Alþýðublaðið - 10.07.1954, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 10.07.1954, Blaðsíða 6
( ALÞYÐUBLAÐIB Laugardagur 10, júlí 1954 iðgnfræðaskólinn t í Kefl avík GAGNFRÆÐASKÓLANUM í Keflavík var slitið 28. maí s.l. í skóla voru skráðir 112 Siemendur, í 4 fcekkjum, og ,Voru 1. og 2. bekkur tvískiptir. Skólinn var síofnaður haust- Sð 1952 og er bétta í fyrsta ísinn, sem þaðan útskrifast gagnfræðingar. Luku 8 nem- endur gagn'fræðaprófi og hlaut GuSfinnur Sigurvir.sson hæsíu einíkunmna. 8,12, En hæstu einkunn skólans hlaut Margrét Stefánsdóttir, 9.21 og systir Lennar, Auður, hlaut 9.04 báð- ar í 1. bekk A. Hæstu einkunn yið unglingapróf hlaut Alda S. Jensdóttir, 8,73. Nemendur tóku þátt í sund- imótum skólanna í vetur og Itirtnu stúlkur úr skólanum ekólaboðsundið í bæði skiptin og þar með bikara þá, er um •var keppt. Einnig hiutu þær til eignar bók, Lilju Eysteins Á.s- grímssonar, fyrir að vinna boð sundið 8. apr. s.I., og er þetta ’fyrsía bók í bókasafni skólans. Nemendur gáfu út fjölritað folað, er heitir Stakkur. Biskupínn, herra Ásmundur Guðmundsson, heimsótti skói- ann í vetur. í fylgd með hon- um voru séra Sigmar og frú og félagar úr Bræðralagi, kristi- legu félagi stúdenta. Eir.nig heimsótti Guðmundur G. Haga lín rithöfundur skólann, fiutti hann erindi og las sögu. Þá Stomu í heimsókn í vetur náms stjórarnir Arnheiður Jónsdóít- ír og Aðalsteinn Eiríksson og íþróttafulltr. Þorsteinn Einars son. Við skólann störfuðu 3 fastir kennarar auk skólascjóra, Bögnvaldar Sæmundssonar. er verið hefur skólastjóri þá tvo vetur, er skólinn hefur starfað. Einnig 2 handavinnukennarar, er jafnframt starfa við barna- skólann. Heilsufar var gott í skólan- um í vetur og skóiasókn góð. Við skólaslit gerði skóla- stjóri grein fyrir störfum sköl- ans á liðnu skólaári og iivatti nemendur til að nota tíma sinn . vel og varaði þá við leti og ’ iðjuleysi, sem hann sagöi að væru lestir og ómenníngarein- ! kenni og ekki sæmandi nein- um og hvað sízt ungu fói'd. S.ýning á handavirmu nem- end.a var haldin 9. mai Var þar að sjá marga góða og v.d unna muni. sem voru nemend- rm og kennurum tU sóma. Skólinn befur frá stofnun verið til húsa í .barnaskóiahús- inu, en á s.l. sumri voru haín- ar endurbætur og stækkun á gamla barnaskóla].'.úsinu og þegar þeim er Jokið, er gagn fræðaskólanum ætlaö þar aðset ur. En búast má vio. að það húsnæði nægi aðeins til bráða- birgða og er því aðkáilandi vegna hinnar miklu fólksfjölg- unar í Keflavík og á Suðurnesj um. að hefja undi rfcúning að byggingu nýs gagnfræðaskóla- húss. Allir bekkir skólans, nema 1. bekkur, fóru í ferðal.ag 10. júní S.I. Var farið til Ólafsf,jarðar, en þar tóku nemendur þáít í , sundmótinu, er þar ior fram. Jí. r r Álþýðublaðinu S. Franke: Hjákona höfiingjans leggst niður og