Tíminn - 11.12.1964, Qupperneq 2
TIMINN
FÖSTUDAGUR 11. descmber 1964
FIMMTDAGUR, 10. des.
NTB—N. York og Róm. Fund
uir var haldinn í dag í Öruggis
ráði SÞ um ástandið í Kongó
í gær var með sjö atkvæðum
gegn fjórum sainþykkt að taka
kæru Tshombe á hendur ná-
grannaríkja fyirir að láta upp-
reisnarmönnum vopn í té. Harð
ar deilur urðu um málið i dag
og halda mörg ríki því fram,
að hinn eiginlegi tilgangur
með björguninni í Kongó hafi
verið áð sigra Stanleyville.
Tshombe, forsætisráðherra,
kom í dag í tveggja daga heim
sókn til Rómar og ræddi við
Pál páfa. Kommúmistair komu
af stað óeirðum í Róm mót
mælaskyni við Tshombe. Áreið
anlegar heimildir herma, að
fyrirhugaðri ráðstefuiu Afríku-
rlkia um Kongó-nialið,
18. des, verði frestað. 60
Evrópubúar voru í dag frelsað
ir af hersveitum stjórnarinnar,
200 km fyrir vestan Stanley-
ville. Sex voru drepnir af upp-
reisnarmönnum.
NTB—Stokkhólmur. Nýtt
njósnamál er nú bomið upp í
Svíþjóð. Er þar um að ræða
kaupmann, sem njósnað hefur
í þágu Sovétríkjanna Ekki
mun mál þetta vera eins um
fangsmikið og njósnamál
Wennerström, en hann hefu<r
verið"dæmdur í iífstíðarfang-
elsi.
NTB—Ottawa. Wilson, for-
sætisráðherra Bretlands, ræddi
í dag við Pearson, forsætisráð
herra Kainada, en heldur heim
leiðis til London með flugvél
í kvöld. Mun hann hafa skýrt
Pearson frá viðræðum sinum
við Johnson.
NTB—Houston. Herto.ginn af
Windsor, fyrrum Eng'andskon
ungur, hefur verið iagður á
sjúkrahús í Houston i Texas.
og er búist við að hamn gangi
þar undir slagæðarskurð.
vegna of mikillar æðavíkkun
ar. Hertoginn'er nú 70 ára að
aldri varð hann Englandskon
ungur árið 1936 en sagði af
sér sama ár til að kvænast
bandarískri. fráskilinni kcnu
NTB___Róm. 11.000 blaðamenn
á ftalíu eru nú < verkfalli og
sjást því svo til engin blöð
landinu næstu vikuna. Krefjast
blaðamennirnir hærri launa og
betri vinnuskilyrða
NTB—Bmnn. Strauss, hinn fyrr
um v-þýzki varnarmálaráðherra
sagði á blaðamannafundi i dag,
að við því mætti búast að um-
ræður um hinn fyrirhugaða
kjarnorkuflota NATO tækju
fimm ár. Sjálfur ei Strauss
fylgjandi tillögu Bandaríkja
manna í meginatriðum
NTB—Berlín. Forseti æðsta
siðferðisdómstóls V.-Þýzka
lands, Kuirt Behnke framdi
sjálfsmorð í nótt sem leið Áð
ur hafði hann viðurkennt fyrir
innanríkismálaráðherra lands-
ins, að hafa gert sig sekan um
ósiðsamlega framkomu.
SK YNDIHA PPDRÆTTIÐ
Dragið nú ekki iengur að gera
skil fyrir heimsenda miða. Þann
23. þ. m. verður Iregið um Opel
Rekord bifreið, t.jórar rafmagns
ritvélar, fjórar Singer saumavél-
ar og 4 Levin frystikistur sam-
tals að fjárhæð um fjögur hundr
uð þúsund krónur.
Miðar eru seldir hjá fjölmörg
um umboðsmönum um land allt.
í Reykjavík eru miðar seldir:
1. í Tjarnargötu 26, sími <5564.
Opið til klukkau 7 á kvöidin.
2. Hjá afgreiðslu Timans í Brnka
stræti, sími 12323.
3. Úr bílnum, sem er vestast í
Austurstræti, á lóðinni Aust-
urstræti 1.
ENGINN MAÐUR FÆST
Á SVÍÞJÓÐARBÁTANA
SJ-Patreksfirði, 10. desember.
Vélbáturinn Sigurfari, sem er
annar tveggja hinna svokölluðu
Svíþjóðarbáta af sömu gerð, sem
enn eru ofansjávar, liggur bund-
inn og fæst enginn maður á hann.
Eru eigendur nú að láta byggja
200 tonna stálskip fyrir sunnan
og er ætlunin að flytja vélar og
tæki úr Sigurfara í það.
