Alþýðublaðið - 10.07.1954, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 10.07.1954, Blaðsíða 1
XXXV. árgangur Laugardagur 10. júM 1954 ■117. m- Munið happdrættið! Happdrættismiðarnir eru nú komnir út um landið, og verður sölu víða loltið eftir nokkra daga. Takmarkið er að hafa selt 500 miða í Reýkjavík fyrir næstu mánaða- mót. — Happdrættismiðar eru til sölu í auglýsingaskrif- stofu A^þýðublaðsins og hjá Gesti Guðfinnssyni, af- greiðslumanni! bláðsins. nsmaanið § Skeiðará fivöfall i en veniuleaa er að sumrim Xyniegir flekkir á ðræfajökli, sem gætu verií af öskufalii ALLLANGVARANDI dimmviðri yfir Vatnajökli var að 'rofa til í gærkvöldi, að því er Ragnar Stefánsson á Skaftafelli skýrði blaðinu frá í símtali, og var þá orðið svo bjart ýtiþ' Öræfajökli, að vel sást til hans allt upp á Hvanna- dalshhjúk. Þegar birti yfir jöklinum tók Ragnar eftir j)ví, að á b«nii voru komnir kynlegir fiekkir, en síðast er til hans sást var hann alhvítur. Ragnar sagðist ekki vita af hyerju þessir flekkir stöf- uðu, en sér virtist þeir geta verið eftir öskufall, og hefði snjór fallið á jökulinn eftir það, og lagzt í lægðir, sem nú virtust hvítar. Einnig kvað hann, að sögn Helga Arasonar á Fagurhólsmýri, sem er sunnan við Öræfajökul, að jökulinn hefði líka tekið lita- skipptum þaðan að sjá. i s Engin öskuský hvað hann sjáa-nleg yfir jöklinum. Og ekk- ert annað hafði borið fyrir, er benti til að jarðeldur væri uppi. Verður ékkert fullyrt um þetta að svo stöddu. En ef svo reyn- skýrði blaðinu frá í gær. ist, að hér sé um að ræða öskufall, hagar gosið sér öldungis mn Bkulestnurinn kemur m óvenjulega snemma SKEIÐARÁ óx enn í fyrrinótt, að því er Ragnar, Stefánsson í Skaftafelli Mynd, þessi, sem er frá Grímsvötnum í Vatnajökli, var tekin af Árna Kjartanssyni í Vatnajöklsförinni í fyrrasumar. Sést hér til suður yfir Grímsvötn frá vatninu undir vatnshamri. Mennlaskóla Akureyrar Eystelnn Tryggvason veðurfræðingur er að setja þá upp þessa dagana EYSTEINN TRYGGYASON veðurfræðingur er kominn norður á Akureyri til þess að koma bar fyrir jarðskjálftamæl- um. VerSa þeir settir upp í menntaskólanum og mun húsvörð- urinn Árni Friðbjörnsson, aðallega annast gæzlu þeirra. : ~ # Eysteinn var í gær að setja mælana upp og‘ 'heldur áfram við það í dag. Væntir hann þess, að þeir geti komizt í gang um helgina. Mælingarnar verða sendar til Eysteins suð- ur á Veðurstofuna í Reykjavík og mun hann þar vinna úr þeim. Frúrnar þrjár og Fúsl á ísafirði Fregn til Alþýðublaðsíns. ÍSAFIRDI í gær. FRÚRNAR þrjár og Fúsi sýndu á ísafirði í íyrrakvöld fyrir fullu húsi og ágætum við tökum og aftur í gærkveldi. I kvöld verður sýning í Bol- ungavík og á Flateyri á morg- un. BS. þús. mál í SRá Siglufirði Fregn til Alþýðuhlaðsins. SIGLUFIRÐI f gær. HVASST hefur verið á mið- unum í dag og engin veiði. ver- ið. En í kvöld er að lægja. Komin eru nú til Síldarverk smiðja ríkisins á Siglufirðí 11 795 mál í bræðsiu og í frystiihús þeirra 459 tunnur. Rauðka er búin að fá um 800 mál, og auk þess eru þrjú frysti hús búin að fá nokkra síld. Til samanlburðar má geta þess, að allt sumarið í fyrra fengu síldarverksmiðjur ríkis- ins á Siglufirði aðeins 8909 mál, en gíldarsöltun byrjaði þá tiltölulega snemma. SS. GOMLU MÆLARNIR í VEÐURSTOFUNNI Það eru gömlu mælarnir i veðurstofunni, sem riú eru komnir til Akureyrar. Þeir eru ekki nándar nærri eins ná- kvæmir og h;nir nýju og sýna miklu færri hræringar. En kosturinn við að hafa jarð- skjálftamæla norðan lauds er sá, að þá verður mik.um mun oftar unnt að ákvarða upptok jarðskjálfta, sem vart verður bæði syðra og nyrðra, einkurn ef þau eru norðan lar.ds. Kæmi til goss í Grímsvötunm er m;k ils virði að þessir mælar verðs komnir upp. Taldi hann_nú vatnið orðið tvöfalt meira en venjulega er þegar áin er í sumar-* vexti. r j Áin fellur undan. jöklinum í (tveimur kvíslum, og er sú meiri, sem er vestar, fjær Skáftafelli. Brýzt bún vestur með jökulskörinni og síðan suður á sandinn bar sem kvísl- arnar sameinast. Áin 'hefur ekkert að ráði brotið jökulinn fram enn sem komiö er, en far- in að flæða noltkuð og er éíhr. sámastaur orðinn umflotinn vatni. Þó tald; Ragnar, að ekki væri djúpt við hann enn. JÖKULFÝLAN KEMUR ÓVENJULEGA SNEMMA Ragnar kvað það vera venjulega, að jökulfýla kæmi ekkj að ráði fyrr len er hlaupi færi að verða lokið, og ekki fall.