Alþýðublaðið - 10.07.1954, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 10.07.1954, Blaðsíða 5
ÍLawgard'agUr 10. júlí 1954 JÁ, Sigurður fann, að „það þarf að laga alla þjóðina". Til þess að gera það vildi hann láta allt haldast í hendur, — skáldskap, söng, músik og leik listina. Hann vildi giæða sjálfs virðing og smékk fólksins og toonum tókst furðulega að 'verða mikið ágengt í því efni. „Frá scenunni má mennta þjóoina í skáldskap, söng og músík. — sýna mönnum alla helztu þjóðsiði frá öllum öld- um, bæði andlega og útvartis, með málverkum, tabieau o. s ffrv.“, sagði Sigurður. Og það leið ekki á löngu þar lil hann var farinn að koma einnig þessu í framkvæmd. Til þessa tíma var litið uto leiklist á ís- landi, — aoeins voru það skóia piltar, sem léku gamanleikj. og oftast á dönsku. Þetta vildí Sigurður bæta upp og fór að sýna jafnhliða gieðileik-p.num skrautsýningar úr fornsögun- um, lifandi myndir (tableaux), sem hann stóð fyrir að öliu 'ieyti, teiknaði búninga, málaðl tjöld og sá um ailan útbúnað En leiksviðið þurfti að íá Ls- lenzkt léikrit, sagði hann. og það var beinlinis eða óbeinlínis fyrir áfhrif hans, að íslenzku skáldin íóru að reyna sig á þvi að búa til sjónleiki, — Matt- Jiías, Kristján Jóns^on, Yaldi- rnar Briern, Jón Óia^sson og Indriði Eir.arsron. Matthías Jodhumsson, þá . skólapiltur (1861), sem bjó í sarna húsi og Sigurður (næst klúbbnum. þar sem Jeiksýningar voíii haidn- ar), segir: ,,Þar var einnig Jón Ámason bókavörður, — báðir gagnteknir og fullir af íslenzk- um fróðleik; höfðu þeir. mikií og margvísleg áhrií á mig,. og fór ég þá að semja Útilegu- mennina.“ En Sigurður hefur að líkindum átt töluverðá hlut deild í leiknum, þar sem hon- um voru svo kunnugar fornr sagnirnar. og sjálfur ortí hnan draum Skugga-Sveins, sem Máttihías síðar felldi úr leikn- um. Sigurður sparaði hv-orki tíma né krafta til undirbúnings þessum. nýja leik, sem tekinn var beint úr íslenzku þjóðlífi. Leikurinn var frumsýndur í fe brúar 1862, og bæjarbúar voru örlátir í lcifi sinu um hinn unga höfund, og dáðust mjög að hinni meistaralegu sviðsatn- Ingu og leiktjöldum Siguxðaf. Er Útilegumennirnir voru sýndir veturinn 1866, stóð aít- arlega í salnum ungur skóla- piltur norðsn úr Skagafirði og horfði á leiksýningu í fyrsta sinn. Þá varð Indrioi Einars- son svö gagntekinn af hriín- ingu, að hann spurði sjálfrli sig: ,,Er ekki þetta það.mesta í he:mi?“ Hann segir svo frá í minningum sínum Séð og lifað: „Allt í rinu var komiö vi.ð öxl- ina á mér. .. . Ætlarðu ekkl að fara? En áhorfendasalurinþ var tómur fyrir hálfum tímá. Þá vaknaði ég af dvala og gekk heim . . .“ Sígurður og Indriði v.róu miklir vinir og eggjaðí Sigurð ur hann á að semja iögu1eikrit. Xndrði reyndi að semja Ieikrit út af Gfsla sögu Súrssonar, en það var Nýjársnótt hans, sem varð einn sá helzti leikviðburð ur, sem nokkru sinni hefur átt sér stað í Reykjavik. Nýársnótt In var frumsýnd 28. desember 1871 og svo var fögnuður bæj- arbúa mikill, að þeir skutu saman 150 ríkisdala heiðurs- gjölf handa hinum unga höf- undi, sem sjálfur bafði leikið Guðrúnu. En Sigurður málari, sem (átt hafði svo mikjnn, þátt í þv,í að. leikurinn varð til, og hafði gefið honum hina guli- fallegu og smekklegu ytri um- urour gjörð, — hann fann sigugleði i því að haía .hjáipað til að skapa listaverk,— um sjalfan sig var : hann alls ekki að hugsa. Ir.d- ; riði segir sjálf.ur: „Hann stapp- aði í mig stáldnu, þegar ég var að geíast upp.