Alþýðublaðið - 01.06.1954, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 01.06.1954, Blaðsíða 5
E*ri8juáagur I. jtíní 1954 AI.ÞÝÐUBIJIÐIÐ N in i Ind0 K FORU STU ST J ÓRNMÁL A- MEMN vesturveldanna munu allir samrnála um það, að end- anlega úrslit baráttunnar um Indókína muni ráða stjórn- málavið'horfi í mestum hluta Asíu og Afríku í náinni fram- tíð. Fari svo, að Frakkar verði að 'hörfa úr landinu og ríki Viet-Nahm hrynji. í rúst,; hljóti það fyrst og fremst að haf.a bað í för með sér, að þegnum kom múnista fjölgi um 30 milljónir, og síðan að auka mjög á þá hættu, að þróunin verði söm í t Siam, Burma, Indónesíu og Malajaríkjunum. Og að síðustu ' geti slík þróun haft ófyirirsjá- anleg áhrif, varðandi | örlög hinna frjálsu þjóða, er óhjá- kvæmilega stæðu þá mjög illa að vígi, og myndu giatajbæði sjálfstrausti sínu og tiltrú ann . arra. í Indókína eru þær vígstöðv ar, þar sem kommúnjstar heyja nú sína ódulbúnustu og skefja- lausustu orustu gegn lýðræö- inu. ILANIIIÐ Indókína skiptist í þrjú ríki. i/iet-Nam, Laos og Cambodia. Viet-Nam er þeirra stærst og fjölmennast, en íibúar þess eru 24 milljónir. Flestir þeirra eru húsettir í norðurfylkjum lands ins, Tonking, á óshólmum Rauða fljótsins, og í Cochin- Kína, en einnig er fjölbýlt á ós !. STYRJÖLDIN í Indó-Kína er á hvers manns vör- um þessa dagana, einkum í sambandi við Genfarráð- stefnuna og aðstoð Bandarríkjamanna við Frakka. í grein þessari, sem er eftir H. E. Teglers, segir frá aðdrag- anáa styrjaidarinnar og gangi hennar að undanförnu. ; reisnin skyldi hafin. ! leyti var ósigur Japana í styrj- . öidinni viðurkennd staðrevnd; ; — þeir veittu því uppreisnar- ‘mönnum ekk’i neina teljanlega i mótspyrnu. en tóku bess í stað t að seJja þsim vopn sín. óg víg- , búnao. ' Sarnkvæmt Potsdam-samn- ingnum, áttu Kínverjar. sem þá (lutu stjórn Chang-Kai-Shek, að hernema norðurhluta lands- ins, er Japanir gæfust upp, en j flokkar úr herliði Mountbatt- ens í suð-austur Asíu að taka j völd í suðurhluía þess. Næstu j mánuðina eftir uppgjöf Japana, | var allt á ringulreið í Indókína. | Uppþot urðu víða í borgum, og i margir Frakkar voru myrtir. |Á þessu tímabili naut Viet- nauðsynlegan grundvöll að frið samri samvihnu. Urðu allir að- ilar síðan á eitt sáttir um það, að halda slíkum samningaum- , leiíunum áfram i janúarmán- • uði 1347. í bráðabirgðaákvæð- • um var svo um m.ælt. að Frakk ^ ar skyldu vjðurkenna yfirráð ^ . Viet-Nam stjórnarinnar. En þá ^ gerðist það, að kommúnistar S skrpulögðu fangelsun andkom- ^ múnista í landinu, og þann 3. —* nóvember mvndúðu beir nýja * stjórn með Ho Chi Minh sem Um það íorseta o? utsrríki^málaráð- herra. Brátt kom i iiós. að þessi nýja stiórn sýndi Frökk- um svo m kla tortryggni. að. bsð irálgaðist beina anöúð. Þsnn Jfi. 