Alþýðublaðið - 02.06.1954, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 02.06.1954, Blaðsíða 8
ÍH.ÞÝÐUFLOKKIHBINN heitír á alla vini isfaa ®g fylgismeiHi að vinna öfullega að rát- breiðslu Alþýðublaðísins. Málgagm jafnaðar- ðtefnunnar þarf a® koimast inn á bvert al- f týðuheimili. — Lágmarkið er, að allir flokks- bæmdmir menn kaupi Maðið, TKEYSTIB þrá þér ekki til að gerast fastatí áskrifandi að Alþýðublaðinu? Það kostar þlg 15 krónur á mánuði, en í staðinn veitir þaS þér daglega fræðslu um starf fíokksins «g verkalýðssamtakanna og færlr þér nýjustv fréttir erlendar og innlendar. a hör hér í sfórum sfí kynnir ramleiðslu í tilraunastöð sér nú hör- í Ðanmörku. LíNGUR ÍSLENBINGUK, Steinþór Runólfsson rár Rangár- vallasýslu dveliir í sumar í Danmörku og kýnnir sér hörrækt og hörframleiðslu. Hyggst hann síðar kynna atvinnugrein þessa ;hér á landi og er vei hugsanlegt, ef áhugi verður fyrir hendi, r.ð koma á hörframleiðslu í stórum stil hérlendis. Wildenvey les upp í kvoid í áusfurhæjar ÍHINN 31. maí s.l. var undir- rituð í Stokkhólmi bókun um íramlengingu á samkomulagi um viðskipti milli íslands og Svtþjóðar, er féll úr gildi hinn 31. marz 1954. Bókunri var und irrituð af Helga P. Briem sendi lierra fyrir hönd ríkissíjórnar íslands og Östen Undén. utan- ríkisráðherra fyrir hönd ríkis- /ítjórnar Svíþjóðar. iSamkomulagið er framlengt til 31. marz 1955. Sænsk stjórn arvöld munu leyfa innflutning á saltsfld, kryddsíld og sykur- saltaðri síld frá íslandi á samn ingstímahilinu og innflutning- vtr á öð];um íslenzknm afurðum verður leyfður á sama hátt og áður hefur tíðkazt. Innflutn- * 0, . , - x, ,, , smum í Ai * Sremþor Runolfsson for ut- , . , kvold klukkan ' an i marzmanuöi og mun jdvelja ií Danmörku fram á (haust. !á tilraunastoð i NÁLÆGT ÁRÓSÚM i 'Dvelur Steinþór á allstórri tilraunastöð nálægt Árósum. Mun hann kynnast þar öllum þáttum þessarar atvinnugrein- i ar, sáningu hörfræja, uppsker- unni og framleiðslunni í verk- smiðjum. Danir standa all fram arlega í hörrækt og eru þar í NOPcSKA skáldið Herman Wildenvey les upp úr ljóðum Austmhæjarbíó í 7 á vegum fé- lagsins Kynning, en Wilden- vey er g'estur þess hér. Tómas Guðmundsson skáld mun kynna Herman Wilden- vey áður en upplesturinn hefst, og Uorkell Jóhannesson hás'kólarektor flytur einnig ræðu. Aðgöngumiðar að upplestri Wildenveys eru seldir í dag í bókaverzlunum Sigfúsar Ey- mundssonar og Lárusar Blön- dal. Wildenvey les aðeins upp landi allmargar stórar hörverk. þetta eina sinn, enda á förum. rmiðjur. 1 UMFI hyggst gera filraunir! meö unglingabúskap í sumar Vestur -íslendingurinn Matthías Þor» finnsson ferðast hér um í sumar. FYRIR NOKKRU kom hingað til lands Vestur-íslendingur- i.nn Mátthías Þorfinnsson. Mun hann ferðast um landið í sumar á vegum UMFÍ og kynna starfsíþróttir og unglingabú- skap. Einnig kemur hann hingað á vegum Efnahagssamvinnu- stofnunarinnar. HORRÆKT HER A LANDI? Tilraunir hafa ’særið gerðar með hörrækt hér á landi, t. d. á Seltiarnarnesi og Bessastöð- um. Hafa þær tilraunir gefið allgóða raun og virðast allgóð skilyrði fyrir hörrækt hér á ,landi. Einnig má geta þess, að ingur sænskra vara verður írar. sem eru einhver mesta Matthías er fæddur í Vest- urheimi í St. Poul, sem er ein af