Alþýðublaðið - 01.06.1954, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 01.06.1954, Blaðsíða 7
ÞriSjudagur 1. júní 1954 ALÞYÐUBLAÐIÐ S s V s s s s s s :s s s s s s s s á s s s s s Vinnufatnaður alls konarS Gúminístakkar S Olíufatnaður ^ Sjóhattar ^ O’' i ,'v-“ ""O v w~ 1 Klossar S Strigaskór, uppháir ^ Olíukápur, síðar ^ Gúmmíkápur C Sjómenn! Nærfgtnaður S Sokkar S Ullarhosur ^ Vinnuvettlíngar S ISnskar húfur, margar teg. S ííúmmívettlingar ^ Hælhlífar ^ I.eðurbelti i ^ s Axlabönd K uldaúlpur Ullarpeysur . •? ! S •'A s V -^v L Nýkomið vandað og 1 fjölbreytt úrval. ^ „GEYSIR'' h.fj Fatadeildin. Forsefinn heiðursféiagi í Norræna féfaginu Farmhald af 1. síðu. vor, þar sem bér hafið. sem bjóðihöfðingi íslands. farið í hina fyrstu oninberu heimsókn íslenzks þjóðhöfðingja til Norð urlanda og með óvenjulegiim glæsibrga vakið athygli á bjóð vorri og menninsu, auk þess sem þér, sakir alúðar og glæsi- mennsku hafið vakið vinarhug og hlýju til þjóðar vorrar 02 lands og treyst með því bönd frændsemi og vináttu við hin- ar Norðurlandaþjóðirnar. Fyr- ir betta viljum vér þíikka með því að útnefna yðnr sem heið- úrsfélaea. og er stjórn félass- ins bakklát yður fyrir, að bér viljið giöra oss þann heiður að þiggja það.“ KAKKIR FORSETANS •Forsetinn vottaðj Norræna félaginu og stiórn þess þakk- læti sitt og kvað Norðurlanda- för sína hafa sannfært sig um það enn meir en áðúr, hversu mikil nauðsvn okkur væri að treysta vináttuböndin við hin- ar norrænu frændb.jóðir vorar. og hv.ersu bvðingarmikið væri því hlutverk Nofræna félags- in's. Samnmgar Fafmhald af 1. síðu. með eins mánaðar uppsagnar- fresti. Mun öruggt, að féíögin gangi að þessari breytingu og hafa sum samþykkt hana þeg- ar. Einnig voru gerðar lagfær- ingar á samningum. Hamborg og ákranes Framhald af 5. síðu. en sá flokkur er arftaki lcjmm únistaflokksins í Indókínaf sem er illa framkvæmd og knöttur- inn lendir fyrir aftan mark. Hálfleiknum lýkur með sigr: gestanna 1:0. ' | SEINNI HÁLFLEIKUR : 2:1. Þegar í seinni hálflei« var sýnilegjj, að Akúfnesi nga r hyggjast að taka betur á. ÁJlur leikur þeirra er nú um hkeið miklu ákveðnari en íyrr. !Með skyndisókn á fyrstu 2 mín.jleiks ins, tekst þeim að komast íjfæri við mark mótherjanna, jsem Pétur Georgsson notar vöþ og 'skofar með föstu skoti. Skiptast nú á sóknir um. skeið. í jeinu upphlaupi Hamiborgara sn|rast Magnús út úr márkihíg og hyggst grípa knöttinn en sHeik- ár illile^a. en annar batótíörð- •urinn ver opið mark á fínu. Aftur er knettinum stefi|t á markið, en nú er Magnús l|Dm- inn heim, og veitir knetti|ium í þetta sinn sjálfur mótt'|ku. Upp úr útspyrnu Magíjúsar kemst Piíkharður upp með knöttinn, langleiðis að • marki mótherjanna, og skýtur, en hvorttveggja var. að lausía vár skotið og