Alþýðublaðið - 04.08.1954, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 04.08.1954, Blaðsíða 7
Miðvikudagur 4, ágúst löáí, ALÞÝDUBLAÐID ®mwím i hjirfanii Framhald aí 5. síðu. ar friðarós'kir í brjósti? Kann- ski að frönsku byltingarmenn- irnir hafi hugsað um frið, þeg- ar þeir úthelltu blóði í tonna- tali árið 1789 og kannski Ilja Ehrenburg hafi ákallað frið- inn þegar hann hvatti rúss- nesku þjóðina í baráttunni gegn nazistum? Nei, frönsku byltingarmennirnir og Ilja Ehr enburg hrópuðu & blóð og hefnd og burt með kúgarana. En þeir þekktu ekki friðinn. Og svo er líka farið um flesta langkúgaða menn. Hitt, að bera friðarósk til vegs og valda, það er einungis. á færi þroskaðra manna -— manna, sem hafa fundið friðinn hið innra með sér. En það hefur Gunnar Benediktsson ekki gert. Þess vegna lýgur hann upp á það dýrðlegasta, sem ursmenn uppvaxandi mennilig ar. Því eins og Gunnar getur farið fögrum orðum um verk Kristjáns frá Djúpalæk. eins gat Jónas lýst aðdáun sinþi á greinduxn sveitapiitum. Ö| í hrifningu ykkar á frægum mönnum, einnig þar berið hið svip tvíbura. Munurinn ei?;;að- eins sá, að þar sem Jónas; sá ekki sólina fyrir Einari Bön.. þá dindlast þú aftan í Kiljan. Og auðvitað eru báðir jgfn fjarri því að skilja verk þéss- ara manna eða tiieinkáþsér skoðanir þeirra. Js . ^4 IX. | Einhver kann sá að vera, sem þessar línur ies. að hann að loknum lestri aiíti mig á móti Marx og koramúnisþaa. Þann mann bið ég innilegrar afsökunar. Ég her djúpa virð- , manr.iví ið. Vivnri’+T Orr, VII. í niðúrlagi greinaflokks síns kemur Gunnar með athyglis- verða sögu: Prýðis’legur stétt- vís verkamaður álitur það fjar stæðu að verkamenn fari að^ taka það í sínaf hendur að dæma um gildi bókmennta og lista. (Gunnar er á öðru máli.) Með leyfi! Hvers konar fyr- irbrigði er verkamaöurinn eig- inlega — maður, sem lætur sér menningarmál í léttu rúmi liggja? Og í hverju felst þessi stéttvísi hans? Er nú nemia eðliiegt að ég. ungur maður og dauður, spyrji þig, stéttvísan verkalýðsfröm- uð: Hvert hefur eiginlega ver- ið ykkar starf á meðal verka- lýðsins, að eftir 40 ára baráttu skuli prýðislega stéttvís verka- lýðssinni álíta það óþarfa að mynda. sér. skoðanir um menn- ingarmál? VIII. Og hvers vegna barf að gera veður .út af ungum mönnum,1 ef þeir eru flestir dauðir? Dauð ur maður gerir ekkert af sér. Hann smitar ekki einu siniii út frá sér. Nei, ætli ástæðan sé ekki önnur? Við erum ungir ménn, sem leitumst við að mynda oltk ur skoðanir um hitt og. þetta: lifum til að skapa og sköpum til að lifa. Og á okkar tímum, þegar allir hrópa einingu, hafi þeir gert eitthvert axarskaft, þá eru fáir hættulðgri en kraft miklir menn, sem hugsa. Það er nefnilega ekki víst að þeir ’segi já og amen við hvaða svínaríi sem er. En til þess áíí þeir nái ekki til þjóðarinnar, er nauðsynlegt að berja þá nið ur; skilgreina þá sem dauða. . Þetta vissi Hriflujónas, þegar hann hóf hér á ávunum sínar svívirðilegu árásir g'egn skap- andi mönnum og nútímalist. ■ Og hversu margt eigið þið ekkj sameiginlegt! Báðir