útborgum Minneapolis. Var faðir Matthíasar fæddur í Garðakoti í Skagafirði, en flutt ist 17 ára að aldri til Vestur- heims. HEITIR I HÖFUÐ ÞJÓÐSKÁLDSINS 'Skömmu eftir sð Matthías fæddist, var þjóðskáldið séra Matthías Joohumsson á ferð vestra. Fékk faðir Matthíasar Haukur Morthens söng 6 lög inn á plötur í Kaupm.höfn Fyrir Fálkann á His Masters Voice. HAUKUR MORTHENS er nýlega kominn heim eftir 2ja mánaða dvöl í Noregi og Danmörku með KK-sextettinum, og leyfður á íslandi með tilliti til , hörframleiðsluþjóð í heimi, söng hann með þeim á hljómleikum og í útvarp bæði í Osló og þess, hversu útffutningur verð- jláta Dani rækta fræið fyrir sig nr mikill á íslenzkum vörum til þar eð sólríkara er bar. Gæti sú fSváþjóðar og með hliðsjón -ef .leið bví vel komið til greina venjulegum útflutningshags-, hér. ef ekki væri unnt að rækta munum Svíþjóðar. | fræið hérlendis. 1ð prösenf Hafnfirðinga hafa og vaodað fjaðurbretti í ootkun. ALLS HÖFÐU SYNT í Sundhöll Hafnarfjarðar í gær 570 kiíppendur í samnorrænu sundkeppninni, en það er rúmlega 10 prósent bæjarbúa. Mun Hafnarfjörður nú vera með hæstu bæj- um landsins hlutfallslega í keppninni. írekstur við Kafkofns* i gær, if GÆE varð árekstur á Kalk oíhsvegi við Hverfisgötu. Vildi það þannig til, að leigubifreið- in R 1239 kom eftir Kalkofns- vegi og staðnæmdist við Hverf isgötu til þess að bíða eftir um férðinni, en eins og kunngt er, er Hverfisgata aðalbraut. En í j þann veginn er bifreiðin ætlaði j að leggja af stað, kom áætlun- , jwfoifreið Mosfelssveitar, G 2J54 eftir Kalkofnsvegi og: ætlaði að beygja upp Hverfi- j ifigötu fram fyrir fólksbifreið- ina, en lenti bá utan í fólksbif- reiðinni að framan og skemmdi hana mikið. En áætlunar'bíllinn ,!iT:.rámaðist aðeins. Yngsti keppandinn í Hafnar fírði er 5 ára stúlka, en sá elzti er 70 ára. Æfingatímar fyrir konur eru tvisvar í viku á kvöldin, þriðjudaga og föstu- daga, en karlmenn á miðviku- dagskvöldum. Sundihöll Hafnarfjarðar hef- ur fengið nýtt og vandað fjað- urbrettí fyrir sundgesti að stinga sér af til sunds. Slík bretti eru óvíða noíuð hér. Eitt var í sundhöllinni í Reykjavík, en var ekki notað um tíma þar til það var sett upp aftur fyrir stuttu. Annað er til á Siglu- firði. Kaupmannahöfn. í Osló söng Haukur með sextettinum í Chat Noir, frægum skemmtistað, hjá jazzklúbbum og í útvarpið. í Danmörku söng hann þrisvar sinnum í útvarpið, í National Scala og Damhus Tivoli. mannahöfn og söng hann 6 lög íslenzk og erlend, með aðstoð hins kunna danska gítarleikara J0rn Graungárd og tríós hans. J. Graungárd er einhver allra snjallasti gítarleikari Dana. Frambald á 7. slðu sungið inn á grammófónplötuff fyrir sölumarkað áður. þá skáldið til að skíra son sinn: og lét hann heita í höfuð séra Matthíasar. i KYNNIR „4H“ HÉR Á LANDl Matthías Þorfinnsson hefur mikið kynnt sér starfsíþróttir vestra og unnið talsvert að þeim málum í byggðarlagi sínu. Einnig hefur Mattliías starfað nokkuð fyrir félags- skapinn „Fjögur H“, en sá fé- lagsskapur er mjög útbreiddur í Bandaríkjunum. Táknar nafn ið lijarta, hönd, heilbrigði og hreysti. Hefur félagsskapur þessi einkum unglingahúskap á stefnuskrá sinni. Fá ungling- arnir í félagsskapnum land- skika til afnota og eitthvað af skepnum og eiga síðan að öllu leyti að siá siálfir um rekstur- inn eins og fullgildir bændur. Þykir slíkur unglingahúskapur mjög þroskandi fyrir verðandi bændur. TILRAUNIR f SUMAR UMFÍ hefur nú hug á því að samræma slíkan unglingabú- skap að einhverju leyti starfs- íþróttum. Hyggst xélagið geræ tilraunir með slíkan búskap þegar í sumar og mun Matt- hías einmitt verða til leiðfoein- ingar um hann. ALLMIKIÐ var rætt um það í Genf í gær og það þétti tíð- . mdum sæta, að Eden, utanrík- í.