Alþýðublaðið - 10.07.1954, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 10.07.1954, Blaðsíða 7
Laugardagur 10. júlí 1934 ALÞYÐUBLAÐIÐ Sigurður málari Framhald aí 5. síðu. til að leggja út af ævisögu þessa mikilhæfa manns en það ætla ég þó ekki að gera. Ofur- 'lífinn kjarna úr því, sem ég vildi sagt hafa, langar mig til að skilja e-ftir með yður. en það er þetta: Vér getum ekki öli verið slór virk á menningarsvi ðinu. En vér getum öll gert eitthvað. sem miðar í rétta áit, — meira að segja er það skylda vor, ef vér eigum ekki álveg mótstoðu iaust að sogast imi í það hyl- dýpi eyðileggingarinnar, sem nú virðist blasa við mannkyn- inu. Það er nú komið svo, að leiðtogar þjóðanna eru farnir að óttast þau eyðiíeggingáröfi. sem hugvit mannanna og tæknileg þekking hefur skap- að. Einn ritihöfundur sagði ný- lega: „Það- er allareiðu áug- Ijóst, að hinar traustustu stoðir mannfélagsins: kristnin, lýð- ræðishugsjónin og siðferðilegt sjálfstæði einstaklngsins eru að hrynja, einmitt hér í Amer- íku! Ekkert getur bjargað oss nema allsíherjar uppvakning á sviði andans, þ. e. a. 5- virðing fyrir göfgi persónuleikans sjáifs.“ I sjálfu sér er véjamenning- in góð. Já, frumur líkamans eru einnig góðar og nauðsynieg ár, én þegar þser verða að villtu afli, sem breiðist út og eyði- ieggur líkamskerfið, þá eru þær kallaðar krabbamein! Og .vélamenning var og átti að vera þjónn mannkynsins, en ef hún kemst á það stig að verða algeiiega þjónn valdafíikni, pen ingagræðgi og hégómlegs metn aðar mannanna, þá e'r hún um. . leið orðin krabbamein í sið- . ferðis- og menningarkerfi heimsins. Jlá, vér finnum að vér erum . aðeins lítils megnugir einstak- lingar og efumst um að aíl vort getf dugað til þeirra hiuta, er gera slkal. En heildin öll sam- ' anstendur þó aðeins af einstak lingum. E. t. v. verðum vér aidrei neinir sigurvegarar hvað átök og afrek snertir, en vér eigum þó enn ráð á hugsjón um vorum, anda og séi' Oft er það markmið vort og afstaða til viðfangsefnanna, sem varð ar meiru en það, hve miklu vér fáum afkastað, því engin.u get- ur mælt þau áhrif, sem göfugt hugarfar leiðir af' sér. Marg'ur umbótamaðurinn hefur fórnað Mfi sínu fyrir gott málefni og beðið ósigur að lokum, En verlc hans lifa og hugsjcn hans dafn ar eftir hann latinn. Fyrir páska minnumst vér með mikilli lotn ingu pínu og dauða frelsarans En einnig hann varð að þola ofsóknir yfirvaldanna og báð- ' ug skrílsins! En hugsjónir hans og kenningar lifa! Eigum vér ©kki að trúa því, að ofurlítill neistj af guðdómi hans hafi ver ið gróðursettur í hverri einustu sál? Og ef þessi neisti sann leika, samúðar og kærleika er tendraður í hverri sál, þá verð ur hann að logandi blysi, §em lýst getur gegnum hið ógurlega heimsmyrkur, sem nú vi'rðist vera að skella á. ’ E-f alþý'ðan setur merkið hátt, þá er -sigurinn vís. Og þeir sem eiga háleitt markmið finna nautn í