Alþýðublaðið - 10.07.1954, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 10.07.1954, Blaðsíða 3
ÍLaug-ardajBfiir 10. júlí 1954 KLÞYÐUBLAÐIÐ r i ÖfvarpiS i (Ingi- ; 12.50 Óskalög sjúkiinga I björg Þorbergs). 39.30 Tónleikar: Samsöngur (plötur). J20.30 Einsöngur: Carlos Puig syngur mexíkönsk þjóðlög; .! Geza Frid. leiktir á píanó (plötur). I jíl.Leikrit: ..Forstjórinn kemur ( klukkan sex“ eftir Simon Glas, í þýðingu Elíasar ar. — , Leikstjóri: Haraldur Björns- ] . son. 22.10 Danslög (plötur). 24 Dagskrárlok. ettvangur dagsms \ Nokkrar ágætar kvikmyndir. — ítalir höfðu ekki ráð á stjörnum og urðu því að fara út'til alþýðu- fólksins. — Þess vegna standa þeir nu fremst í kvik- myndaframleiðslu. — Góðar myndir eru sízt dýr- ari en þær lélegu. — Fullyrðing, sem kemur á óvart. KROSSGATA. Nr. 6S9. Lárátt: 1 liégning, 6 magur, 7 flog, 9 tónn, 10 rifrildi, 12 stórfljót, 14 ástfólgið. 15 tima- .fc.il, 17 mýkir. * Lóðrétt: 1 gang, 2 lé’egt .verk, 3 beygingarending, 4 ferskur, 5 koldið, 8 kvendýr, 11 koma með til, 13 gaslunafn, 16 tveir samstæðir. Lausn á krossgátu nr. Lárétt: 1 rysjótt, ifugl, 9 ör, 10 nía, 12 ir. 35 næm, 17 glitra. (Í8S. 6 svo, I 14 krc: Lóðrétt: 1 rifting, 2 ós, 4 tvö, 5 torfið, 8 lik ar, 13 ræl, 16 mi. sögn, 3 . 11 ar- Minningarkort Krabbameinsfélags ÓVENJULEGA góðar kvik- myndir eru nú sýndar hér í Reykjavík og í Hafnarfirði. — Bæjarbíó í Iiafnarfirði befur sýnt ítölsku kvikmyndina „Anna“ vikum saman og við geysilega mikla aðsókn. Þetta er ógleymanleg kvikmynd að efni, leik og tækni og ein söim- Unin enn fyrir því, að ítalskar kvikmyndir bera af kvikmynda framleiðslu flestra, ef ekki allra þjóða annarra. I ÞÁ SÝNIR Gamla Bíó ítölsku kvikmyndina „Beizk uppskera‘1 en Silvana Mangana, sem leik- ur aðalhlutverkið í ,,Önnu“ leikur og aðalhlutverkið í þess- ari mynd, „Beizk uppskera“ er ein stórfenglegasta kvikmynd, sem við höfum fengið að sjá og einnig óglevmanSeg. Sérstak- ]@ga eru fjöldasýningarnar á hrísökrunum minnisstæðar. SAGT ER, að aðalástæðan fyrir því, að ítalskar kvikmynd- ir eru eins góðar og raun er á, sé sú, að ítalir voru svo fá- tækir eftir stríðið, að þeir höfðu ekki ráð á dýrum upp- stillingum æfðra leikara og urðu pví að fara út á meðal alþýðufólksins og kvikmynda við störf þess, þetta er Þökkum irmilega auðsýnda samúð við fráfall og jarðarför móður okkar ........ Kristjönu Benediktsdóttur, Lindargötu 44 A, Börnin. IIIII ■■III ■■nif t | það íslands I athyglisverður dómur og gott íást í lyfjabúðum í Reykjavík ; fyrir hinn hóp lista- og Hafnarfirði, í Bióðbankan- | sn°bba að taka eftir honum. :um við Barónsstíg, í Remedía ! og í öllum póstaígreiðslum ■ Þé SÝNIR Tj'arnarbíó landsins. franska mynd, „María í Mar- seille“, serii er frábærlega góð, hefur mikinn boðskap að flytja okkur íslendingum á tímum upplausnar og skemmtanafíkn- ar, og einnig ágætlega leikin og vel. tekin. Sagan segir frá móð- ur á glapstigum, örlögum henn- ar, baráttu við kviksyndi skemmtana og nautnalífsins, og ást hennar á ungum, föður- lausum, sýni sínum. DRENGURINN, sonur henn- ar, er ef til vill of fullorðins- legur á köflum, en slík börn verða og fljótt fullorðinsleg og vitur, þó að neisti barnsins logi líka. Fer drengurinn afburða vel með hlutverk sitt. EG SPURÐI forstjpra Bæjar- bíós í Hafnarfirði fyrir nokkru, hvort þessar ágætu ítölsku myndir, sem hann hefur sýnt undanfarið, væru ekki dýrari en aðrar myndir, og hvort ekki væri erfiðara að fá þær en aðr ar myndir. En hann kvað nei við því. „Þær eru sízt dýrari en hinar“, svaraði hann. „Og þeg ar maður hefur náð samband- inu er sízt erfiðara að fá þær en aðrar myndir.