Alþýðublaðið - 01.06.1954, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 01.06.1954, Blaðsíða 6
ALÞYÐUBLAÐIB ÞriSjudagur 1. juní 1954 3 Vanti yður bíl, þá leitið^ ? til okkar. ^ BÍLASALAN Klapparstíg 37 Sími 82032 SKIPAUTGCRÐ RIKISINS „Skjaldbreið" til Snæfellsr.eshafna og Flateyj ar hinn 8. þ.m. Tekið á móti flutoingi á morgun og fimmfu- dag. Farseðlar seldir árdegis á þriðjudag n.k. Hekla vestur um land til Akureyrar hinn 9. p. m. Tekið á móti flutn ingi til áætlunarhafna á morg- im og fimmtudag. Farseðlar seld „Skafffefiingur" ir þriðjudaginn 8. þ. m. fer til Vestmannaeyja í kvöld. Vörumóttaka daglega. í Bílar. i‘'*i Li j“ Ef þér þurfið að selja bíl |« 9 5 Þá látið okkur leysa j»: j vandann. BlLASALAN Klapparstíg 37 Sími 82032 Félagslí! Ferðafélag f íslands fer í Heiðmörk í kvöld kl. frá Aústurvelli til að gróður- setja trjáplöntur í landi félags jns. . . < i Félagar eru beðnir um að fjölmenna. áíexander LerneLHoíenla: kvaðst vera afar glaður yfir heimsóknum hins unga greifa til Goroshow. Ungu stúlkunum þætti svo vænt um, þegar hann kæmi., Hann væri svo yndis legur og- skemmtilegur maður, iherra iLeverihaupt greifi, og það fyndist ungu stúlkunum líka, og svo framvegis. HerrarLúbjenski sat lengi á tali við gömlu greifafrúna, Haún var alltaf að búast við því, að herra Levenhaupt kæini heim. En þegar hann kom ekki, lýsti herra Lúbjen- j þungbæra staðreynd. ski pví yfir, að hann yrði að S Það gerir ekkert til, blessað- fara núna, en að hann myndi j ir verið þér, sagði herra Lú- kom aftur á morgun, með ^ benjski. Og með það sama var greifafrúarinnar heiðraða sam hann búinn að kveikja sér“í að sígarettum handa hinum virðulega gesti, og hann var svo lengi að því, að herra Lú- benjski hefði hæglega getað reykt að minnsta kosti tvær af áínum eigin sígarettum á með an; en hann var nógu kurteis til þess að standast þá freist- ingu, þótt áleitin væri. Að lokum kom herra Leven haupt aftur; ég á því miður eng ar sígarettur heima hjá mér; honum féll það sýnilega mjög, að verða að viðurkenna jafn þykkti. einni' af sínum eigin sígarett- Svo kvaddi hann hina virðu, um. legu greifafrú í móttökusaln- um. Það sá varla til veggja í herberginu. Herra Lúbjenski hafði reykt heil kynstur sígarettum. Nú? spurði frú Lúbjenski, þegar hann kom til baka. Hann var ekki heima, bölv aði herra Lúbjenski. Já, en Zagorski-svstkinin hafa verið hér næstum því all- an tímann, síðan þú fórst. Mig grunaði það, en ég er að vona, að Stefán Zagorski hafi skilið mig, þegar ég vísaði hon- um á bug fyrir fullt og allt, áð- Já, en það kemur ekki til mála, að þér reykið yðar eigin sígarettur, herra Lúbjenski. af j Eg ætla að senda mann efíir sígarettum á næsta bæ. Og svo rétti hann fram báðar hendurn ar: Hringdi á þjón með annarri og tók sígarettuna út úr herra Lúbjenski með hinni. Þjóninn kom að vörmu spori. Sígarettur, skipaði Leven- haupt greifi. Þjónninn hvarf. A meðan héldu þeir áfram samræðum, herrarnir. Herra Lúbenjski varð stöð- ur en ég fór til „Hinna konung ugt taugaóstyrkari. legu hesta“ í morgun, sagði i Því það Ieið og