Alþýðublaðið - 22.05.1954, Blaðsíða 7
Laugardaginn 22. maí 1954
ALÞÝÐUBLAÐIO
Flugvélin var eins og þúfa á jöklinum.
Framhald aí 5. síðu.
Stavanger •— Kaupmannahöfn
— Hamíborg, og til baka —'
tvisvar í viku. í þriðju ferðinni
bætist Gautaborg við og verð-.
um við þá fyrstir, að því er ég I
held, tii þess að koma á föstum
ferðum milli Íslands og Sví-
þjóðar.
Þið ætlið þá ekki að kaupa
Eiugivél af nýrri gerð vegna
þessara farða?
Jú, en ekki að svo stöddu.
Afgreiðslufrestur á nýjum flug
vélum er rúm 2 ár. Hinsvegar
höfum við ákveðið að láta gagn
gerar breytingar fara fram á
Skymasterflugvélunum, gera
þær svo vel úr garði, sem frárn
ast er unnt, farþegum til þæg-
inda. Auk þess verðúr skipt
um margvíisleg tæki, svo að
þau verði a-f fullkomnustu
gerð. j
Sóttuð þ'ið ekki um sérleyfi
til ferða austur til Japans?
Við gerðum það. íslenzk yfir ,
völd hafa, fyrir sitt leytd, sam-
. þykkt það, en til margra níkja
þarf að leita í þessu sambandi ,
og tímaskynjun Asíu'búa virð-
ist önnur en okkar, svo að ekki'
er að búast við svörum frá
þeim á stundinni.
Hafa ilugmenn vkkar rétt til
að fljúga á þeirri leið?
Já. Flugmenn Loftleiða hafa
með ári hverju, og mun hann
nú, samkvæmt síðustu skýrsl-
um, nema um einum tíunda
hluta af verðmæti skipastóls-
ins.
Flugrekstur getur verið mjög
örugg atvinnugrein, ef rétt er
á haldið, og þess vegna ætti
hann að vera eftirsóknarverð-
ur fyrir okkur, sem byggjum
alla tilveru okkar á duttlunga.
fullum fiskigöngum og leggj-
um ofurkapp á síldveiðar, sem
eru álíka öruggar og spila-
mennska í Monte Carlo.
Jæja, Alfreð. Þá er að fá að
heyra afmælisósk yðar til Loft.
leiða?
Hún er sú. að Loftleiðir éigi
ríkan þátt í því, að við íslend-
ingar verðum engu minni sigl-
ingaþjóð á loftleiðunum en
Norðmenn eru nú á höfunum.
Svo langar mig til þess að
biðja FLUG að skila þakklæti
miínu jfil sain^starflsmanna og
annarra velunnara Loftleiða
fyrir samvinnuna á fyrsta ára-
tug félagsins.
S. M.
Guðm. Jónasson
fFrh. af 5- síðu.)
aldrei komið aðfinnslur frá
kaupendum, um verkun og með
fengið öll nauðsynleg réttindi
í því sambandi. Þar að auki
■ fengu flugmenn Loftleiða ame-
nísk flugstjórnarréttindi í árs-
byrjun 1952, og er þeim haldið
. v*ið vestan hafs og gengið tvísv-
ar á ári undir próf vegna þess.
Hvers vegna genð þið það?
Flugmaður getur fliogið í
• marga mánuði, án þess að nokk
: uð áeðlilegt beri oð höndum.
Þess vegna er nauðsynlegt, að
þeir fái þjálfun í því, sem sjald
an kemur fyrir í daglegum
' störfum. Þetta kostar félagið
stórfé árlega, en því viljum við
verja til þess, að einkunnarorð
okkar fái staðizt, en þau eru:
ÖRYGGI, ÞÆGINDI, STUND.
■ VÍSI.
Svo að við víkium aftur að
' nýju áætluninni, þá er þar um
stórfellda sókn að ræða, sem
þið haíjið vonandi undirlbúið
vel.
Við höfum gert allt, sem í
okkar va'ldi stendur, til þess.
: Breytingar ha:fa verið gerðar á
afgreiðslum okkar erlendis og
' ýmsar aðrar ráðstafanir gerðar,
sem við vonum, að verði til
þess að tryggja okkur farþega.