stefndi beint á níark- vörðinn, sem greip auðveldl^ga. Skömmu síðar varð annar' út- vörður Þjóðverjanna að j|fir- gefa völlinn vegna tognúliar. en varamaður kom inn í íjans stað. Á 25. mín. eru Hamb.org- arar í sókn, sem endar meðjþví að h.framvörður þeirra Eg|(ers skorar mjög fallega, eftil§ að leikið bafði verið innff'rir Akurnes-vörnina. Skoraði hþnn markiö með því að knettinum í vinstra horn márks ins. Var þetta listilega ger| og af mikilli nákvæmni. Noklrurt kann hljóp r.ú í Akurnei||nga við þetta, enda kváðu við hvatn ingarhrón til þeirra frá áborf- endum. Sókn þeirra gaf nýj v.- úth. tækifæri til; áð kvittái en hann skaut langt yfir úr sóðu færi. Enn eiga Hamborgarar skot á mark Akurnesinga| og aftur er bjargað á marklínú og nú' af Dagbjarti miðframvdrði. Þóf er nú um stund á mjð.iu vallarins. og leiknum senn| að liúka. Á 43. mín. hefja ;Ísvo Akurnesingar lokasókn sína og eera úrslitatilraun til áð kvítta. Riíkhárður fær knöttinn sgnd- an. tekur á rás með hann; og brýzt í gegnum vörn Hambórg- aranna. framhjá 4 móther.jum og skýtur snöggt og óverjandi, skorar og kvittár. Vj Þannig lauk þéssum hálfíeik með sigri Akurnásinga 2: V en leiknurn með jafntefli 2:2., sinni hina ótvíræðu getu hans á knattspyrnuvellinum. Að leik loknum bauð íþrótta bandalag Akranes hinum er- lendu gestum sínum, og ýmsum öðrum til veglegrar matarveizlu að Hótel Akranes. Voru þar margar ræður haldnar og skipst á gjöfum. Næsti leikur Hamborgara verður við Reykjavíkurmeist- arana KR í kvöld. —- En síðasti leikur þeirra verður við Akurnesinga aftur á föstudag hér í Reykjavík. EB. Índó-Kma ið hið ágæía H.ftÖlgerðin Egill Skallagrímíson, : Reykjavík. — Sími 1390, Lið Hamborgara var nú jall breytt frá fyrsta leik þ.ess] — Varamarkvörðurinn lék nú jneö svo og nokkrir aðrir varamenn. Var lið þetta sýnu veikai'g en hið fyrra. En samleikur ‘’þoss úti á vellinum var samt allur mjög léttur og lelkandi,. svo sem áður, hinsvegar var örygg ið er komið var í færi við mark ið, ekki að sama skapi mikið. Akranesliðið sýndi ekki að þessu sinni eins góðan og ör- uggan leik og gegn KR á dög- unum. Höfuðkempur liðsins, þeir Ríkharður og Þórður, nutu sín ekki eins vel og jafnan áð- ur, einkum þó Þórður. En at- hafnir þeirra orka m.jög á'liðið í heild, hverju sinni. Mark Rík- harðs á síðustu mínútum leiks- ins, er hann braust einn fram hjá fjórum mótherjum, og kvitt aðj fynir kjomu gestanna t’il Akraness, sannaði þó enn einu Framhald af 5. síðu. stofnaður var árið 1930. Um svipað leyti hóf Ho Chi Minh áróður fyrir „langvarandi st.yrj öld“, sem síðan hefur verið háð amkvæmt kenniugum kín- verska kommúnistaleiðtogans Mao Tse-tungs, varðandi skæru'nernað. Þessi bardagaað- ferð hefur torveldað Frökkum það mjög að heyja beinar or- ustur við