Alþýðublaðið - 10.07.1954, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 10.07.1954, Blaðsíða 4
ALÞYÐUBLAÐIO LaugardagUf 10. júlí 1954 Otgefanði: AlþýCoflokkuriim. Ritstjðri og áhyrgBtxmaltog: Hamdbel Valdinurssða lÆeCrdtstjóri: Helgi Sæmundsao>. Fréttastj&ri: Sigvalái Hjálmarsscn. BlaSamesn: Loftur ŒtsB. mundsson og Björgvin GuSmundsson. Auglýsing&stj&ri: limiiit Möller. Ritstjómarsíman 4901 og 4902. Auglýsinga- ■imi: 4906. Aígreiöslusími: 4900. AlþýöuprentsmiCjan, Hrg. 8—10. AakriftarverC 15,00 á mán. I lausasóiu: 1,00. Endaskipti á staðreyndum '■! : MORGUNBLAÐIÐ ræðir í gær í æsingastð bæjarmál í iHafnarfirði og gerir Stefán Qunnlaugsson bæjarstjóra sér- staklcga að umræðuefni í því 'sambandi. Greinin er með þeim ósköpum, að þar eru höfð cnda- sícipti á staðreyndunum. Saga xnálsins skal rakin hc.r í r.ðal- .©triðum af þessu tilefni. !. Stefán Gunnlaugsson óskaði Jess að fá Iausr. frá störfum ^em bæjarfulltrúi í Hafnarfirði idftir að hann var kjörinn bæj- grstjóri þar. Lausnarbeiðni Rans byggðist á því, að hann taldi heppilegra og réítara, að fíann sem framkvæmdastjóri og starfsmaður bæjarstjórnarinnar íjllrar væri sem óháðastur þeiin stjórnmálaflokkum, er hæjar- stjórnina skipa, sérstaklega þó ]ægar tveir flokkar vinna sam- ©n að bæjarmálum og skipa meirihluta í bæjarstjórn eins og mú á sér stað í baejarstjprn Hafnarfjarðar. Fulltrúar Sjálf- stæðisfloldksins íl bæjarstjórn Hafnarfjarðar töldu það ekki fá staðizt lögum samkvæmt, að bæjarfulltrúi segði af sér á Jæssum forsendum og skutu ználinu til úrskurðar félags- málaráðuneytisins. Úrskurður- Inn reyndist á þá lund, að á- kvörðun Stefáns, sem meiri- hluti bæjarstjórnarinnar hefði tekið til greina, var staðfest af félagsmálará'ðuneytinu. Segir orðrétt í úrskurði ráðuneytisins um þetta: „Ekki verður betur séð, af greinargerð þeirri, er bæjarstjórn 1 Hafnarfjarðar samþykkti um þetta mál á fundi sínum hinn 25. maí s.l., en að beiðni bæjarstjórans um að yaramaður tæki sæti hans sem aðalfulltrúa í hæjbrstjóm sé lausnarbeiðni. í nefndri 37. gr. er gert ráð fyrir því, að bæjar- stjórn úrskurði hvort veita skuli bæjarfulltrúa lausn. Þetta virðist bæjarstjórn hafa gert á lögmætan hátt á fundi sínum 8. 'marz s.l. sbr. fyrrgreintTa greinargerð, er samþykkt var á fundi bæjarstjórnar hinn 25. maí.“ Með öðrum orðum: Mótmæli fcæjarfulltrúa Sjálfstæðis- flokksins reynast tilgangslaus með öllu og samþykkt hæjar- stjórnarinnar er staðfest. En svo kemur Morgunblaðið og fræðir lesendur sína nm það, að Stefán Gunnlaugsson hafi verið Órskurðaður úr bæjarstjórninni af því að fallizt var á lausn arbeiðni hans — einnig af fé- lagsmálaráðuneytinu! Önnur atriði Morgunblaðs- greinarinnar eru af svipuðum toga spunnin. Því er meðal annars haldið fram, að áhrif Stefáns Gunnlaugssonar sem fulltrúa