ð á málma fyrr en það, nema nú, er þegav í upphafi hlaups að heita má er farið ftð siást á símavírum og öðrum málmum og máln- ing á Siúsunr. farin að blikna Er þetta óvenjnlegt og ekki vitað, hvað það muni boða. Framhald á 7. síðu. ólíkt því, sem venjulegt er um Grímsvatnagos. SkriðuföIIin nyrðra: Þrjáfíu manns vinna að vega viðgerðum og brúarsmíði Hafio smsði bráðabirgðabrúar á Valagilsá' NÁLEGA þrjátíu manns vinna nú að því að koma á vega- sambandi milli Eyjafjarfjarðar og Skagafjarðar og tvær stór- av ýtur. Hefur Öxnadalsheiðin þegar verið rudd og hafin er smíði bráðabirgðavegar frá Valagilsá að Neðri Kotum en á þeim kafla er vegurinn að mestu ónothæfur eftir skriðuföll. Smíði brúar á Valagilsá húfst í morgun. Fréttamaður blaðsins átti í gær tal við Karl Friðriksson vegaverkstjóra á Akureyri um vegaviðgerðina. Sfórsókn uppreisnar manna við Hanoi UPPREISNARME NN í Indó Kíua hófu í gær stórsólcn ná- lægt ,Hanos. Hófu þeir sóknina úr mörgum áttum eins og þeir hyggist umkringja borgina. í gær náðu uppreisnarmenn á sitt vald brú einni 40 km. norðvestan við Hanoi. Er brú þessi mjög mikilvæg vegna samgangna við borgina. Yerkamenn á Hornafirði segja upp vegna óánægju Telja sig svikna um eftirvinnutima KOMIÐ HEFUR upp talsverð óánægja með kaup meðal verkamanna á Hornafirði. Telja verkamennirnir að þeir hafi verið sviknir um eftirvinnu, fengið færri eftirvinnustundir en lofað hafi verið. Handfæraveiði í ísa- fjarðardjíipi Fregn til Alþýðublaðsins. ÍSAFIRÐI í gær. BÁTAR eru að handfæra- veiðum hér á ísafjarðardjúpi, og fiska vel. Reyna þeir ekki línu. BS. Nokkrir verkamannanna komu í bæinn í gær. Höfðu þeir farið austur s 1. miðviku- dag-og ráðið sig hjá sameinuð- um verktöbum upn á 12 stunda vinnu á dag. Er austur kom, reyndist vinnan Iiins vegar að- eins 10 st. á dag. Auk þess fengu verkamennimir greitt Hornafjarðarkaup, sem er tals vert lægra en Reykjavíkur- kaup verkamanna. LOKKAÐIIÍ TIL VINNU? Verkamennirnir töldu sig að vonum svikna og hættu fljót- lega vinnu. Finnst þeim eins og Sameinaðir verktakar séu að lokka þá til vinnu austur á Horriáfirði með því að bjóða þeim ríflega eftirvinnu, en stri'ki þá síðan um eftirvinnu- stundir er austur komi. MESTU SKRI'OUFÖÍ.I. LENGI Karl sagði að komið hefði nú í Ijps, að skriðulföllin í Skaga- firði og Eyjafirði hefðu verið þau mestu í lanfan tíma. Hefði komið í ljós að skemmdir á veg um hefðu orðið mi.m meiri en haldið var í fyrstu. 6 M. DJÚPAR GJÁR í VEGINUM Karl kvað ástandið verst á veginum frá Valagiisá að Neðri Kotum, um 5 km. kaíla, Er veg urinn á bví svæðj gersamlega. sundurtættur á köflum. Hafa skriður gralfið allt að 6 m. gjár í veginn sums staðar, en ann- ars staðar hefur myndazt mann hæðarhár skriSuruðningur. i Að sjálfsögðu er ekki vinn- andi vegur að gera þennan veg arspótta akfæran og verður því að gera bráðabirgðaveg. Var byrjað á því verki í gær. Sagð- ist Karl vonast til að því verki yrði lokið annað kvöld eða á mánudag. VeSrið f dag NA kaldi; léttir til. BRUARSMIÐI HAFIN Þá fór og í gær flokkur manna að Valagilsá til að hefja bar jmíði bráðabirgðabrú ar. Átti það verk að hefjast snemma í morgun. Er vonast til að smíði brúarinnar véxði lokið um líkt leyti og íagningu bráðabirgðavegarins, svo að vegarsambandið kom-zt; á strax eftir helgina.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.