Alþýðublaðið - 01.06.1954, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 01.06.1954, Blaðsíða 1
XXX V. árgangur Þriðjudagur 1. júní 1954 120. tbl. íslenzk alþyða! r, Sameinaðir stöndum vér! Sundraðir föllum vér! Sýndu mátt þinn og einingu I sóku og vom, Samheldnin er máttur alþýðusamtakanna. Skógarþröstiir í heimsókn í skrifstofu r að fá 46 sfunda Fyriir utan glugga skrifstofu einnar hér í borg er skógarþrastar hreiður í tré. Ungarnir eru orðnir stórir, en ekki vel fleygir. En á laugardaginn hafði einn þeirra dottið úr hreiðrinu og var ósjáif bjarga á götunni. Það þurfti að koma honum upp í tréð, rétt framan við skrifstofugluggann. Myndin sýnir litla skógaþröstiim á ferðalagi sínu um skrifstofuna upp í tréð aftur. — Ljósm. 3. N. Flugvél frá Þyf lenfi á nýja flug vellinum í Grimsey í gær FLUGVÉL frá flugskólanum Þyt lenti á nýja flugvellinum í Grimsey í gær, en af hönum eru fullferðir 620 metrar. Þetta var tveggja hreyfla DeHaviland vél, scm tekur 8 farþega. Siimir gleytna að úi~ vega sér vegabréfsárif- anir fyrir önnur lönd Frá utanríkismálaráðuneytinu. NOKKUR brögð hafa orðið að þva, að íslenzkir ferðamenn hafa látið undir höfuð leggjast að útvega sér vegabréfsáritan- ir, þegar þeir hafa ferðast til landa, þar sem slíkra áritana er þörf. Veldur þetta bæði þeim og fulltrúum íslands í um ræddum löndum miklum óþæg indum og fjárútlátum, jafnvel þótt verra hljótist ekki af. j Utanrikisráðuneytið vill hér | með eindregið beina þeim til- mælum til íslenzkra ferða- manna að athuga það, að þeir þurfa að láta árita vegabréf sín til allra landa, nema Norður- landanna, Stóra Bretlands, ír- lands, Frakklands, Sviss, ítal- íu, Hollands, Belgíu, Lúxem- borgar, Vestur-Þýzkalands og Austurríkis. Verkfall hjá bókbindurum og prenfmynda- smiðum hófsf í nóft; húsgagnasmiðir sömdu FUNDUR I PRENTARAFÉLAGINU samþykkti í gærkvöldi að ganga að samkomulagi því, sem náðst hefði milli samningsað ila, prentsmiðjueigenda og prentara. Helzta breyting samnings ins er sú, að nú hafa prentarar náð 40 stunda vinnuviku í júní, júlí og ágústmánuði. Einnig er sú breyting gerð á, að nú fyrnast veikindadagur ekki, lieldur geymast frá ári til árs, séu þeir ekki notaðir. Það er þó því skilyrði 1 bundið, að menn séu lijá sama fyrirtæki kvrrir. Gert er ráð fyrir, eins og að ofan getur að vinna á laugar- dögum fallj niður í þrjá mán- uði í prentsmiðjunum, nema hjá dagblöðunum, þar sem skipta verður starfsliði þann- ig, að þeir, sem ekki fá frí á laugardegi. fái það á mánu- degi. Með þessum nýja samningi er samningstíminn eitt ár. PRENTMYNDASMIÐIR OG BÓKBINDARAK 'Samningstilboð, sem var líkt iþyí, er prentarar fengu, var Tilefni farárinnar var það, að Guðni Jónsson verkstjóri flugmálastjórnarinnar fór að yfirlíta og ráðstaía flugvallar- gerðinni. Flugmaður var Hauk ur Hlíðberg flugkennari, og í förinni var Sigurður Ágústsson flugvirki. FLOGÍÐ MEÐ EYJARSKEGGJA Flestir eyjarskeggjar komu til að fagna þessari fvrstu lend- ingu farþegavélar. Bauð flug- skólinn Magnúsi Símonarsyni hreppstjóra og fleirum í hring flug yfir eyjuna, og var það miög rómað. Guðmundur Björnsson. sem verið hefur verkstiórj við flugvallargerð- ina á staðnum, var farþegi suð- ur. SKEMMTIFERDIE TTL GRÍMSEYJAR í ráði er að fljúgá nokkrar ferðir í sambandi við ferða- skrifstofuna Orlof, þar sem margan mun fýsa að sjá eyna og miðnætursólina. Flugmaður inn telur völlinn ágætan. ágælur afli réff við hcfnina á Fiafeyri FLATEYRI í gær. TRILLUBÁTAR hafa aflað vel undanfarið, og á föstudag inn, er veður var slæmt og varla tök á að sækja út úr firðinum, fengu þeir ágætan afla rétt innan við liöfnkia. Hafði fiskur gengið alveg inn í botn á firðinum. Á þessu svæði er um 20 metra dýpi. Var einn bátur- inn ekki nema 100—200 metra fram af eyraroddanum. Maður inn dró þarna 700—800 pund. Norski njósnarinn Sunde grun- aður um afómnjósnir í Noregi Réttarhöld hófust í máíi hans í gær í GÆR byrjuðu í Noregi réttarhöld í stærsta og alvarleg- asta