Alþýðublaðið - 30.06.1954, Side 5

Alþýðublaðið - 30.06.1954, Side 5
jSíiSvikudagur 30. júní 1934 ALÞÝÐUELAÐSÐ T'LESTIR HAFA gaman af að sjá nafnið sitt á prenti; margir greiða jafnvel fé fyrir J>á vegsemd. John Hvasta, fj'rr verandi sjóliði í bandaríska flotanum, mundi hins vegar vj.lja gefa talsvert fyrir, að nafn hans hefði aldrei í blöð- uim birtzt, en þar hefur oft mátt lesa það í íeitletruðum fréttafyrirsögnum. í fyrsta skipti gat að líta það þar í októ bermánuði, árið 1348, þegar hann var handtekinn í Tékkó slóváMu og sa-kaður um njósn- ir, ■—- sem hann hafði aldrei gerst sekur um og játaði held ur áldrei á sig; — í anrað skipti árið 1349, þegar hann vár funfnn sekur fyr’ir alí- býðudómstóli, og síðan dæmd ur áf hæstarétti í tíu ára fang elsi: Eftir þetta var hljótt um nafn hans um hríð, eða þang- að til Lundúnablöðin birtu þá íregn. snemma á árinu 1952, að Jionum hefði tekizt. ásainí nokkrum tékkneskum föngum, . að flýja úr hinu illræmda vírk isfangelsi. Leopoldov, í Sló- Vafcíu. Fréttirnar af flótta ibans fengust síðar staðfestar, en sjáifur virtist hann gersam Jega horfinn. rétt eins og jörð 5n hefði gleypt hann, og var það um tveggja ára skeið, eu þá bárust þær fréttir, að Tékkó slavakiska xíkásstjórrj'.n hefði gefið honum upp sakir, og að hann væri kominn, heill á húfi, í aðsetur bandaríska sendlráðs ins í Prag. Frásögnin af réttarhöldun- um; fangelsisvist hans og ílótta, samin af honum sjálf- lum, hefur nú birtzt í blaðinu, „Saturdajr Evening Post“. FÆDDUR í SLÓVAKÍU Faðir hans haíði. á sínum tíma v|rið járnjðnaðarverka- rnaður í Austur-SIóvakíu. A- samt tugþúsundum starfs bræðra sinna þar, leitaði hann Vestur um haf, til Bandaríkj- anna. í von um betri lífskjör. Fyrst í stað fór hann einn síns liðs, eins og þeir hinir, og það tók hann táu ár, að vinna fyr- 5r þeim peningum, er með þurfti. til þess að hann gæti kostað för konu sinnar og Jan litla, sonar þeirra, — er síðar var nefndur John, — vestur tem haf. og stofnað héimili í New-Jersey. John var því ell- efu ára að aldri, þegar hann fluttist til Bandaríkjanna, ár- ið 1938. Hann stundaði þar skólanám, og gekk síðan í sjó herinn. Að styrjöld lokinni, af réð hann að halda áfram námi. Eins og allir bandarískir her- menn, átti hann, að lokinni her þjónustu, rétt á að njóta riám- kjara, samkvæmt ákvæðum nefndar þeirrar, er kosin haíði verið til að skipuleggja nám og starf fyrrverandi hermanna, en þau voru á þá leið, að þeir, sem barizt höfðu í styrjöldinni, hvort heldur sem var í land- her. flugher eða flota, hlutu 90 dala styrks á mánuði, sér til lífsviðuryæris, auk þess sem þeir þurftu ekki að greiða fyr- ir skólavist sína og fengu nauð synlegustu námsbækur ókeyp- is. Þar eð bandarískir háskól- ar gátu ekki, þegar fram í sótti, veitt öllum þessum nemenda- íjölda viðtöku, var þeim leyft að stunda nám við erlenda háskóla; fóru margir þeirra til Frakklands í því skyni, en aðr ir til Bretlands eða Skandina víu. NiO'kkrir lögðu leið sína til Tékkóslóvakíu, — menn sem voru þaðan kynjaðir, og stóðu John enn í fjölskyldutegslum við „ættjörðina". NÁMSDVÖL f BRATISLAVA John Hvasta var einn í þeim hópi. Hann afréð að stunda nám við háskólann í Bratislava í Slóvakíu. Hinn mánaðariegi 90 dala stytkur, ásamt nokkru viðbótarframlagi frá banda- ríska