Alþýðublaðið - 02.06.1954, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 02.06.1954, Blaðsíða 3
jWið'vikudagur 2. júní 1954 Útvarp Reykjavík. \ 19,00 Tómstundaþáttur barna og unglinga (Jón Pálsson). 19,30 Tónleikar: Ópérulög (plöt ur). 20,20 íslenzk tónliil: Lög eftir iÖvéinbj örn Sv'einbjc/ nsson, (plötur). 20.35 Erindi: Úr íslenzkri presta sögu á 18. öld; fyrra erindi (Björn Magnússon prófessor) 21,00 Léttir tónar. — Jónas Jónasson sér um þáttinn. 21,40 Garðyrkjuþáttur: Garða- gróður (Jónas S. Jónsson, garðyrkjumaður). 22,10 Útvarpssagan: ,,Nazar- einn“ eftir Shoiem' Asc'h; XVIII. (Magnús Jochumsson póstmeistari). 22.35 Dans- og dægurlög: — George Shearing kvintettinn leikur (plötur). Vettvangur dagsins Uppljómaður Mlstjóri — Hann var svo ríkur og bauð mér að ganga í sjóðinn — Félagið kynning og starf þess. KROSSGATA Nr. 669 Lárétt: 1 meinlaus, 6 manns- nafn, 7 borðum, 9 tónn, 10 far- vegur, 12 tveir eins, 14 efnuðu, 15 planta, 17 þjóð. Lóðrétt: 1 ranglæti 2 verk- færi, 3 frumefni, 4 heiður, 5 móða, 8 fugl, 11 titill, 13 lífs- skoðun, 16 tveir samstæðir. Lausn á krossgatu ur. 668. Lárétt: 1 selfang, 6 sól, 7 galt, 9 ie, 10 lár 12 dá, 14 pass, J5 úði 17 kuðung. Lóðrétt: 1 segldúk, 2 lull, 3 as, 4 nói, 5 glefsa, 8 táp, 11 raun, 13 áðu, 16 jð. ÉG TALAÐI VIÐ uppljóm- aðan bílstjóra á stmnudagitin. Ég þurfti að skreppa dálitio og liringdi á bíl og svo kom liann. Þegar ég var seííur í bílitm fór bílstjórinn að ial.'i — og það bókstaflega ljómaót ai' honum. „Það er gotí veður’% sagði hann, „alveg yndisíegt. Þetia hefur verið dásamlégur <lag- ur.“ Það var einhver fögnuður í rödd hans svo að hann smit- aði mig og mér fannst líka ;.ð dagurinn hefði vorið dásamleg ur. „JÁ SVONA DAGAli eru góðir“, hélt hann áfram. „Ég hef verið uppi í Heiðmörk í dag. Það var Þingeyingafélagið, við förum þangað á hveriu ári og gróðursetjum. Mér dettur ekki í hug að vinna þann dag, Mér alveg sama þó að ég missi af túr út úr bænum. Ég vil ekki tapa af gróðursetningardegin- um. Ég hlakka alltaf til". ÉG FANN næstum því gróð- urilma af rnarminum við þessi orð og ég for að hugsa um það, hversu rík-t það er í okkur að græða og hlúa að í ríki nátt úrunnar. Þetta var e’ngin upþ- gerð i manninum, hann gféip tækifærið til þess að tala urn þetta við mig, þótt ákaflega vænt um að mega tala um þetta. SIGURÐUR FRÁ ARNAR HOLTI sagði. „í dag er ég rík- ur, í dag vil ég gefa, demanta, perlur og skínandi gu.Il, gáktu í sjóðinn og sæktu þér hnefa því sál mín er rík og barmafull.“ Og svona var tiífinning ping- eyska bílstjórans,' sem hafði eytt sunnudeginum í Heiðmörk við gróðursetningu trjáplantna. Ef til vill hefur honum ékk! verið ljóst hve hann gladdi mig með fjasi sínu, en svona ríki- dæmi sálarinnar staf-ar geisl- um um allt umhverfið. ÞÚSUNDIR REyKVÍK- INGA, sem hafa verið slitmr frá uppruna sínum í sveitinni, sækja til Heiðmerkur á vorin og sumrin og gróðursetja trjá plöntur. Fjöldi félagssamtaka gerir þetta og starfið hefur gripið félagana. Þeir, sem ekki fara. vita ekki Hvað þeir missá. „HVERNIG VAR ÞAÐ sem þið settuð niður í hitteðfýrra?