Alþýðublaðið - 01.06.1954, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 01.06.1954, Blaðsíða 8
&£iÆ»'ÍBCFLOKKURINN toeitií á alla vitú tsfeia ®g íylgismenn að viirna öíullega aö út- tssreiðslu AlþýðuibSaðsins. Málgagn jafnaðar- ðtefnunnar |>arf a«5 komást Inn á tivert al- (jýðuheimilL — Lágmarkið er, aS allir flokks- (aiandnir menn kanpá. HaSiS. rFÆYSTIIi þú þér ekki til aS gerast fastfflá áskrlfandi aS AlþýSuMaSmu? ÞaS kostar þig 15 krónur á mánuði, en í staðinn veitir þaS þér daglega fræðslu um starf flokksins ®;g verkalýðssamtakanna ©g færir |>ér nýja*ta fréttir erlendar og innlendar. íh nor í Hafnarfirði : Á KAPPREIÐUM Hesta- mannafélagsins Sörla í Hafnar firði á sunnudaginn var hnekkt íslandsmeti í 300 metra stökki. Hnekktu metinu tveir Ijþestar, Léttir Jóns Þorsteins- sonar á Setbergi við Hafnar- fjörð og BlakEur Þorgeirs Jóns sonar í Gufunesi á 22,1 sek. MÍKIL AFLÁHROTA gengur nú yfir hjá smábátum norðaia iands. Hafa trillubátar mokað upp fiski sí'ðan á laugardag. AflE anfarið. Eru aflafréttir úr helztu verstöðvum nyrðra nær sam- línubáta cr nú einnig orðinn mjög góður og mun betri en und* hljóða um mokafla. >, I . r'-«*■.--s -r—. AKUPuEYRI í gær. . | tonn á land í Hrísey í gær og Hlaðafli hefur verið hjá bát- 1 um héðan í dag og í gær. Eink- um hafa smábátar veitt vel út með Eyjafirði. Frá Hrísev ber- ast þær fréttir, að bátar þaðan moki upp fiski. Bárust um 20 Jackie Coogan og kona hans, er þau komu við í Reykjavík i. síðastliðinn sunnudag. — Ljósm. P. Thomsen. Jackie Coogan með fiugvé! Loff- leiða frá USA fil Hafnar Varð frægyr fyrsr leik sino í Chaplin myndym, en Ihefor ekki séð síðosty myndir hans „EKKl EINS KALT og ég bjóst við”, sagði Jackíe Coogan, «r hann steig út úr miMilamdatlugvél Loftleiða á Reykjavíkur- ^tugvelli í gær, ásamt koiau sinni. „Einkennilegt, að nokkur skuli muna eftir mér hér, sem kvikmyndaleikara; — Það er tsingt, siðan ég hvarf úr tölu frægra ieikara“. J'dhn Leslie Coogan heitir íkann fullu nafni og varð frssg Ur sem drengur fyrir leik sinn í kvikmyndum Ohaplins. „Það **■ langt síðan vegir okkar ’Chaplins skildu,“ segir hann og það er ekk[ Jaust við, að •íiokkurs biturleika kenní í i þddinm. „Chaplin er mikill fjstamaður. en ..Og Coogan ■ypptir öxlum. „Ég hef því mið Ur ekki séð síðustu kvilcmynd- ir hans; þær hafa ekki verið ;;ýndar í Bandaríkj unum! “ Og .si’ðan spy-r hann, hvort kvik- «ayndin .,Sviðsljós“ hafi verið >#nd hér, og hvernig fólki hér ÍJ.afi fallið hún. ,.Já, Chaplin er íft'dkill listamaður,” endurtekur þesar hann heyrir, hverj s.r viðtökur myndin hafi hiotið fiér. fÆIKUR ÞORPARANN Um sjálfan sig vill C>igan « minnst tala. „Ég fæst ein- i’öngu við gerð sjónvarpskvik- mynda,“ segir hann, ,.auk þess ,sem ég stjórna og kem fram í .pjónvarpsþáttum. Og nú er ég Á leið tii Danmsrkur, þar sem ; ég stjórna gerð kvikmyndar, er gerð verður af okkur og Palladiumfélaginu danska í . sameiningu. Spennandi kvik- | mynd, — lýsir flótta manns óg I konu vestur fyrir járntjald. Og j ég,“ bætir hann við og brosir, ■ „leik þorparann.