Tveir bátar éru nú enn ofan-
sjávar af mörgum bátum, sem á
M -aoji- mii ) irBij ijjJs ,pi>. jiíui;—
sinni tíð voru byggðir úti í Sví-
þjóð eftir sömu teikningu. Hinir
hafa yfirleitt sokkið heldur snögg
lega og sumir oltið í logni. Bát-
arnir tveir eru Sígurfari frá Pat-
reksfirði og Bragi, sem er gerður
út frá Austfjörðum. Hefur eðli-
lega slegið óhug á menn vegna
þess hve brátt hefur orðið um
systurskip þessara báta pg er nú
svo komið, að engiri menn-.wilja
hætta lífi sínu til að j vinna á
þeim. Sigurfari hefur lengi legið
bundinn og hafa eigendur hans,
Hraðfrystihús Patreksfjarðar h.f.,
nú látið hefja byggingu 200 tonna
stálskips hjá Stálvík h.f. Munu vél
og ýmis tæki úr Sigurfara verða
flutt í hið nýja skip, þar eð von-
laust er talið að Sigurfara bíði
annað en eyðileggingin.
KENYA SJALFSTÆTT RIKI.NÆSTU N0TT
NTB-Nairobi, 10. des.
Frá og með miðnætti á morgun
verður Kenya lýðveldi innan
brezka samveldisins og forseti
þess verður Jomo Kenyatta, áður
forsætisráðherra. Síðasta brezka
herdeildin í landinu, alls 76
manns, hélt heimleiðis í dag, og
þar með er 70 ára sambandi
brezka hersins og Kenya lokið.
Kenyatta tilkynnti í dag hverjir
væru meðlimir ríkisstjórnai hins
nýja lýðveldis. Núverandi innan-
ríkismálaráðherra, Ogingj Odinga,
verður varaforseti, en við störfum
innanríkismálaráðherra tekur
Atap Moi, fyrrum meðlimur byit-
ingarflokksins, hið afríska lýðræð-
issamband Kenya, KADU. Tom
Boya verður fjármálaráðherra og
Joseph Murumbi utanríkisráð-
herra. Bruce Mackenzie gegnir
störfum landbúnaðarmálaráðherra
og er hinn eini hvíti meðlimur
stjórnarinnar. í fyrstu munu tveir
hvítir menn, Walker og Hardey,
stjórna her landsins, annar land-
hernum og hinn sjóhernum.
Lmdinu skipt § íyiki, er hufi
sjálfsstjórn í sérmálum ssnum
Komin er fram á Aiþingi at-,
hyglisverð tillaga ti| þingsálykti
unar um skiptingu iandsins í
fylki, er hafi sjálfstjórn í sér-;
málum. Flutningsmenn tillögu1
þessarar eru þeir Kar| Kristj-
ánsson og Gísli Guðmundsson.:
Tillögunini fylgir löng og ítar-
leg greinargerð og verður hún
birt síðar en tillagan er svo-
hljóðandi:
Alþingi ályktar að íeia ríkiss'.iórn
inni að skipa á árinu .665 tíu mmna
nefnd til þess að athuga og rann-
saka hvort ekki sé ’ett að skipta
landinu i fylki með sjálfstiórr í
sérmálum. Komist nefndin að
þeirri niðurstöðu að netta se rétt,
skal hún gera tillögur um i'vikja-
skipunina.
í fylkjunum verði tylkisþing og
fylkisstjórnir, er fari með sé'mál
fylkjanna og taki par með við
nokkru af störfum Aipingis og rík
isstjómar, enda verði ; tillögutium
ýtarlega um það íjahað hver sér
málin skulu vera og ettir hvaða regl ;
um fylkin skuli fá ríkisfé ti! ráð-
stöfunar
Fjórir nefndarmennirnir skulu j
skípaðir eftir tilnefningu þing- ■
flokkanna. einn frá hverjum
flokki.
Aðrir fjórir skulu skipaðir sam
kvæmt tilnefningu landsfjórðung-
anna, einn frá hverjum fjórðungi.
í þeim landsfjórðungum, sem hafa
Fjórðungssambönd og fjórðungs
þing, skulu menn þessir tilnefndir
af fjórðungsþingunum, en annars
af sýslunefndum og bæjarstjórn-
um sameiginlega í fjórðungi hverj
um.
Reykjavík tekur ekki þátt í til-
nefningunni með sínum landsfjórð
ungi, en borgarstjórnin tilnefnir
einn fulltrúa af hennar hálfu.
Félagsmálaráðuneytið skipar tí-
unda manninn í nefndina, án til-
nefningar. og er hann formaður.
Nefndin skilí áliti og tillögum
svo fljótt sem henni er unnt.