“ spurði ég. „Það er alveg ótrú- legt,“ sagði hann. „Ég fór um lítinn blett, sem ég hafði sett Kiður í og skoðaði hartn gaum- gæfilega. Það er furðulegt, hvað þetta hefur vaxið. Já, þú getur ekki trúað því, hve glað ur ég varð, þegar ég sá það. Ég hugsa bara, að ég múni fara uppeftir á hverju ári alla mína ævi‘‘. „HELDURÐU EKKI, að það verði gaman fyrir mig að geta sagt eftir fjörútíú ár: Þetta tré gróðursetti ég árið 1953? Og’ þá munu barnabörn mín segja. Nei, nú ertu að skrökva afi, þetta er svo stórt tré. Og þá mun ég brosa í kampinn og finnast, að ég hafi skil-að góðu ævistarfi”. Framhald á 7. síðu. YerkíakaféEagsskapur raf- I DAG er miávikudagurinn %. júní 1954. Næturlæknir er í læknavarð etofunni, sími 5030. FLUGFBRÐI# ‘Loftle'iðir h. f.; Hekla, millilandaflugvél Loft leiða, er væntanleg til R.víkur á hádegi í dag frá New York; íer eftir tveggj-a stunda við- dvöl til Stafangurs, Oslóar, Kaupmannahafnar og Hamborg sar., PAA. Flugvél frá Nevv York er ivæntanleg á fimmtudagsmorg tin kl. 10.30 til Keflavík-ur og heldur áfram eftir skarama við dvöl til Iielsinki urri Ösló og Stokkhólm. SKÍPAFRÉTTIR Eimskip: Brúarfoss fór frá Rotterdam 31/5 til Hull og Reykjavíkur. Dettifoss fór frá Akureyri í dag 2/6 til Skagastrandar, ísafjarð ar. Akraness og Reykjavíkur. Fjallfoss fór frá R.vík. í gær 1/6 til vestur og norðúrlands- ins. Goðafoss kom til New York 25/5 frá Portland. Gullfoss fór frá Leith í gær 1/6 til Kaup- mannahafnar. Lagarfoss fór frá Ke'flavík í gær 1 6 til Vest- marinaeyja, Hull, Grímsby og Hamíbörgar. Reykjafoss fór frá Vestmannaeyjum, í gær 1/6 til Antwerþen, Rotterdam, Brem- en og Hamfcorgar. Se'líoss fór frá Raufarhöfn í gær 1/6 til Sauðárkróks, Flateyjar á Braiða firði os R.víkur. Tröllafoss kom til New York 30/5 frá R.vík. i Tungufoss fór frá Kristiansond j 31. '5 til Rotterdam, Hamborgar ' og R/víkur. Arh'e Presthus fór frá Antwe'f )an í gær 1/6 til Hull og Reykiavíkur. Skipade’ld SÍS.: Hvassafell er á Sauðárkróki. ' Arnarf-ell er í Álaborg. Jökul- fell er væntanlegt til R.víkur í daa frá New York. Dísarfell ér í R.vík. Bláfeli losar á Þórs- ihöfn. Litlafeþ er í olíuflutn- ingum milli Faxaflóahafna. Ríkisskip. \ Hékla er á Austfjörðum á , rjofðúrleið. Esia er á Austfjörð um á suðurleið. Herðubreið er í Revkjavík. Skjaldbreið verð- ur væntarilega á Akureyrl í ^dag. Þyrill var væntanlegur til Rotterdam kl. 7 í morgun. Skaftfellingur fór frá Reykja- ' vík i gærkveldi til Vestmanna- eyja , ../. . Ef þér þurfi'3 að selja bíl ; i i þá látið okkur leysa; vandarin. Klapparstíg 37 Sími 82032 ÞANN 26. .maí var haldinn hér í Revkjavík undirbúnings- íu.ndur að stofnun víðstæ'ks verktakafélagsskapar með lög- giltum rafvirkjameisturum. Rafvirkjameistarar telja, að með hinni miklu þróun í raf- orkumálúm. sem fram undan er, muni skaoast svo umfangs- mikil verkefni fyrir stéttina, að mörg þeirra hljóti að v'érða venjulegum einkáfýrirtækjum ofviða. En til þess að síéttin geti á hverjum tírna orðið við þeim kröfum. sem til hennar eru gerðar, er þessi verktakaféla-gs skapur stofnaður og er honum fyrst og fremst æriað að inna af hendi þær framkvæmdir, sem einkafyrirtækin geta. ekk annazt. Svo er til ætlazt að starf- semi þessa verktakafélagsskap ar verði grúridvöíluð á almérin um, frjálsum viðslvptavenjum, ! . án allra óeðlilegra kvaða eða , skuldbindinga af hendi við- 1 skiptamanna. 