starfinu. Engi.nn andi. getur þroskast, sem ekk- ert reynir að skapa sjálfur ■ Menn geta fundið nautn í and- legu og menningarlegu stari'i ■ í stað þess að verða þreytandi , skyldustarf ketur það orðið nokkurs konar fagnaðaróður til alvaldsins, sem hefur gefið oss siklningarvit og tilfinninga líf svo vér megum prófast í eid ] raunnni, fullkomnast í þraut-' inni og endurnýjast 1 gleðjim;. Já, vér verðum að glæða í/sál vorri starfsgleðina! ,i:| Það er hermt, að fyrii’^ið mikla tónverk sitt, Niundu sym fóníuna, hafi tónsnilliBgur- inn Beet'hoven orðið fyrirjnn- blæstri frá hinu ódaucSjega 'kvæði Schillers, Öður j til gleðinnar. — En grann- tónninn í 'kvæðinu er: ÚRSLITIN á fyrsta íþróttadegi FRÍ er haldinn var í s.l. mánuði eru nú kunn. Hafa Strandamenn sigrað en flest stig ,0. þið milljónir veraldáfinn ’ hlaut Héraðssambandið Skarphyðintu sem átti um 1/5 allra ar, ég vef yður að hjarta %ínu , þátttakenda og hlaut fleiri stig en Reykjavík. gleði minni, og finn að|þérj AJIs tóku 9 héraðssambönd uð bræður mimr Og t’feði { kemminni með samtals vorri finnum ver það san|ar-|560 ^tttakendur. lega að -uppi yfir hinum bj|rta ‘ 4 ÍÞRÖTTAGREINAR Að þessu sinni var keppt í fjórum íþróttagreinum, 100 m. Héraðsamband Sírandamanna sigraði á íþróítadegi FRI Héraðssambandið Skarphéðinn átti y5 allra þátttakenda stjörnuskara býr alvaldur ! uð, faðir vor allra!“ Já, ef ég mætti senda Wvr sumarkveðju á n-ý þá vil^ ég 150(f m hi./ kúluvarpi og segja: Verði glaðir. Eifrð; s]alft ,hás|ökki. Mest var þát-ttakan í er veiðmæTi, sem. eng nn. I kúluvarpinu; eða 527 keppend tekið • frla yður, og það er h:ð j hvi næst f hástökki 479. 100 a permuimddy manns.na. m_ hlupu 319 og 1500 m. hlnpu sem getur sett aðalsmer& a ^4 mannslffið hvort sem það'ár í koti eða konungshöll, og | iað að sigursöng! mt Hannes á hornl: Framhald af 3. síðt % svo. Og ætti pað að vejrð^ til jess að kvikmyndahúsin le^ðu \ Úrslit ríkari áherzlu á að fá gí)0ar þessi: Keppni þessi var st'gake/þni milli héraðssambandanna, og skyldi það hérað hljóta sigur, er flest sig hlyti í hlutfalli við meðlimatölu, þó með þeirri undantekningu, að kaupstcðun um var heimilað að deila með 2 { meðlimatölu sína og stiga- tala þeirra rei'knuð út frá því. keppninnar urðu myndir eii þau hafa gert hö að til. Hannes á hornimi. Námssfyrkir Héraðssamband Stranda- manna hlaut 190 stig, með limat. 273 eða 69,6%. Hafn- arfjörður 265 st., meðlimí) 420, 63,1%. Vestmannaeyjar 254 st., meðlimir 416, 61,1%. UMS Kjalarnesþings 252 st. meðlimir 465, 54,2%. Akur- eyri 338 st., me'ðlimir 656, 51,5%. Héraðss. Skarphéð- inn 560 st., meðlimir 1660, 33,7%. ísafjörður 141 st., meðlimir 429, 32,9%. Reykja vík 523 st.j jrieðlimir 4489, 11,7%. Ungm. og íþróttas. Austurl. 