Alþýðublaðið - 02.06.1954, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 02.06.1954, Blaðsíða 4
 ALÞYÐUBLAÐIÐ Miðvikudagur 2. júní 1351 Útgefandi: AlþýSuflokkurlnn. Ritstjóri og ibyrgCarmaBtur: Hamtíbd Valdimarssðu Meðritstjóri: Helgi Særaundssos. Fréttastjóri: Sigvaldi Hjálmarsson. Blaðamenn: Loftur GuS- mundsson og Björgvin Guðmundsson. Auglýsingastjóri: Emrru Möller. Ritstjórnarsímar: 4901 og 4902. Auglýsinga- aími: 4906. Afgreiðslusími: 4900. Alþýðuprentsmiðjan, Hvf. 8—16. Askríítarverð 15,09 á mán. í kusasölu: 1,00. Verkalýðsmálin umræðuefnið ENN .snúast umræður manna mjög um verkalýðsmálin. Tvö af. þeim stéttarfélögum, sem 'lýst höfðu yfir verkfalli, sam- þykktu tilboð þau, sem fyrir lágu og gengu frá samningum. Það voru Sveinafélag hús- gagnasmiða, sem fékk 4% hækkun á kaupi, og verður hækfeunin lögð í sjúkrasjóð — og Hlð íslenzka prentarafélag, sera isamdi til eins árs um 40 stunda vinnuviku þrjá mánuði ársins, júní, júlí og ágúst. Nokkrar aðrar Iagfæringar fengu félögin einnig á samn- ingum sínum. Tvö félög höfnuðu tilboði at- vinnurekenda og lýstu yfir verkfaMi frá kl. 12 á miðnætti í fyrrinótt. Það eru Félag prent myndasmiða og Bókbindarafé- lagiið. Bæði þessi félög standa til- tölulega vel að vígi með að geta haldið út í langri deiln, og er þó vonandi að samningar geti tekizt áður langt líði. Af öðrum stéttarfélögum, sem 1 Alþýðublaðið hefur haft spurnir af, er það að segja, aö Félag afgreiðslustúlkna í brauð og mjólkurbúðum undirrltaði samninga í gær. Fékk félagið sarns konar breytingu á upp- sagnarákvæðum samninga og önnur verkalýðsfélög fengu, og auk þess fékfest nokkur lenging á sumarfríi. iTafa þær stúlkur, er lengstan starfsferil eiga að haki, nú 19—20 daga isumarfrí. Múrarafélagið mun einnig hafa gengið frá nýjum samning um !í gær, og hefur blaðið frétt, að þe'r hafi fengið frítt fæði, þegar þeir vinna utan bæjar. Nokkur athygli beinist, eins og eðlilegt er, að samningum þeim, sem nú fara fram milli hins nýstofna'ða stéítarfélags verkfræðinga og ríkisstjórnar- innar og Reykjavíkurbæjar hins vegar. Verkfræðingarnir í þjónustu ríkisins taka laun samkvæmt 7. flokki iaunalaga og munu því hafa um 4000 kr. á mánuði eða 48 000 króna árs- laun. Sagt er, að verkfræð'ng- ar Reykjavíkurbæjar hafi feng ið Iaun greidd í næsta launa- flokki fyrir ofan, og hafi því rúmlega 50 þúsund króna árs- tekjur. Þessir menn hafa langt sér- fræð'nám að baki, og koma flestir frá námi með þungar skuldabyrðar, sem ætlazt er til að þeir greiði upp á tiltölulega skömmum tíma. Verkfrasð'ngarnii segja tekj tir srnar svo lágar, að þær séu í fullu ósamræmi við tekjur þeirra verkfræðinga, sem starfa sjálfstætt eða eru í þjón ustu annarra en hins opinbera. Hafa allmargir verkfræð.ng- ar þegar hætt störfum hjá bæ og ríki og rá'ðið sig annars stað ar. ,Er talin full hætta á, að fleiri eða færri beztu verkfræð inga okkar kunni að ráða sig til verkfræðistarfa erlendis. Verkfræðingarnir stofnuðu stéttarfélag sitt í fefcrúar í vet- ur. Gengu í það þeir verkfræð ingar, sem ekkj unnu undir launalögum, eða um 60 manns. Geta verkfræðingar, sem verið hafa í opinberri þjónustu, orð- ið féla&smenn í stéttarfélaginu, þegar þolr hafa sagt upp starfi; og má því ætla, að nú þegar hafi fjölgað nokkuð í félaginu. Ríki og bær geía ekki án verkfræ'ðinga verið