tey.gir úr sér makindalega. í Dessa Biru er uppi fótur og fit. Ma Suto hefur falið sig. Og 1 Aómsfullu tækjurri og töfra- 5. DAGIJK: En Ma Vidjojo kúrir sig nið ur ú-ti í horni og falin af öðrum fbúum þorpsins, í hæfilegri {Ejarlægð frá hinum leyirdar- kona smiðsins vælir: Eg vil ekki — Pa. Ma Vidjojo segir öllum frá því í óspurðum fréttum, áð veiki fóturinn hennar sé alheill orði'nn. Andlitsdrættir gamia Pa Kromodjojo stirðna í skelf- ingu. Hann er þess fullviss, að seinasta stund hans sé upp runn in. Dúkúnan muldrar og tautar óskiljanlega töfraformúlur, og hver og einn, sá er sér, titrar af skelfingu og lotningu. Sjálfum þorpshöfðingjanum líður heldur ekki sem allra bezt. Hann hefur s-téfnt þorpsbúum til þess að mætá hjá lækninum, og hjarta hams er þungt. Að vísu hefur hann margoft sagt bæði Ma Suto og Kariman og konu smiðsins: Farið til hinnar hvítu sj'stur, en með sjálfum sér varð hann að viðurkenna, að hann sagði þeim það frekar til þess að gefa porpsbúum í skyn, að hann vissi allmikið um hinn stóra heim, heldur en að drykkjum, sem ef til vill geta verið góð fyrir hvíta manninn, j en ekkert erindi eiga ofan í ( Ma Vidjojo, þar sem henni er batnað í fætmum. Dessahöfðiíiginn njuldrar eitthvað. Hvíslið og hljóðskrafið allt um kring þagnar á augabragði. Fjörutíu til fimmtíu myrk augu stara í hræðslublöndnum Jcvíða og vantrú á Dessahöíði.ngj ann, hinum mikla valdsmanni, sem er á góðri leið með að tapa trausti síns fólks. Svo byrjar systir Gréta að tala. Dauft undrunarmuldur fer um kofann. því heyr þð er hið eigið, flauelsmjúka, nefhljóma tungumái ibúanna í Dessa, sem streym r af vörum hennar, hinnar hv;l u systuc. Höfðjngin'n kinkar kolli harð anægður með ræðj hehnar, — jafnvel ftirðnaðir anj.i1 drætt- ir veslings hrædda Pa Kromod- jodo breytast í breitt bros. Bak við hina sjúku standa það tæki ráðleggingu hans al varlega. Dessahöfðingi þarf líka 1 a þvi að halda, að borm se fyr- ir honum nokkur virðing, og ekki aðeins sýndarvirðing. En nú fer Ma Su-to sem sagt Allt Dessa Biru heyrir, hvað hin hvíta systir hefur að seg'ja. Enginn er skyldugur til þess j ! að láta hjálpa sér, en állir eru og auk þegs læknirinn sjálfur koma hingað, og með þeim tveir menn, b.erandi þunga kassa fulla af leyhdardómsfullum hlutum, sem hann, Dessahöfð- inginn sjálfur, er í hjarta s-ínu eins hræddur við og allur al- menningur í þorpinu. Hlutverk ið, sem honum var falið, hefur hann tekið að sér, hálft í hvoru í þeirri von, að ekki kæmi til þessarar mikiu heimsóknar, og sjá, nú eru þau ré-tt að segja .komin til Dessa Biru, læknir- inn og sýstirin hvita. Taugaósíyrkur, en þó róiegur hið ytra, gengur hann urn með- al manna sin'haj íklæddur fall- egum, dimtnbláum möttli og með snjóhvj'tan veUarhött á Jiöfði. í beltmu há.ns hangir hár ! beittur krís (dolkur) í faílegum slíðrum. ekki til hinnar hvítu. systur,' hja(,ianlega velkomnir. Túan, þvert á móti: hín hvíta systir (jæknirinn, er þess megnugur að lækna ykkur, af því að Allah hefur gefið honum mátt til þess. Og Pa Kromodjodo, sem hef- ur hlustað með athygli á mál hinnar hvítu systur, s.taulast nú í átt til hennar. Sjístir Gréta brosir góðlát- fega. Henni þyk.r vænt um, hver áhrif orð hennar höfðu til góðs. Mjiikar hendur he!nnai’ hand leika hinn hræðilega Ijóta fót. Hún fjarlægir blöðin og leirinn og hreinsar sárið. Fólkið horfir á, sitjandi flöt- um beinum á kofagólfinu. Það hefur geysilegan áhuga á því, hvað jnú muni ske. Mun hin hvíta systir fara með töfraþul- ur og gera teikn og merki með höndunum, eins og dukúnan, til þess að reka í burtu hina illu Tveim skrefum að baki Dessa i anda, sem tekið hafa sér ból- höfðingjanum eigrar malaiisk- ur lögregluþjó'nn, hálf eyjndar legur full-trúi réttvísinnar. Er Ma Suto ftomin? Tída, túan, hún finnst hvergi. Og Ma Vidjojo? Já, Ma Vidjojo er hér. Eri henni er batnað í fætinum. SVo segir húrn sjálf að minnsta kosti. Sjáðu bara, herra. Hún gengur um næstum pví alveg etns og hitt íólkið, bara svolítið Iiölt. Komdu hingað, góða, veifar systirin. festu í fæti Kromodjojo? Eða ætlar hún kannske a'ð drepa fótinn, svo að veslings Pa geti ekki gengið framar? Ma Vidjojo hecur hálft í hvoru beyg af pví, að túan læknir muni fremja á henni slíka ga'.dra; að hún verði veru- lega veik. Ej að síður lætur hún til leiðast og leyfir hinrii hvítu systur að fara höndum um veika fótinn. Og þeirra viðskiptum lýkur með því, að Ma Vidjojo fer að brosa að gamanyrðum ^ Dra-vlðáerðlr, $ ^ Fljót og gó'ð afgreiðsla.s SGUÐLAUGUR GÍSLASON. • hinnar hvítu systur, nokkuð sem gamla Ma bjóst alls ekki við að eiga eftir. Hin hvíta systir hefur eitt- hvað það í fari sínu, sem upp- örvar jafnt veika sem heil- brigð4 Eitthvað sem vekur traustLAllt, sem hún gerir, sér- hver kreyfing hennar og hand- tak, eV svo eðlilegt og látlaust, að tiárú hlýtur að vakna hjá þektt,|sem á horfa. FóÍkið, sem þjáist, finnur þettá-jfOg brátt víkur tortryggn in fyí'ir varfærnislegu og na'st- um því feimnislegii trúnaðar- trauSti. Tetvinden læknir og systir Gréta hafa nóg að gera allan mor^ninn. Hann er hæst án?/gður með afköstin. Hann hefur verið aðeins stuttfin tíma í þessu heíta landi. Þettk er fyrsta ferð hans út um byggðir þess, í fyrsta skipti í dag ihefur hann kynnzt íbúum þessj í þeirra eigin umhverfi. Gott að hafa yður, systir, seg- ir hann. Aleinn hefði ég lítið getað gert. Þetta fólk er svo fjarlægt mér. L^knirí'nn mun brátt venj- ast |kilyrðunu-m hérna. Nþ er Ma Suto líka komin. Hún höktir á eftir hlnum sjúiflingunum aftast í röðinni. Húji er tortryggin og hrædd. Djúpt niðri í hálsi hennar heyjast einhver hljóð, sem