Tíminn - 11.12.1964, Page 7

Tíminn - 11.12.1964, Page 7
FÖSTUDAGUR 11. desember 1964 TIMINN Strojexport Útvegum allskonar rafsuðuvélar og tæki frá Strojexport Prag. Magstætt verð. = HÉÐINN = l/é3cu//7l&oð — vélaumboð. — Bíla & búvélasalan TRAKTORSGRÖFUR! Massey-Ferguson árgerð '63—'64, eru i toppstandi góðir greiðsluskilmálar ef samið er strax. Traktorar, Vörubílar, Jeppar, fólksbílar. Bíla & búvélasalan v. Miklatorg — Sími 2-31-36. JÓLAFÖTIN 1964 KIRKJUSTRÆTI IPANA hefur sigrad HeildsÖiubírgdir O. JOHNSON & KAABER hf NOKKRARÚRVALS UNGLINGABÆKUR LOTTA leikur sér. SIGGA á fljúgandi ferð. KALLI flugmaður. •■■ UPPREISNIN Á CAPELLU • TARZAN og gullna borgin. • ' TARZAN og gimsteinar Opar. • Á FLÓTTA Indíánasaga. ■ - - ■ ■ ■■_- LANDROWER stærri gerðin, til sölu. Góðir greiðsluskilmálar, ef samið er strax. Upplýsingar í síma 40-2-72 eftir kl. 8 á kvöldin. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 107., 109. og 111. tbl. Lögbirt- ingablaðsins 1964, á hluta í bakhúsi á Laugaveg 160, hér í borg, þingl. eign Svavars Guðmundsson- ar, fer fram eftir ákvörðkn Sikptaréttar Reykja- víkur og kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri miðvikudaginn 16. desember 1964, kl. 3 síðdegisr. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 107., 109. og 111. tbl. Lögbirt- ingablaðsins 1964 á hluta í húseigninni nr. 160 við Laugaveg, hér í borg, verzlunarhæðinni m.m., þingl. eign Svavars Guðmundssonar, fer fram eftir ákvörðun Sikptaréttar Reykjavíkur og kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavíki a eignmni sjálfri miðvikudaginn 16. desember 1964, kl. 2% síðdegis. Borgarfógetaembættið í Reykjavík.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.