Okkur íslendingum er nú lífs
spursmál að komast inn á hin-
ar alþjóðlegu flugleiðir í tæka
tíð. Sá tími er nú kominn, að
stóru skipafélögin verða að horf
ast í augu við þær staðreyndir,
að flugfélögin erú að leysa þau
' af hólmi. Fimm ílugvélar af
nýjustu tegund geta t.d. flutt
hundrað þúSund farþega yfir
Atlantshafið á einu ári, sem
er meira en hafskipið Queen
Mary getur afkastað á sama
tíma. Flugfloti heimsins eykst
ferð vörunnar. Mun Guðmund.
ur nú elzti maður á íslandi,
sem gegnir slíku trúnaðar-
stanfi, en aldurstakmarkið eitt
mælir þar á móti, að svo aldr-
aðir menn gegni þeirn störf-
um og getur hann því -með
fullri sæmd og góðri samvizku
kvatt starfið.
Það eru orðnir æðimargir,
sern. unnið hafa undir verk-
stjórn Guðmundar, og hygg ég,
að fáir munu þeir vera í þeim
stóra hóp, sem ekki bera Guð-
mundi vél söguna. Munu þeir
og þær verða margir og marg-
ar, í dag, sem senda honum
hlýjar kveðjur og minnast með
góðum hug liðinna tíða.
En það, sem hér hefur verið
að framan sagt, er ekki fyrst
og fremst það, sem hefir gefið
lífsstarfi hans mest gildi, það
sem mér finnst að hafi gefið
því mest gildi, er ssmúð hans,
hjálpfýsi og góðvild til .allra
þeir.ra, sem við erfið kjöf.jfeiga
að búa. Hvorki mér eða öðrum
Hafnfirðingum mun að fúllu
kunn þau störf Guðmundar,
enda unnin með því hugarfari,
að um þau verður ekki galað
á götum og gatnamótum eða
upptalið í blöðum undir sérstök
um þakkarávörpum. Ég tel, að
hann hafi afsannað hið forna
spakmæli: „Æ sér gjöf til
gjalda.“
Einn hinn mætasti Hafnfirð
inigur ,sagði mér fyrir. Jáum
dögum, að hann teldi það gæfu
sína að hafa sem ungl'ingur
kynnst Guðmundi, því að hann
hefði mótað lífiaskoðun sína.
Ég met jafnan mikils orð þessa
mæta Hafnfirðings.
Þegar við mennirnir viljum
meta verk hvers annars, þá
gleymum við oft smáatriðum,
sem oft geta orðið stóratriði
í lífi okkar. Það, að bera góðan
'hug til alls og alira, vera
mannia, — og dýravinur, og
umfram allt sýna það í verki,
er mikils meira um vert, en
margt annað, sem sýnist bera
hærra í iífi okkar. Og þess
vegna á mat okkar á mönnum
að snúast mest um þetta, en
ekki um önnur atriði, þó í svip
inn sýnist meira viirði, þess
veigna m:un ég jafnan mieta
Guðmund vin minn vegnia þess
ara dyggða, þó að ég kunni vel
að meta önnur störf hans.
Ég hef ekki enn nefnit eitt
aðal hjartans mál Guðmundar,
en það er bindindismálið. Hann
hefur lengi verið í Góðtempl-
arareglunni og jafnan lagt því
máli gott lið. Hann hefur séð
og skilið þann háska, sem á-
fengið er þjóðinni, og er einn
þeirra, sem vill þurrka landið,
m.ö.o. gera ísland að algeru
baninlandi Hann er jafnan ó-
þreytandi að vinna á móti á-
fengisnotkun, og færi betur að
sem flestir vildu fylgja hans
stefnu bar.
Guðmundur hefur -jafnan
fylgt Alþýðuflokknum að mál-
um, verið kjörimn sem full-
trúi hans í ýms trúnaðairstörf,
og enga nþekki ég, sem frekar
heldur merki hans á lofti. Á
Alþýðuflokkurinn í Hafnarfirði
honum mikið og gott starf upp
að unna.
Sjötíu ár er langur tími á
okkar mælikvarða, em enda
þótt Guðmundur hafi nú skot-
ið þeim aftur fyrir sig, þá vona
ég, að mörg árin séu enruþá
framundan, sem hann eigi fyr-
ir .hendi að starfa. Starfa í
sama anda áfram, starfa í
anda. mannúðar og réttlætis,
vinna að hinum góðu málum
og fylgja þeim fram, svo sem
mér_hefur jafnan fundizt hann
vilia gera.
