Alþýðublaðið - 10.07.1954, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 10.07.1954, Blaðsíða 8
i SÍÐASTI letkpp .■ noiska j landsliðsins hér á -lándi fór ■ fram í gærkvéldi viS úr.val! Jjteykjavíkurfélascanna. Lauk j lelknum með sigri Norðmanha. 5:1. anna a AKureyri hesfar í gær en 400 voru egir í dag; mófið hófsf í morgun Fregn ti! Aiþýðublaðsins AKUUEYRI í gær, LANDSMÓT íslenzbra hestamanna á að hefjast kl. 10 í fyrramálið, Láta mun nærri að komnir hafi verið til mótsins 600 hesiar í dag en væntanlegur éru enn um 400 svo hestarttir munu losa þúsundið. .Norðmenn tóku begar í upp- j hafi leiksins forustuna og skor-j uðu snemma í leiknum tvö j m.önk. Bættu þeir enn við j íiveim í fvrri hálflelk án þess að iReylkvíkingum tæ.k;st a.5 fjfcora. Lauk því fyrri hátféik 4.0 fyrir Norðmehn. I síðari ' jhálfleik reyndu Reykvíkingar heldur að sækja síg, en án ár- angurs. Bættu Norðmenn 5. markinu við, en Revkvíkingum tflkst ekki að s(kora fyrr en und ir lok leiksins, er Þorbjörn Frið rjfcsson. KR skoraðí. ERFIÐLEGA gekk á dögun- ttrn að skipa upp úr flutninga-, úkipunum í Aðalvík. enda var vo-nt veðuK Skipað er upp við fJótibryggjur tvær. Verkið tafð isí af þeirn sökimi. íÞeir, sem ekki fóru hinar .vklpulögðu ferðir, munu hafa eyfet deginum í Reykjavík og jafnvel ferðast eittlivað um núgrennið á eigin spýtur. íbLESTIR TIL ÞING VALLA Langflest af fóikinu fór til Magvalla, með viðkomu að Reykj ahlíð í Mosfellssveit, en að'rir fóru hringinn Hvera- gerði, Sogsfossar, Þingvellir, )sar sem þeir snæddu miðdeg- isverð, og til Reykjavíkur. SKOÐUÐU SÖFN O. FL. Við komuna til bæjarins sknðuðu faíþegarnir söfn og Ó.íira, t. d. safn Einars Jónsson ax og þjóðminjasafnið. Voru fiestir þeirra mjög hrifnir af Jteim. Sumir áttu bágt með að slita sig frá þjóðminjasafninu. IfKIFIN AF BÖRNUNUM Rlaðatnaður heyrði af til- viljun eina konu úi: hópnum (Éýsa því yfir í he.yranda liljóði, að hún hefði aldrei íféð jafn falleg börn og á ís- landi. Og eina litla 7 ára gamla telpu úr hópnum heyrði hann segja: „Mammy, X want to live here“, þ. e. a. i is, mamma, ég vil eiga hér beima. C.EKK VEL Yfirleltt gengu ferðirnar vel þg snurðulaust, sem alls ekki SÉRA JÓNMUNDUR GÍSLA SON frlá Stað í'Gninhavík lézt kl. 6 í gær á Landsspítalanum í Reykjaivík, en þangað hafði hann verið fluttur vegna sjúk- leifka. Séra Jónmur.dur varð 80 ára að aldri T>:.r fáum dögum. og var hans þá minnzí hér í blað- inu. VE'RIÐ ,er nú að setja nýtt pípuorgel í Háligrímskirkju og ‘fara guðsþjónustur á meðan fram í Dómkirkjunni. er lítið afrek, þegar svo margt fólk ferðast í hóp. Hins vegar má geta þess, að fólkið hafði full-lítinn tíma til að verzla hér í búðtrvn og er það illt, þVí að eitt helzta gagn af ferðamönn- Framhaid á 7. síðu. í gærmorgun kom vélbátur- inn Kristíín frá Sandgerði t. d. til Kefiavfíkur með 1200 fiska, en það munu vera um 10 tonn, sem fengizt höfðu í fyrrinótt. Sjö menn eru á bátnum, og hafa þeir því dregíð töluvert meira en tonn hver. Minni bát- arnir, sem hafa betta 4—5 menn, fá þetta 4—5 tonn. 4—5 SJÓMÍLUR FRÁ LANDÍ Ufsinn veiðist 4—5 sjómílur frá landi. Bátarnir landa í Keflavík. Einn bátur frá Vest- * Undanrásir í kappreiðunum áttu að hefjast í kvöld. En að- alkeppnin fer fram á morgun. BEZTU HESTAR L.ANDSINS Á MÓTIN.U Er mótið verður sett í fyrra- málið, flytur Steinþór Gests- son féá Hæli setningarávarp, en Steingrímur Steinþórsson land'búnaðarráðherra flytur ræðu. Síðan hefjast sýningar á góðlhestum og kynbótahryss- ura. En eftir hádegi verða I/app reiðar. Taka beztu kappráiða- hestar landsins þátt í þeim, ESJA SEND TIL SIGLUFJARÐAR EFTIR HESTAMÖNNUM Enn eru allmargir ókomnir til hestamannamótsms vegna þess hve færð heíur spillzt af yöldum flóða og skriðufalla. Atti Esja að fara héðan frá Ak ureyrj til Siglufjarðar kl. 12 í nótt og sækja bíla og fólk, en margt af bví ætlar á hesta- mannamótið. Mýr sendðherra Pélfands