vegna hinna margvíslegu opínberu framkvæmda, sem nú eru í tak inu. Þess vegna hafa nú hafizt samningar við verkfræðingana og verður reynt að Ieysa mál þeirra með eiinhverjum bráða- birgðasamningum, þar til al- þingi kemur saman. Hefur ver- ið boriin fram sú ósk af hendi ríkisins, að þeir verkfræðingar, sem ekki höfðu ráðizt fíl ann- arra starfa, vinní fyrst um sinn, meðan samningar hafa ekki strandað. Þetta mál sýnir vel. að launa lögin eru orðin óþolandi. Eftir þeim er ekki farið nema að nokkru leyti. Noklcrir einstak- lingar og starfshópar hafa ver- ið færðir milli launaflokka, en aðrir ekki. Osamræm'ð er því orðið svo ábf*gnd/ pg æpandi, að með engu móti verður leng- ur þolað. Það hlýtur því að verða eitt af fyrstu verkum næsta alþmgis að íaka fyrir endurskoðun launalaganna, ef ríkisstjórnin lætur þá ekki hefja það verk þegar í sumar, vegna þeirrar áminningár, sem verkfræðingadeilan gefur í því efni. En verkfræðxngadeilan ætti Iíka að vera íhaldsblöðunum á- minning um þa'ð, að tala var- lega um, að Iaunahlutskipti verkafólks sé svo ríflegt, að hað hafi enga ástæðu til að óska kjarabóta. Ihaldsblöðín hafa einmitt þessa dagana í sambandi við 25 ára afmæl'ð verið iað státa af því að Sjálf- stæðisflokkurinn vildi tryggja öllum þjóðfélagsþegnum og stéttum jafna möguleika. Og þá er að standa við það. vantar ungling til að bera blaðið til áskrifenda í KLEPPSHOLTI. Talið við afgreiðsluna. — Sími 4900. fUJifjDÍtblaMð Mimiismerki yít&tlirks ^usta^a Kemal Ataturk, faðir Tyrklands nútímans, lézt fyrir röskum hálfum öðrum áratug. í tilefni fimmtándu ártíðar hans var reist mi'nnismerki það, sem sest hér á myndinni. Því hefur vérið valinn staður á hárri hæð, þaðan sem sést yíir gervalla Ankara, höfuðborg Tyrklands. Minnismerkið var níu ár í smíðum og kostaði röskar tóif miiljónir dollara, enda ekkert smáræði. Halldor Hver er maðurinn? orsson HALLDÓR HALLDÓRSSON dósent, ver doktorsritgerð við Háskóla íslands 12. júní. •— Heitir ritgerðin íslenzk orðtök, drög að rannsóknum á mynd- hverfum orðtökum í íslenzku, og var tekin gild sem hæf til varnar við doktorspróf af heim- spekideild háskólaris 16. júní 1953. Er þetta mikil bók að vöxtum og kom út hjá ísafold- arprentsmiðju í síðasta mánuði. TiLeinkar Halldór hana Sigurði heitnum Guðmundssyni skóla- meistara, og leikur okki á tveim tungum, að hér er um gagn- mlerkt fræðirit að ræða. Allþýðuhlaðið vill í tilefni þessa, segja lesendum sánum helztu deili á Halldóri Halldórs syni, þó að hann sé raunar þjóðkunnur maður sem útvarps fyrirlesari, fræðimaður og rit- höfundur. ÆTT OG UPPRUNI. Halldór Halldórsson fæddist; á ísafirði 13. júlí 1911. Foreldr i ar hans voru Elísabet Bjarna-' dóttir frá Hafrafelli í Fellum á Fljótsdalshéraði og Halldór Bjarnason frá Viðíirði, bróðir dr. Björns og þeirra systkina. Voru Elísabet og Halldör þre- menningar að frændsemi. Bæði voru þau hjón skólagengin og Halldór búfræðingur frá Ólafs- dal. Fluttist hann fyrst til Bíldudals úr föðurgarði, en síð an til ísafjarðar, og þar var hann verkstjóri um langt ára- skeið. NÁM OG SÉRGREIN. Námsferill Halldórs Halldórs sonar ihófst í barnaskólanum og unglingaskólanum á ísa- firði, og var fyrsti kennari hans í íslenzku Hans Einars- son frá Guðrúnarstöðum í Eyja- firði. Að loknu námi í átthög- unum vestra settist Halldór annan bekk