“ I LEIKFÉLAG Reykjavíkur hafði tvær sýningar á sunnu- daginn var, báðar fyrir útseldu húsi á Frænku Gharleys um miðjan dag, en gamanleiknum Gimbli um kvöldið. I kvöld ' sýnir félagið Frænku Charleys í 25. sinn á bessu vori. en ann- að kvöld Gimibil og er það sjötta sýning leiksins. sem hef- ur hlotið óvenju góffar viðtök- ur og er þó frumsmíð hins ó- þekkta höfundar. Síðasta sýn- ing fyrir hvítasunnu verður á fimmtudagskvöldið og er það Frænka Charleys, sem þá verð- ur sýnd. I tr a 2 hæstu \fjöllum við Eyjaf jðrð 'SKÁTAR á Akureyjri hafa sett g'estabækur á tvö bæstu fjöM við Eyjafjörð, Kerlmgu, ■ r;»m mun vera hæsta íjallið í : byggVfnm þar, um 1538 m. á * l-f.aeð og V.ndheimajökui, scm ! -c-r 1451 m. á hæff. f Þetta var gert í fyrrasám- ar, og eru bækurnar í málm- ! h ólkum eða kössum, svo áð V veður geti síður grandað . jþeim, ea kassarnir settlr itm í vörður. Ætlazt er til þess, að hver, :sem á fjöll þessí gengur, riFt nafn sitt í gestabækurnar. Þessi fjöll eru allcrfið upp- göngu, einkum Kerling, en mjög eftirsótt af þeim, sem unna fjallgöngum. Er eitt- hvað fattð að ganga þau í vor, og væntanSega fjölgar jafnt og þétt í gestabókunum. Geta bessar gestabækur orð- ið liinar merkustu. Þyzku knattspyrnumemiirnir á handfœraveiðum frá Akfanesi Um I0ÖÖ manns fleiri en allir íbúar Akraness þar á vellinum á sunnudaginn ÞÝZKU KNATTSPYRNUMENNIRNIR fóru á handfæra- veiðar út á flóa frá Akranesi á laugardaginn, og hafði víst eng inn þeirra rennt færi í sjó fyrr. Fengu þeir hið bezta veður ©g varð enginn sjóveikur. Báturinn, sem farið var á í þessa veiðiferð, var Ólafur Magnússon. Fóru knattspyrnu- mennirnir allir. Þoku gerði, svo að ekki var farið eins langt og ætlað hafði verið, og reynd ist tregur afli. Þó dró hver maður eitthvað og einn fékk steinbít. ÖLLUM STUNDUM NIÐRI Á BRYGGJU Síðan eru Þjóðverjarnir öll- um stundum niðri á bryggju hjá unglingum, sem þar eru við dorg. Hafa þeir þar veitt allmarga kola, sem þeir hafa fengið soðna fyrir sig til að vita, hvernig þeim smakkaðist þessi veiði, EKIÐ UPP í BORGARFJÖRD Kappleikurinn var svo á sunnudaginn, eins og frá er greint annars staðar í blaðinu. Var geysimannfjöidi á vellin- um og um 1000 manns fleira en allir íbúar bæjarins. Kom fólk ekki einasta úr nærsveit- um og Reykjavík, heldur á bát um úr Hafnarfirði og Keflavík og jafnvel alla leið norðan af Akureyri. í gær bauð svo bæj- arstjórn Akraness knattspyrnu mönnunum í för um Borgar- fjörð. Var ekið að Hréðavatni og matazt þar og síðan upp að Barnafossum og að Reykholti. í dag fara knattspyrnumennirn ir til Reykjavíkur fvrir Hval- fjörð. minnstu Hnubátarnir voru meö þetta ;5—6 tonn hver. Trillubát ar voru með þetta 1000—-1200 nund hver.. B. S„ TRILLUR MEÐ.4ÚJ TONN I RÓÐRI ÓLAFSFIRÐI í gær. Uppgripaafli hefur verið hji trillubátum héðan undanfarið. Hafa þeir verið með þetta 100 kg. á stokk (135—140 öngla). Alger metdagur var hjá trill- um í gær. Nam