Alþýðublaðið - 02.06.1954, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 02.06.1954, Blaðsíða 7
Miðvikudagur 2. júní 1954 ALÞYÐUBLAÐIÐ Geyr nú garmur (Frh. af 4. síðu.) Baldvinssonar eða Sigurjóns A. Ólafssonar? Var nokkuð að marka þó að við mölduðum eitthvað í mó- inn í allsherjarverkfallinu mikla haust.ið 1952, flónskuð- ust þið ekki til að kjósa for- mann samninganefndarinnar þennan bannsetta Hannibal? Gerið það nú fyrir okkur að bæta ráð yffar og losa ykkur við þennan voðamann og af- neita .öllu hans háttalagi. Þið hljótið að geta búið ykkur til tækifæri til þess. Við erura ekki að gera þeta fyrir okkur, fyrir íhaldið. N.ei, við gerum það yegna Alþýðuflokksins, sem viðhöfumi alltaf viljað vera svo góðir, og vegna áhugans, sem vi.ð höfum á því, að bar- CX U u Jl .... Ö0ill framundan eru,, verði sigur- sælar fyrir alþýðuna. Svona hljóðar texti öskur- kórsins, þegar hann hefur ver ið þýddur á mál alþýðunnar. Halda þessir menn að alþýð- a.n hafi ekkert lært af reynslu iiðins tíma? Dettur þeim í hug að fólkið skiljL.ekki, að ofsóknir og sví- virðingar íhaldsins eru heiðurs laun þeirra foringja alþýðunn ar, sem einlægastir og ein- h.eittastir .eru T baráttunni? Hvarflar ekki að Morgunblað inu og fylgihnöttum þess, að fólkið muni af reynsluviti sínu sjá í gegnum moldviðrið, og vita, að sá af foringjum alþýð- unnar, sem á hverjum tíma er mest hataður og ofsóttur af í- haldinu, það er hann, sem er á rét.tri leið? Halldór Halldórsson Úfs|ii getrauna Framhald af 4. síðú. Jóhannessonar, Reykjav. 1^53. og ritaði í þá bók graininá-Að færa í fasta. Halldór hefur ver- j ið ráðinn ritstjóri Skírnis frá j 1954. Loks hefur hann skrifað ! margar greinar í blöð og tíma- rit, .og er þeirra meðal gréina- | fiokkur um íslenzka tungU, en hann þirtist í Samtíðinni 1953 i..1954. i t -'ý j VINSÆLL ÚTVARPS- S I FYRIRLESARI ! Halldór Halldórsson byrjaði á doktorsritgerð sinnj. 1939[ .en hjé varð á verkinu um $inn vegna anna. Hann hófst aftur handa um framkvæmd þess 1951 og lagði fram ritgerð'"cum myndhverf orðtök með utnsókn sinni um. dósentsembættið t’51. Efni dok.torsr.itgerðarinnar .r er : ahnenn.insí'’ p.ð nokkru kunnitgt, þar eð útvarp.serindi Halldórs í febrú.ar 1.952 um íslenzlc ór'ða- tiltæki yöktu mikl í athygli. ■— Halldór annaðdst útvarpsþátt- inn íslenzkt mál í samvinnu-ýið Bjarna Vilihjálmsson 1952—’53 og þáttinn íslenzk málþróun síðastliðipn vetur. IJann hefur hlotið miklar vinsældir sem útvarpsfyrirlesari, enda sýnt u:n að flvtia fræði ?:n virt iiaefi alþýðu. Nú vinnur .Halldór'íað i útgáfu á íslenzkum nýyrðöm á vegum menntamálaráðúnþýt- isi-ns, og mun hennar von alveg á næstunni. ÚRSLIT getraun.aleik j anna um helgina urðu: Reykjavik—Þj.ó.ðverjar 2—3 2 KR—Þróttur 0—5 2 Degerfors—AIK 3—1 1 Djurgárden—Malmö 4—1 1 Göteborg—Kalmar 1—0 1 Jöngöpi.ng—Gais 0—0 x Norrköping—■Sanöviken 1—1 x Larvik—Asker 2—4 2 Sandefjord—Sparta 0—1 2 Voregg—Nordnes 3—0 1 Viking—'Skeid 1—3 2 Bezti árangur í 22. leikviku getrauna urðu 11 réttar ágizk- anir, sem komu fvrir á 7 seðl- um, hæstu vinningar urðu 282 kr. fyrir 1/11, og 6/10, sem. kom fyrir á 3 seðlurn, en næsti varð 263 kr. fyrir 1/11, 5/10. iVinningar skiptust þannig: | 1. vinningur 108 kr. fyrir 11 'rétta (7). 