“ Sigurður háfði svo að segja staöið við h'.ið Indriða meðan leikritið 'var í smíðum. þáð vár hann. sem1 genþekkti þjóðsögurnar, gerði i atihugasemdir, teiknaði jafnóð-.: um búninga og sú um allan. hin'n mi'kla útbúnað, 'og fýrir hann varð sigur Indriða kór-j ónan í fómarstarfi hans sjálfsj fyrir íslenzka leikíist. En hugsjón hans og fram- sýn[ staðnæmdist ekki við svp; búið. Hann .vildi láta stofna; „National Scenu“, og þetta skipulagði hann allt saman og lagði tillögur sína fyrir atmenn ing. Menn áttu að leggja sam- an krafta s.'na, byggja gott leikhús,. stofna leikfélag, menntast í leiklrítinni; þýdd og fr.umsamin ágæti? lei.krit átti að fá og þar á meðal þýdd ieikrit Shakespeare’s. Hann hafð] nú orðið bess valdandi. að . ..intelligent men“, eins og hann komst að orði (1858), syo sem Indriðj og Matth'ías, voru farnir að semja góð leikrit. en allar þessar hugmyndir , hans reyndist ekki unnt að fram- kvæma meðan Sigurður var á lífi. „En hann var búinn að sýna leikhúsgéstum í Reykja- vík,“ segir Jón Auðuns, ,,að þessi grein listarinnar átti sér niiklu rneiri möguleka. i h- landi en nokkurn hafði dreymt um. Leiksvið hans i „Gildaskál anum“ og „Glasgow“ höfðu opnað Reykvfkingum ævintýra heima, sem fæstir þeirra höfðu áður séð, cg veitt m-iklum menningarstraumum ýfir hið fátæklega bæjarlíf.“ Ætli þeir, sem nú sækja hið veglega leikhús Reykjavíkur, hugsi nokkru sinni til manns- ins, sem var frumkvöðull að yerulegri leiklistarstarfsem: á Islandi. Þegar þeir horfa á ný- tízku útbúnað, glæsilega Ijósa- dýrð og beztu leikara þjóðar- innar og frá útlöndum, ætþ þeir sjái þá í anda Sigurð Guð mundsson málara, veikan og bláan af kulda vera að strita við fram undir morgun að mála leiktjöld í gamla „Glas- gow“. Síðasta veturinn, sem hann lifði. var hann áð mála leiktjöldin fyrir Hellismenn Indriða. Þessí vetur, 1873:—’74, var kallaður „Hreggviður stóri“ eða „svellavetui;. hinn mikii“, og þá var'það oft að Si.gurði var kalt í stóra salnum í Glasgow- fliúsinu. Hann fékk vont kvef, en starfsáhuginn var svo mikill að hann hætti ekki vinnunni. Upp frá þyí batnaði honum aldrei. Síðustu kröftum sinum varði hann til þess að búa Þingvelli fýrir þús und ára hátíðina, árið 1874. Þetta gerði hann með sömú vandvirkni, smekkvísi og hug- viti, sem honum var lagið; þó að hann væri þá orðinn mjög aðframkominn af sjúkleik þeirn, sem leiddi hamr litlu síð ar til bana. Hér sem éndfanær var það sköpunargleðin ein, sem hann bar úr býtum. Þegar konungur spurði Hilmar Fin- HVERS VEGNA hófuy þeir Matthías JechumssoiiS og Kristján Jonsson að'S skrifa leikrit? Oe hver var) það, sem stuðlaði mesí og) hezt at& þeim sigrí, sem lnd-1 riði Einarsson vann með- ..Nýársnótt'* sinni? Skyldii ^ gestir þjóðle khússins muna^ hinn raunverulega frum-ý herja íslenzkrar leiklistar, — Sigurð Gifðmundsson S málara? S ■ seíi landghöfðingja, hvort ekki mætti með einhverju móíi j heiðra manninn. sem svo snH!d; arlega hefði séð um ú’búnað j og skreytingu staðarins, er sagt að hann hafi eytt þv: og sagt:; 1 ..Ilan har ikke forfjent noget“ (hann vérðskuldar ekkeft). i ..