150 st., meðlimir 1780, 18.4%. SfrJ Sigurð Ematssoi. ! ALMENNIIR ttBÖCTA- tmdit Eyjafjollum. , 1ÁHUGI STRANDAMANNA Styrk frá itölsku riki'ssjfbrn! Héraðssamiband Stranda inni: Gísla Magnússon, píánó- manna hefur á uudanförnum MENNTAMÁLARÁÐU- f NEYTIÐ hefur valið e,£tir- greinda menn til þess að þiggja erlenda styrki til náms og rfnn sókna, er áður hefur v|rið greint frá, að fram hafi öfjírið loðnir: Styrk úr „Generallöjti|ant Erik With's Nordiske Fó|d“: leikara, Rvík. Styrk.frá sænsku ríkisst|orn mni: Magnús Gíslason, skóla- stjóra að Skógum undir Eyja- fjöllum. Styrlc frá finnsku ríkisstjörn inni: Benedikt Bogason, stud polyt. S’tyrki frá Sambandslýðteld inu Þýzkalandi: Baldur Ingólfs son, cand. hpil., cg HaljJrító Helgason, tónskáld. ,j friá ýmsum stöðum á landinu þar sem ræddir eru kostir og gallar á því fyrir-komulagi og þeirri framkvæmd., sem nú var á höfð. Eru bréíriíarar á einu máli um að haldi beri íþrótta- dag á hverju ári og að slíkt al- menningsmót geti orðið frjáls- um íþrótium til mikíls gagns. Vonandj verður sú reynsia, sem fékkst af íþróttadeginum að þessu sinni, til þesr, næsti íþróttadagur verður enn betur heppnaður en þsssi. Drengjakórinn m SKIPAUTG€R{> RIKISINS „Herðubreið" austur um land til Raufarhafn- ar hinn 14. þ. m. Tekið á móti flutningi til Hornafj., Ðjúpa- vogs, Breiðdalsvíkur, Stöðvar fjarðar, Mjóafjarðar, Borgar- Ifjlarðar, Vopnafjarðar og Bakkafjarðar á mánudag. Far seðlar seldir á þriðjudag. Esja austur um land í hringferð hinn 15. þ. m. Tekið á mótí flutningi til Fáskrúðsfjarðar, Réyðarfjarjtar, Eskiíjarðar,' Nprðfjarðar, Seyðisfjarðar, Þórshafi4ar, Raufarhafnari Kópaskers, Húsavíkur og Akur eyrar á mánudag. Farseðlar seldir á þriðjudag. Til þriggja barna þeirra, er fórust með vélÖátn um „Oddi“. hefur Jóhaiines Jóhannesson afhent Alíþjiðu- blaðinu kr. 5455, er haö»;ájpfur safnað meðal vei-kamannái' inn.J lendra og erlendra,- við:' See- weedvörugeymlsurnar á Kefla víkurflugvelli. árum vakið á sér athygij fyrir það, að baðan hafa komið góð- ir frj álsííþróttamenn. og má þar til nefna Sigurkarl Magn- ússbn, sem er núverandi Is- landsmeistari í fimmtarþraut. Með sigri sínum í þessari keppni hafa þeir sýnt að hjá þeim er áhuai almennur fyrir frjálsum íþróttum og er það vissuiega aðalatriðið, * . ... , Sersiaka eftirfekt vekur hxn . mikia þátttaka frá Héraðssam bandinu Skarphéðni. Hið þrótt mikla ungmennasamiband á suðuiiandsundirlendinu átti um % alira þátttakenda og hlaut fleiri stig en Reykjavík. Framhald af 8. síðu. láni að fagna að vera eftiv spurður. VERK FRÁ PALESTRINA OG BACH TIL STKAUSS Jafnhliða því, að starfsemí kórsins hefur aukizt. hafa kröf urnar um efnisval breytzt frá léttum sönglögum til þyngri verka, er meirj hæfni krefjast. Þvií er í dag að finna á efnis- skrá kórsins verk alit frá Pale- strina og Bach til Jóhanns Strauss. Auk kórlaga flytur kórjnn og o’ft stutta þætti foperettur eða IjóðsÖngvaleiki) i sviðbún- ingum. Má þar nefna %■ d. verk H. C. Andersens „Klods Hans“ (Hans klaufi) og „Fyrtöjet" (Eldfærin) í