uppreisnarmenn, þar eð segja má, að þeir eigi í höggi við „ósýnilegan her“. Árásin, sem gerð var á járn- brautarlest þann 12. apríl í Cam bodia, er glöggt dæmi um það. Skæruliðar Viet-Minh settu 40 vagna út af brautarsporinu, og skutu síðan þá, er lifðu af slys- ið, eins og hráviði, með vél- byssum. Biðu þarna bana um hundruð manna, þar á rneðal konur og börn. Að svo búnu kveiktu uppreiSnarmenn í vagnabrakinu, og brunnu þar allir þeir, sem særst höfðu. En þá voru líka árásarmenn allir á þak og burt, þegar Frakkar komu á vettvang. Hinsvegar bendir orustan um Dien bién fu til þess, að Viet-Mmh herirnir séu nú að taka upp aðra bar- dagaaðferð. HERKÖSTNAÐUR OG MANNFALL. Stríðið í Indó-Kína hefur kostað um 300 þús. mannslífa. Um áramót höfðu fallið um 220 þúsundir manna af herjum Viet-Minh, 400 þús. særst og 230 þúsundir teknir til fanga. Árlegur herkostnaður Frakka af Indó-Kína-styrjöIdinni hefur numið 30 milljörðum króna; en Bandaríkjamenn hefa veitt þeim aðstoð síðan 1951, nieð því að láta þeim í té vopn og ýmiskonar vígbúnáð, og þann- ig greitt, óbeinlíhis 60—70% áf herkostnaði Frakka. iFrakkar gera nú allt sem beir mega, til þess að efla heri Viet-Nam, svo að þeir geti háð baráttuna á eigin spýtur. Her- ir Bao Dais keisara telja nú 150 þúsundir manna, sem skipt ast í fimrn herfylki. Samkvæmt áætlun Frakka á að koma þar á fót fjórum (herfylkjum til viðbótar, og verða sum þeirra þiálfuð sérstaldega með tilliti til frumskógahernaðar. Sextíu þúsundir Viet-Nam manna berj ast undir merkjum Frakka. og hljóta þar nauðsynlega þjálfun, til þess að geta orðið kjarninn í herliði Viet Nam. Ekki virðist neinum vafa bundið, að þessi þriú ríki: Viet Nam, Laos og Cambodia, verði, ef styrjaldarátökunum lýkur með sig-ri Frakka. siálfstæð ríki — í eða utan franska ríkia- sambandsins. Og undir ú-rslit um bessarar stvrjaldar er bað komið. bvort barna myndast brjú ný lýðræðisríki, eða hvort kommúnistum heppnast að kyrkja þau í fæðingunni. Framhald af 4. síðu. Þrí.síökk: Guðm. VaJdimarsson, KR .13,20 Karl Berndsen, Á 12,87 Gúðl. Einarsscm. UMFK 12,86 Helgi BjÖrnsson, ÍR 12,34 KúiuVarp: Guðm. Hermannsson, KR 14,76 Traustl QJ,afsson, UMFB 12,27 Helgi Ey$rhsson, tR 12,25 Pétur RBgrjivaldsson, KR 11,93 Kringlukástj Þorsteinn Löve, KR 47,29 FriðrikGuðmundsson. KR 46,32 Hallgi'ímur Jónsson, Á 44,45 Tómas Einarsson, A 41,00 Sleggjukast: Þórður B. Sigurðsson, KR 47,42 Pétur Kristbergsson, FH 45,45 Þorsteinu Löve. KR 39,04 Spjótkast: Jóel Slgúrðsson, ÍR 59,07 Jón Vídalín, KR 52,65 Vilhj. Þórhallsson, UMFR 47,29 Magnús, Lárusson, UMSK 44,46 BEZTI FRJÁLSÍÞRÓTTA- ÁRANGURINN 1. júní: 100 m.: Hilmar Þorbjörnsson, Á; og Guðm. Vilhjálmss. ÍR 11,0 sek. 200 m.: Þórir Þúrsteinsson, Á. 23,3 sek. 400 m,: Þórir Þorsteinsson, Á 52,0 sek. 800 m.: Sig. Guðnason, ÍR. 2,00,9 mín. 1500 m.: SigurðUr Guðnason ÍR 4.06,8 . . 