Þetta var jiiðásta kveðja vá'd- haíanná til- hans;“ segir Jón ! Auðuns. j. . '■ Naumast hátti buast við því, ' að Fjnsen væri mjög vel v:ð Sigurð málara, því að hann var eldheitur í sjálfs'tæðisbar- áttunni og oít berorð'ur gegn ! sij órnarvaldinu. i Nokknr á- i deilukvæði mun. Sigurður hafa 'ort um þeíta efni. sem flest j komu í Ijós eftir hann látinn. ' Það.voru „k.völdféiagar“ Sig- urðar. sem unnu inest að þyi ! ao koma Jóni Ólafssyni undan eftir að ,.íslendingabragúr“ hans kom út og allt fór í upp- | nám. Nóttina áður en stiftamt maðurinn, Hilmar Finsen, átti að táka yið hinu virðuiega i ands'n öfoingj aembæt: i, 1. apr- íl 1873, var stórt svart flagg hengt við fánastögnir.a fyrir utan hús Finsens. En Siguður , hafði; málað á það stórum hvít i;um stöfum: „Niður með Iands- hö£Singjann“, og stóðu stafirn- ir á höfði til að sýna enn meiri óvirðingu þeim, sem þannig þóttust ætla að „þóknast ís- Iend:ngum“. | : ' ■— :* — > ; .| Sjgurður miálar! haíði ekki komið til íslands.til að leita sér frama né fjár. enda hlaut hann hvorugt. En efamál er, hvort nkkur maður hefur sýnt me;ri föðurlandsást eh hánn. Á þeim starfssviðum, sem hann tók sér fyrir héndur, varð hann braut rvðjandinn. hugsjónsmaðufihn og ‘kúnnáttumaðurinn,: sem öllu fórnaðj, 'er bláfátækur mað ur framast getur fórnað. Én hann var of trúr sjálíum sér til þess að skjallá þá. sem óeir, lævir voru, þó þeir hefðu ýfir- ráð í dínum höhduhi. Eitt sihn ?égir hann í bréfi til vinar síns (líklega Síeingríms) í Kaup- mannahöfn: „Dyggði-n verður að : betla krjúpandi. á knjánum pg .þiðia um náð hjá löstunum, • segir í Harnlet, svo var það á 16. öld og svo er bað nú.“ Hann J Vissi vel'. hyernig átti að haga sér til þess að komast áfram í | heíminum., en ekki valdi hann þann veginh. Sigurður • málarj var kosinn fullthúi á! Þíngvajlafundinn 1873. „En meðan sigurvfman vará þjóðinni eftír þúsund ára hátíðina," ségir Jon Auðuns, ,.var hann að hníga í valinn, maðurinn. sem dréymt hafði stærri drauma um ísiand en flésta aðra menn. Hanh dróst vfir til Jóns Guðmundssorrir til að' borða miált.íð og máltíð. Dagleg spor hans upp í helgi- dóminn hans: Forngrjpasafnið á Dómkirkjul'O'ftinu, urðu þyngri og þýngri ... og svo gekk hann heim í fátæklega herbérgið sitt í Davíðslhúsi. í hjartanu brann f "V iriandsási- in. -hún' var sterkari hjá Sig- urði málara og raunarmörgum öðrum en hún hefur nokkurn tíma siðar orðið á íslandi, og gremjan brann gegn öliu þessu öndverða -qg yjtiausa í samiíö- inni. -.'feém 'h'an'n hafði e'kki ráðiíl- við.“ . . .. - ■ - í bréíi, "sero Matth.ías skrifae til séra Jóns Bjarnasonar, sesa : þá var í Ðéfcórah. Iówa, segir heðanmáls: ,,Mlá3araanmin’ginn er að deyjá: — úr biúg og 'tær-’ ingu, -— ég sat í Davíðshúsi hjá honum :: gær og gérði „skéif'- ; ur“ þégar ég gekk út. Háhn' lá : í hundafletinu í eínum böígu- stokk. ískaldur undir tuskurn og aleinn — pg banvænn! AIlt-v: af aS íala um að.ekkert gangi nieð framíör. Iahdsihs.“ Þá var Sigurður fluttur, í sjúkrahúsið.éém vár- upþi'yíi.r Gildasfcálanúiri.' þar ■ sem hann hafði löngum setið við að má'iív... íeiktjöld, pg.