ekki skilfjast. Sarina hafði ekki hætt fyrr en ,hún fann Ma Suto. Gumla konan faldi sig á afviknum stað undir limgerðinu, með mottu ofan á sér. Nú situr hún þarna, lítil og iSkojpin, gömul og ljót, með i þerjifian hræðilega, aískræ-mda Ifað fer hryllingur um lækn- imíþpegar hann sér fótinn. Þú þarft ekki að koma, Ma, segir systirin hvíta varfærnis- lega, og þð er dásamlegt, hvað hm'" j-avanska tunga hljómar þýtt af vörum hennar. Ma Suto vill það heldur ekki. Víst gegndi hún og kom; Sarina þujfti ekki að sækja hana þess veíria, að hún ætlaði að koma, hnú. Og Ma Suto s-á í raun og vctu ekki ef-tir því að koma, því líkjú hana langaði til þess að sjísjýhvað fram færfc garin-a sezt við hlið gömlu Ma Suío á kofagólfið. ’J’vær undursamlegar mót- seilnnigar, hvíslar systir Gréta aðpækninum. Hann gefur sér rétt sem snþggvast tíma til þess að líta upþ'frá vandasömu starfi .sínu. í--r. Hafn lítur beint í augu ungu stúRíunnar. Síúlkubarninu fer kalt vatn millj skinns og hörunds og hún lítur niður fyrir sig. Yndislegt barn, hugsar hsnn og heldur svo áfram verki sínu. Laugavegi 65 Sími 81218. Samúðarkor* s s $ s { s SlystvtmaíéJ Agg islAr.&8 s k&upa flestir. Fást ItfáS slysavarrtadeildum um S Iand allt i Rvik ! bans-S yrðaverzluninni, Banka-S stræti 6, Verzl. Gunnþór- $ nnnar Halldðrsd. og *krlL) stofu félagsins, Grófin 1.3 Afgreidd 1 síma 4897. — ^ S S s s s s s s s s s s Heitið á slysavamafélagit Þa5 bregst ekkl. DVALAKHEIMILI ALDRAÐRA SJÓMANNA Minnfnjgarsplöfil fást hjá: • Veiðarfæraverzl. Verðandi, ^ • sími 3786; Sjómannafélagí ( Reybjavíknr, eíml 1915; Tó-s baksverzi Boston, Laugav. 8, S ^sími 3383; Bókaverzl. Fróði, S ^Leifsg. 4, cími 2037; VerzLS ^ Laugateigur, Laugateig 24, S j sími 81666; Ólafur Jókanna-S Sson, Sogablettl 15, aímiS S3096; Nesbúð, Nesveg 39.S SGuðm. Andrésson gui’smið-'j ^ur Lugav. 50. Sími 3769. • (í HAFNARFIRÐI: Bóka-( Sverzl. V. Long, ilmi 9288, S S S s s s s s s s s s s s s s s s s s Nýja sendf- - bífastöðin h.f. s s s s hefur afgreiðslu í Bæjar-S bílastöðinni 1 ASalstrætíS 18. Opi-5 7.50—22. •unnudögum 10—18. «~Á Sími 1395. Minnfnéarsplöld \ Barnaspftalasjöðs HringsiníS eru afgreidd í Hannyrð*-S verzl. Refill, Aðalstræti 12^ (áður verzl. Aug. Svend-* sen), í Verzluninni Victor^ Laugavegi 33, Holta-Apó- ^ teki, Langholtsvegi 84, S Verzl, Álfabrekku við Suð-Í urlandsbraut, og Þor*tein«.S búð, Snorrabraut 81. S S s \ s s Smurt brauS og sníttur, Nestlspakkar. Öáýrast og bezt. Vín-S camlegast pantið með) fyrirvara. MATBAEINW Lækjargótn f Símí 8034*. Hús og íbúðir af ýmsum stærðuna bænum, útverfum I arins og fyrir utao bæ- sölu. Höfuaa S inn til dnnig til sðhs Jartftr, t vélbáta, bifríiSlr ®g^ verðbréf. líýja fssteignasabta. Bankastræti 7. Bími 1518.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.