útsetningu kórs- ins, svo og Ijóðsöngvaleikina „Nej“ (Neiið) og „En söndag pá Amager11 (Sunnudagur á Amager) eftir Heiberg. Blaðamönnum var í gær boð ið að hlusta á kórinn syngja nokkur lög. Söng kórinn m. a. kafla úr Ave verum eftir Moz- art. og var hrein un-un á að hlýða. Þá fluttu drengirnir einnig einn af fyrrnefndum 1 j óðsöngvaleiik j um, , ,Fy r tö jet“, sem gerður er extir samnefndu ævintýri H. C. Anaersen. Voru drengirnir allir í sviðbúning- Félagslff FerSafélag fslands biður þátttakend- Ur í Vesturlandsferð ina er liefst 15. júlí að sækja farseðla sína fyrir kl. 12 á iriðjudag. t 4 SONGSKEMMTANIB 1 Stjórnandi kórsins er Jörgen Bruniholm. en undirieik annast Anna Teglbjerg. Fyrsta söng- skemmtun kórsins verður í Austurbæjarbíói n.k. þriðju- dagskvöld kl. 7. Á fimmtudags kvöld verða tónleikar f Dóm- kirkjunni, og mun Páll ísólfs- ANÆGJA MEÐ ÍÞRÓTTADAGINN Þetta var í fyrsta skipti, sem ,. , ., , . , ,, ... ,' 7 ,,. fon annast undirleik þar. Auk slikur íbrottadagur er haldmn , ... 1. , ,, á íslandi. Hafa frjáls:1þrótta-!þeSS .fUn k^n 1 u - , ,. . . , ,, , varpið og halda songslcemmt- samibandinu bonzt nokkur bref I amr a Selfossi og Akranesi. Heimleiðis heldur kórinn 24. ansleikur fyrir norsku knattspyrnumennina verður haldmn að Hótel Borg í kuöjd laugard. 10. júlí og hefst kl. 9 e. h. Hljómsveit Magnúsar Randrup leikur fyrir dansin- um. Öllum knattspyrptimömium og gestum þeirra er heimill aðgangur á iriéðan liúsrúm leyfir. Aðgöngumiðar seldir að Hótel Borg (suðurdyr) frá kl. 5 e. h. í dag. Knattspyrnusamband fslands. júlí. Caronia (Frh. af 8. síðu.) um er bað, að þeir eyði penin- um (svona burtséð frá allri róm antík). I þetta skipii er þó sú afsökun fyrir hendi, að skipinu seinkaði allmikið frá áætluðum komiitíma. Skipið átti að fara ‘héðan seint í gærkveldi, norð- ur fyrir land til Norour-Nor' egs. , _ Skeiðará ' S" I í Framhald af 1. síðu. í gærmorgun flugu þeir Jórt Eyþórsson veðurfræðingur og dr. Sigurður Þórarinsson jarð- fræðingur austur á Hornafjörff með flugvél frá Flugfélagi ís- lands, og var ætlunín að reyna að sjá yfir Grítósvötn í leið- inni. En skýjaþykkni var yfjr jöklinum og aðeins glufur á stöku stað og sást ekki til Grímsvatna. Engar viðræður verkfræi inga við Reykjavíkurbæ í TILEFNI af ummælua borgarstjóra á bæjarstjórnar- fundf 1. júlí sáðastliðinn vill Stéttarfélag verkfræðinga taka fram: 1. Það hafa engar samninga- umræður farið fram milll Stétarfélags verkfræðinga og Reykjavíkurbæjar. Það fóru fram samningavið ræður við fulltrúa ríkis- stjórnarinnar 1. til 9. júni síðastliðinn. Á þeim fund- um voru mættir 2 falitrúar Reykjaviíkurbæjar sem á- heyrnarfulltrúar. 3. Síðan 9. júní hafa engar við ræður farið fram. iStjórn Stéttarfélags verkfræðínga. snyrtlvðnir hslc á fáum áras* tumlð sés' lýðhylli nin land *111 >^K> \ Á1

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.