Alþýðublaðið - 01.06.1954, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 01.06.1954, Blaðsíða 3
ÍPriðjudag'ur I. júní , 1954 r Útvarp Reykjavík, 19.30 Tónleikar: Þjóðlög frá' ýmsum löndum (plötur). 20.30 Erindi: Krisvin trú og barnarvernd; III. (Gísli Jóns- j son alþingismaður). | 21 Undir Ijúfum lögum: Carl Billich o. fl. leika létt klass- isk lög. 21.30 Upplestur: „Þýzkalands- för Ko'bba gamla“, smásaga eftir Martin Andersen Nexö, í þýðingu Gunnars Gunnars. sonar (Sólveig Guðmunds-j dóttir). 21.45 Tónleikar: Lög úr óper-1 ettunni ,,Leðurblakan“ eftir, Johann Strauss (plötur). , 22.10 fþróttir (Sigurður Sig- urðsson). 22.25 Kammertónlekiar (plöt- tir): Kvintett fyrir píanó og ' strengi eftir Ernest Bloch' (Alfredo Casella og Pro Arte kvartettinn leika). Vettvangur dagsins Stórfeilt smygl á ýmsum vörum á sér stað — Nauð- , . syn á nýiium aðgerðum — Siðferðisleg skylda þegnanna. KBOSSGATA. Nr. 6G8. Lárétt: 1 veiði, 8 hnöttur, 7 íborgaði, 9 öfugur tvíhljóði, 10 álát, 12 svefn, 14 sögn, 15 væta, 17 skel. Lóðrétt: 1 ábreiðu, 2 gangur, 3 tónn, 4 askur, 5 bita. 8 dugn- aður, 11 veruleiki, 13 fóru af jbaki, 16 greinir. I/a.usn á krossgátu nr, 667. Lárétt: 1 skammur. 6 ina, 7 ötan, 9 dd, 10 rif, 12 ge, 14 jTýri, 15 ave. 17 naskur. Lóðrétt: 1 stungan, 2 afar, 3 ími, 4 und, 5 raddir, 8 nit, 11 ífýlu, 13 Eva 16 es. NYLEGA HEFUR eitt af dagblöðum bæjarins birt grein ar um innfluíning á nylonsokk um. Kanivsýs!umaður upplýsti aS mikiÖ væri smyglaS af þess ari vöru. Opínberir aðiíar svar uðu honum — og deilunni lauk með því, að ritstjóri blaðsins skar niður umræður. Almenn- ingup fylgdist vel með þessum deilum — og maður fór ekki í neinar grafgötur með það hvcr bar sigur af hólmi. ÞAÐ ER STÓRFELLT SMYGL á vörum hér í bær,- um. Það er smyglað nylonsokk um í stórum stíl, og ekki að- eins nylonsokkum, heldur og ýmsum öðrum vörum. Ég full- yrði, að í fáum löndum muni vera hægt að smvgla eins miklu af vörum og hér ■— og veit ég ekki ástæðuna til þess. En smyglvórur er hægt að fá keyptar á opnum markaði í ýmsum verzlunum. ÉG GET EKKI sarrnað þetta, enda ber mér ekki skylda. til þess, hins vegar veit ég.það. En ef yfirvöldin vilja komast fyr- ir þetta, þá geta þau sent starfsmenn sina í búðir og lát ið þá kaupa þessar vörur. Hér er, í sumum tiiiiellum um á- kveðin merki að íæða, sem ekki hefur verið layfður inn- flutningur á — Og væri þá erf itt að fá að vita hvar kaupmað urinn hefur fengið vöruria? ÞETTA ER ískyggilegt á- stand. í öllum löndum eru til menn, sem reyna að fara í kring •um lögin í eiginhagsmuna skyni, en þeir eru tiltölulega fáir, miðað við fjöldanna. Ilér eru þeir ótrúlega margir. Þess ir menn hafa enga sarovizku gagnvart afkomu þjóðar sinnar í heild. Afkoma samfélagsins kemur peim ekki við. Þeir hugsa aðeins um það eitt að skara eld að sinni köku. VIÐ VERÐUM að stemma stigu við þessu. Og það getum við ekki, ef yfirvöldin hafa ekki forystu fyrir því. Ef því heldur áfram, sem verið