1 2. v!n.ningur 29 kr. fyr.ir 10 rétta (52). Á næsta seðli. nr. 22, verða 5 leikir íslenzkir, einnaf leikj- um. Þjóðverjanna, og enn frem ur 4 leikir úr mótnm yngri flokkanna, I., II. og III. flokki. Haukur Morfhens - Framhald af 3. síðu. Hann hefur leikið í Skandinav íu, Vestur-Eivrópulöndunum og Ameriku. Tríó hans leikur nú í ,Girafen“ restaurant í Palla- diumlbíó í Kaupmannahöfn. ,Enn fremur aðstoðaði fiðluleik arinn og hljómsveitarstjórinn -Poul Olsen við tvö lög, en hann lejkur nú í, veitingfthúsinu ,,NIMB“ í Tivoli. Poul Olse n er einn þekktasti jazzfiðlari Dana. Þessar plötur,. sem Hauk ur söng in.n á í Kaupmanna- höfn, eru væntanlegar seinna í sumar. FYRSTU PLÖTUR HAUKS FYHIR SÖLUMARKAÐ Haukur Mortihens er einn kunnasti og vinsælasti dægur- lagasöngvari okkar og flestum kunnur fyrir song sinn í út- varp. 'á dansleikjum, kabarett- um og hljómleikum víðs vegar 'um landið. Þessj vinsæli dæg- urlagasöngvari hefur ekki Athugasemd. / ÚT AF athugasemdum. sém fram hafa komið í dagblö@l|n- um um að verð aðgöngumtða að sýning.ufli ,á óperettunni Ni- touche sé of hátt, yil ég taka það fram, að þe.tta er saiha verð og verið heíur á ölltím þeim ónerum og ópere sem þjóðleikhúsið hefur sýnt áður, og þá kvartaði englnn um að verðið væri of hátt. enda .oftast uppselt á þæ.r sýning^r. í flutningi en venjuleg leik^t, í flutningi en venpuleg leiktii. því að auk leikara pg.söngvájt'a koma fram kórar, dansflokktn' og hljómsveit. Aðgöngumiðja- verð hlýtur þ-ví aiitaf að vej'a nokkru hærra á alla söngleiki vegna mikils tilkostnaðar. Reykjavík, 31. m.aí 1954. ‘ Guðl. Rósinkranz: ' KONA, sem ekki vill þúta nafns s.íns getið, kom nýlega i skrifstofu Skógræktar ríkis,íns og afhenti Valtý Stefánssyni iog Hákoni Bjarnasyni kr. 5090/.';9 sem hún kvað vera afmælisgjöf til Landguæöslusjóðs. Þegar þeir Iiákpn og Valtýr höfðu prð á því, að gjöfin væri miki.t pg stór, sagði kpnan að engin gjöf væri.of stór í LandgræSsiusjlið. Ennfremur barst sióðnum '-'£:Á?xh .<f minningargjöf um Guðrnilnd Davíðsson kennara frá tveim systrum að upphæð kr. 15.80.00. (Frh. af 8. síðu.) að Gautaborg er ekki einungis naesta verzlur.arhorg Svía. heldur er hú.n einni.g fjölaóttur ferðamannabær og þaðan eru .meiðar samgöngur ? allar átt.ir. Öflugt félag er þar í boi'g, sem vinnur að auknum kynnum Is- lerúinga og Svía, en allt þetta veld.ur bví að gera má ráð fyrir að hinar nýju áætiunarferðir verði til eflingar viðskiptum og a.u.knna samskipta_ á öðrum sviðum pili Svía og Íslendnga. HANNES A HORNINU. Framhald af 3. síðu. ÞEGAR MENN tala svona pá er sumarið sannarlega komið, ekki hægt að efast um það. FÉLAGIÐ, sem hefur fengið hingað Hermann V/ildenvev, vinnur mjög gott og nytsamt starf. Almenningi ber að þakka foi'ystumönnum þessa félags- skapar fyrir frumkvæðið, Og