-xráðherra Breta, bauð Sjú en | Lai, uíanríkisráðherra Kína, til Lvöldverðar í gæikveldi. Múrarsr semja. MÚRARAR gerðu í gær nýja samninga við múrara- meistara. Er helzta breytingin sú, að múrarar fá nú ókeypis gæði er þeir eru að vinnu utan bæjarins. Gildistími samnings ns er þrír mánuðir og uppsagn arfrestur einn mánuður. á sama hátt og hjá öðrum félög- um. Einnig voru gerðar smá- vægilegar breytingar á mál- efnasamningi félaganna. Haukur Morthens. Eins og kunnugt er söng Haukur inn á plötur fyrir Fálk ann h.f. á „'His Masters Voice“- merkið, skömmu áður en hann fór utan. Upptakan var gerð hér í Reykjavík hjá ríkisút- varpinu og tókst hún með ágæt um. Eru þessar plötur komnar á sölumarkað hér á landi. Eru það sex lög með íslenzkum texta, þar af 3 íslenzk, Eitt er hið gamalkunna vtnsæla lag „Hvar ertu, vina?'1 sem Hauk- ur kynnti fyrir nokkrum mán- uðum og margir munu hafa heyrt í útvarpi. SÖNG 6 LÖG Á PLÖTUR Haukur söng alls staðar við góðar undirtektir. Ætlunin var 'er til Kaupmannahafnar kærni að Haukur syngi inn á plötur fyrir Fálkann h.f. hjá „His Master Voiee“ í Kaup- Nærri 1000 farþegar í maí meSmiflilandavélum Loffleila Líkur til að farfjegafjöldinn aukist enn og er fuffskipað í margar ferðir. í SÍÐASTLIÐNUM MÁNUÐI ferðuðust 971 farþegi með flugvélum Loftleiða. Á sama tíma í fyrra var farþegafjöldinw ekki nema 376. Ferðunum hefur verið fjölgað, en athyglisvert er, að þrátt fyrir hað, liefur farþegafjöldinn vaxið verulega a® meðaltali á hverja ferð og munar nú minnstu að um þúsund manns hafi ferðast á vegum félagsins í síðastliðnum mánuði. iSennilegt er að farþegafiöld inn vaxi enn verulega, því að svo margar beiðnir liggja nú fyrir, að nær fullskipað er I margar ferðir. Veruleg aukn- ing hefur einnig oi'ðið á flutn- ingi pósts og farangurs, miðað vð maímánuð í fyrra. Flutn- ingar hafa aukizt úr 5 upp í 12 tonn og póstur úr 699 kg. upp í tvö tonn. F.TÖLGAÐ FERjÐUM Nokkru fyrir síðustu mán- aðamót varð sú breyting á áætl unarferðum Loftleiða, að þeim ,var fiölgað úr tveim í viku upp í þrjár milli mieginlanda Ev- rópu og Ameríku. Áður höfðu flugvélarnar komið til Reykja- víkur á mánuidögum og föstn- dögum frá Hamlborg, Kaup- mannalhöfn, Osló og Stafangri, en nú bættist við ferð á fimmtudögum frá Hamborg og Gautahorg. Flugvélarnar halda jafnan héðan áleiðis til New York eftir tveggja stunda við- dvöl os er nú farið til Banda- rík.ianna þriá daga vikunnar, þriðjudaga, föstudaga og laug- ardaga. BEINAR SAMGÖNGUR VIÐ SVÍÞJÓÐ Með Gautaborgarferðunur/x er opnuð ný leið til aukinna samskipta Svía og íslendinga. Nú geta menn komizt héðan beint til Gautabiorgar alla laug' ardaga með flugvélum Loft- leiða og þaðan hingað á fimmtudögum. Það er alkunna, Frh, á 7. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.