1 Á framangreindum undir- búningsfundi ríkti mikiíl á- hugi fyrir rriálefninú og lýstu eftrtaldir rafvirkjariieistarar vfir þátttöku sinni í félags- skaprium: Amper h.f., Ejnar Bjarna- s-ori, Gísli Ingiberrsson, Gissur . Pálsson, Halldó'r Ólafssöri. Jó» as Guðmuridsson, Júlíur Björnsson, Ljós og Hiti, Magri- ús Kristjánsson, Norðúrljós, Ólaíur Jensen, Rafall h.f., Rai- föng s.f., Rafneisti h.f. Raforká, RaTfæk.i astö'ðiri, Raííækjaverk- stæði Hauks og Óláfs. Rafvirk- tinö s:f.. Rí'kharðúr Sigmunds:- tpori, Sigurður Bjarnason, Snae- Ijós h.f.. Volt: s.f.-, Þórður Finm bogason, Þorlákur Jcnssori. verður haldift hjá áhaldahúsi bæjarins við Rorgartún hér í bænum fimmtudaginn !í>. j). r.i. kiukkan 1,30 e h„ i ftit kröfú bæjargjaldkerans í Reykjavík o. fí., og verfta íciáar cftirtaldar hifreiftar: R—22 R—140 R—146 R—224 R—329 R—348 R- 4I3 R—444 R—581 R—653 K—1066 R—1069 R—1095 R—1191 R—1251 R—1323 R—1655 R—2122 R—2181 R—2274 R—2305 R—2305 R—2343 R—2403 R—2438 R—2451 R—2469 R—2545 R—2555 R—-2596 R—2799 R—-2878 R—3039, R—3042 R—3045 R—3137 R—3348 lí—3358 fí—3380 R—3455 R—3492 R—3675 R—3704 R—3833 R—4015 R—4079 R—4123 R—4124 R—4185 R—4276 R—4367 R—4422 R—4447 R—4447 R—4643 R—4678 R—4693 R—4890 R—4899 R—4970 R—5022 R—5229 R—5362 R—5420 R—5428 R—5494 R—5564 R—5573 R—5608 R—-5608 R—5626 R—5676 R—5835 R—5838 R—5894 R—6053 R—6082 R—6626 G—159 og X—129. Grcíftsla fari fram vift hamarshögg. Borgarfógethm 1 Reýkjavík, j Búnaðarbiaðið Freyr, júní- heftið liefur börizt blaðinu. Af ' efni þess má nefna: Útíítsgerv- ^ ið og erfðaeðbð eftir Pál Zop- honíasson, ITelgi á Hrafrikels- | stöðum og Björgvm í Garði ‘ eftir Arnór Sigurjónsson. Rot- þrær éftir Ásgeir L. Jónsson. Um sauð’íjárrækt eftir Jón H. Þorbergsson. Sauðburðúrlnri eftir Rögnvald Eifllngsson, o. m. fl.-er í ritinu. Sámkvæmt kröfu borgarstjórans í Reykjavík f. h. bæjarsjóðs og að undangengnum úrs'kurði, verði lögtök lát in fara fram jyrir ógreiddum fasteigna og Jóðalcigu- gjöldum til bæjarsjóðs Reykjavíkur, er féllu í gjalddaga 1. febrúar s.l., svo og brunabótaiftgjöldum, sem féllu i gjaldaga í aprílmánuði s.l., ásamt dráttarvöxtum og köstn aði, að át.ta dögum liðrium frá birtingu þessarar auglýs- ingar. Borgarfógetinn í Reykjavík, 1. júrií 1954. Kr. Kristjánsson. Frá Sundhöll Reykjavíkur Sundi skólanemenda er nú lokið og fá því fullorðnir að [ gang að SuridhölMnni allan daginn til kl. 8 síðd.., a laug- jj ardögum til kl. 9.15. Sértímar kvenna eru eftir kl. 8.30 síðd. fimm daga j vikunnar. Fyrst úm sinn verður að takmarka aðgang í unglinga til kl. 3 á daginn. nema þeirra, sem sækja sund- | mámskeið. Afmörkuð braut er ætíð til taks fyrir þá, sem vilja synda 200 metrana í samnorrænu sundkeppninni.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.