njósnamáli er nokkru sinni hefur komið upp þar í landi. Er það mál Asbjörns Sunde. Eru allmargir Norðmenn viðriðnir það mál og einnig hefur það þegar sannazt að rússneskur sendi- fulltrúi Nesjevitinv að nafni tók við upplýsingum frá Sunde o. fi. norskum njósnurum. Hjéfresiarmaöur verður fyrir HJÓLREIÐARMAÐUR höfuðkúpuhrotnaði s.l. laugardag er hann varð fyrir bíl á gatnamótum Hringbrautar og Njarðar- götu. Missti maðurinn meðvitund við slysið og kom fyrst til meðvitundar í gær. Slysið vildj tli með þeim hætti. að hljóireiðarmaðurinn, er kom akandi. niður Njarðar- götu. lenti á hægri framenda bifreiðarinnar og skall í göt- una. Var hann fluítur meðvit- undarlaus á Landsspítalann og við rannsókn kom í ljós að hann var höfuðkúpubrotinn. Rannscknarlögreglan biður sjónarvotta að slysinu að gefa sig fram. , ; < , Aiibeiderbladet í Osló skýrir frá því að grunur leiki nú á því að Asbjörn Sunde hafi stundað kjarnorkunjósnir x þágu R-ússa í Noregi. Hafa fundizt í fórum hans plögg með upplýsingum am kjarn- orkurannsóknir Norðmanna. UNDIR EFTIRLITI I 5 AR Er Sxxnde var handtekinn hafði hann verið undir eftirliti í 5 ár. Var það snemma á árinu 1948 að norska leynilögraglan tók að fylgjast með ferðxxm hans, þar eð lífshættir hans þóttu grunsamlegir. Án þess að Sunde virtist hafa neina fasta atvinnu gat hann leyft sér að lifa „flott“. Var Sunde tíður gestur í veitingahúsum Osló- borgar og virtist hafa nægt fé handa milli til að kaupa vín og dýran mat. Síða.r komst norska lögi-egl- an á snoðir um að Sunde átti reglulega fundi með rússnesk- um senciiráðsfulltrúum og var Sunde einmitt handtekinn á einum þeirra funda. VEKUR MIKLA ATHYGLI Njósnamál Sundes vekur mikla athygli í Noregi. Birtast þessa dagana forsíðufréttir um málið í öllixm helztu norsku blaðanna og almenningur fylg ist af mikilli athygii með mál- inu. lagt fyrir fund í bókbindarafé- laginu í gærkveldi, og var það fellt með eins atkvæðis mun. Hófst því verkfall hjá bókbind urum á miðnætti. Einnig felldu prentmynda- smiðir samningstilboð, er fyr- ir fund þeirra var lagt. Á eftir voru gerðar tilraunir til að ná samkomulagi, en upp úr þeim slitnaði, og hófst verkfall á miðnætti í nótt. Hins vegar sömdu húsgagnasmiðir og kem ur ekki til verkfalis hjá þeim. SAMKOMULAG UM GILDISTÍM ANN Fulltrúar sextán félaga, er sagt höfðu upp samningum að- allega vegna breytinga á gild- istíma, samþykktu að mæla með samkomulagi, er orðið hafði millj samninganefnda um þriggja mánaða gildistíma FramJhald á 7. síðxi. Ólga í Túnis ALLMIKIL ólga hefur veriS í Túixis undanfarið. Voru 5 franskir bændur nýlega rnyrtir og hvað eftir annað hefur kom i'ð til uppþota. Vegna hins al- varlega ástands liafa 300 lög- reglumenn verið sendir frá Al- gier til Túnis til að lxalda up,pi lögum og reglu í landinu. Asgeir Asgeirsson forseli heiS ursfélagi í Norræna félaginu Á FUNDI sínurn hinn 4. maí síðastliðinn samþykkti stjórn Norræna félagsins að óska eftir því við forseta íslands, herra Ás geir Ásgeirsson, að hann yrði heiðursfélagi félagsins. Varð for- setinn við þeirri ósk. Laugardaginn 29. maí komu forsetahjónin til fundar við stjórn Nori'æna félagsins í I ,,Kristalssal“ Þjóðieikhússins, |og afhenti formaður félagsins, Guðlagur Rósinkranz, forseta skrautritað skírtemi ásamt mei’ki félagsins úr gulli. Flutti hann forseta stutt ávarp og sagði meðal annars: ÁVARP FORMANNS NORRÆNA FÉLAGSINS „Norræna félagið hefur að- eins haft einn heiðursfélaga áð ur, fyrrverandi forseta íslands, herra Svein Björnsson, en hann var hvatamaður að stofn- un Norræna félagsins á ís- landi, einn af stofnendum þess og sat auk þess marga fundi erlendis sem fulltrúi félagsins. Núverandi forsetj er einnig einn af stofnendum félagsns og hefur verið í því ósiitið síðan. En það sem sérstakiega gaf til- eíni til útnefning'ar vðar; herra jforseti, sem heiðxxrsfélaga, er | för yðar til Norðurlanda nú í Framhald á 7. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.