sendiráðinu þar. átti að nægja honum til lífsviðurvær- is og námskostnaðar. Mánuði eftir að hann kom þangað, tóku kommúnistar völdin í landinu. John gat ekki gert sér í hugar lund, að það gæíi skipt hann nokkru máli,. •— það væri vandamáli. sem aðeárþ snierti þjóðina sjáifa. Hann eignaðist brátt nokkra kunningja, ■— einn bsirra átti ieppabiifreið, og annar hafði hug á að nema ensku. Fyrir atbeina þeirra kynntist hann bráðskemmti- Iegri stúlku, — Gahriellu Danis, — og varð ástfanginn af henni. Á SKAMMRI STUND .. . Haustið 1948 skrapp hann til Vínarborgar, en þangað er skömm leið yfir Dóná, og þeg ar hann kom úr þeirri för, hafði kunningi hans, sá er jeppalbyfreiðina átíí, " ver£ð handtekinn. Gabriella var mjög óttaslegin og bað hann að hverfa sem fyrst úr landi og taka hana með. Enn gat hon um þó ekki skilist, að hann hefði ijokkuð að óttast, en á- kvað þó_. að hann skyldi kvæn ast stúlkunni áður en langt um líði, og vonaði, að hún fengi þá bandarískan ríkisborgararétt. í KLÓM LEYNILÖGREGLU KOMMÚNISTA Dag nokkurn í októbermán uði, 'hugði'st hann fara og hitta Gabriellu; en þá bar að leyni- lögreglumenn, sem báðu hann að koma til viðtals, og kváðu það ekki mundu tefja hann meir en hálfa klukkustund. Svo fór sarnt, að það viðtal stóð dögum saman, og var hann sakaður um njósnir. Fyrr um haustið hafði hann farið með kunningja sínum í jeppabifreið inni til að vera viðstaddur brúðkaup frænda hans. Var honum nú gefið að sök, að þeir hefðu numið staðar á leiðinni, þar sem væru neðanjarðarbygg ingar Skodaverfcsmiðjanna, og elinnig,: að maðpr „í. hvítum frakka“ ‘hefði afihent honurn þar skjöl nokkur. John Hvasta svaraði því til, að sér hefði ver ið með öllu ókunnugt um að nokkrar slíkar neðanjarðarverk smiðjur fyrirfinndust ‘á því landssvæði, er þeir höfðu lagt leið siína um; að þeir hefðu ek ið í einni striklotu á ákvörðun ar.stað, og að hann kannaðist ekki við neinn náunga á „hvít um frakka“. Þeir, seim fram- kvæmdiu yl'írheýrsluna, voru hnir dólgslegustu, og leiddu nú kunningja hans báða fram sem vitni gegn honum, en þeir höfðu játað ákærunni, — og bar annar þeirra að minnsta kosti þess greinilega merki, að hann hefði v\ið píndjur ;t$ þess. Jo'hn var síðan beittur sömu aðferð, en árangurslaust; hann (hafðli. v.'írið éSdnn uppl í grísk-kaþólkri trú, og þúidi bærár til að auka sér þrek, þeg ar honum var misþyrmt sem mest. FYRIR ALÞÝÐUDÓMSTÓLI Gaíbriella gerði alt, sem ÞEGAR leynilögregla kom múnistastjórnariimar í Ték kóslóvakíu handtók banda- rí&ka stúdentinn John Hi-asta á sínum ííma, vaktt það heimsathygli. Plótti hans úr fangelsinu nokkrum árum síðar vakti ekki síður athygli. — en í grein þessari er hermt frá þe'm atburð- um, samkvænit frásögn Hvasta sjálfs. henni var unnt. honum til hjálpar. Hún var yíirheyrð og kvalin til sagn,a.. og syo.fór, að hún sýktist af berklura. John var ókunnugt um það. en sótti ' um leyii til að mega kvænast henni, þar eð hann hugði, að bandaríski ríkisborgararéttur- i ir.,n gæti orðið henni einhver (vernd. Þau voru gefin saman í íangelsinu. en síðan hefur vesa'Iings stúlkan dvalizt í sjúkrahúsi. í júnímánuði 1949 var John og fyrrverandi kunn ingjum hans loks stefnt fyrir aljþýðudómstól. Þeir neituðú þar fflam sakaargjif-tuin, allir þrír, og þeir tveir. sem áður