eru góðum gáfum gæddir, vel máli farnir og ritsnjallir og báðir gerist þið einangrunarsinnar og hat- þótt flest gott verði sagt um Karl Marx, lét hann einu sinni út úr sér jafn herfilega ýit- leysu og þá, að telja frélsið borgaralegan rugguhest. Hi^ns vegar er það mín skoðun, jað Gunnar Benediktsson verði hvorki sakaður um marxispia né kommúnisma. Hann er bara gáfaður íslenzkur sveitamaðþr, sem á stúdentsárunum kynnt- ist erlendum menRÍngarstraiim um. En með aldrinum gerjst hann beiskur og aíturhaldssam ur. Og eins og allir afturh'ðfs- sam.ir menn býr Gunnar sér|til formúlu: Allt er auðveldinu jað kenn. Formúlu, sem veitir þfcin um ímyndaðan rétt til Jað dæma um íhluti, sem hann hef- ur ekki hugmynd um, — for- múlu, sem hann notar í tfm-a og ótíma. j Saga Gunnars er sága margra, því miður, bæði fýrc og. síðar. Og. til þess að hún gerðist þurfti hvorki Marx né kommúnisma. 1 Hilmau- Jónssoiif ^Kominn heim Bergþór Smári læknir. Eric Nelson Framhald af 1. síðú. tekið land á svipuðum slóð'úm þ. e. á Ingólfshöfða. ý .'•A'yS EINSTÆTT AFREK. J Þá tók til máls Agnar Kof- oed Hansen flugmálastjóri: Á- varpaði hann Nelson á ensku og kvaðst vilja láta í ljósi;að- dáu‘n sína á hinu einstæðafaí reki hans fyrir 30 árum ' er hann varð fyrstur til að ljúka hnattflugi. Að lokum bað Jón Eyþórsson forseti Flugmálafé- lagsins, Nelson að afhjúpa minn isvarðann. Gerði Nelson það- og þakkaði síðan þann heiður er hotium væri sýndur með þy| að reisa minnisvarða penn|m. Lagði hann á það áhérzlujað hann hefði verið við skylfu- störf er hann vann flugafr<|kið, þar eð hann hefði verðið sendur af ríkisstjóm landsihs í leiðáng urinn. ' ý ; Síðan var Nelson færður fagur rósavöndur. Var það Anna er færol lioniim vönd- inn en hún hafði einmitt fært Nelson í sigurlaun fyrir 30 árum einu útsprungnu rósina, -sem til var á Horna- firði. STUÐLABERGISSÚLA. •' Viðstaddir afhjúpun minnis- varðans voru auk þeirra er áð ur hafa verið taldir, flugmála- ráðherra Ingólfur Jónsson, flug ráð o. fl. gestir. — Minnisvarð- inn er steinsúla úr stuðlabergi er fengizt héf-ur í Hrepphólum í Hrunamannahreppi. Er eftir- farandi letrað á hann: Eiic Nelson flaug fyrstur til íslands 2. ág. 1924. — F. M. í. 2. ág. 1954. í VEIZLUFAGNAÐI HORN- FIRÐINGA. Að lokinni athöfninni við minnisvarðann bauð hrepps-! nefnd Hornafjarðar géstum til, kaffidrykkju í barnaskólanum. ' Formaður móttökunefndar, Ósk ar Helgason stöðvarstjóri bauð gesti velkomna en ræður fluttu 'Ingólfur Jónsson ráð ■ herra, Alexander Jóhannessu.1, háskólarektor, Einar Eiríksson' frá Hvalnesi, Anna Þórhalls- dóttir, Sigurjón Jónsson odd- viti og Nelson hershöfðingi. Að lokum þakkaði Jón Evþórsson móttökur og sæmdi þá Sigurjón Jónsson, Óskar Helgason og Sigurð Ólafsson afgreiðslu- mann heiðursmerki félagsins. LENTI Á MIKLEYJARVELLI, Að samsætinu loknu hitti blaðamaður Alþýðublaðsins að máli Bjarna Guðmundsson íyrr um kaupfélagsstjóra í Horna- firði en hann var fréttaritafii Alþýðublaðsins 1924 er Nelson lenti þar. Sagði Bjarni að íbúar Hornafjarðar, er 