Tíminn - 11.12.1964, Síða 12

Tíminn - 11.12.1964, Síða 12
FÖSTUDAGUR 11. des«mbor 1964 TÍÍVSINN Jálcnsítur t fróóieikur “^djnuU og iiýr' Heimdragi Fyrsta bindi nýs safnrits fyrir ís- lenzkan fróðleik, gamlan og nýjan, eftir ýmsa höfunda og víSs vegar af landinu. Kristmundur Bjamason safnaSi efninu, sem er fjölbreytt og skemmtilegt. — Kr. 325.00 ib. Reimleikar Ámi Óla gerir í bók þessari skil all- mörgum kunnum íslenzkum fyrir- bærum, sem eru af sama toga spunn- in og hin alþjócSlegu „Poltergeist”- fyrirbæri. Þetta eru sannfróðar frá- sagnir af frægustu reimleikum á Is- landi, s.s. Hjaltastaðaf jandanum, Núpsundrunum, Garpsdalsdraugn- um o. fl. — Kr. 265.00 ib. Lífsorrustan Ný, stór skáldsaga eftir Óskar Aðal- stein. Fyrst og fremst er þetta saga um MANN og KONU, máttugur óð- ur um ástir tveggja einstaklinga, en jafnframt hárbeitt ádeila á flokka vald og stjórnmálaspillingu. — Kr. 280.00 ib. Neyðarkall frá norðurskauti \ Ný, æsispennandi skáldsaga eftir Alistair MacLean. Af fyrri bókum höfundarins fást enn Byssurnar í Navarone og Til móts vio guilskipið. — Kr. 265.00 ib. Brúðarleit Hörkuspennandi skáldsaga eftir Leslie T. White. Mjög sambærileg viS hinar vinsælu sögur Shellabar- gers, Sigurvegarann frá Kastilíu og Bragðaref. — Kr. 185.00 ib. Sígildar sögur Iðunnar I' bókaflokknum Sígildar sögur Ið- unnar birtast einvörðungu víðfrægar sögur, sem um áratuga skeið hafa verið vinsælasta lestrarefni fólks á öllum aldri. Nú eru nýkomnar út Skytturnar II—III og er þar með lokið útgáfu þessarar heimsfrægu sögu Alexandre Dumas. Einnig ér nýkomin út sagan Börnin í Nyskógum ein vinsælasta saga Marryats. Hefur hún ekki áður verið þýdd á íslenzku. Þessar þrjár bækur kosta kr. 1 65.00 hver. ÁSur eru komnar út í þessum bóka- flokki sögurnar Ben Húr Kofi Tómas**- Ivar hlújánr Skyttumar 1. IÐUNN E I N N T V E I R SMELLIÐ A F rapid myndavélin ★ ER ÓDÝRUST ★ ER HENTUGUST ★ ER FALLEGUST Ms. SkfaldiireiS | fer vestur um land til Akur- ; eyrar .15. þ.m. Vörupiqttaka á föstudag og árdegis á laugar- dag til áætlunarhafna við Húna- flóa og Skagaf.iörð, Ólafsfjarð- ar og Dalvíkur. Ms. SkjsldbreiS fer vestur um land 15. þ.m. Vörumóttaka á mánudag til Ólafsvíkur - Grundarfjarðar • Stykkishólms og Flateyrar. Bifreiðaeigendur Bifreiðaréttine>ar og smáviðgerðir. Vönduð vinna. Upplýsingar í sima 1 96 60. Húseigesidur! Smíðum olíukynta mið stöSvarkatla fyrir sjálf- virka olíubrennara I Ennfrvmur sjálftrekkj- s and> ifíukatla óháða raf- magm ATH.: Notið sparneytna katla. Einnjg neyzluvatnshit- ara (baðvatnskúta) Pantanlr i sima 50842 — VÉt SMIÐJA Al AMESS Auslvsið i limanum Anna í Grænuhlíð Fyrsta og önnur bók eru komnar út. Bækurnar um Önnu í Grænuhlíð eru ein- hverjar allra vinsælustu bækur sinnar tegundar, sem út hafa komið, enda eru þetta sígildar bækur handa telpum og unglingsstúlkum. Fyrsta bókin var flutt sem framhaldsleikrit í barnatíma útvarps ins við óskiptar vinsældir jafnt bama sem fullorðinna — Kr. 129.00 ib. hvor bók. Fimm í hers höndum Ný bók um félagana fimm pftir Enid Bly ton, höfund Ævintýrabókanna, prýdd mörgum myndum. Hörkuspennandi og skemmtileg eins og allar Blyton-bækur. Kr. 110.00 ib. Duíarfulla hálsmenið Fimmta bók í bókaflotoknum um fimm menningana og hundinn þann sjötta eftir Enid Blyton. Þessir félagar taka sér fyr- ir hendur að upplýsa ýmis dularfull mál í samkeppni við Gunnar karlinn lögreglu þjón. Afar spennandi og mjög vinsælar bækur. Myndskreytt. Kr. 110.00 ib. DULARFUUA HÁLSMSK50 Sem hworf' Anne-Cath. Vestl.v Dagbók Evu Mjög skemmtileg og þroskandi bók handa unglingistúlkum fftir MnJlie Faustman sem hlaut fyrir þessa bók verð laun í sænskri samkeppni um beztu bó'k- ina handa unglingsstúlkum. Kr. 92.00 ib Eyja útlaganna Hörkuspennandi drengjabók úr norska skerjagarðinum eftir Magnus Thingnæs. — „Svona á að skrifa drengjabækur" sagði norskur gagnrýnandi um bækur Thingnæs, og áreiðanlega munu allir röskir drengir taka undir það. Kr. 92.00 ib Öís Alexander flytur Þetta er fimmta og síðasta bókin um uppáhaldssöguhetju yngri barnanna, Óla Alexander, sem nefndi jig Fíli-bornm -bomm, ídu og Mons. Ennþá eru til ör- fá eintök að fyrri bókunum fjórum. Fjöldi mynda. Kr. 65.00. Margf er sér til gamans gert Gátur, leikir og þrautir, valið úr safni Jóns Ámasonar og Ólafs Davíðssonar. Hér eru verkefni til hollra og þroskandi dægrastyttinga fyrir börn og unglinga. Þessi þjóðlega bók ætti að vera til á sérhverju barnaheimili. Kr. 80.00 ib. Dansi, dansi dúkkan mín Sögur handa litlum börnum eftir Davíð Áskeisson. Fjóidi mynda <-1tir Halldór Pétursson. Kr. 65.00 Ib. Ulu börnin leika sér Sögur handa litlum börnum eftir Davíð Áskeisson. Fjólcti mynda eitir Halldór Pétursson. Kr. 65.00 ib. ®uti í kexinu Skemmtileg saga eftir Björn Danielsson skólastjóra, prýdd fjölda mynda eftir Sigrid Valtingojer. Ætluð byrjendum í lestri. Kr. 40.00 Bangsabörnin Sráðskemmtilegt ævintýri eítir Önnu Brynjúlfsdóttur, prýtt mörgum myndum eftir Bjarna Jónsson. Kr. 35.00. IÐUNN

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.