'désemh^r Kóf svo IJo Cbi Mi“h, byitincuna gegn. þeim í Haooi. sem >-'jðan he*ur ■ verið . kennd við ..nóttha mvrku", vegna bess ?ð há nótt- lét hsnn, handtska eða mvrða Frakka og inúiædd'.a fv’giara þe’rra þar i bor?, -i'o húsund- útn. skipti. Um 3ei8 hófu her- ! Minh-hreyfingin nokkurs stuðn höfðu yfirhöcad.ma i sveitahér- ings frá Chanp Kai-Shek. Ho Chi Minh. HXN MYRKA NOTT í>ann 6. marz 1946 náðu Frakkar samkomulagi við Ho- Ohi Miruh, sem var í aðalatrið- tíma hafa uppreisnarmenn ráð; um á þessa leið: ið mestu um gang styrjaldar-1 l. Viet Nam skyldi viður- hólmum Mekon Jljótón's^Þeg- á,VÍgS.töðv‘ kennt sem sjálfstætt ríki i ar allt er með felldu er hrís- nnmn h^ar^okum þanmg að ^ rikjasambandi Indókína, og ná nwfcteildir Frakka^ ihafa yfir- yfjr fylkin Tongkmg og Ann- höndina á vegum, í þorpum og jafnvel á stórum landssvæðum, á meðan dagur er, en þegar myrkt er orðið af nótt, ráða flokkar Ho Chi Minh árásjr á ; stjórn hans á herjum Viet- frönsk virki ov sétuIiðcHöðvar Mir.h. í júlímánuði 1950 hófu í r^rðurhéruðum ianddns. j svo kínversku kommúnistamir I Á árunum 1947 oa 1948 tókst , beina aifetoð við Viet-Minfv Frökkum að tryggja sér ör- , hreyfin.guií'a; sendu þeir upp- u?sa íótfestu í heiziu boryum reisnarmönnum miklar vopna- iar dsins, en herjr Vi.et-Mmh , birgðir til Tonkrag og komu k ,-fót (herskóluan og þjálfunar- • stöðvum. fyrir þá. Um haustið; 1950 tókst herflokkum Viet Minh að uá á sitt vald öllun¥ hægri og vinstri arm bióðernis ' landamæravirkjum. Frakka, uðunum. Frakks lengi vel von'r um. keisara tækist að gerðu ser að Bao Dai samema grjónaútflutningurinn •tekjulind landsmanna. aðal- ANDSTÆÐIN GARNIR í styrjöld þeirri, er þar geís- ar nú, berjast Frakkar og her. ■jr Viet-Nam stjórnarinnar við am. Önnur ríki þessa sambauds skyldu vera Cambodia, Laos og Cochin-Kína. 2. Franskar herdeildir skæruliðar Viet-Minh lögum skyldu vera horfnar á brott úr og lofum á þjóðvegum Indókína fimm árum eftir gild- meiriháttar istöku þessa samnings + 111* I heriþeirra, erhafagert uPp-|2ðum_0l^ar aftur dagar,, ........, felSn VletjNam st-l°rn- ! verða nermenn Frakna að hefiá ! ^ samnlfga anm, og eru studdir tú þeirrar ,-•*•« ■ J starí tokst að na samkomulagi ' leit að jarösprengjum, sem upp reisnarmenn grafa nóttunni. i vegma a í septembermánuði 1946 um ýmis ákvæði, sem telja mátti sinna, og draga þannig úr áhrif um kommúnista að svo veru- iegu levti, að friður gæti aftur tekízt í landinu, en sú von rætt ist ekki. I marzmánuði 1949 gerðu Frakkar samning við Bao Daii en samkvæmt þeim saraningi skvldi V:et Nam vera sjálfstætt ríki í franska ríkja- samíbandinu. og gátu eítir það haft beinar og óhindraðar samgöngur tit Kína. Síðaji á árinu 1951 hafa Frakkar verið hraktir á brott úr mörgum bernaðar’eea mikíl vægum stoðvum í Toúking og virði-t nú me:ra að cegja aðal- ! samigöns'úmiðstnð þeirra vi'ð áró'sa Rauða fliótsins