Alþýðublaðið - 02.06.1954, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 02.06.1954, Blaðsíða 6
ALÞYÐUBLAÐIÐ Miðvikudagur 2. júní 1951 ;t . . í s Mikið ítrval afs ,s s 5 stjúpum J og alís konar fjölærum ^ jij plöntum selt hjá Gróðrar-s |S stöðinni Sæfaóli, Fossvogi, S 5 sími 6990, ennfremur í ^ blómabúðinni, Laugavegi ^ 63. Fallegu greniplönturn- ^ S ar á þrotum. Pantið í tíma. S ,$ S Nýff | hvafkjöf | frá HVAL HF. er komið á j markaðinn. — Þrátt fyrir I « aukinn framleiðslukostnað j ög kjötleysi hækkar verð á j hvalkjöti og súrsuðu rengi j ekki frá því, sem verið hcf- j ur undánfarin ár. Allt lival- j kjöt frá HVAL HF. er háð j opinberu eftirliti. j |* » | Kjöt & Rengi \ I* ■ %i ■ Félagslíf Ferðafélag íslands fer tvær 2Vá dags ferðir yfir Hvita- sunnuna. Önnur ferðin er ut á Snæfellsnes og Snæfellsjökui. Lagt af stað frá Austurvelli kl. J2 á laugardag og 'ekið að Arnar stapa á Snæfellsnesi. Á Hvíta faunnudag verðtir gengið á jökul inn og komið við í sæluhúsi íé lagsins sem er“T jökulröndinni. Um betta leiti er oft góður skíða snjór á jöklinum. Á annan Hvítasunnudag' verða skoðaðir ýmsir merkir staðir á nes- jnm Fólk hafí með sér við- leguútbúnað og mat. Hin férðin er í Landmannalaugar. Lagt af sta’ð' kl. 2 frá Austurvelli og ek ið sém leið liggur upp Lands- sveit að Landmannalaugum og gi?t í sæluhúsi félagsins þar. Á Hvítasunnudag verður gengið fum nálæg fjöll. í Landmanna- laugum er sundlaug gerð af náttúrunnar hendi og ættu þátt iakendur að hafa sundlot með sér. Áskriftalisti liggur frammi í skrifstofu félagsins Túngötu 5. Farmiðar séu teknir fyrir kl. 12 á föstudag. 29. DAGHR. Nei; það-er engin fásinna. Dusehka hefur sagt mér það, oft og mörgum sinnum. Hún hafði síðast; í fyrradag tæki- færi til-þess að segja það, þvi ég féll á ' kné frammi fyrir henni "og bað hana að játast mér. En hún vildi það ekki. Nú, svoleiðis. En nú er þetta allt saman breytt. Nú er petta allt svo ósköp einfalt. Þú kem- ur bara með mér heim til Goroshow, fellur á kné fyrir í'ramán hana og biður hana að verða konan þín. Þú segist hafa þegar beðið hennar áttatíu áinn um, svo þig munar hvort sem er ekíci mikið um að gera það í átttugasta og fyrsta skiptið. Það getur að minnsta kosti ekki kostað þig neitt. Ég viídi nú allra helzt kom- ast hjá því, úr því að hún er búin að tryggbrjóta mig nær því áttatíu 'sinnum. Þú vilt heízt^Komast hjá því? Það var einkennilegt. Já.. Því síðan ég bað hennar síðast, hef ég ígrundað þetta allt saman miklu betur en nokkurn tíma áður. Jæja.. karlinn. Þú hefur í- grundað hvað? hvópaði herra Lúbjenski. ■Ég get ekki til þess hugsað, að ganga að eiga dóttur þína gegn hennar vilja. Já, en þegar ég nú geri mér ferð á hendur hingað og bið þig um það? Nú skal ég segja þér nokk- uð, herra Lúbjenski: Enda þótt mersv&ri' .elckeft kærara en gér£- þér hinn. ‘mesta greiða, sefn mév er uhnt. . . ÞÚr gérir,.-.m.