beið, og ekki herra Lúbjenski. Daginn eftir lét herra Lú- bjenski beita enn öðrum völd- komu sígaretturnar. Herra Lúbjenski var að draga það, að fitja upp á því, • «m' 'gtöðhigitm fyrir- vagn sinn ( sem vera átti aðalumræðuefn og ók'tii „ílinna .konunglegii ið, tilefnið til komu hans hing hestá’1. : J ag. Hann var svo hræddur um, í þeftá . skipti yar Levenski, að það myndi takast svo klaufa greifi Sieima. ' Jlega fyrir sér að hefja máls á Greifinn fór mörgum fögr- ' þessu við herra Lavenhaupt, um orðum um það, hve það meðan hann ekki gat kveikt hryggði sig að hafa ekki verið sér í sígarettu. heima í gær. En hann sagði að móðir sín hefði sagt sér, hve hann hefði verið skemmtileg- ur og nærgætinn og almenmi- legur 'við hána, og svo fram- vegis. Já, svaraði herra Lúbjenski af mikilíi kurteisi. Og enda þótt hann yrði að viðurkenna, Seint og um síðir kom þjónn inn aftur með ósköpin öll af kökum og brauði og tvö glös. Biðin hafði sýnilega orðið svona löng, af því að hann hefði verið að taka allt þetta til. Hann kom líka með Sígarett ur. Lúbjenski réðist á sígarett- hina virðulégú greifafrú, móð- ur hans, sem hefði tekið hon- um svo forkunnarvel og abt viljað til vinna að láta fara svo vel um hann, Þannig hélt hann áfram heilmiklum vaðli um alit og ekkert og varð stöðugt taugaóstyrkari af þeirri ástæðu, að Levenhaupt ‘greifi bauð hon um ékki sígarettu. og sagði við 'greifa’nn: Með yð ar heiðraða samþykkti. Ö, fyrirgefið, fyrirgefið, hrópaði Levenhaupt greifi auð mjúkur. Ö, fyrirgefið mér, herra Lúbjenski. Ég bið yður auðmjúklega afsökunar. Og * greifinn þaut af stað að leita að hann hefði saknað fjarvist- j urnar af hinum mesta ofsa og ar herra greifans, þá hefði það ^ byrjaði að reykja eins og ætti verið svo mdælt að heimsækja ( hann lífið að leysa með því, hvað hann gæti verið fljótur að reykja upp tíu sígarettur. Þér reykið mikið, sagði herra Lúbjenski. En sleppum því. Við skulum heldur tala um eitthvað annað. Vitanlega, svaraði Leven- haupt greifi kurteislega. Þér vitið sjálfsagt, að ung- frú Duschku, dóítur minni, þykir ákaflega vænt um yður, herra Lúbjenski. Þykir Dusehku vænt um mig? andvarpaði Levenhaupt greifi og vissi ekki hvað ui á sig stóð veðrið. Já, já. Á því er ekki nokkur minnsti vafi. Já, en haldið þér að þetta sé alveg áreiðanlegt? Já, vitanlega. Vissuð þér þetta ekki sjálfur? Nei|: Ekki almennilega. Hv|rnig í ósköpunum hafið þér Immizt hjá að vita þetta, maðuf? Júlpjáið þér til; þegar ég hugsá mig um, þá get ég ekki séð, 4ð hún haí'i látið mig taka miklum framförum í þessu efni. - O, áíúður ogröfl. — Taka í'ram Brum. . . .? Jú, 'hún hefði á einn eða ann an hátt átt að láta mér verða ljóst,|*hvem hug hún ber til mín, ‘éf þessu er þannig varið, sem þér segið. Já,;: en það er ekki hlutverk siðpríúðra, ungra stúlkna að verðá' fyrri til í þessu efni, ef ég má benda hinum unga greifa á það: Ágætt. Ágætt. Látum svo vera, herra Lúbjenski. En hvei’s . vegna segir hún þá ekki já, þþgar ég er alltaf að biðja hentíár? Það er gersamlega útillkað, að ég hafi ekki talað nógi| skýrt. Og því síður get