“ EG RAK UPP stór augu. Okkur hefur alltaf verið sagt, að það væri svo ákaflega erfitt að fá svona myndir, og að þær væru margfallt dýrari en létt metið, til dæmis, frá Holly- wood. En þetta reynist ekki frh. á 7. síðu. Jarðarför mannsins míns GUÐMUNDAR KRISTJÁNSSONAR Grettisgötu 58 fer frarn þriðjudaginm 13. þ. m. og hefst með húts kveðju að heimili hins látfta kl. 1,15 e. h. Jarðað verður frá Fosh vogskirkju. Blóm og kransar afbeðnir.. Ingibjörg1 Ásmundsdóttir í DAG er latsgardagurinn 10. júlí 1954. Næturlæknír er í læknavarð í'tofunni, sími 5030. FLUGFERÐIK Loítleiðir. Edda mil'lilandaflugvél Loft- leiða, er væntanleg til Reykja- víkur kl. 11 í dag frá New York. Flugvélin ier héðan kl. 13 til Gautaborgar og Hamborg ar. SKIPAFRÉTTIR Ríkisskip. Hekla fór frá Cautaborg í gærkveldi áleiðis t?l Kristian- sands. Esja fór frá Akureyri í gærkveldi á austurleið. Herðu- breið er á Austfjörðum á norð urleið. Skjaldbreið er i Reykja víik og fer þaðan á mánudaginn vestur um land til Raufarhafn af. Skaftfellingur fór frá Rvík i gærkveldi til Vestmannaeyja. Skipadeild SÍS. Hvassafell er í Keflavík. Arnarfell fór 8. júlí i'rá Kefla- v:ík áleiðis til Rostock. Jöku!.- fell fór frá New York 8. júlí á- leiðis til Reykjavikur. Dísarfell er á Norður- og Austurlands- ihöfnum. Bláfeli er væntanlegt ,til Riga í dag. Lit'lafell er á Norðurlandshöfnum. Fern er væntanlegt til Keflavíkur á morgun. Cornelis Houtman er á Akureyri. Lita er á Aðalvík. Sine Boye lestar salt i Torre- vieja ca. 12. júl'í. Kroonfcprg fór frá Aðalvík 5. júlí áleiðis til Ams.terdam. Havjarl fór frá Ar.uiba 6. júlí áleiðis tii Reykja- víkur. Eimskíp. Brúarfoss fer frá Hamborg 10/7 til Rotterdam. Dettifoss kom til Hamborgar .7/7 frá Vestmannaeyjum. Fjallfoss fór frá Hamborg 5/7, kom til Rvík ur í gær. Goða'foss fór frá New York í gær til Reykjavíkur. Cullfoss fer frá Revkjavik á hádegi í dag til Leth og Kaup- mannaihafnar. Lagarfoss fór frá Ventsplls 8. 7 til Leningrad, Kotka og Sviþjóðav. Reykja- foss fór frá Kaupmannahöin 5/7 til Raufarhafnar og Reykja viíkur. Seli'oss fór frá Reykja- vík í gær til Keflavíkur. þáðan í gærkveldi til Mjóafjarðar, Esikifjarðar. Grimsbv. Rotter- dam og Antwerpen. Tröllafoss kom til New York 4/7 frá /ReykjaVÍk. Tungufoss fór frá Rotterdam 8/7 til Gautaborg- ar. MESSUR A MOR.GUN HáteigsprestakaH: Messa kl. 11 f. h. j. Dómkirkjunni. Séra Jón Þorvarðssoii. Hallgrímsprestakail: Messa kl.' 5 e. h. í Dómkirkjunni. Séra Jakob Jónsson. Nesprestakall: Messa í kap- ellu Háskólans kl 11 árd. Sr. Jón Thorarensen. Dómkirkjan: Messa kl. 11 f. h. Séra Jón Þorvai'ðsson. Hafnarf jarðarkirkja: Messa kl. 10 f. h. Séra Garðar Þor- steinsson. Húsvíksngar og Reykhverfingar! Þakka vil ég ykkur öllum ára margra samveruna. Þakka skeyti og gjafir góðar. gott er það að eiga og muna Þakka og met af heilum huga höfðingsskapinn og vinátt- una. Jórunn Sigurðardóttir, Ijósmóðir. Frá skrifstoíu hoigarlæknis: Farsóttir í Reykjavík vik- una 20.—26. júní 1954 samkv skýrslum 21 (21) starfandi læknis. í svigum tölur frá næstu viku á undan. Kverka bólga 65 (65). Kvefsótt 193 (141). Gigtsótt 1 (0), Iðrakvef 26 (21). Inflúenza. 4 (9). Misl-. ingar 4 (8). Kveflungnabólga 54 (41). Taksótt 1 '0). Rauðir hundar 1 (3). Munnangur 3 (1). Kikhósti 3 (12). mappa' bóla 3 (8). við togaraútgerðarfélagið Bjólfur h.f., Seyðisfirði er- laus til umsóknar. Umsóknir ásamt kaupkröfu, sendist fyrir 25. júlí til stjórnarformanns, Árná Vilhjáknssonar, sem jafn- framt veitir nánari uppl. dieselvélar og raístöðvar frá 10 Skúda til 2700 hestöfl. Dieselvélar fyr- ir skip frá 100 til 2000 hestöfl. dieselvélar í stærðum frá 5 til 15 hestöfl. Stuttur afgreiðslutími á vélum og vélahlutum MMHMI EINKAUMBOÐ: MARS TRADING CO. Klapparstíg 26, sími 7373

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.