1924 voru um 50 talsins, hefðu vel fylgzt með ferðum Nelson og sagði hann að flestir íbú- anna hefðu fagnað flugkapp anum er hann t(jk land. Lenti Nelson á Mikleyjaráli og festi vél sinni í Mikley, en Þórhallur kaupmaður sendi bát út í eyna eftir Nelson. Var hann síðan gestur Þór- hallar í 3 daga. Sagði Bjarni atburð þennan enn sanda þeirtbTfcornfirðingum Ijóslif andi fyrir hugskotssjónum. Mendés-France Farmhald af 1. siðu. mönnum og ekki hika við að senda aukið herlið til landsins, ef með þyrfti. ÁNÆGJA. Álitið er í Túnis, að loforðið um innlenda stjórn muni friða Ihina hægfara þjóðernissmna, ef umbæturnar koma1 til fram kvæmda eins fljótt og hægt er. Franskir íbúar Túnis telja, að Mendés-France vilji gera þá að útlendingum í því, sem þeir kalla, sínu eigin landi. Ferðalög Framhald af 8. síðu. manns í Landmannalaugar og Fjállabaksleið og 50 manns í Þórsmörk. Auk þessa munu um 100 manns hafa farið upp á eig iri spítur í bílum, sem skrffstof- an útvegaði. — Alls munu því hafa farið hátt á 6. hundrað manns. Síldin Farmhald af 1. síðu. hér um fjögur leytið í dag Um klukkan hálf sjö var hánn búinn að fá um 100 tunn ur aftur, enda er ekki nema um klukkutíma sigling á mið -in. — Reykjafoss losar hér j nú tunnur og salt. Lögfök. Eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík dg aS unaan- gegnum úrskurði verða lögtök látin frarn fara án frekari fyrirvar, á kostnað gjaldenda en ábyrgð ríkissjóðs, ab átta dögum liðnum frá birtingu þessarar auglýsin^ar, fyr ir eftirtöldum gjöldum: Söluskatti 2. ársfjórðungs 1954, sem féll í gjalddaga 15. júlí s.l., áföllnum og ógreiddum veitingaskatti, gjaldi af innlendum tollvörutegundum og m atvælaef tirlitsg jaldi. Borgarfógetinn í Reykjavík, 3. ágúst 1954. Kristján Kristjánsson. eykjavíkur er til sýnis í Skattstofu Reykjavíkur og Miðbæj- arbarnaskólanum frá miðvikudegi 4. ágúst til mið vikudags 18. ágúst, að báðum dögum meðtöldum, kl. 9 til 17. daglega. í Skattskránni eru skréð eftirtáldin gjöld: Tekjuskattur, tekjuskattsviðauki, eignarskattur, eignarskattsviðauki, stríðsgróðaskattur, trygg- ingargjáld, skýrteinisgjald, námsbókagjald, kirkjugjald, kirkjugarðsgjald og iðgjöld sam- kvæmt 112 og 113. gr. laga um almannatrygging ar. mm. w Kærufrestur er tvær vikur, og þurfa kærur að vera komnar til Skattstofu Reykjavíkur eða í bréfakassa hennar í síðasta lagi M. 24 miðviku- daginn 18. ágúst næstkomandi. f Skattstjórinn í Reykjavík, Halldór Sigfússon. ^ ALLT Á SAMA STAÐ Hinar vinsælu V H I Z vörur ávallt fyrirliggjandi: Bremsuvökvi — Bón - Hreinsibón — Vatnskassa- þéttir — Vatnskassahreins- ari — Kjarnorkukítti — Lím og bætur — Motor rythm — General Use Oil — Bietta vatn — Muhluhón — Fægi- lögur — Chrome Pholish — Glass Wax — Pakkningalím og nýjasta nýtt METAL-SEAL. — Ef blokk eða head springur, nægir að hella METAL-SEAL á spruuguna, og þéttist örugglega. Efni þetta getur sparað bifi'eiða- eigendum stórfé. ; H.F. Egill Vilhjálmsson, ?: Laugaveg 118 — Reykjavík — Sími 81812

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.