éX', engan greiða, herra Levenhaupt, hrópaði herra Lúbjenski ógætilega. Afsakaðu, byrjaði herra Lu- bjtenski. .' Fyirirgefðu mér, gömlum og taugaóstyrkurn manninum. Ég ætlaði barasta að segja. Þú hefur vo-nandi ekkert á móti því, þótt ég opni glugga spurði hérra Lsvenhaupt greifi. Og' ef mér leyfist, pá vildi ég gjarnan mega segja dálítið við þig, alveg hrein- skilnislega. Já. Fyrir alla muni gérið þér það. Já, alltsvo, fyrst þú leyfir það: Þú reykir eins og skor- steinn. Nú, já, sagði herra Lúbjenski. En hvað var það, sem þú ætl- aðir að segja alveg hreinskiln- islega? Þú reykir eins og . . . Nú, já; afsakið, sagði herra Lúbjenski. Veiztu það, sagði Leven- haupt greifi, að í fyrradag ók ekffiinn þinn. í þrjá tím'a til þess að koma hingað og finna mig frá þér og þrjá tíma til þess að komast til baka. Að í gær eyddirðu í það þrem tím- um að koma lilngað og þrem tím#«i í að komast til baka. Og að í dag hefurðu eytt í það þrem tímum að aka hingað og að það fara í það þrír tímar hjá þér að komast til baka. Og allt þetta ætti að vera þér aukin hvatning til þess að launa að maklegleikum, svar- aði Lúbjenski og lét sem hann tæki ekki eftir skensinu í orð- um hans. Og samt sem áður þykir mér talsvert fyrir því, að þú skulir leggja svona mikið að mér í þessu efni, herra Lúbjenski. Já, en þér þarf hreint ekkert að þykja fyrir því, herra Lev- enhaupt. Mér gengur ekkert til nema vinátta í þinn garð, að ég skuli tilkynna þér svo fljótt sem verða má, þá brey- ingu, sem ég þóttist vita að verða myndi orðin á hug dótt- ur minnar til þín. Sem sagt tilkynna þér, að óskir þfnar væru þegar uppfylltar, og að þú gætir hvenær sem þú vildir, gengið að eiga dóttur mína. Ég bið þig afsökunnar, herra Lúbjenski, að það er nokkuð, sem ég ekki get gert, svaraði Levenhaupt greifi. Þú getur e£ki gert pað? Hrópaði herra Lúbjenski. Nei. Allt í einu get ég ekki fengið mig til þess að gera það. Ég get ekki að því gert, að það hefur orðið breyting á tilfin'n- ingum rnmum. Sem sagt: Gerðu mig ekki óhamingjusaman, Taddeus. Þú sem sagt hafnar boði mínu? Já, mér fellur það ósköp fljótt sem verða má, þá breyt- þungt, að tilfinningar mínar svo skyndilega . . og að ég sem sagt verð að draga mig til baka .... því eirriþá get ég gert það. Ennþá hef ég ekki tekið á mig neina skuldbindingu. Já, ef ég faefði tekið á mig eirahverja skuldbindingu gagnvart ungri stúlku, eða ef einhver ung stúlka, einmitt míra vegna . . . afsakið mig, herra Lúbjenski, væri á sig komin eins og hún dóttir þín er . . Lúbjenski skyldi, að orrust- an var gersamlega töpuð. Lev- enhaupt vissi allt. En hvernig vissi hann allt? Vissi hann kannske, hver faðirinn væri? Það hvarflaði meira að segja að hérra Lúbjenski að spyrja hann að því, hver hann héldi að faðirinn væri, því pað var allt tapað hvort sem var. Hann var búinn að verða sér til há- borinnar skammar og á það varð engu bætt. Vitanlega sýradi greiiJnn gesti sínum Iþá gurteisi að fylgja honum út að vagninum; og þegar herra Lúbjénski var lagður af stað, þá stóð Leven- haupt greifi Ianga lengi í sömu sporum og horfði ó eftir bonum. Alveg eins og hann hafði svo oft staðið undir glugganum hjá uragfrú Duschku Lúbjenski í Goroshav. um það, hvort hann ætti ann- ars ekki að láta spenna hesta Og hann stóð og braut nailann sína fyrir vagninra og aka á eftir herra Lúbjenski og segja honum, að hann vildi eiga dótt ur hans, þrátt fyrir allt. Því hann elskði hana innilega enn þaran dag í dag. Nú er hann að fara fram hjá Kóníúskí . . . nú er hann í Píabiki . . . hann fylgdi herra Lúbjenski eftir í huganum. Og nú ér hann í skóginum við Rarace. Hversu oft hef ég ekki ekið' í gegnum þeranan skóg á leið' minni til Duschku? Ef ég spennti fyrir núna, þá myndi ég pá honum, áður en hann kæmi