Alþýðublaðið - 22.05.1954, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 22.05.1954, Blaðsíða 6
ALÞYÐUBLAÐIÐ Ejaugardagur 22. maí 1954 [ Bíiar. ! Ef þér þurfið að selja bíl; : Þá látið okkur leysa * vandann. j BÍLASALAN “ Klapparstíg 37 | Súni 82032 •i pBMMMIMiaaiMIMMIMIMkMIM SKipAIÍTGCRfi RIKISINS BMDUR fér til Skarðsstöðvar, Salt- hólmavíkur og Króksfjaröar- ness á mánudaginn. Vörumóttaka árdegis í dag. NY BOK Bezta ráðið til að halda góðri heilsu og lifa lengi er það að hlaíja mikið og vera léttlyndur. Kaupið bókina: „Nú er hlátur ný- 1 • V'W‘v vakinn , hún svíkur engan. Pæst í bókaverzlunum og flestum veitingastöðum. Þeir, sem vilja fylgjast með því sem nýjast er, í* lAlþyðublaðið \ ÞORSTEINN ÁSGRÍNUR - GULLSNIÐIR - NJÁLSM8-SÍMI8IÍÍ6 LAUGA VEGUR Vanti yður bíí, þá leitið til okkar. BILASALAN Klapparstíg 37 Sími 82032 S s s s V ■s s s s s s Alexander Lernef-Holenla: ASTAND I P0LLANDSSTRID1 mikill, að fjöldi fólks streymdi að úr öllum áttum. Þegar Vronski hershöfðingi frétti, hvert agabrot Arapov hershöfðingi hafði framið (hers höfðingjum var að sjálfsögðu bannað að stíga í vænginn við fjósakonur), vildi hann þegar í stað láta reka hann úr hern- um með skömm. En Arapov slapp þó við það, með því að minna Vronski hershöfðingja á frænda sinn, flotaforingjann ' Arápov. Samt sem áður hvarf Arapov hers-- höfði'ngi burt úr héraöinu. Varð víst að gera sér aö góðu að vera fluttur í aðra her- deild. Þar sem Svissarinn var borg ari hlutlauss ríkis, var honum ekki gert neitt til miska. Duschka lýsti því yfir, að væri aldeilis óverjandi að gera ekki þegar í stað ráðstafanir til þess að hindra, að Kascha yrði fyrir frekari skráveifum af völdum þessara óuppdregnu krlmannakurfa, sem á heimil- inu væru; og niðurstaðan varð sú, að herbergisþernunm Jossu var sagt upp og Kascha gerð að herbergásjpernu þeirra systranna. 5. Bústjórinn Rudkovski gerði Jossu litlu að mjaltakonu, en Kascha tók við hinni fyrri stöðu hennar sem herbergis- þerna heimasætanna á Goros- hov. En hún vissi ekki, hún K a s c ha;^Iiýö'K-:fi&MÚf djúh'.'.æ t1 i að hryggja||: e.ðáígfeðj^st yijir þeirri brey.tingu. Hana grun- aði, að það.Aynni að h.afa ah'ar- lega árekstra í för með sér. Nú var hún þó hálft í hvoru farra að venjast starfinu í fjósinu; því varð ekki neitað, að hún var farin að kunna til verka þar. Og víst var um það, að henni myndi láta ólíkt betur að moka flór, þvo júgur og mjólka kýr heldur en að sauma og máta kjóla, að ekki sé talað um að baða ungar, gjafvaxta stúlk ur í gúmmibaðkeri, ailsberar, — án þess að falla í freistai eins og hinn heilagi Antóníus. En eitt gladdi þó Köschu og fékk hana til þess að sætia sig við orðinn hlut: Hún var laus við aðdáendur sína og sæi þá sennilega ekki meir. Og pann allra versta, Arapov hershöfð ingja, var hún alveg viss um að sjá aldrei meir. Þó brá svo und arlega við, að hún, þegar alit kom til alls, saknaði þess, að eiga nú ekki neina aðdáendur lengur. Það virðast ekki mikil takmörk sett þeim veikleika manna, að láta hégómagirni’na afvegaleiða sig. Og það var það sem hér hafði svo skjótt gerzt: Kascha-Keller var orðin svo hé gómleg, að hún vildi láta karl menn ganga á eftir sér með gras ið í skónum. . .! 