Alþýðublaðið - 04.08.1954, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 04.08.1954, Blaðsíða 1
XXXV. árgangur Miðvikudagur 4, ágúst 1951 172. tbl. Umboðsmenn fyrir Happdrætti Alþýðublaðsins . ? eru beðnir að herða nú sóknrna, svo að örugglega naegi takast að Ijúka sölunni upp úr næsta mánaðaixtStum. Hver miði þarf að seljast. HappdrættisnefKdTU. Táknrœn mynd kapitalismans á Islandi: Gariar Jóhannesson á Patreksiirði víkur úr sex fjölskyidufyrirlækjum Sömu einstaklingar í stjórn allra íyrirtækjanna og aðalfundirnir allir hðldnir sama daginn! UNDANFARIÐ hefur gengið sú saga, að ósætt sé komin upp milli bræðranna Garðars Jóhaimessonar og Friðþjófs Jó- hannessonar á Patreksfirði, en þeir eru þar stórbokkar í verzl- un og utgerð eins og kunnugt er. S>aga þessi er staðfest í Lög- birtingablaðinu, sem út kom á laugardag. Þar er tilkvnnt, að Garðar hafi „samkvæmt eigin ósk“ vikið úr stjórnum sex fjöl- skyldufyrirtækja þeiria Vatneyrarbræðra og jafnframt lætur Garðar af störfum sem framkvæmdastjóri þessara fvrirtækja, en Friðþjófur tekur við af honum. Þórhallur Danielsson, Neison flugkappi og Anna Þórhallsdóttir. Komu fyrstu flugvéiarinnar mfnnzt: G r Iliflllppl i! ai sjálfur minnisvarðann Hátíðíeg athöfn í Hornaffrðf í fyrradag. MINNISVARÐI um komu fyrstu flugvélarinnar til ís- lands fyrir 30 árum var afhjúpaður í fyrradag í Hornafirði. Af- hjúpaði flugkappinn Eric Nelson minnisvarðann en hann varð fyrstur til þess að fljúga til íslands 2. ágúst 1924. Lét Flugmála félag íslands reisa minnisvarðann til þess að minnast þessa merkasta atburðar í flugsögu Islendinga. Flugmálafélagið bauð frétta- j varðanum. Hafði honum verið mönnum útvarps og blaða til J komið fyrir rétt utan við flug Hornarfjarðar til þess að vera völlinn í Hornafirði. Hófst viðstadda afhjúpun minnis- varðans. Heiðursgestur fararinn ar var flugkappinn Eric Nel- son, sem nú er flughershöfð- ingi í Bandaríkjaher. Buðu Loftleiðir honum hing' að til lands enmeðan íhann dvelur hér er hann gestur Flug málafélags íslands. Komið var til Hornafjarðar um kl. 3,30. Hafði þá allmargt Hornfirðinga safnazt saman á flugvellinum til þess að fagna endurkomu Nelson. Er Nelson stcig úr úr vél inni tók á móti honum, fyrst ur í Hornafir'ði. Þar var kom Danielsson, fyrrum kaupmað ur í Hornafirði. Þar þar kom inn gestgjafi Nelsons frá því 1924 er Nclson leitaði gist- ingar í Hornafirði. Var þarna fagnaðarfundur og föðmuðust þeir innilega gömlu mennirnir. Á SLÓÐUM FYRSTA LAND- NÁMSMANNSINS. Síðan var gengið að minnis- þarna hátíðleg athöfn með því að J5n Eyþórsson forseti Flug málafélags íslands flutti ræðu. Lagði hann áherzlu á mikilvægi þess atburðar, er Nelson flaug til Islands og lenti í Hornafirði, fyrstur manna og benti á að fyrsti landnámsmaður íslands, Ingólfur Arnason hefði einnig Framhald á 7. síðu Fyrirtæki þessi eru: Verzl- un Ó. Johannesson hf. Gylfi hf., Vörður hf., Vélsmiðjan Sindri hf., Grótta hf. og Kald- bakur hf. Öll eru fyrirtæki þessi greinar af sama stofni, heimilisfyrirtæki Vatneyrar- bræðranna. Aðalfundir þess- ara fyrirtækja vor.u allir ha'idn ir sama daginn, 28 júní 1954. SÖMU EINSTAKLINGAR í STJÓRNUM ALLRA. í stað Garðars Jóhannes- sonar var frú Jóhanna Lárus- jdóttir, Víðimel 21 í Reykja- vík kjörin í stjórn allra þess- 'ara fyrirtækja og jafnframt tilkynnt, að Friðþjófur Jó- hannesson sé nú framkvæmda i stjúri þeirra, af fyrirtækjujn- , um. sem getið er um fram- 1 kvæmdastjórn á, en þau eru V.