3000' m.: Krftjan) Jóh.. UMSE 8.45,8 Verððaun fyrir íslenzk- | an feikþáff ■ f BANDALAG ísiénzkra leiW félaga hefur ákveðið að veitai eitt þúsund króna verðlauia fyrir beztan frumsaminn, íst lenzkan ieikþátt sam-þvl'kanta' að berast fyrir fimmtánda okt óber næst komandi. Æskileg lengd þáttarins er 20—40 mín. eða 12 til 25 vélritaðar síður, Nafn höfundar fylgi handriti I lokuðu umslagi auðkenndrí sama merki eða dulnefni og handrit. •( Þriggja manna dómnefnd bólq' menntafróðra manna dæmi^ um þau verk, sem berastoi Bandalagið áskilur sér útgáfia' rétt á þætti þeim, sem verð« laun hlýtur svo og til kaupa li öðrum þáttum, sem sendijj verða í samkeppnina. Frjálsar erlendis. i 500tt.Jm.it Kristján Jóh., UMSE 15.07,7 110 ni. grindalil.: Vilhj. Einarss., UÍÁ 16,4 sek. Hástökk: Gísli Guðmundsson, 1,75 m. Stangarstökk: Torfi Bryngeirsson,. KR 4,00 Þrístökk: Vilhj. Einarsson, UÍA 14,45 Langstökk: Vilhj. Einarsson, UÍA , 6,65 Kúluvarp: Guðm. Hermannsson. KR 14,76 Kringlukast: Hallgr. Jónsson Á 48,43 Sleggjukast: Þórður B. Sigurðsson KR 48,10 Spjótkast: • Jóel Sigurðsson, ÍR 59,07 Skemmfun Norræna félagsins (Frh. af 8. síðu.) legt að þeir tryggi sér þá í tíma, en miðarnir munu verða til sölu í Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar og í miðasölu þjóðleikhússins. EINS og mörgum er kunnugt varpaði O’Brien kúlunni 18,42 n. laugardagmn 8. maí. Seríar® /ar sem hér segir: ógilt —18,-. 42 — 18,30 — 18,25 — ógilt — 17,95! Þegar eftir keppnina ,vag kúlan auðvitað vegin og reynol ist þá 85 gr. of þung. O'Briem heldur að hægt sé að kasta 18,-. 90 og sumir eru svo bjartsýnis að álíta að 20 metrar séu eng- in fjarstæða. i í Portúgal hefur Faria doá Santos hlaupið 100 m. á 10,9 og Manuel Faria 5 og 10 km. á 15:09,2 og 32:31,4 mín. ítölsku kastararnir eru mjög góðir núna, Consclini vann t. d. kringlukast nýlega meS 53,67 og Taddia sleggju ' me<3 53,16 m. i Luxemburg heíur eignasö nýjan millivegalengdarhlaup- ara og héitir sá Roger Mulleiv hann hljóp nýlega 1000 m. k 2:28,2 mín. við óhagstæð véðuy skilyrði. í Tékkóslóvakíu hefur Jung wirth hlaupið 1500 m. á 3:47,6 annar varð Zvolensky 3:51,8, Csike vann 800 m. á 1:54,0 mín. Kovar hástökk með 1,96 m. Ungverjinn Földessy stökk nýlega 7,69 m, í langstökki og er sagður hafa hug á að bæta Evrópumet Þjóðverjans Lu% Long, sem er 7,90 m. Czer- mark kastaði sleggjunni 58,05 - m. Rússarnir eru mjög góðir nú, t'. d. kastaði Zibulenko spjóti 76,61 og Kivonosov sleggjunni 60,74 m. Árangur frá Japan'. Akagi hljóp 400 m. á 48,5 sem er nýtfc japanskt met. Muroya hljóp 800 m. á 1:54,5, Savada stökk 4,06 á stöng. ^ ___________0 J

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.