aflinn allt að 41/í’ tonni á bát. Afli togbáta hefur einnig glæðzt mjög und- anfarið. ! R. M. ' DALVÍK í gær. Óvenjugóður afli hefur ver- ið hjá smábátum héðan trni helgina. Hafa bátarnir mokað upn fiski utarlega á Ólafsfirði. Fiskurinn er stór og vænn þorskur. Línubátar hafa einnig aflað vel. K. J. Kunnur íþróttamaður stórslas- ast i umferðarslysi nyrða Kristján Jóhannsson margbrotinn eftir árekstur á bifhjóli við ]eppa Fregn til Alþýðublaðsins AKUREYRI í gær. ÞAÐ SLYS varð við Hrafnagil í Eyjafirði á laugardaginim að hinn kunni íþróttamaður Kristján Jóhannsson er var á bi£~ hjóli lenti í áreksti við jeppabifreið og slasaðist mjög mikið. Slysið vildi til skömmu eftir 1 og skipti það þá engum togum hádegi á laugardag. Var Krist- ján að koma frá sundlaug rétt hjá Hrafnagili og hafði ekið skamma stund eftir veginum, er stór vörubíll kom á móti honum. í því að vörubíllinn og bifhjólið mætast, ætlar jeppa- bifreiðin fram úr vörubílnum Salka, Arnaldur, Sigurlína, Steinþór og .Nfí stutti^ lesa upp í pjóðleikhúsinu SÍÐASTLIÐIN ár hefur fjölgað mjög komum norrænna listamanna til landsins og hefur Norræna félagið reynt eftir eftir föngum að nota þau tækifæri, sem þar með hafa boðizt til að gefa félagsmönmim og öðrum tækifæri til að sjá og heyra þessa góðu gesti. Eins og kunnugt er dvelja nú f Gunnel Broström (sú er leik hérlendis margir ágætir sænsk , ur Sölku Völku), Margareta ir leikarar í „sambandi við kvik Krook (sú er leikur Sigurlínu i myndun Sölku Völku. Mun Mararbúð), Folke Sundquist mörgum forvitni á að sjá og (sá er leikur Ai;nald), Erik heyra þetta nú svo umtalaða Strandmark (sá er leikur Stein fólk. þór) og Sven Magmy.son („Sá stutti“). LEIKARAR LESA UPP Næstkomandi föstudagskvöld ' LEIKUR Á FIÐLU þ. 4. júní efnir Norræna félagið j Lars Erik Lundborg, sá er því til kvöldvöku í þjóðleikhús. leikur Arnald sem barn, mun kjallaranum, er hefst kl. 20.30. spila á fiðlu sænsk þjóðdansa- að jeppinn og bifhjólið skulltt saman. MARGBROTINN Á FÆTI Kristján kastaðist af hjól- inu og lenti úti í skurði, mikið slasaður. Á hjólinu með Krjst- jáni var 11 ára gamall dreng- ur og kastaðist hann einnig af hjólinu við áreksturinn og handleggsbrotnaði. Kristján, reyndist við rantisókn marg- brotinn á fæti. Auk þess var hann illa marinn. I.Jðan hans var sæmileg eftir atvikum í dag. B. S. Þar mun kvikmyndastjórinn, Arne Mattson, fyrst segja nokk ur orð, en síðan munu eftirtald ir leikarar lesa upp; lög. A eftir verður da-nsað að venju. Félagsmenu ganga fyr- ir um aðgöngumiða og er æski Framhald á 7. síðu. Túnasiátfur hefsi efi- ; ir hvífasunnu i \ í Dýrafðrði FLATEYRI í gær. ' BREIÐDALSHEIÐI, fjallveg urinn milli ísafjarðar og Dýra- fjarðar hefur verið mokuð, og er nú farið að aka á milli. Er það óvenjusnemmt. Gert er ráð fyrir, að túna- sláttur hefjist eftir hvítasunnu. sums staðar, ennars víðast um. miðjan júnímánucV Það er líka miklurn mun fyrr en venju- lega. HH. ■ j j M

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.