21. DAGUR. Hana renndi ekki grun í, að framtíðin myndi láta hana á ný standa sem sigurvegara sömu tegundar sem nú um skeið. Það byrjaði með því, að hún harðneitaði að skipta um klæðnað, enda þótt hún gegndi nú öðrum störfum. Nefnilega þegar Kascha kom spássérandi á tréskónum með gæruskinnspelsinn á öxlunum og pinkilinn undir handleggn- um, beint úr fjósinu upp í her bergið, þar sem skyldi í fram- tíðinmi vera bústaður hennar, þá var það fyrsta, sem hún kom auga á: Búningurinn, sem Jossa, fyrirrennari hennar í starfinu og sú, sem búið hafði í þessu herbergi. Og sá búning ur var í flestu frábrugðinn fjósa lörfunum. Kascha lét það vera sitt fyrsta verk að tilkynna frú Lúbjenski, að hún hefði ekki í hyggju að ganga í pessum föt um. Frú Lúbjenski var það mjög á móti skapi, að dóttir hennar, Duschka skyldi fá því ráðið að þessi fyrrverandi fjósastúlka skyldi gerð að herbergisþernu dætranna, en hún vildi ekki gera eldri dóttur sinni það á móti skapi að setja bann við því. Hins vegar gat hún nú ekki að sér gert að leggja þá spurningu fyrir nýju herberg'- isþernuna, ’hvað eiginlega gengi að henni. Hún gengi nátt úrlega orðalaust og steinþegj- andi í þeim fötum á þessu heimili, sem húsbændum henn ar þóknaðist og engum öðrum fötum. Hvort hún kannske héldi, að henni yrði liðið að þramma um allt húsið á tré- skóm, og svo framvegis. Kascha sagði, að hún viidi svo ósköp gjarna ganga í létt- ari skóm heldur en tréskónum. En hún vildi mega hafa heim ild háttvirtrar frúannnar til pess að halda áfram að ganga í bændafötunum. Sér í lagi væri sér umhugað um að fá að hafa handklæðið yfir höfðinu. Kascha gerði sér néfnilega vel ljóst, að jafnvel þótt hún gæíi talið heimilisfólkinu á Goros- hov trú um, að háriö hefði hún orðið að láta klippa vegna sjúk dóms, sem hún hefði orðið fyr ir, þá var mikil hætta á að upp um hana kæmist, ef hún yrði að hætta að ganga með hand- klæðið á höfðinu. Höfuðlag karlmanna er nú einu sinni all mikið frábrugðið höfuðlagi kvenna; það myndi koma svo skýrt í ljós sem verða mætti, að hún var dulbúinn karlmað- ur, ef hún yrði neydd til þess að hætta að ganga með hand- klæðið. Þær ræddu um þetta fram og aftur, húsmóðirin, f > ú Lúbjenski, og Kascha-Keller. Frúin fór að verða allhávær. í því bili, sem frúin var að missa þolinmæðina, kom Duschka að vífandi og spurði hvað um væri að vera, án þess að þurfa að spyrja, því hún hafði heyrt allt, sem fram fór á milli þeirra. Og þegar hún fékk að vita það, kvað hún þegar í stað upp úrskurð sinnf Kascha skyldi fá að ]-áða þessu. Og þar við, sat. Þegar þessu stríði var iokið, varð maður að ganga undir manns hönd í leit að kven-inni skóm, sem væru hæfilega stór ir á nýju herbergisþernuna. Hún var alveg ægilega fótstór, af kvenmanni að vera. Eftir langa mæðu fundust af hendingu skór, sem Kascha gat‘ notað. Þeir voru af löngu framliðinni frænku frú húsmóð urinnar, baránessu Stralen- heim að nafni. Frú Lúbjenski rann svo 1 skap yfir ráðríki dóttur sinn- ar og þrákelkni nýju herbergis þernunnar, að hún lýsti því yf ir, :að héðan í frá myndi hún ekki vilja bera ábyrgð á skammastrikum dóttur sinn- ar. Og þar með hvarf hún. En Köschu þótti það sízt mið ur. Það gladdi hana óumræði- lega að, þurfa sem allra minnst að hafa saman við frú I.