^rzlun Ó. Jóihannesson hf., Gylfi hf., Vörður hf., og Kald- bakur hf. Stjórnir fyrirtækj- anna eru allar skipaðar sömu ■ einstaklingum: Friðþjófi Jó- hannessyni framkvæmdastjóra, i Vatneyri. formanni, Auróru Jclhanne-sson, Vatneyri, vai'a- formanni og Jóhönnu Lárus- dóttur, Víðimel 21, Reykja- vík, ritára, en til. vara Gunn- ari Jóhannessyni kaupmanná, Vatneyri. TÁKNRÆN MYND Fyrirtæki þessi eru í fjöl- skyldueign, sem verzlun og at- vinnulíí Patreksfjarðar bygg- ist á. Aðalfundir þeirra eru haldnir sama daginn og stjórn ir þeirra allra skipaðar sömu ættarmeðlimunum. Hér er því n að ræða -táknræna mynd kapitali-smans á Islandi, Og at- hygli þjóðar-ihnar beinist allt í einu að þessum fjölskyldu- fyrirtækjum vegna ósættar tveggja bræðra. En hvað hef- ur gerzt áður en Garðar Jó- hannesson ákvað að draga sig í hlá ,,'samgvæmt eigin ósk“? Áreiðanlega fþætti mörgum fróðlegt að fá svar við þeirri spurningu. landhelgi BELGISKUR togari, Marie Elise frá Ostende, var tekinn. við veiðar í landhelgi undan Alviðruhömrum sl. sunnudag. Það var varðskipið Óðinn, sem tók skipi'ð, en það var 1,8 sjó- mílur innan landheigi. Skipstjór inn viðurkenndi brotið. Nelson við varðann. Þjóðernissinnar í Túnis taldir á- nægðirmeð tillögur Mendés-France Þegar hafizt handa um myndun inn- iendrar stjérnar. Franskir nýlendubúar. ekki eins ánægöir mel tiliegurnar TILLÖGUR Mendés-France, forsætisráðherra Frakka, um sjálfstjóra til handa Túnis hafa fengið góðar móttökur hjá þjóðernissinnum þar í landi. Er nú unnið að stjórnarmynclun. Franskir innflytjendur eru ekki eins ánægðir. í för með Mendés-France voru Alponse Juin, marskálkur «g Christian Fouchet, ráðherra fyr Túnis og Marokkó, Samkvæmt tillögunum skal mynduð innlend stjórn eins fljótt og hægt er og vinnur nú Ben Amar að því. Þá skulu fara fram þingkosningar. Franskir nýlendubúar skulu einnig hafa sitt þing, sem skal vera ábyrgt gagnvar landsstjóranum, en á , engan þátt í stjórn landsins. I Frakkar skulu fara með utanrík is- og varnarmál. Mendés-France fór til Túnis nú fyrir helgina og ræddi þar við beyinai og fleiri fyrirmenn. 1 báfur var búinn aS fá 100 funnur um 3 fímum effir losun Saltað í 15—16 þúsund tunnur á Raufar höfn í gær og fyrradag j Fregn til Alþýðublaðsins RAUFARHÖFN í gærkvöldi. * TUTTUGU skip hafa komið með síld til söltunar liingað í dag. Veiðin hefur verið misjöfn, þetta 50—200 tunnur. Síldin fæst hér rétt fyrir utan við, um klukkustundar siglingu héð- an. Saltað hefur verið í 15000 — 18000 tunnur síðan í gærkvöldi. Skipin eru enn í síld og gott útlit. Saltað er af krafti hér nú. stór og falleg en smælki inn á seinlega að er Hafa nokkuð mörg skip feng- ið síld í kvöld flest 200—300 tunnur hvert. Virðast kösin fara vaxandi enda logn og blíða o,f útlit .gott. Má búast við góðri veiði um mið'nættið. — Ann- ars síldin mjög misjöfr,, mjög milli og gengur skilja á milli. STUTT LEIÐ. Vélbáturinn Guðbjörg frá Hafnarfirði var búinn að losa Fíaujhald á 7. siðu. FRAKKAR ÁFRAM. Mendés-Frakkce lagði á það áherzlu við beýinn Sidi Lamine að Frakkar yrðu að búa og starfa áfram í landinu og vernda yrði rétt þeirra. Frakkar mundu gera allt, sem í þeirra valdi stæði til þess að bæta lífs kjörin í landinu. Þá hvað hann Frakka mundu beita sérimlsk- unarlaust gegn hermdarverkg Framhald á 7. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.