unga fólksins í bæjar- stjórn Hafnarfjarðar séu nú úr sögunni. Bæjarstjórinn á meS öðrum orðum að hafa lakari að stöðu til að vinna að áhugamál- um sínum heldur en bæjayfull- trúi! Þessi röksemd mun af öllum talin hlægileg, en þó sér I lagi af ungum jafnaðarmönn- um í Hafnarfirði. AlþýSuflokk- þeirra með því að gera fulitrúa urínn hefur sýnt hug sinn til þeirra með því að gera fulltrúa unga fólksins í bæjarstjórn- inni að bæjarstjóra. Hann hef- ur sannað það, að hann er flokkur æskunnar og framtíðar innar. Morgunblaðinu er svo sem ekki of gott að stangast við þessar staðreyndir. Laun erfiðisins verða þau ein, að Hafnfirðingar og aðrir lesend- ur Morgunblaðsins hlæja að í- haldinu fyrir þéssi hjánalæti. Alþýðuflokkurinn jná vLssu- lega vel við þau úrslit una. Málið Hggur þannig eins skýrt fyrir og hugsazt getur: Stefán Gunnlaugsson víkur sem bæjarfulltrúi í Hafnarfirði að ósk sjálfs sín. En honurrt hefur ekki verið vikið til híið- ar eins og Morgunblaðið reynir að grefa í skyn. Síefán hefur ver'ð hækkaður í tign. Hann gegnir nú mesta virðingar- starfi bæjarstjórnarinnar í Hafnarfírði. Fyrsti árangurinn af stiórn hans á Hafnarfirði er. þegar kominn í liós: Útsvör al- mennings í Hafnarfirðí lækka í ár um 16,5%. Þetta er svaríð við þeim áróðri íhaldsins, að stiómin á Hafnarfiíði sé í kaldakoli. Verkin tala og vitna gegn íhaldinu. En Morgunhlað- ið ætti að hugsa til þess saman burðar, sem fæst innan skamms. Nýr samanburSur á Reykjavík og Háfnarfirði man ! verða lýðum lióts, þegar úísvör- in í höfuðstaðnum verða gerð hevrinkunn. Auðvelt væri að ræ’ða nánar ýmis önnur atriði í nefndti Morgunblaðsgiæín, en þetta næsrir að sinni. Niðurstaðan verður sú, að Morgunblað ð hafi hér einu sinni enn um- gengizt staðrevndir í þeim til- irangS að hafa á heim enda- skioti. En tilburðirnir eru svo blessunarlega klaufskir, að enginn lætur blekkjast. Húshjál ALÞÝÐUFLOKKURINN hefur lengi barizt fyrir því ináli, að reykvískar húsmæður eigi kost á heimilishjalp, þeg- ar sjúkdóma, barnsburð, sly.s eða dauðsföll ber að höndum. Æfefur frú Jóhanna Égilsdóttir árum saman bent á nauðsyn þessa og málið smám saman hlotið fylgi almennings. Nú er svo komið, að hljómur þess hef- Ur náð eyrum bæiarvfirvald- anna og bæjarstjórnin afgreltt frumvarp að sampykkt ura heimilishjálp í Reykjavik. Alþýðublaðið birt'r hér sám- þykktina í heild, :;vo að les- endur þess geti kynnt sér hana sem bezt: 1. gr. Ráðningarstofa Reykjavíkur- bæjar fer með stjóm heimilis- hjálpar í Reykjavík undir yfir- stjórn bæjarráðs og borgar- stjóra. Dagleg umsjón með frain- kvæmdum heimilishjálparinn- ar í Reykjavík er í höndum kónu með þekkingu á heimilis störfum, er borgarstjóri skip- ar. Hún á rétt á að sitja fundi í stjórn ráðnmgarstofunnar, þegar rædd eru mál, sem várða heimilishjálpina, og