höfðu játað, á þeim forsend- um, að beir hefðu. verið píndir til þess. Ákæruatriðin voru fölsuð. jafnvel í smæstu atrið um; til dæmis var sagt. að þeir hefðu ferðast í lokaðri fólks- i bifreið í stað jeppabifreiðar, og , að þeir hefðu haft Ijósmynaa- ! vélar meðferðis og ýmislegt ann : að. Öll málsferðin var greini- lega ekkert annað en hörmu legasti skopleikur. einn dóm- aranna féll til dæmis í svefn í miðjum réttarhöldunum, og meðdómendurnir urðu að hrista hann til, vesna þess að hrotur hans trufluðu yfir- heyrsluna. Dómstóllinn dæmdi þá álla seka; og Hvasta hlaut þriggja ára fangelsi. Þeir á- frýjuðu allir máb sínu til hæstaréttar, en þar var refs- ingu Hvasta breytt. — í tíu ára fangelsi. í VIRKISFANGELSINU t Hvasta var sendur í virkis- fangelsið Leopoldov, til að af plána refsi^u sína. Virki betta var upphaf'lega byggt af Tyrkj um um 1665. Virkismúrarnir eru 10 m. að þykkt og 13 m. háir. og var jþeirra gætt af varð mönnum leynilögreglunnar, aúk bess sem þeir voru girtir háspennuiþráðum. Aðeíns tvenn göng lágu í gegnum þessa múra; önnur að neðanjarðar- hvéifingu, þar sem fangar voru gevmdir í hlekkjum, þegar svo bar undir, en hin að vindubrú, sem einkhverntíma í fyrndinni hafði legið yfir síkið. umhverf is virkismúrana. Fangarnir, sem fyrir voru þegar Hvasta bættist í hópinn, höíðu flestir verið dæmdir fyrir stjórnmála afstöðu sína: — fyrrverandi forsætisráðherra og fyrrver- and.i menntamálaráðherra, og a.uk þess alimargir prestar Jicfin, , ,band;ú(íkj arn an ninum“ var bar hið bezta tekið. og þar sem fangarnir stvttu sér stund irnar með bví að kenna hverir öðrum. kenndi bann þeim enefcu, band.aníska söng'va og oöcnur, og sagði bei maf háttum þjóðar sinnar og Hfsviðhorfi. I FLÓTTINN ! Á meðal fanganna var einn ig fyrrverandi liðsforingi úr tékkneska hernum, Pravos Raiclil, sem tvisvar hafði verið dæmdur til dauða; í fyrra skipt ið af Rússum, er þeir tóku hann til fanga ásamt þýzku herfylki, sem hann hafði verið neyddur til að láta skrá sig í, og í seinna skiptið 1948 fyrir njójsnir gjegn. ,sltj órnarvöldun- um. Hann hreyfði þvi við Hvasta, að þeir skyldu reyna að flýja. í leit sinni að útgöngu leiðum fundu þeir göngin út að vindubmarstæðinu. Þessi göng höfðu verið fyllt upp að miklu leyti. og nú hafði fang- elsisstjórinn ákveðið, að láta hlaða fyrir þau, og einnig að láta brjóta niður nokkrar turn byggingar efst á múrunum. Þeir tveir af göngunum sem, settir voru i bað starf að hlaða fyrir göngin, fóru sér hægt við það, en hins vegar unnu þeir að bvi í laumi, að ryðja færa útgönguleið. Reichl og Hvasta og síðar tveir aðrir af föngunum komust að þessu og ákváðu að flýja saman. Ákváðu þeir flóttadagjnn, þann 2. janú ar, 1952, og skyldi lagt af stað, um leið og h.ornið væri þeytt, til merkis um. að vinnu væri lokið. Gerðu þeir ráð fvrir, að þá myndu líða 25 minútur, áð ur en þess yrði v »”t, a6 þeir væru á brottu. Sú áætlun stóðst, en Hvasta tognaði rlli lega á öðrum fæti, þegar hann stökk út í virkisgröfina; urðu hinir að veita honum aðstoð, og tafði það nokkuð för þeirra. Hvrasta bjóst við því, að sín biði aðeins lífstíðarfangelsi, ef þeir næðust, og tók hann því að sér íorustuna. Það virtist augljóst mál, að þeir hlytu að vekja á sér athygli, ef þeir héldu hópinn allir sex: þeir af réðu