Menniaskólans á! Akureyri 1927, en varð stúdent frá Akureyri 1932 og innritað-1 ist 1933 í heimspekideild Há- skóla íslands. Hann lauk mag- istersprófi í íslenzkum fræðum 1938 með málfræði oð sérgrein, i og fjallaði magistersritgerð hans um merkingabreytingar í íslenzku. KENNARI OG DÓSENT Halldór Halldórsson. —1934. Hann var blaðamaður við Alþýðufblaðið sumurin 1934 og 1935, en starfsmaður Ménn- ingar og lr;\ðslusambands al- þýðu 1938. Halldór var kennari við Menntaskólann á Akureyri 1934—1936 og aftur 1938—’51, en skipaður dósent við háskól- i ann í íslenzku nútímamáli og hagnýtri íslenzkukennslu haust ið 1951. Hann átti sæti í stjórn byggingarfélagsins Garður á Akureyri og gegndi fleiri opin- berum störfum, þó að mestur tiími hans hafi faríð í kennslu rGeyr nú SVO ER AÐ SJÁ sem kynleg sótt þjái Morgunblaðið og ýms ar munnlegar útgáfur þess, því að segja má um ihaldsöflin, að þau séu að verða æðisgengm af mannkærleika. En allur þessi samansparaði og ærslafengni náunganskærleikur snýst nú um Alþýðuflokkinn. Enda virðist svo, að síðan í desember 1952 háfi íhaldið „skolfið á báðum beinunum“ af ótta um örlög Alþýðuflokks ins, sem það mun telja að þá hafi fallið í hendur vondra manna. Síðan hefur ekki linnt ráð- leggingum og heilræðum: Þess um mátt þú ekki treysta, ekki höfum við velþóknun á hon- um, og hinum verður þú að út og fræðimennsku. Halldór þótti brátt vel til forustu fallinn með al starfs'bræðra sinna, og var hann um langt skeið ýmist for- maður eða varaformaður Félags menntaskólakennara. Halldór Halldórsson er kvænt ur Sigríði Guðmundsdóttur gullsmiðs í Reykjavík, og er heimili þeirra hjóna í Hafnar- fir^'. Þau e:iga fjögur (halrn, tvær dætur og tvo syni. MARGÞÆTT RITSTÖRF. Hitstörf Halldórs Halldórs- sonar eru þegar mikil og marg þætt, þó að enn sé hann ungur maður. Helzt þeirra eru: Um hluthvörf, í sjötta bindi Studia íslandica 1939; Stafsetningar- reglur, Akureyri 1944, önnur j útgáfa Reykiavík 1952; Staf- 1 setningarorðabók með skýring- um, Akureyri 1947; íslenzk mál fræði handa æðri skólum, Reykjavík 1950. og Egluskýr- ingar handa skólum, Akureyri 1950. Halldór ritaði æviminn- ingu Jóns iheitins Baldvinsson- ar í minnngarrit hans, Reykja- vík 1938, og æviminningu dr. Biörns frá Viðfírði framan við aðra útgáfu af fbróttum forn- manna, Reykiavík 1950. Enn- fremur var hann í r'itstjórn Afmæliskveðiu til Alexanders Framhald á 7. siðu. Garmur' Þessi öskrandi umhyggju- semi íhaldsins fyrir Alpyðu- flokknum hefur þó náð há- marki sínu síðustu dagana, nú hrópar öll hersingin: Burt með hann, burt með formann Al- þýðuflokksins. — Gerið það nú fyrir okkur að afhrópa Hanni- bal Valdimarsson. Getið þið ekki skilið, að okkur gengur að 1 eins gott eitt til, höfum við j ekki alltaf sýnt, að við viljum samtök alþýðunnar sem öflug- ust. Munið þið ekki, hvað vel I við höfum tekið málum ykkar, hvað dyggilega við höfum stutt harðskeyttustu foringja ykkar. Sögðum við kannske nokkurt styggðaryrði til Ólafs Friðriks- sonar eða Héðins Valdimarsson ar á sínum tíma? Féll nokkurt kaldyrði hjá okkur á bak Jóns Framlhaid á 7. síðu. Halldór var kennari við barna skólann á Akureyri veturinn 1932—1933 og kenndi við Sam j skúfa> hunn er erkióvinur okk vinnuskólann í Reykjavík 1933 i ar. burt með hann.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.