úbjen- ski að sælda: Hún myndi áreið- anlega hafa uppgötvað hið ótta lega leyndarmál. Kascha-Kell- er var sannfærður um, að kven fólk væri miklu líklegra til þess að koma upp um hann heldur en nokkurn tíma karl- mennirnir. Þeir voru svo heimskir (og sljóir í pessum sök um, auðvelt að slá ryki í augun á þeim. En hvað þá um Duschku og Claire? myndu þær ekki fljótlega koma upp um hann? Kascha var hrædd um það. En hún ætlaði að hindra það í lengstu lög. Og nú byrjaði skrít inn leikur. Strax og Kascha birtist í svefnherbergi þeirra sytranna á tréskóhnöllum og í eldgöml- um inniskóm af barónessu frú Stralenheim sálugu frá saiitján hundruð og súrskál, lýsti Duschka því yfir, að það væri nú annað hvort, þótt þjónustu fólkið fengi að ganga í þjóðfoún ingum sínum; að minnsta kosti begar það kæmu gestir. Og alltaf þess í milli, þegar það vildi sjálft. Ðuschka gerði sér sérlega dælt við Köschu og gerði sér hana handgengna. Það var ekki ósjaldan, þegar Duschka þurfti að láta einhvern fýlgja rér eitt hvað, að hún óskaði eftir því að fá að hafa Köschu. Hún var svo nærgætin og góð. Levenhaupt greifi kom á hverjum degi. Hann gat ekki hugsað sér að láta neinn dag líða svo að sjá ekki Duschku sína. Og þegar hann varð þess Ora-viSgerSlr. * Fljót og góð afgreiðsla. 1 SGUÐLAUGUR GÍSLASON,^ Laugavegi 65 Sími 81218. Samúðarkort s s s ’s s s Slysavtmaíé.'ags Islanói S kaupa flestir. Fást hjá) slysavarnadeildum ma b land allt. 1 Rvík í hann- yrðaverzluninni, Banka- • stræti 6, Verzl. Gunnþór- ^ nnnar Halldórsd. og akrif-^ atofu félagsins, Grófin 1. ^ Afgreidd f síma 4897. — s Heitið á slysavamafélagið s Það bregst ekkl. s S S s s s s s s s s DVALARHEIMILl ALDRAÐRA SJÓMANNA Minningarspiölíl fást hjá: S Veiðarfæraverzl. Verðandl, \ )s£mi 3786; Sjómannafélagrí S 'í Reykjavíkur, sími 1915; Té- S ^ baksverzl Boston, Laugav. 8, S • síml 3383; Bókaverzl. Fróðí, S • Leifsg. 4, simi 2037; Verzí. S ^ Laugateigur, Laugateig 24, S ^sími 81666; Óíafur Jóhanns- ) (son, Sogabletti 15, ■fmi • (3096; Nesbúð, Nesveg 33. • S Guðm. Andrésson gu'llsmið- ^ S ur Lugav. 50. Sími 3769. ( HAFNARFIRÐI: Bóba-S (verzl. V. Long, ifml 9288.) Nýja sendl- - bílastöðfn h.f. hefur afgreiðslu i Bæjar- bílastöðinni i Aðalstræti 16. Opið 7.50—22. sunnudögum 10—18. Eíml 1385. .4 Minnfngarsp]ö!d S Barnaspítalasjóðs Hringstnj^ S eru afgreidd i Hannyrðs,- ( S verzl. Refill, Aðalstræti 12 v, S (áður verzl. Aug. Svend-S 'í sen), í Verziuninni Victor, S b Laugavegi 33, HoIt*-Apó-S • tekí, Langholtsvegi 64, S ^ Verzl. Álfabrekku við Suð-ý ^ urlandsbraut, og Þoritein*- ^ ( búð, Snorrabraut 61. ^ s Smort bratiö óg snittur. Nestispakkar. ödýrast og fcezt. samlegasr pantið fynrvara. ■ MATBARTNN Lækjar«ótií 8 Síms 8014* Vin-. S Hús og íbúðir af ýmsum atærðum faænum, útver*um i öj. ^ arins og fyrir ntan bæ-( ínn til sölu. — H5funt( ®inníg til söln jarðlr, ý vélbáta, bif r íiðix og y verðbréf. S S S . N Nýja fasteignaital*®. Bankastræti 7. Sími 1518. ■ *^*^r*^-»^*^*^

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.