hér á landi HINN nýskipaði sendiherra Póllandg á íslandi. hr. Stanis- law Antczak, afhenti í dag for- seta íslands trúnaðarbréf sitt við hátíðlega athöfn að Bessa- stöuðm, að viðstöddum utan- ríkisráðherra. Að atihöfninni lokinni sat sendiherrann hádegisverðarboð forsetáhjónanna ásarnt nokkr- um gestum. mannaeyjum stundar þarna Veiðar, en annars eru þeir úr verstöðvunum suður með sjó. Fyrirlesiur í háskólan- um. HR. ANDRÉ JACOB, kenn- ari í heimspeki í Frakklandi, flytur fyrirlestur, sem nefnist „Frönsk nútímaheirnspekl‘‘, í I. kennslustofu háskóians þriðjudaginn 13. júlí kl. 6.15. Öllum heimill að.gangur. J ára felpa úr ferðamannahðpnum af Caroníu vildi eiga hér heima <' Alls voru um 550 manns með skipinu |>ar af fóru um 460 í ferðalögin. : UM 550 foandaríkir skemmtiferðamenn korau til Reykja- vffc með M.s. Caronia nokkru fyrir hádegi í gær, Flest þessa fáíks fór í foílferðir um nágrennið eða um 460 manns. Ferða- Kteifstofa ríkisins sá um fyrirgreiðslu í landi. Ovenju ufsaveiði á handfæri úf af Sfafnesi og Reykjanesi Maðurinn dregur meira en tonn yfir nó.tt ina, Seggja upp í Keflavík NOKKRIR VÉLBÁTAR, sem stunda ufsaveiðar á handfæri út af Stafnesi og þar á svæðinu suður á móts við Reykjanes, hafa fengið óhemju afla þar undanfarið. Er ekki óalgengt, að maður inn dragi meira en tonn yfir nóttina. Pólski seudiherrann afhendir forseta íslands trúnaðarbréf sitt, ð 500 mannamófum frá sfofnun Drengjakórinn heldur söngskemmtun S Austurbæjarbíóí á þriðjudagskvöld DRENGJAKÓR KFUM í Kaupmannahöfn, Parkdrenge-* koret kom tii Reykjavíkur með Gullfoss í fyrradag. Eru 24 drengir í kórnum. Kórinn er stofnaður 1943 og hefur frá stoftr. un sungið á yfir 500 mannamótum á Norðurlöndunum og í N- Þýzkalanði. Er kórinn mjög eftirsóttur og þykir með beztia drengjakórum á Norðurlöndum. ♦-------—----------- Kórinn er mvndaður af drengjum úr þeirri deild K.F. U.M. í Kaupmannahöfn. sem starfrækir iþróttaiðkanir í Em i drup Park, og voru stofnendur meðlimir íþróttafélaganns. þar. Tilgangurinn var uppruna- lega sá einn að eignast nýjan þat't í félagsstarfinu, en brátt kom að bvi að verksvið hans færðist út fyrir takmörk félags ins. Þrátt fvrir það eru tengsl- in við KFUM þau sömu og áð- ur, eins Og nafn hans bendir til. SUNGIÐ í ÖLLU BÆJUM DANMERKUR Vorið 1946 var í fvrsta skipti sungið opinberlega, og það sum ar var farin söngfarð til r.okk- urra danskra bæja. Slíkar söng ferðir á sumrin hafa orðið að fastri veniu og svo má heita að nú sé búið að syngja í nær öl'- um bæjum og borgum Dan- merkur. Haustið 1948 var farin söng- ferð til SiViL'þjóðar og sungið í Maimö, Norrköping, Gávie, Karlskrona, Göteborg og Stovk holm. Hvarvetna vakti kórinn mikla hrifningu og blaðadómar vori: ahir á sama veg. Næstu ár var farið til Nor- egs og Norður-Þýzkalands og enn haldið ti.1 ýmissa staða í Danmörku., I Noregsförinni var sungið í útvaroið þar og .danska útvarp ið hefur oftsinnis fengið kór- inn til að syngja. Kórinn á hv: Framhald á 7. síðu isl, bókasýning \ Kíel ÞANN 18. júrií s.I. var opn- uð í Kiel íslenzk bóka- og myndasýning á vegum háskól- ans þar. og stóð hún vfir þar til 27. júní. T7bru bar sýndap samtals um 400 gatnlar og nýj- ar bækur. Sýningin vakti nokkra ai> hygli bar í borg. en aðalhvata- maður hennar mun hafa veri5 íslandsyipurinn prófessor dr. Kuhn við Norrænudeiid skól- ans. Sendiíherr? T-’árd- í Þýzka- landi, Vilhjálmur F-nsen. og rektor skólars, r’ ’esspr dr. Hofmann, vo—,i vix - * -• '3di r opn- un sýningarinnar ack margra annarra. REGNBOG ABÓKJ X nr. þrjú er komin út. Hún heitir ..-Sex gru«*^ir“ og er eftir Gaoffrey Homes. Þetta er sakamálasaga1 um ungan mann. sem er sak- aður um morð, og einkalög- regluþjón. sem tekur að séff mál hans. ; Fyrsta Regnbogahókin heit- ir Næturverðirnir og önnur Égy dómarinn. Von trum áður sr? langt iiíður á þeirri fjórðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.