því að fara þrír og þrír saman, og skildu leiðir, eftir að hafa ákveðið hvar þeir skildu hittast aftur, og voru þeir Hvasfa og Reichi í öðr- um’ hópnum, ásamt þriðja j mar.ni. Ekki hitti Hvasta nema eínn úr hinum hópnum aftur í Muntíhen, þegar hann sjálfur náði þahgað. að tveim árum liðnum. Jjohn tókzt að útvega þef.m féfiögifrn nokkurn mat, og uoplýsingar, varðandj urn hverfið. en skömmu síða-r missti hann aí beim báðum í náttmyrkri í skógi. Hann hélt bá förinni áf.ram einn síns Framhald á 7. síðu. Samtal við Viihjálm S. Vilhjáimsson - Bók um bóndann á Hjálmsstöðu hagyrðinginn oo gieðimanninn PÁLL GUÐM UNDSSON, bóndi á Hjálmsstöðum í Laug- ardal, hefur um langan aldur verið einn af kunnustu hagyrð ingum landsins, og er hann víð kunnur maður. Enn fremur var hann um alllangt skeið leiðsögumaður ferðamanná um austursveitir og öræfi þeirra. Páll Guðmundsson e;* nú rúm- lega áttræður, fæddur 1373, og hefur því lifað tvenna tímana. Hjálmsstaðir voru fyrr meir í þjóðbraut, enda komu þangað margir menn, erlendir og inn- lendir, lærðir menn og ríkir, ólærðir og fátækir, flækingar og ferðalangar. Páll Guðmundsson hefur því frá mörgu að segja. Villhj. S. Vilihjálmsson heíur undanfarna mánuði unrsið að þvi að skrá endurmmningar Páls, og er þetta allmikil bók, um 18 arkir að stærð, og kem- ur hú út í baust, en útgefandi er Prentsmiðjan Oddi h.f. Alþýðublaðið sneri sér iil Villhjálms : per og spurði hann um bókin;. ílánn sagði: „Við neínum bókina . „Tak hnakk þinn og hesi“. Páil á Hjálmsstöðum hefur alla tíð verið gleðimaður, hagyrðingur og hestamaður. Hann var alltaf hrókur alls fagnaðar, a*afúsu- gestur í kunningjahóp og snjall sögumaður og skáld. Mér hefur þótt gaman að skrá írásagnir hans, og ég vona, að menn geti j sótt í þær bæði skemmtun og j fróðleik. Páll á Hjálmsstöðum | er tilgerðarlaus maður, hefur! haft- glöggt auga fyrir hinum björtu 'hliðum lífsins, alia tíð ^ barizt eins og hetja við eríi.ð- Ieika búskapar, barnaórnegðar, ferðamennsku og sjósóknar — og ailltaf verið með bros á vör.‘ ■— En naifn bókarinnar. „Ja, það íelur í sér eðli Páls og lífsviðhorf. Eina.r Benedikts son sagði: „Ef inni er þröngt, tak ihnakk iþinn eg hest og hleyptu á burt undir loítsins bök.“ Þeír. voru vinir Páll og Ein- ar. Og þetta heíði Einar sann- ! arlega getað sótt til Páls á Hjálmsstöðum, því að þetta gerði Páll alla tíð. Og svo sagði Eiriar líka: með nesti við bogann og bikar með. Betra á dauðlegi ’ heimurinn eigi.“ Og' Páll hefur oft sagt áiíka setn- ingar í vísum sínum og kvæð- um.“ — Er mikið af ljóðum Páís í bókinni? „Nokkuð, en í hvert sinn fylgja þeim sögur, hvenær orkt var og hvernig vísurnar urðu til. Annars er Páll ákafíega við kvæmur fyrir vísum sí.num og ljóðmælum, mi-klu viðkvæmari fyrir þeim. heldiur en fyrir því að segja sögur af sjilfum sér og samferðamönnum sínum.“ — Hvenær kemur bókm út? „Ég Iheld, að útgeíandinn hafi í hyggju að láta hana koma út í haust. Hún er að minnsta kosti 'komin í prent- smiðjuna.“ Það er ekki að efa, að margir munu fagna þessari bók. Páll hefur alla tíð verið vinmargur. Þetta er áttunda bók Vil- hjálms, en þriðja minningabók hans. Hinar tvær, Siguröur í Görðunum og Kaldur á köfium seldust upp á skömmum tíma, II. S.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.