Ég vil að lokum segja það,
að Guðmundur getur nú að
loknum sjötíu árum, litið til
baka með góðri samvizku, og
við hinir, sem lengst höfum
starfað með honum, færum
honum þakkir fyrir samstarfið
og ós'kum honum og heimili
hans allrar blessunar, og að
hann megi og geti mörg árin
ennþá starfað byggðarlagi okk-
ar til heilla.
Oskar Jónsson.
Á ÞEjSSUM tímamóta. og
merkisdegi í ævi Guðmundar
Jónassonar, vildi ég, fyrir hönd
Alþýðuflokksins í Hafnarfirði,
mega færa honum hugheilar
árnaðaróskir og innilegar þakk
ir fyrir öll hin margvíslegustu
störf, sem hann hefur unnið
fyrir alþýðufsamtökin og Al-
þýðuflokkinn, síðan þau urðu
til.
lónlistarhátíðin
Framhald af 1. síðu.
FORUSTUMENN TÓNLIST-
ARMÁLA ,HINNA NORÐIIE-
LANDANNA VÆNTANLEGIR
Tilkynnt hefur verið, að m.
a. séu væntanlegir til Reykja-
víkur vegna hátíðarinniar og t:l
að mæta á fundum ráðsins þsss
ir full'trúar:
Fyrir hönd tónskáldafélags-
ins danska: Prófessor Finn
Höffding, Jan Malgárd og Jens
Bjerre.
Fyrir hönd finnska tón-
skáldafélagsins: Hr. Pesonen.
og hr. Kokkonen. Auk þess
kemur fulltrúi frá finnska út-
varpinu. 4:11 1
Fyrir hönd tónskáldaféiags
Noregs: Formaður þess h:.
Klaus Egge.
Fyrir hönd sænska tón-
skáldafélagsins: Hr. Hilding
Hal'lnás.
Einnig eru væntanlegir fúll-
trúar höfunda æðri 'tóiilisfar
frá nokkrum helztu löndum ut.
an Norðurlanda til að ræða
möguleika á auknum listræn-
um viðskiptum landa á milli og
ráðstafanir til endurbóta á með
ferð réttinda sinna.
SKIPAÐ I
FRAMKVÆMDANEFND
Fiorseti Norræna tónskálda-
ráðsins og formaður Tónskálda
félags íslands hefur samkvæmt
umboði frá stjórn félagsins til-
nefnt Sigurð Reyni Pétursson
lögfræðing sem fulltrúa Tón-
skáldafélagsins í framkvæmda
nefnd bessarar hátíðar Nor-
ræna tónskáldaráðsins. Sigurð
ur hefur sérstaklega lagt stund
á höfundarétt og mun auk þess
eiga sæti sem logfræðilegur
ráðunautur á fundum for-
manna norrænu Tónskáldafé-
laganna og á fundum annarra
fulltrúa erlendra tónskáldafé-
laga hér í Reykjavík í sam-
bandi við hátíðina.
Með Sigurði eiga sæti í
nefndinni utanfélagsmennirnir
Ragnar Jónsson forstjóri sem
fulltrúi bæjarráðs Reykjavíkur
og dr. Páll ísólfsson sem full-
trúi Mienntamálaráðuneytisins,
og er Páll af menntamálaráð-
herra skipaður formaður nefnd
arinnar.
Haría Júiía aS fara j.
norlur í hafranméknir, *
„MARÍA JÚLÍA“ köm í gær
úr fiskirannsóknaríörinni í
Faxiaflóa. Fer hún í stutta haf-
rannsóknaför norðuv fyrir
land, en síðar tekur Ægir þar
við af henni. ■'
Báfur skemmis} af eidi
í Hafnarfirli.
y i
ELDUR varð laus á miðvikui
dagskvöldið í báti í Hafnar-
fjarðanhöfn. Var það báturinn
Fróðaklettur, eign Jóns Gísla-
sonar. Urðu talsverðar skemmd'
ir í hásetaklefa, en eldurinn:
varð slökktur á klukkustund.
Var erfið aðstaða við slökkvi-
starfið. r
Eisenhower, Duiles 1
(Frh. af 4. síðu.)
ekki fyrirfram skuldbinda sig
til eð gefa nokkurt svar.