Kostnaður við störf nefndarinn-
ar greiðist úr ríkissjóði.
lýsir á látlausan hátt alllöngu
ferðalagi og erfiði í þessu skyni
og þeim áhuga, sem menn þar
eystra eru enn gæddir fyrir því
að endurheimta land undan jökl-
unum, sem á harðindaárunum
hröktu menn frá búum sínum. Þor-
steinn segir svo:
„Satt að segja lagði ég upp í
þessa ferð hálfkvíðandi, því þeg-
ar þrjú köld sumur eru búin að
vera í röð og mikil úrkoma á vetr-
um, þó rigning hafi verið í byggð,
myndi þá ekki vera mikill snjór
á hájöklum? Svo hafði ég frétt
eftir Skarphéðní á Vagnsstöðum,
að Brókarjökull hefði gengið
fram. En mér hughægðist, þegar
vestur kom. Ég sá engin merki til
þess að jökullinn væri á framleið
og á mælistaðnum mílli Jökulsár
og Stemmu hafði jökullinn eyðst
á árinu um 30 metra. Við Fells-
fjall var ekki hægt að mæla neitt
nákvæmlega fyrir lóninu, sem þar
er og alltaf fer vaxandi. Ég áætl-
aði breídd þess í fyrra 4—500
metra en nú 5—700 metra, og
verð ég að áætla að jökullinn hafi
eyðzt þar líkt og í fyrra, eða um
200 metra. Daginn eftir labbaði
ég inn að Fellsárjökli. Þangað
hafði ég ekki komið í þrjú ár. Á
þessum þremur árum hafðí jökul-
tungan stytzt um 400 metra“.
Við inntum Jón eftir lóninu,
sem Þorsteinn minnist á. Lón
þetta er milli Jökulsár og Stemmu,
sunnan undir jöklinum, og er að-
eins mjótt haft milli þess og Jök-
ulsárlóns. Lón þetta fer stækk-
anli ár frá ári, eftir því sem meira
eyðist af jöklinum, og kvað Jón
ekki ósennilegt, að það ætti eftir
að stækka enn að mun, því slétt-
lendi væri langt inn undir jökul-
inn þarna. Jón kvað það alls ekki
óhugsandi, að þessi tvö stóru jök-
ullón myndu sameinast, þegar
fram liði, og yrði þá komið þarna
með myndarlegri vötnum lands-
íns.
Jón kvað nú ró komin á þá
jökla, sem gengu mest fram í
fyrrahaust. Síðujökul og Brúar-
jökul.
ICECRAFTS
Framúaid al 16 síðu.
Guðrún Elíasdóttir, sem háðar
eru búsettar vestra, og auk þeirra
John Patrica, Pétur Finarsson og
Burt Georges. Kristján Friðriks-
son sagðist myndi verða vesrra í
um það bil eitt og liálft ár en
koma þó heim til skammrar dval
ar á þeim tíma.
í þessari íslenzku verzlun verða
á boðstóluim ýmiss konar islenzk-
ar iðnaðarvörui. en hluthafmnir
eru um 20 íslenzk f.vrirtíéki og
var hlutaféð 4—5 milljónir. Auk
íslenzku hluthafanna eru tveir
bandarískir hluthafar íslenzku
hluthafarnir eru Últíma Álafoss,
Sokkaverksmiðjan Eva, Pevsan,
Kristján Siggeirsson, ilansa, Sport
ver, Víðir, Prjónastolan Iðunn,
Dröfn, Model Magasin. Sláturfé-
lag Suðurlands. Jlit, Barnafata-
gerðin, Skeifan, ttammagerðin,
Dúna Húsgagnaverzlun Axels Eyj-
ólfssonar, Conformia. Soló-húsgögn
O)? Árni Jónsson
JÖKLAR
Framhaio aí ols 1
búa nú fáir orðið í nágrenni
Drangajökuls, og hefðu sér ekki
borizt fréttir af þróuninni á Vest-
fjörðum í ár.
Mælingar þessar byggjast fyrst
og fremst á fórnfýsi og dugnaðí
áhugamanna, til eru læmi um
menn, sem eru fluttir brott úr
nágrenni jöklanna, að þeir geri
sér ferð á fornar slóðir til að huga ,
að þeim. Nefndi Jón til dæmis ’
Þorstein frá Reynivöllum í Suður
sveit, sem nú er fluttur til Horna-
fjarðar. Las Jón fyrir okkur Kafla j
úr bréfi frá Þorsteini, sem m. a. I
MILLJONIRNAR
Framnaio al ols i
í umboði Þóreyjar i Laugavegi
66. einn hjá Frímanni í Hatnar-
húsinu og einn hjá Arndisi á
Vesturgötu 10.
Hundrað þúsund Krónu vinn-
ingurinn kom á neilmiða númer
43.082 og voru þeir iiáðir seldir
hjá Frímanni í Hafnarhúsinu Atti
eigandinn röð af miðum
Ekki er hægt að "egja frá tíu
og fimm þúsund króna vinnir.gun-
um, og þá ekki heidur frá eitt
þúsund króna vinnmgunum þar
sem drætti lauk ekki iyrr m und-
ii kvöld, og þá á eftir að raða sam
an öllum númerunum oe setja
vinningaskrárnar -em 'æ"tan-
iega verða tilbúnar eltir tvo til
þrjá daga.