hefur þar málfrelsi og tillögurétt, 2- gr. Hlutverk heimilishjálparinn- ar er að veita hjálp á heimil- um, þegar sannað er með vott- orði læknis, ljósmóður eða á an®an hátt, sem forstöðukona heimilish j álparinnar metur gildan, að hjálpar sé þörf um stundarsakir vegna sjúkdóma, barnsburðar, slysa, dauðsfalla eða af öðrum ástæðum. Hjálpin skal að jafnaði ekki veitt um lengri tíma í senn en 14 daga. iReykjavík á umsóknum um heimilishjálp. Bæjarráð'' getur veit't eftir- giöf á greiðslu fýrir. heimilis- hjálp að nokkru eða öllu leyti að fengnum tillögum forstöðu- konu heimiiishjálparinnar. 6;- gr. Fvrir heimilishjálp skal greiít eftir gjaldskrá, er bæj- arstjórn setur að fengnum til- lögum Ráðningarstofu og for- stöðukonu og ráðherra stað- festir. Ráðningarstofan setur nánari reglur . um- greiðslu, innheímtu eða annað, er hún telur máli skfnta í þessu efni. 7- gr. Ráðningarstofa Reykjavíkur- bæjar veitir heimilishjálpinini nauðsynlega fyrirgreiðslu um húsnæði og afnot áhalda, svo j og skrifstofustörf. 8. gr. Reikningar heimilishjálpar- - innar skulu endurskoðaðir ár- Íejia með sama hætti og reikn- ingar Reykjavíkurkaupstaðar. 9. gr. Sá halli, sem verða kann af heimiliílhjálp, sem veitt er sam ; kvæmt lögum um heimilis- hjálp í viðlö (um og samþykkt þessari, greiðist að Vú úr ríkis- sjóði, en % úr bæjarsjóði. Ura greiðslu kostnaðar, sem um ræðir í 3. mgr. 3. gr. samþvkkt þessarar, fer bó sem reksírar- kostnað húsmæðraskóla. Konurnar og sundkeppnin Nýkomnar Kellogs vörur Corn Flakes All Bran Rice Chrispie Silli & Valdi 2. gr. Heimilishjálpin skal jafnaTS leitast við að hafa til taks nægi lega margar konur til heimilis / hjálpar. Forstúðukonunni ber að ganga örugglega úr skugga um, að konur þær, sem heimilis- hjálp stunda á vegum stofnun- arinnaiy séu hæfar til starfsins, hafi t. d. lokið tilskjldu nám- skeiði eða sýnt hæfni í verki og séu ekki haldrÆ> smitasdi sjúkdómum. Skulu þær leggja fram vottorð heilsuverndar- stöðvar eða trúnaðarlæknis. Ef stjórn heimilishjálparinn- p,r æskir þess, skal Húsmæðra skóli Reykjavíkur halda uppi kennslu til leiðbeiningar kon- um, sem taka vilja að sér að stunda heimiiishjálp samkvæmt samþykkt þessari, ef húsrúm skólans og aðrar aðstseður leyfa. Um íaunakjör og hlunnindi stai'fsfó ks heimilishjálparinn- ar far eftir ákvörður. bæjar- ráðs. 4. gr. Bæjarsjóður Reykjavíkur ber ekki fjárhagslega ábyrgð á tjóni, sem konur pær, er vinna á vegum heirrjilisbjálparinnar, kunna að valda við störf sín. 5. gr. Stjórn heimilishjáj.parinnar áþveður, hvert form skuli vera SAMNORRÆNA sundkeppn- in stendur nú yfir. Hófst hún 15. máí og lýkur 1. sept. Þetta er önnur ssmnorræna sundkeppnin, sem víð tökum þátt í og sigruðum við í þeirri fyrri og hlutum þá viðurkenn- ingú að vera talin mesta supd- þjóð