er vonandi, að fleiri stórmenni andans komi hingað -fyrb at- beina þessa félags. Mér er kunn ugt um það, að maöur nokkur hefur lengi haft svona starf í undirbúningi —• og hanai hóf það á eigin spýtur, eins og oft áður með ýms Bfaútryðjenda- störf. SXðan var myndaður féiagsskapur um það, og nú er hann tekinn til starfa. Hannes á horninu. S.l. laugardag opinberuðu tmlofun sína ungfrú Guðrun Kristín Steingrímsdóttir frá Skagaströnd og Björgvin Jó- steinsson kennari frá Stokks- eyri. Reykjavíkurm. .Úrvalslið. leika á íþróttavellinum í kvöld klukkan 8,30. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4. Fyrir börn kr. 3,00 — stæði kr. 15,00 — og sæti kr. 25,00/ FYLGIST MEÐ STÓRU LEIKJUNUM. Iþróttabandalag Akraness. Wildenvey íErli. af 5. síðu.) bátsins pg. ^ays upp í fötu, sem annar maðSíý losar yfir borð- stokkinn. Ég/sit í vatni upp í kvið. Milli fþíanna á mér ligg- ur .m.annkéf|i eitt í hrtípri, nærri því á kafi í vatni, og vill ekki færa sigrtil. Ég ýti við hon um með áusturtroginu. Þá kem ur í ljós langt nef og hræðileg augu. Það ’ér einn af pólsku Gyðingunúm. — Seztujxipp, segi ég, og hann treður sér nið,ur,í eina þóftuna, sem!inýgjfthjó.ni ai.tjalí faðm lögum og æla hvort á annað. Þa.ð er eins og bau spyrji hvort annað með augunum um líðan hins og svari með grænni gall- spýju. 'w' Við te’j um hvaö við erum mörg í bátnum. við erum tutt- ugv. Of? átt9. eru. firnrn kon- ur, lítil telpa. um fimm ára, á- samt nStfðúr sinni, einn íslend- ingur, /sjö Danir þar af ein stúlka, ungfrú Petersen, sem gerir okkur glatt í geði ,með gamansöngv.um. Svo er einn Rússi og Gyðingurinn, sem við skýrumi óðara Krakau. Hitt eru Norðmpnn. Þegar líður á daginn fer sjó- inn að lægja, og við sjáum lík á r.ekj .hér og' bar. Það eru auð- vitað ,þeir, sem hafa getað tyllt á sig björgunarbeltunum. Eitt af líkunum vaggar oakið á öld- ux'um, það er kona. Hún er álit-um ein sog hún sofi og sé vaggað ,í draumi; það er konan með bláu slæðuna. Svo er opnaður kassi með steinihörðu skipskexi og því er útbýtt meðal kvanmannanna, karlmennirnir vildu ekki þiggja neitt. Vatn var ekkert til. Hafið niðar þungt. Svo kemuf nóttin með mánaskini, og við vöggumst á öldunum. Við róum ekki. í nena sérStaka átt. Þegar kemur fram á næsta dag,, v'.^'ðum við aítur hræddir um. það, hvernig okkui' muni reiða áf. Það er bersýnilegt, að við erum langt frá öllum sigl- ingaleiðum. Enginn veit, hvar við erum, en við förum eftir fyrirmæl.um Mathiesens. Það vár þgpint ekki óhugsandi, að eitllh^eXý skipið, sem leið átti um^ftftá' svæði, tæki eftir okk- ur. -' Okkur þýdd- ekkert ,að .stefna ^ii .Skotlands eða St. Kildá ein-s og hin skípin höfðu gert. Allt í einu sjáum við reykjar strók úti við sjóndeiMarhring- •inn. Þar hlaut að vera ,gufu- skip. Stundarkorni síðar sáum vi. ð gufuskipið. Það gat ekki verið um neina .sjónhlekkingu að ræða, skipið stefndi beint á okkur. — Við erum hólpin. hugsuð- um við. En svo snéri skipið við og fór í hina áttina ,og hvarf að vörmu spori. Þetta