til Goroskov. E0 hann fór hvergi. Hénn var mjög óhamingju- samur. Hann var ekki mikið líkur lin soðpum píanóleikara' og fata- viðrara, hann Taddens Lúbjen- ski,; þé'gar hann steig út úr vagtii síraum heima í Goroshov og Seddi inn fll konu sinnar. Haán var eins og bálreiður og og særður villigöltur. Frú Lúbjenski hafði ekki í langa tíð |séð hann í þessum ham. Ifapn; bað haraa að koma með sér ‘inn til Duschku. f , Þú almáttugi guð. —- Hvað er nú á seyði! hrópaði frú Lú- benjski dauðskelfd. Hvað kom fyrif pig í Kóníúski, maður? Ejckert. Ekkert annað en það| að þetta endaði allt með makalausri skelfingu. íjsama bili reif hann upp hurðina að herbergi dætra siraná og skipaði þeim út, Köschu og Claire. Svo skipaði hann Dusehku að segja foreldrum sínum, hver ættf barnið. Öúschka svaraði því til, að það myndi hún aldrei segja. Nú já. Ætti hann þá að píska það út úr henni með hunda- pískinum, hver ætti barnið? b stað þess að virða hann svafs, gékk Duschka út úr her bergirau, steinþegjandi, og sméllíi hurðinni í lás á eítir - < ser.t Og þarna stóð herra Taddeus Lúbj.enski 0g vissi ekki sitt rjúk andfjráð. Faðirinn hlýtur að vera ein- hvep af þessum ungu herrum, sem hafa verið með henni. á iansleikjunum, gizkaði frú Lúbjenski. Þetta hefur náttúr lega 'skeð, af því að þú neitað- ;ir að fara með peim á þessa dansleiki, og af því að það hef- ur enginn vérið til þess að gæta hennar nema slóðinn hún Gajevska, sem 'sjálf er sýknt og heilagt í stj’ákahugleiðing- um. Saniúðarkort Ora-viðgerðlr. ^ ^ Fljót og góð afgreiðslaÁ SGUÐLAUGUR GÍSLASON,^ Laugavegi 65 ^ Sími 81218. S S 'S s s Slysavimaié'ags Íslar.óí S kaupa flestir. Fást hjá S slysavarnadeildum ura S land allt. í Rvík 1 htnii’ yrðaverzluninni, Banks- • stræti 6, Verzl. Gunnþót-) unnar Halldórsd. og skrif-^ atofu félagsins, Grófin 1.; Afgreidd í síma 4887. — ^ Heitið á slysavarnafélagi®' s S ,s s s s s s S s V s Veiðarfæraverzl. Verðandl, S Það bregst ekki. DVALARHEIMILI ALDRAÐRá SJÓMANNA Minningarspjöld fást hjá: sínii 3786; SjómannafélagiS Reykjavíkur, 6Ími 1915; Tó-S r baksverzl Boston, Laugav. S, S ^síml 3383; Bókaverzl. FréðO i^Leifsg. 4, sími 2037; VerzL^ ^ Laugateigur, Laugateig 24, S Ssími 81666; Ólafur JóhannO S son, Sogabletti 15, lími ^ S 3096; Nesbúð, Nesveg 39. SGuðm. Andrésson gullsmtð- S ^ ur Lugav. 50. Sími S Nýja sendf* bííastöðin h.f. hefur afgreiðslu í Bæjar-^ bílastöðinni 1 Aðalstrætt 16. OpiC 7.50—22. Á tunnudögum Sími 1385. 10—18. í HAFNARFIRÐI: k, verzl. V. Long, »ími S s s s s s s s s s S s s s s Á V s $ s s s s 3709. Bóka-S 8288. ^ S S S s s MlnningarspjöSd Barnaspítalasjóð* HringSins S eru afgreidd i Hannyrða-r S verzl. Refill, Aðalstráeti lí ^ S (áður verzl. Aug. Svend-^ S sen), í Verzluninni Vícfor, y, S Laugavegi 33, HoItB-Apó- teki, Langhoitsvegi 84, S S Verzl. Álfabrekku við Suð-S c urlandsbraut, og Þorzteinz-S - S s s s s s S s S búð, Snorrabraut 61. Smurt brauð og snittur. Nestispakkar. ödýrast og bezt. aamlegas: pantið aieð^ fyfírvara MATBAKINh Löíkjairgfttöi Símí Í0Í4Í. Hús og ibúðtr sí ýmsum ítærðuro bænum, átverfum arins og fyrir ctas bæ- ínn til sölu. i— Hðfuœ einnig til söin jarðir, ^ vélbáta, fcifríiSíj; »tj ^ verðbréf. S S s s s s s s s s S s s S s Nýja fasteignasala®, Barakastræti 7. Sfmi 1518.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.