vera í ai- varlegri hættu. VOPN FRA KINA Sigur kommúnistá versku Ho j ÖFVNULEGiJB xier kín- Árið 1051 erdurúvpulagðii' borgarastyrjöldinni Ho Ohi Wnh Viet MirPi hreyf • Chi, Minh að sjálf- i inguna, þarmig. að eítir það haráttu af kínverskum komm- únistum. Hafa uppreisnar- inenn að minnsta kosti 400 000 manna liði á að skipa, og Frakk j ar og stjórn Viet-Nam álíka FORSAGA. ffjölmennum her. Frönsku her- J _ VIet-MInh-(hreyfingán hófst irnir eru að miklu leyti skipað-1 atið 1941, og hafði þá þegar aðal ir liðsmönnum úr ..útlendinga-' bækistöðvar sínar i Kína. , herdeildunum“, ber þar einna . Kommúnistaílokkur Indó-Kína I SÍÐASTLIÐINN sunnudaguj mest á Þjóðverjum, en einnig .var þegar irá byrjun rnegin- ■ var ))mikill dagur“ í sögí eru þar hermenn frá Algier, : h.iar!1i þeirrar hrsyfingar, og kna^tspyrnuihrtyfingarinnar á Marokkó, Senegal og Mið-Af- j meginatriðio á stefnuskj.á hreyf Akranesi. Þann dag fór fram, xíku. í hátalarakerfi því, sem. mgarinnar, var að berjast gegn j fyrsta skipti utan Reykjavík- Viet-Minh herflokkarnir, — (japönskum fasisma og frönsku knattspyrnukappleikur v’ið en svo nefnast samtök upp- nýlenduveldi. Japanir hernámu grlent lið. úrval knattspyrnu- reisnarmanna, — bedttu í or-, I»dókína í byrjun heimsstyrj- manna fra H-amborg, sem hér ústunni um Dienbienphu, voru aldarinnar, en fulltrúar Vichy- eru svo sern kunniugt er, í boði jþeir. sem borgina vörðu, hvatt. stjórnarinnar fengu að halda iþróttabandalags Akraness. — jr til 'þess á tungn Viet-Nam- S Þar völdum að nafninu til, til jjetla er 0g { fyrsta skipti, sem feúa, arabisku, frönsku og marz 1945, þegar Japanir. eri€n<j knattspyrnuheimsókn þýzku, að gefast upp. dæmdu Fra'kka að iullu úr leik, ;er gerg til félaga utan Reykja- og settu Bao Dai keisara sem vijkur Væntanlega verður þessi æðsta valdamann leppstjórnar sinnar, — og létu þá, sem þeir hefðu veitt- landinu sjálfstæði. Á árunum 1941—’45 hafði 'X^iet-MS.nhrlhreyfKng'in skipu- varo sögðu ómetanlegur styrkur í baráttunni um völdin í Viet- Nam, og um leið hvað snerti varð h:nn svonsfndi Lao Dong' fJokkur meífir'kiarni hemaiý Framhaid á 7. síðu. Kommúnistarnir róða nú lög- um og lofum í mestum hluta Tonkin-fylkisins og í Annam. Frakkar halda hinsvegar enn óshólmum Rauða fliótsins að mestu leyti, og heíur her þeirra kornið sér upp aðalbækistöðv- lagt skæruliðaflokka í flestum ■um í borginni Hanoi. Nú eru fylkjum landsins. Og þann 8. liðin því sem næst átta ár síðan átökin hófust, og allan þann ágúst 1945, boðaði foringi þeirra, Ho Chi Minh, að upp- Fallegf úrval af fyrirliggjandi. Heildv. Kr. Þorvaidsson & Co. Þingholtsstræti 11. — Sími 81400. heimsókn til þess, að önnur fé- lög knattspyrnumanna, annar- staðar á landinu, feti í fótspor Akurnesinga, og bjóði til sín erlendum flokkum; slíkt myndi vissulega hafa ómetanlega þýð ingu