Alþýðublaðið - 04.08.1954, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 04.08.1954, Blaðsíða 5
B®ðvikudag'iir 4. águst I9á4. ALÞÝÐUELAÐIÐ 1 HALLÓ, halló, hefurðu Sieyrt fréttirnar maður. Allir ungir listamenn á íslandi dauð ír nema Kristján frá Djúpa- læk. Orsök: Ómurinn í hjart- anu og auðvaldið í heiminum. TJtförin tilkynnt síðnr. Fyrir hönd' vina og vandamanna. Gunnar Benediktsson. Tilefni eða undanfari þess- ara stórtíðinda eru tveir léleg- ir ritdómar; annar eftir Helga Sæmundsson, hinn eftir Ind- riða G. I>orsteinsson um verk skáldsins frá Djúpalæk. Og Vesalings mennirnir! Því vart hö-fðu þeir loki.ð þeirri óþarfa iðju, er gamall sálusorgari aust ur í Hveragerði kveður sér Ihljóðs, steinrotar þá báða og lýsir síðan stríði á hendur nú- tímalist. Já, það var ekki mót von að Steinn greyið Steinarr segðí hérna um árið að við lifð um á erfiðum tímum. Þessi rii- snjalli postuli byrjar sem sagt stríð sitt með því að ráðast á garðinn þar sem hann er lægst 'ur, eyðir naörgum síðum prent aðs máls á þar af leiðandi lítjð sem ekki neitt. Því hvað er auð veldara fyrir snjahan mann en að gera viðvaning hlægilegan ■sða fvrir greindan dóna að óera sigurorð af glóp. Hins vegar vil ég nú þegar taka það fram, að ég er Gun.nari sam- naála um ritdómana tvo. Sér- staklega verðskuldaði Indriði hiltángu. En í sambandi við góða og slæma ritdóma detiur mér í hug einn slíkur dómur, sem birtist í Þjóðviljamun bann 7. janúar 1951; mjög merkilegur ritdómur skal ég segja ykkur. Að vísu hygg ég að fhöfundi hans verðii seint borin á brýn andleg spekt né fel ég) fráleitt að nokkur verði svo vitlaus að álasa honum fvr ir íháfleyga eða djú.pvitra hugs- im. Nei, ritdómur þessi er merkilegur fyrir óvenj ulega fúlmennsku og dónaskap. Höf- undur gerir sér sem sagt iítið fyrir og sannar í greinarlok að listamaðurinrí, ungur piltur að nafni Thór Vilhjálmsson, beri dauðann í brjóstinu, blóð- Inu og yfir höfuð öllum skrokknum. Og hvernig, hljóð- ar sú sönnun? Jú, T!hór er í ætt Thórsara og það fólk flest kvað víst vera hið versta auð- valdspakk á máli Gunnars Ben. A dálítið svipaðan hátt liafa Bússar fært sönnur á getuleysi Picasso sem málara. Vegna þess að hann er upp- runninn og lifir i horgaralegu landi, andar að sér borgara- legri menningu.' Vitaskuld vaeri firra að benda mannvin- um þessum og frelsisunnend- um á þá staðreynd, að guðir þeirra þar austur frá, svo sem Ma.rx, Engels og Lenin munu í lifanda Iífi hafa andað að sér nálega sömu fýlu. En því rifja ég upp minninguna nm þennan ritdóm, að höfundr ur hans er enginn annar en Gunnar Ben. — maðurinn, sem ssvo miörgum orðum og stórum fer um lélega, illa inn- rætta og óþokkalega ritdóma. II. 