félagsiheilda og starfshópa að taka sér reiti til plöntunar og skógræktar. Það er fjöldástarf, sapxtök, sem miða i rétta átt. VI© ERUM að vísu oft mjög óþolinmóðir, viljum fram- k'úæma afia skapaða hlutii í einni svipan og það er von. Við þurfum að vinna upp nokkr ar aldir niðurlægingar og eymd ar. en það er eins og þetta eigi c'k]<i hþð jb’egar rætt er um Landgræðs'lusjóðinn. Það hef- ur ríkt allt of mikil bögn um hann. þögn og áihugaleysi. Nú er rétt að brvna þjóðina til starfs fyrir sjóðinn, til starfs fyrir. það, að kiæða J.andið o-kk- ar og. gex-a það um íeið Mýrra og fegurra. Hannes á horninu. Inni'legar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðarför móður og tengdamóður okkar, GUBRÚNAR ERLENDSDÓTTUR. Gnðinundur Marteinsson. Ólafía Hákonardóítir. I DAG er laugardagurinn 22. maí 1954. Næturlæknir er í slysavarð- gtofunni, sími 5030. Næturvörður er í Reykjavík- tir apóteki, sími 1760. FLUGFEKÐJR Loftleiðir. „Hekla“, m.illiiandaflugvél Jjoftleiða h.f., er væntanleg til IReykjavíkur kl. 11 í fyrramál- Sð frá New York. Gert er ráð íyrir að flugvélin fari héðan kl. 13 til Stafangurs, Oslóar, Kaupmanna'hafnar og Ham- foorgar. SKIPAFRÉTTIR Ríkisskip. Hekla er á Austfjörðum á suorðurleið. Esja er á Austfjörð um á suðurleið. Herðubreið ei á Austfjörð.um á suðurleið. Skjaldibreið kom. til Reykjavík ’ir í gærkveldi að vestan og Morðan. Þyrill er í Reykjavík. Skaftfellingur fór írá Reykja- vík í gærkveldi til Vestmanna eyja. S'kipadeild SÍS. M.s. Hvassafell íór frá Ha- mina 18. þ. m. áleiðis til ís- lands með timbur. M s. Arnar- íell er í aðalviðgerð í Álaborg. M.si Jökulfell er í New>- York. M.s. Dísarfell átti sð fara frá á Austfjörðum á suðrleið Ham.þorgar. M.s. Bláfell fór frá Þorlákshöfn í gærkveldi til Hornafjarðar. M.s. Litlafell er í olíuflutningum milli Faxa- flóahafna. Eimskip. Brúarfoss kom til Rotter- dam. 21/5, fer þaðan til Ham- borgar. Dettifoss hefur vænt- anlega farið frá Kotka í gær til Raumo og Húsavíkur. Fjallfoss fór frá Rotterdam 20/5 til Hull og Reykjavíkur. Goðafoss fór frá Rsykjavík 15 5 til Port- land og New York. Gullfoss fer frá Kaupmannahöfn í dag til Leith og Reykjavíkur. Lagar- foss kom til Reykjaví’kur 20/5 frá Stykkis'hókni. Rsykjafoss fór frá Reyikjavík í gærkveldi til V'estur- og Novðurlandsins. , Selfoss f.ór frá Álahorg 20/5 til Gautaborgar og Austurlands- ins. Tröllafoss fór frá Reykja- vík 20,'5 tíl New York. Tungu- fosis' er í Kaupm a n nahöfn. Arne Prestus lestar í næstu viku i Rotterdam og Hull til Risýkjavíkur. M E S S U R A HOROUN Dómkirkjan: Vegna viðgerð- ar á dómkirkjunni verður barnaguðúlþjónustan haldin kl. 11 í Fríkirkjunni. Séra Óskar J. Þorláksson prédikar. Dóm- kirikjuprestarnir þjóna báðir fyrir altarí. Laugameskirkja: Messa kl. Garðar Svavarsson. BústaSgprestakajl: Messa í Kópavogsskóla kl. 3 e. h. Bæna dagur. Séra Gunnar Árnason. Fríkirkjan: Messa kl. 2. Séra Þörsteinn Björnsson. Langholtsprestakall: Messa kl. 5 e. h. í Láugarneskirkju. Bænadagurinn, Séra Áreiíus Níelsson. Fríldrkjan í llafnarfirði: Messa kl. 2 e. h. binn almenna bænadag. Séra Kr-istmn Stef- ánsson. Hallgrímskirkja: Guðsþjón usta kl. 11 f. h. í Gagnfræða- skóla Austurbæjar, Séra Sig- urjón Þ. Árnason. Aðra þjón- ustu annast séra Jakob Jóns- son. | Háteigspresíakail: Messa í hátíðasal Sjómannaskólans. — Hinn almenni bænadagur. Séra Jón Þorvarðsson. Hal'narfjarðarkirkja: Bæna- 2 e. h. Bænadagurinn. Séra d&gsmessa kl. 2 e. h. Séra Garð ar Þorsteinsson. Ká 1 f a t j ö r n: Bæ n adagsmes sa kl1. 4 e. h. Séra Garðar Þor- steinsson. Bessastaðir: Bænadagsmessa kl. 4 e. h. Séra Magnús Már Lárusson. Áuglýsing um umferð í Heykjavík. Samkvæmt ákvörðun bæjarstjórnar Reykjavíkur hafa bifreiðastöður verið bannaðar á eftirtöldum stöðum: 1. Að sunnanverðu á Vesturgötu frá Garðastræti að Ægisgötu. 2. Að austanverðu í Ingólfsstræti frá Hverfisgötu að Lindargötu. Þetta tilkynnist hér með öllum, er hlut eiga að máli. LÖGREGLUSTJÓRINN í REYKJAVÍK, 21. maí 1954. BorSstofuborð ’ svcfnsófar kíæðaskiVpar kommóður barnaróm borðstofustóku* armstólar f’X rúmfataskápar útvarpsborð Alls konar áklæði 4 Húsgagnaverzhmin Greítisgötu 54 — Simi 82108 Irjáplönfur Pantaðar trjáplöntur verða að sækjast fyrir hádegi á laugardag, annars seldar öðrum. Höfum til sölu Birki, Reynivið, Gráreyni, Alaska- ösp, Hlyn, Hegg, Sitkagréni og Lerki. — Ennfremur stór ar Rifs- og Sólberjaplöntur. Pantanir sækist f.h. í dag. Afgreiðslan er á Grettisgötu 8. . Skégrækfarfélag ^eykjavíkur Skógrækf ríklsins

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.