þar :nndaðist hannH 7. septemþer 1874, aðein3 41 árs að aldri: Þaða.n fór útför hans fram. Séra Matthías fluttt áihrifamíkla ræðu, og meðal. þeirra. sem íylgdii honum til grafar. vöfu nokkrar konur ..í skautJbúningi með svártan; fald. Lárus Sigurbjörnsson tekur það fram í tveim af greinuh'é. s'num uro' Sjgurð í Skírni, að> Matthías hafj ekki yerið jkrsægds ur með þaú erfiljðð, er 'han»; ortiéftir Sigurð, en að litlu sið:; ar, ér hann orti um Haligrím. hið alkuhna Ijóð, þa hafi hanni, verið að-'hu-gsa um Sigurð, -en' ekki■ Hallgrím, er hann kváð: ' . ., • • "• : •'. ... . . . •' ’ó; „Aáburð-sé ég anda mínum nær,' aldjr þó að liðnar séu tyær, inn í dixiinQt Ög hröriegt hús ég‘ treð. " Hver éf 'sá'ý'sém' • stynúr þar' -3? ' ■ beð?“ bvf að henn var þá nýlega bú- inn að siá með eigín augum Sigurð Guornundsson á dánar- beði, pg Lárus. SigurbjörnssÐt^ segir, að lýsingin: „Hár er þétt og, hrokkið. ‘ hvitt og svart'ri, eigi við Sigurð en ekki Halít- grím. En- erfiljóðin, sem"Stei®~ grímur orti nm Sigurð, erw gullíálleg' ög- tilfinningarík, og' ér ein'hendingin svöna: ,.Og ha'í+u minning, móðurláð, þess manns í fulíu gildi, sem he.fði blóði feginn fáð hevrn, flekk af þínum skildi.'*' — * — ÞaS máetti flytja iangt máí ■ Framlhaj.d á 7. síðu. FIMMTUGUR er i dag Hen-1 , ry Hálfdánarson, skrifstofu,- stjóri Slysavarnafélags ís- lands. Hann er fæddur á ísafirði 10. júlí 1904. Henry býrjaði ungur að stunda sjó á vestfirzkum bát- ,um og starfaði vjð það um skeið, Fór siíðan til Vestur- heims og var þar við fiskyeið- ar. Eftir að Henry kom heim áftur fór hann a lof'tskeyta- skóla og lauk þar prófi. Vár ríöan loftskeytamaður á ís- ienzkum togurum, lengst með aflakónginum Guðmundi Mark ússyni, bæði á „Tryggva gamla“ og síðar á „Hannesi ráð herra“. Síðar réðizt hann á strand- ferðaskipið „Súðin“ op; var þar um árabil eða þangað til hahn réðist skrifstoíustjóri Slysa- yarnafélags íslands. Starfi sínu hjá 'SÍysavarnafélaginu hefur hann gegnt með dæmafárri ár- vekni og samvizkusemi, og hef ur með því unnið sér traust og Henry Háífdáiiarson. virðingu allra, sjófarenda sem annarra, sem notið bafa að- stoðar félagsins. Henry er fyrir löngu or'ðinn þjóðkunnur fyrir störf sín í slysavarnamálum. En það mál, sem ég tel að muni halda nafni hans lengst á lofti, er hugmynd hans ma ág koma hér á laggirnar sjó- mannadegi. Beint frahahald Sjómanna- dagsins er' bygging „Dvalar- heimilis áldraðra sjómanna’1, sem verður ævarancli minnis-- varði saTntakamáttar: isLenzka sjómannastéttarinnar á 20. öld • 'inni.. . Henry hefur verið formaður Sjómannadagsráðsins I Reykjá vík frá stiöfriuh þéss, og aðal- driffjöðú'r í ölíúm frahakvæmd- um i-áðsins. óh’ætt mun að fulf yrða, að hann eyði flestum sín- úm- frístundum til staría fyrir þetta áhugamál sit.t. Á þessum merku tímamótum. í ævi Henrýs levfi ég mér fj'rir hönd íslenzkra sjómanna að’ genda honum og 'konu hans, frú' Guðrúnu S. Þorsteinsdóttur, beztu árnaðaróskir og kveðjur, með von um, að við fgáum enn um fjölda ára;að njóía eldmóðs h'ins og áhug'a íhinu.n þýðing armiklu málum íslenzku sjc- roa ijnastét'tarinnar. Til hamingju með afmælið. .Garðar Jónsson. :

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.