endurtók sig fió.rum eða fimm sinnum. Okkur lá við að örvænta. Hverskonar töfrar voru hetta? — Leggist nú á árarnar. hróp aði íslendingurinn. — Þett.a kannast ég við; það er togari að toga. Nú réru mvið lífróð.ur, tók- um rauða klútinn Gyðingsins og settur á ár, það át-ti að vera neyðarmerki. Nú ná'lguðumst við skipið óðum. Máske tók það ekki ef-tir okkur. Þegar við vor um, komin mjög nálægt og höfðum veifað rauða klútnum sem ákafast, sáum við loksins, að skipverjar hö/ðn tekið eftir okkur. Skipið skildi .eftir veið- arfærin úti og stefnd í áttna til okkar. Fáeinum mínútum seinna vorum víð öll komin um borð í „Silvíu“ fi'á Grímsbv. Við vorum hólpin. Þegar við töluðum við si:ip- verja, komums tvið að raun um, að það hlyti að hafa verið Rockall, sem við rákumst á. Hann liggur 250 milur úr sigl- ingaleið, svo að það er nærrí því óskiljanlegt, e .i annar klett ur er ekki til. ‘Skipstjórinn á ,,Silvíu“ fór frá veiðarfærunum til þess að rannsaka siýcstaðinn. Hinir bát arnir voru horfn r, en ennþá sáust lík á rekv. Við íundum t.d. eina ferðakistu. 1 henni voru vöflujárn. Nú var orðið nokkuð þröngt á ,,Silvíu“. Skipsmennirnir voru fiskimenn frá Lincolnshire, og (þ.&ir lánuðu stúl.kunum. fötiw sín, og skipstjórinn lánaði beim kojuna sn'na. Það var einkenni- leg um að litast þersa þrjá daga, sem við vorum um borð. Skip- stjórinn fór nefnilega ekkii beina leið til Grimshy með okk ur. Hann ihafði verið uppi við strendur tslandr-. har sem afl- inn hafði brugðizt honum, og, nú aatlaði hann að reyna á þess um slóðum. Við urðum að láta okkur það lynda að bíða. Við át-um skipverjanna af, og að loku-m höfðum við ekkert ann-” að en nýjan fisk til matar. Á nóttunní sváfum við í lestinni. Skipverjarnir urðu góðir kunn- ingiar okkar. Við stóðum oft uppi í brúnni, og stundum ’fenp; um við að hýrast í kojunum beirra, þegar þeir höfðu vakt. F/nn morsun'nn, þegar ég hafði yerið udpí í brú.nni og horft á sól ar uppkoniun a sagði eiph þeirra v;ð mis: — Fs^u i lí_ojuná míná op leqð.u big. Hún er auð núna. •Ée snaraðí mér ofa-h. En hvað ég blakkfði til bess að fá mér dúr. eftir allt yolkið og vökunæturn-ar. Kojan var upptekin. Krakau lá bar steinsofandi. Ég varð fokvon-iur og þrcif í hann. Ég held að ég ihafi 'tekið eldskörunginn og potað í hann. Hann hótaði m.ér bví að kæra mig fyrir skipst.ióríinum, en það gerði ekkert til. rkipstjórinn skildi hann ekki Það var oftar en en-u . sinm, sem ég átti í erjum v:ð béiinan náunga. Hann var andstygsi- legur og otaði tota sínum alls staðar bar sem hann gat komuð þvlí við. Hann var þrælmúrað- ur. Einn morgunina rakst ég á hann. þar sem hann var að þurrka 100 rúhlns seðla fvr\r ofan ofninn. Við hinir höfðum ekki einn einasta evri. Það get- ur skeð. að bað haf verið af öfund. En ef hann hefði. að öðru levti verið eins os mann- eskia. held ég, að við hefðum ekki öfundað hann. hvorki ’áf þurrum né votum rúblum. Fyrsta júlí kom ,,Silvía“ til Grímsby. íItbreiðið Alþýðuhlaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.