fyrir gengi knattspyrnunn ar utan Reykjavíkur. * MIKILL fjöldi manna sótti Akranes heim í tilefni kapp- leiksins, af landi og sjó, bæði frá Reykjavík og öðrum nær- liggjandi kaupstöðum og kaup- túnum, ennfremur úr nálægum sveitum. Frá Reykjavík kom- usí færri með þeim farartækj- um sem fyrir hendi voru, en fara vildu, og farseðlar með skipum. þeim er fluttu fólk til Akraness seldust upp á ör- skömmum tíma. En á fjórða i þúsund manna sáu liappleikinn, sem fór fram á nýupp.gerðum velli staðarins. Var þetía fyrsti kappleikurinn, sem þar fór fram, eftir allítarlega lagfær- ingu. * ÞEHl, sem bjuggust við spennandj kappleik, og það voru margir, með hröðum sókn um, sem enduou á snöggum marksfootum, sem sagt blæ- brigðarríkri knattspyrnu, hafa hlotið að verða fyrir voníbrigð- um. Því þó leikurinn vær; um margt áferðarsnotur, var hanh sannarlega laus við þau „spenn , andi augnafblik“- sem láta áhorf andann standa á öndinni um úr slitin hverju sinní.. Leikurinn virtist allur fara fram í tákni kurteisisheimsóknar. FÝRRX HÁLFLEIKUR 1:0 HamhtVgárar hefja léikinn með sókn, sem endar í horn- raunvermega markskot leiksinu spyrnu. Skalla sáðan yfir piark- « Þessa’ var Það íra viitoherjai ás. Eftir útspyrnuna hefja Akur Þjoðvei|aima, fast og gott skot nesingar sókn, sem stöðvuð er 1 annað horn marksins, ein á vítateig. Knötturinn helzt um Magnus ver a?ætl®'«a- Skömmit hríð á miðju vallarins, þar til slðai a h-uth' Akurne» Ríkharður brýst fram með inga gott tækifæri, en í sta» hanrt, en er stöðivaður. Þóf- Þess að brjotast sjalfur beint kenndur samíeikur á víxl milli ram tiI marks motirerjanna og vítateiga hefst og stendur góða skt°ta og ef tti vilt skoral pa stund. Þórður fær knöttinn í sendlr hann Rlkharði knðttinn> allgóðu færi, sendir á mark, sem stendur ver Vlð en hann’ gefur þeim hornspyrnu, en húrt er i'JIa framkvæmd og lendir fyrir aftan mark. Upp úr út- spyrnu sækja Hamborgarar alí þétt á, sú sókn endar með víta • spymu á Akurnesinga, vegntv mistaka annars bakvarðarins, honum skeikar spyrna, en knötturinn boppar í hendi hon- um, án þess þó að hann hafi af því sýnilega hag, eða lið hans. Strangt er dæmt, en ekki tjáir' að dei'Ja við dómarann. Dómin • um er fullnægt a.f miðherjanunt Aherns, sem skorar auðveld- lega. Þetta var eiina markití sem skorað var í þessum há’lf leik. Ekki virðist þessi atburð •- ur h'ieypa neinnj sérstakri- keppnj. í kinn Skagamanna. —-• Sama þófið helst áfram. Lo'kiv á 25. mín. leiksins kemur fyrstai skotið er laust og stefnir knött- urinn beint í fang býzka mark markverðinum. Hamborgarar sjálfur, tefur með því fyrir og* tækifærið glatast. í lok hálf- leiksins fá Akurnesmgar horn-' sækja nú nokkuð á um hríð, en ( SP5 - án árangurs. Sókn Akurnesinga1 nu á mótherjana, en húr> Framihald á 7. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.