ég ímyndað mér, að hún hafi hald ið að mér væri ekki alvara. Því nú ®r ég bráðum búinn að biðjli. hennar áttatíu sinnum. Vfi’kilega? sagði Lúbjenski. Áttstíu sinnum. Það er anzi oft, fáttatíu sinnum. Já, og þér segið, að henni þyki; vænt um mig. Hvers vegiia segir hún þá aldrei já? Þáð er barasta vegna þess, hvað hún er hlédræg. Hún hliðyar sér bara hjá að segja þaðj af eintómri, kvenlegri feimhi og tepruskap. En ann- arsjskulum við nú ekki tala um það; meira. því að hún er nú vís| komin yfir það. Það er er indþnitt hingað að tilkynna yð ur, mð hún gjarnan vill verða konan yðar. Vill hún verða konan mín? stamaði herra Levenhaupt greifi. Éinmitt. Það er lóðið. Eruð þér öldungis vissir um það, herra Lúbjenski? Vtanlega. Já, en ég á svo bágt með að trúa því. Viljið þér kannske ekkí trúá’því? Ju. ég vil trúa því. En ég getjekki trúað því. Hvað eigið þér við með því, herra grei.fi? Minn góði velgerðamaður, kvei/iaði herra Levenhaupt greifi. Takið þefía ekki illa upp fyrir mér. Kæri Taddeus, það er mér mikill heiður, að pú skulir vilja gera mig að tengda syni þínum. NúV Og svo? En dóttir þín vill ekki ganga að eigá mig. Hvers konar fásinna er í þér maður? í Cra-viðgertSlr* § ^ Fljót og góð afgreiðsla.S S GUÐLAUGUR GÍSLASON,; Laugavegi 65 Sími 81218. Samúðarkort s s. s ’s s s SlysavinnarÁ'Ags ísl*r.ús S kaupa flestir. Fást hJfcS ílysavarnadeildum land allt. 1 Rvík l hjtmt-ö yrðaverzluninni, Bankfc-1 stræti 6, Verzl. Gunnþór- ^ unnar Halldórsd. og zkrif-; itofu félagsins, Grófin 1.; Afgreidd í síma 48S7. — ^ Heitið á slysavtrnafélagið í, V .s s s s s s s s s s ) VeiSarf æraverzl. V erðandl, S • sími 3786; Sjómannafélagí S Það bregst ekM. '»*m*r***r'»^+*r'***~+jr%+ DVALARHEIMILI ALDRAÐKA SJÓMANNA Minningarspiöld fást hjá: • Reykjavíkur, sími 1815; Té-S baksverzl Boston, Laugav. 8, S ■ síml 3383; Bókaverzl. FrúSi, S \Leifsg. 4, sími 2037; Verzl. ^ \ Laugaíeigur, Laugateig 24, S \ sími 81666; ólafur Jóhanns-S Sogabletti 15, ifmi J1 \ son, S30S6; Nesbúð, Nesveg 38. I SGuðm. Andrésson gullsmið- ^ $ur Lugav. 50. Sími 3769. \ \t HAFNARFIRÐI: Bóka.S \ verzl, V. Lang, »fmi 82S8. > S Nýja sendl- s bílasföðin h.f. $ hefur afgreiðslu i Bæjar-^ bílastöðinni í ASalsfcfseþ * 18. Opið 7.50—22. aunnudögum 10—18. Sími 1395. S S s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s S eru afgreidd í HannyrSa- S verzl. Refill, Aðalstræfci IS^ S (áður verzl. Aug. Svend- \ !) sen), í Verzlurtínni Vjetor, ^ 'í Laugavegi 33, Holta-Apé-^ ^ tekl,, Langholtsvegi 84, s ; Verzl. Álfabrekku viS Su8- S ^ urlandsþraut, og Þorfteine-Á Minhingarspjöfd Barnaspítalasjóðs Hringslns Smurt brauö og snittur, Nestispakkar, ödýrast og bezt. Vte' samlegasí pantið fym'vara. MATBAKINN Lækjargótn 8 Símí 8034® ^ búð, Snorrabraut 61 S s s V V s s V s s s s s s s V s; s s s s ‘j V s s S s s s Hús os íbúðir ýmsum stærðum I foænum, útverfum . ^ arins og fyrir ntau b» inn til sölu. ■— Hðfum dnnig til söln jarðír,? vélbáta, bifraiðiií og \ verðbréf. ^ s s Mýja fasteignasai®® Batikastræti 7. Simi 1818,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.