'G. B. tekur ungan mann, Einar Braga og einhvern ann- an, sem. ég er nú ekki alveg Már á tover er; sennilega Jón úr Vör ;— já, Gunnar tekur nokkur kvæði eftir Einar Braga, náttúrlega valin af handahófi, hefur síðan upp sína spámannlegu raust: Fal- leg kvæði, en ekki í niðin fyrir alþýðuna; og heldur áfram; Þannig er farið um unga menn. Þeir yrkja og xnála fal- lega eins og ellihrum gamal- menni. Þeir eru dauðir, nútíma list er steindauð. — í fáum orð Hilmar Jónsson murinn í hja Gunnar nu og sson um: Hann les einn eða tvo menn og dæmir kveðskap ungu kynslóðarinnar eftir því, menn, sem engan veginn geta talizt sterkir fulltrúar i heimi listarinnar. Þa5 væru lík vinnubrögð og ég tæki ein- hverja af lélegu skáldsögunum hans Gunnars Benediktssonar og að loknum. lestri kvæði upp þann óviturlega dóm, að mað- ur með sósíalistíska lífsskoð- un væri ekki íæ-r um að skrifa. i III. ! Svo hæðist þú að urigum mönnum, sem hlusta á ómjnn í hjartanu og vilja vinna verk gín vel. Hvers veana? Er þao máske ómarxistískt að vera einlægur og gera. kröfur t.il sjálfs sín? Hvað skyldi komm- únistinn og mannvinurínn Paul Eluard hafa sagt við þessu — maður. sem varði allri sinní æví í að komast í sem innilegast samband við sitt hjarta? Því þekkirðu þitt hjarta. þá muntu og be.kk.ia annarra manna. hjörtu. Nei, ég held að þér, vinur minn. heíði verið nær að leggja meiri rækt við þinn óm og hugsa meira um þína skyldu, þá hefðirðu ef tií vill ekki haft heimsku og illmælgi að leiðarljósi. IV. Næst brigzlar þú ungum rruönnum um hatur og fyrirlitn ingu á fólkinu. Ert þú fólkið? Ert þú 'verkamaðurinn á eyr- inni, bóndinn í dalnuxn eða skrifstofumaðurinn í bankan- um? Nei, ég held að þú sért bara venjulegur kaupahéðinn, sem falar vöru sina með. al- þýðuskrumi og haturskennd- um greinum um unga menn, sem lifa til að skapa. Eins og fólkið sé einhverjir englir. Þú telur sósíalisma siálfsagðan hlut til menningar- og félags- legra framfara. Hvers vegna kyldi fólkið ekki hafa komið auga á þá staðreynd líka, úr því að það er svona þroskað; hafa gefíð sósíalistum meiri- hluta í kosningum? V. Gegn öðrum ungurn mönn- um teflir Gunnar fram Krist- jáni frá Djúpalæk og að því er mér skílst telur hann sem fyr- irmynd hins sanná skálds, hins sókndjarfa manns. í fivehju skyldi það nú liggja? Jú, Krist ján thefur ort danslagatexta, sem lifa á vörum albýðunnar og Samkór verkalýðsfélaeanna syngur verk eftir hann. Á þann veg hefur hann forða.ð menn- ingunni frá siysi. Auðvitað er ekkert nema gott að segja um viðleitni Kristjáns. Ef til vill er hann mikið skáld, þó fá verk hans beri það með sér. Au'k þess sem manninn skortir tilfinnanlega mennlnn og þekk ingu. Og fátt mundi vera fj.ær mér en hæðast að ungum mönmun:, er erfitt eiga upp- drátíar. En .muridu það, Gunnar Berediktsson, að það mun ald.rei verða algildur mæli- kvarði á list.gildi verks, að það lifi á vörum albýðunnar.' Ég efast til dæmis stórlega um að margir alþýðumenr. . kunni mörg af kvæðum Einars Ben. utanbókar. Og var hann þó ó- GREIN ÞESSI er svar við greinaflokki eftír Gunnar Benedikísson, en hann birtisí í Þjóðviljanum á dögunum og fjallaði að verulegu leyti um afstöðu Gumxars tíl yngstu íistamannanna og vinnubragða þeirra. Hilmar Jónsson sendi Þjóðviljanum grein þessa til birtingar. en henni var hafnað ón nokkurrar skýringar.. Þanníg er frjálsiyndið á bænum þeim! Aiþýðublaðinu er ljúft að Ijá grein þessari rúm, hó að sjólfsagt verði skiptar skoðanir um einstök atríði hennar, og myndi blaðíð gjarna birta fleiri siikar