Norðurlanda. Sigur okkar var þá svo glæsilegur, sem raun bar vitni, vegna þátttöku kvenna, og því heir. nn við nú á allar konur. syndar sem ósyndai að gera sitt baztá, æfa og læra sund. j draga ekki að taka 200 metrana ! og auka með því á möguleika j okkar til sigurs. í þetta sinn i verður sigur ekki eins auðfeng- inn vegná hiíinar miklu þátt- töku í síðustu keppni, en bót er þó í máli, að pátttakendur mega syndi 200 metrana með hvaða sundaðferð, sem þeir vilja og skipta um sundaðferð á leiðinni sér til hvíldar. Við skorum þvi á alla kver - ^þróttakennara, kvenfélög og einstakar konur, hvar sem er ; á landinu að hefja sameigin- legt átak til að tryggja sigur okkar I þessari sundkeppni. Ásdís Erlingsdóttir, sundkennari. Kxistjana Jónsdóttir, sundkennari. Þuríður Árnadóttir, sundkennari. Sigurlaug Zóphoníasdóttir, íþróttakennari. Ástbjörg Gunnarsdóttir, iþróttakennari. Erla ísléifsdóttir, fþróttakennari. Guðrún Nielsen, íþróttakennari. Þorgerður Gísladóttir, íþróttakennari. Erla Eriingsdóttir, íþróítakennari. Fríða Eyfjörð, íþróttakennari. Sigríður Valgeirsdóttir, íþróttakennari. Hrefna Ingimarsdóttir, íþróttakennari. Uhnur Jónsdóttir, íþróttakennavi. íþróttafélag kvenna: Fríður Guðmundsd., form. Simdfélag kvenna: Svava Bétursd., form. Kvenstúdentafél. Rvíkur: Rannveig Þorsteinsd., forra. Kvennad. Slysav.fél. Islands: Guðrún Jónasson, form. Félag ísl. hjúkrunarkvenna: F. h. stjórnarinnat. María Pétursdóttir. Kvenfélag Alþýðuflckkssns í Reykjavík: Soffía Ingvarsdóttir, iorm. Kvenfélag sósíalísta, R/vík: Helga Rafnsdóttir, form. Vkf. Framsókm Jóhanna Egilsdóttir, form. Kvenfélag Alþýðuílokksins í Hafnarfirði: Guðrún Nikulásdóttir, form. Starfsstúlknafélagið Sókn: F. h. stjórnarinnar, Steinunn Þórarinsdóttir. Kvenfélag Hallgrímskirkju; Guðrún Ryden, foim. Sjálfstæðiskvennafé!. Voic- boðinn, llafnarfirði: Jakobína Mathiesen, form. ! Kvennadeild sósíalista, Hafnarfirði: Sigríður Sæland, form. ÞvottakveunaféJ. Freyja: Þuríður Friðriksd., form. Kvenfél. Óháða fríkirkju- safnaðarins: Álfheiður Guðmundsd. íorm. Stéttarfél. Fóstra, Kvík: Lára Gunnarsdóttir, form, ‘ A.S.B. Fél. afgreiðslu- stúlkns í brauða og mjólkur- búðum: Guðrún Finnsdótti l', form. Húsmæðrafél. Rvíkur; Jónína Guðmundsd., form. Mæðrafélag Reykjavíkw: Ragnlieiður Möller. Kvenfélag Fríkirkjumiar: Bryndís Þórarinsd., form. Kvenfél. Kcöjan, Rvík: Þorbjörg Jónsdóttir, form. Kvenskátafélag Rvíkur: F. h. stjórnarinnar, Sigríður Lárusdóitf r. Félag Framsóknarkvenna, Reykjavík: Rannveig Þorsteinsd.. form. Húsmæðrakennaraféíag Islands: Halldóra Eggerts form. Kvennad. Slvsavarnafél. Hafnarfjarðar ,Hráúnprýö!‘: Rannveig Vigrusd., form. Kvenfélag Bústaðasóknar: Auður Matthíasdóttír, form. Kvenfélag Neskirkju: Ingibjörg Thorarensea íorm.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.