hefur, þá hlýtur það að, enda með. því, að þjóðin verður gagnsýrð af þessari pest — og þá förumst við öll að síðustu. — Ég held, að réttast sé fyrir yfirvöldin, að fá konur og karla til pess að rannsaka þessi mál öll, ganga í búðirnar, kaupa vörnua og af henda svo öðrum til rannsókn ar á því hvernig þær hafa kom ist til landsins. ALÞINGI ÁKVEÐUR tolla og skatta til þess að fá tekjur til að standast sameiginleg út' gjöld þjóðarinnar. Allir viður kenna nauðsynin á þessu, þó að þeir hins vegar rífist út úr því, að tollar og skattar séu of háir, og komi óréttlátlega nið- ur á þjóðfélagsþegnana. SMYGL ER GLÆPUR, og okkur ber að berjast gegn því það er siðferðisleg skylda okk- ar og um leið fjárhagslegt at' riði fyrir alla. Því meir sem smyglað er tollfrjálsu inn : lándið, þvf hærri verða skatt- arnir á okkur. I DAG er þn.ðjudagurinn 1. Júní 1954. Næturlæknir er í læltnavarð stofunni, símj 5030. FLUGFEBÐIR Loftleióir. Hekla, millilandaílugvél Loft leiða h.f., er væntanleg' til Reykjavíkur kl. 11 á morgun írá New York. Flugvélin fer feéðan kl. 13 áleiðis til Stafang surs, Óslóar, Kaupmannahafnar og Hamborg'ar. SKIPAFRÉTTIR Skipadeild SÍS. M.s. Hvassafell íer f-rá Ak- ureyri í dag til Sauðárkróks. M:s. Arnarfell er í Álaborg. M:s. Jökulfell kenuir væntan- iega til Reykjavíkur á morgun frá New York. M.s. DísarfeÍÍ kom til Reykjavikur í gær- feveldi frá Leith. M.s. Bláfell er á Vopnafirði. M.s. Litlafell er í olíuflutningum milli Faxa- teveldi til Rotterdam, Hamborg ar og Reykjavíkur. Arne Prest rus lestar um 31/5 í Antwerp- en og' Hull til Reykjavíkur. Btkisskip. Hekla er á Austfjörðuin á norðurleið. Esja er á Austfjörð- am á suðurleið. Herðubreið er á leið frá Austfjörðum til Rvík ur. Skjaldbreið er á Skagafirði j á leið til Akureyrar. Þyrill er á ; leið til Hollands. Skaftfelling- ur fer frá Reykjavík í dag t;I Vestmannaeyja. Eimskip. Brúarfoss fór fra Rotterdam í gær til Ifuil og Reykjavíkur. ■ Dettifoss kom til Húsavíkur (30/5, fór. þaðan í gærkveldl til Akursyrar Skagastrandar, ísa fjarðar, Akraness og Reykja- víkur. Fjallfpss fer frá Reykja- vík í kvöld til Vestur og Norð- ■ urlandsins. Goðafoss kom til ÍNew York 25/5 frá Portlsnd. j Gullfoss fór frá Reykjavík 29/5 til Leit.h og Kaupmanna- jhaí'nar. Lagarí'oss er i Reykja- vík. Reykjafoss fór frá Reykja- vík í gærkveldi til Vestmanna- eyja og Hamborgar. Selfoss fór frá Seyði'sfirði 30/5 til Raufar hafnar, Sauðárkróks, Flateyjar 'á Breiðafirði og Reykjavíkur. Tröllafoss f.ór frá Reykjavík 20./5 til New York. Tungufoss fór írá Kristiansand í gær- B L Ó D O G X I M A R 1 T Unga ísland, barna- og unglingaiblaðið gamla,. sem ekki heíur ko.mið út urn hríð, er/nú komið út í nýjum bún- ingi. Júní—Júlíheftir ber þaö meS sér, að lögð veröur áherzla á leiðbeiningar í ýmsum tóm- stundastörfum og hugðarefn um banra og ungUyga, enda mun ritið hafa samband við íómstundaþátt Jóns Pálssonar í útvarpinu. Einnig eru þar sögur og frásögur, dægradvöl o. m. fl„ Mikill fjöldi mynda prýðir heftið. B R ÚÐ K A UP I dag verða gefin saman í hjóna-band í Háskólakapellunni af séra Jóni Þorvarðssyni ung- frú Katrín Magnúsdóttir, Guð brandssonar, Bólstaðanhlíð 7, og Þorsteinn. Baldursson (Þor- steinssonar kaupmanns)f Klapp arstíg 37. Heímili þeirra verð- ur að Bólstaðarhlíð 7. L'stasafn Eiiiars Jónssonar verður opnað í dag og verð- ur onið fvrst um sinn á hverj- um degi kl. 13.30 til 15.30. — Gengið er inn í safnið frá Skólavörðutorgi. Aðgangseyrir 5 krónur. Skógræktarferð. Rangæingafélagiö í Reykja- vík fer skógræktarferð í Heið I mörk kl. IV2 í kvöld. Farið verður frá Varðarhúsinu. flóahafna. % : Frá og með 1. júní n.k. og þar til öðruvísi verður á- kveðið heimilast meðlimum sjómannafélaga þeirra, er að togarasamningunum stóðu, að láta skxa'iiga togara fyrir sömu kjör og gilt hafa. Reykjavík, 31. maí 1954. Stjórnir, Sjómannafélags Reykjavíkur, Sjómannafélags Hafnar- fjarðar, Sjómannaféíags Akureyrar, Sjómannafélags ísa- fjarðar, VI.- og sjómannafélags Keflavíkur, Verkalýðs- l'élags Patreksfjarðar, VMf. Þróttar, Siglufirði og Fiski- matsveinadeild Sambands matreiðslu og framleiðshr- manna. ReikRingu E.f. Eimskipaféiags íslands fyrir árið 1953 liggur frammi. í skrifstofu félagsins frá og með degínum í dag til sýnis fyrir hluthafa. Reykjavík, 29. maí 1954. STJÓRNIN. Sumarstarf K.F.U.M. Sumardvalaflokkar fyrir telpur og stúlkur hafa ver- ið ákveðnir eíns og hér segir: 1. fl. 18.—25. júní fyrir telpur 9—13 ára 2. 3. 4. 5. 6. 7. — 1.— 8. júlí — 8.—15. júlí — 15.—22. júlí — 22.-29. júlí — — 9—13 ára — — 9—13 — — — 9—13 — — stúlkur 13 ára og eldri. 3.—10. ágúst fyrir telpur 9—13 ára. 10.—15. ágúst fyrir stúlkur 17 ára og eldri. ! (Námskeið í handavinnu og matreiðslu, ef náeg þátt- taka fæst). Þátttaka er heimil öllum telpum og stúlkum á framan greindum aldri. Umsóknum verður veitt móttaka og nán- ari upplýsingar veittar í húsi KFUM og K frá 1. júní n.k. alla virka daga nema laugardaga, frá kl. 4,30—6,30 e.h. — Símí 3437. STJÖRNIN. Hjartans þakkir færi ég öllum vinum mínum og starfsfólki fyrir þann heiður og vinsemd, sem það sýndi mér á 70 ára afmæli mínu þann 22. þ. m. með heim- sóknum, skeytum og blómum og góðum gjöfum. Guð blessi ykkur öll. Guðmundur Jónasson Hafnarfirði. \ I § V. i i Að gefnu tilefni tilkynnist hér með, að oddviti Kópavogshrepps hefur ekki heimild til að ráðstafa bygg- ingalóðum og ræktunarlöndum í iandi ríkisins í Kópa- vogsheppi. Umsóknir um lóðir eða ræktunarlönd ber að senda til trúnaðarmanns ráðuneytisins, hr. Hannesar Jónsson- ar, félagsfræðings, Hátröð 9, Kópavogi, og mun hann þá hlutast til um að gerðir verði löglegir lóðarsmningar. Athygli þeirra. sem hafa ekki enn fengið lóðarsamn inga fyrir lóðum, sem þeir hafa þegar byggt íbúðarhús á eða hafið framkvæmdir á, er vakin á því, að snúa sér sem fyrst til trúnaðarmanns ráðuneytisins. Dóms- og kirkjumálaráðuneyíið — JarðeignadeilA —

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.