Kjarni málsins er sá, að menn
vilja ekki láta Kóreu verða
styrjaldarsinnum neitt for-
dæmi og með því fullvissa þá
um, að staðbundinni árás verði
aðeins mætt með takmörkuð-
um vígbúnaði. En nú hefur
Dulles tekið af skarið með, að
tiigangurinn væri ekki sá, „a?5
svara sérhverri staðibundinni
árás með heimsstyrjöld". „End'
urgjaldskenningiri' vekur einrc
ig önnur vandamál, sem úr-
lausnar krefjiast. Á forseti
Bandaríkjanna t. d. að hafa
vald til að svara árás msð at-
ómsprengjuvarpi, án þess að
bera það fyrst undir þingið —<
hin ríkin í Atl'antshafsibanda-
laginu —, sem skiptir meira
máli fyrir okkur?
Varðandi fyrri spurninguna;
Hefur Eisemhiower þegar gefið
það svar, að siíkar aðstæður
geti skapazt, að enginn tími
vinnist til að leita samþykkis
bngsns — brátt fvi’ir það, að
þingið hefur hinn formlega
rétt til að lýsa yfir styrjöld. Og'
Dulles hefur bætt því við, að
þetta gildi ekki aðeins um
beina árás á Bandaríkin, heid-
ur og ef árás yrði gerð á Lond-
on eða París.
Það var kanadíski utanrík-
isráðherrann, Lester Pearsson,
sem fyrstur vakii máls á,
FYRSTI leikur sænska hand hvort með þessi væri átt við,
Sænska iiðil keppir vil
úrvaíið í dag.
kna.ttleikslðisins fer fram á í-
þróttavellinum í dag. Þeir
keppa þá, eins og skýrt hefur
verið frá, við úrval úr Reykja.
ví'kurfélögunum. — Leikurinn
hefst kl. 2.30 e. h.
Pilfur og stúlka
, að Bandaríkin mundu ekM
hafa samráð við bandamenns
sína áður en til slíkra aðgerða
yrði gripið. Dulles svaraði hon
um því, að albjóðleg samvinna
„væri innifalin í öilu varnar-
kerfi voru“. Og skömmu síðar
sagði hann, að „fyrirvaralaust
endurgjald11 mundi ekki fram-
kvæmt án samráðs vi.ð banda-
menn.
Guðmundu'r flutt.st hingað
til bæjarins 1903, þá 18 ára
gamall. Hamn varð einn af aðal
stoðum verkalýðsfélagsins Hlíf
ar, þegar til þess félags var
stofnað, nokkrum. árum síðar,
og hefir stutt það með ráðum
og dáð. Hann var einn af þeim,
s,em bezt ruddi Alþýðuflokkn-
um í Hafnarfirði brautina í
upplhaf:. og |bann hefir alla
stumd síðan af lífi og sá.1 veitt
honum allt það brautargengi,
er hann mátti. Enda hefir bað
jafnan verið svio, begar flokkn
um hefir bótt mikils við þurfa.
að leitað hefur verið til Guð-
mundar.
Hann hefur þá líka gegnt
ýmsum trúnaðarstörfum fyrir
flokkinn, bæði í bæjaritjórn
Frh. á 7. síðu.
manns hafi séð „Pilt og
stúlku“ að meðtalinni sýning-
unni í kvöld. Er það meiri að-
sókn en að nokkru öðru leikriti
í þjóðleikhúsinu. Næst "kemur
í'slandsklukkan. En þess er að
gæta í sambandi við aðsókn að
því lei'kriti, að það var sýnt
tvisvar.
Hafnarfjarðar og víðar, og
jafnan unnið þau störf með
hugarfari áhugamannsins, dugn
aði og þrautsegju, þamnig að
allt hafði góða vegi. er hann
tók að sér að gera.
Fyrir allt þetta vil ég þakka
Guðmundi Jónassyni. Ég vona
Emil Jónsson,
Fyrir' ríkin í Atlantshafs-
bandalaginu er bað nú mjög
mikilsvert að fá þessar skýring
ar endurteknar með formleg-
um skuldbindingum'.
: l
■ ■ ■
Framhald sf 8 riðu
ballettmeistari og Sigríður Ár-
niann. sem einnig hefur séð Um
æfingar á þeim, en þeir eru.
dansaðir af nemendum úr ball-
ett'SÍcóla og leikskóla þjóðleik-
hú««ins.
Óoerettan gerist á Frakk-
landi á 19. ökl, og eru búning-
ar allir í samræmi við það. Hef
ur Lárus Ingólfsson teiknað
búningana og leiktjöldin.
Nitouche