greinar um þau. menningarmál, sem eru á dagskrá á hverj um tíma. •Og ég, sém- var að hugsa uaa • að selja mig líka. Eg held taai- asta það borgi s:g ekki. Því -á meðan klár- marxisti og eld/- rauður bolsi, maff-ur að nafni G-unnar Benediktsson. fær kaup greitt fyrir sína vinnu í jafn- ægilegu auðValdslandi og Íslaiídi, fær Ásmundur Seeins- soria — maður, sem hefur selt sig: -bann íær. svo til e'kki neitt. Þi-ð' hljótið að =iá að þetta er bisniss, sem ekki borgar sig. G. VI. ^ottar ac- +yri til- ’ð. hucrmvndalausumi fn= O!? dauð-a. þar Hilmar Jónsson. líkt meira skáld en Kristján frá Djúpalæk. VI. fyrirlitningu um nútíms. mál- aralist aðra en sósíalrealism- ann í Rússlandi. Minn grunur er sá, að þú hafir ekki hundsvit á slíkum málum; að minnsta k.osti sá'-ég hvergi örlá á neinu, er bení-i í þá átt. En sleppum því. Ég hef það ekki heldur. En það er rö'ksemdaværslan, sem ég hef ,-áihuga á — ástæðan fyr- ir því a-ð abstrakt hsí' er ónýt og óskiljanlég. merki hröraun- ar og dauða hins kapítalistíska heirns. Jú .sjáðu til! ÞaS eins og allt annao er jafn einíalt komist bað í hendurnar á Gunnari Béhed'iktssyni: Talsmenn og höfundar hins abstrakta form-s hafa allir selt 'sig. Menn eins og Ásrnundur Sveinssorj- Svav ari Guðnasoh, Horður Ágústs- ron, Sverr-r Haraldsson og Bsnediikt Gunnarsson.' Állir b-essir menn eru seldir —• rner-n. s-em á stundum hafa | gerð í má:i o? varihuffsun. Ég atjbup"3*1: ao ?amni mínu-greín nr.-4 í því augnanrði að kanna beoH hann væri þar sjáifur til fvrirmvndar. O B: I hr:-ffia lagi er hií? -i:u:-. ' r. f-rt-m =vo rviög brmga Mótt; í máli, pð það er érfiffj-^ik'im bimdið að tsnMá haff ómum sptíi hvpfgí rné T-rott..-x fvrir arn- ?úvi .pcSrra’- trúar. er fagnar e:L'ú’ ’i'-'-'-v fam undan. J^ia' Fr mi dauð;nn farínn a*ú”ia iw Þafa huemvndir? ■F-v-o 'bor:'<v óp mönnum á rriiðue -oþð eins o» neðansálar- k=nnd og coj-mikisr u-ndirmeð 'vitur»d!r. A'dre; heM é" aff Freud: h,afi verið svoþa' lýrrskur; Og vanhugsun: Ein setnins í 4. gr. hlióðar c"’0; And-stað-an regn Stokk- hólmsávarpinu byítist í djúp- urn imdirmeðvitundarinnar, yf irþióð í-slenzkra valdhafa er á mót'i friðj, friðarósk er mej'n- innthaldi uppreisnar þjá'ðs maiutkyns *regn kúgurum. Guríhar Benediktsron v-irðist ekkj. víla íyrir sér að Ijuga, á- líti hann foess þörf. E% ætlar hann vjrkíles'a að telji manni t.r I grein þinni ræðlr þó með ekki átt málungi matar. m uan, að kúgaður, biáður Imaður beri einhverjar dýrðleg; F'raníhald á 7. siðo. Jón Sigurðsson: SJÓMENN spyrja nú m-j'ö-g um það, hvað líði samningum um kaup og kjör á togurunum. Eins , og menn . muna, fór fram á síðastliðnu vori allsiherj aratkvæðagreiðsla meðal tog- arasjómanna um uppsögn samninganna og var uppsögn samnjnganna samþykkt með yfirgnæfandi meirihluta at- kvæða. Fulltrúar frá flestum þeim- félögum, sem uppsagnar- aðild áttu, komu að þvd loknu til fundar og urðu sammála um að leggja til við stjórmr við- koxnandi félaga, að fara ekki þá þegar í samningaviðræ-ður við atvinnurekexidur og mögu- lega stöðvun á to-garaflo-tanum:, ef ekki næðist samkomulag. Lögðu þeir tíl við stjórnirnar, að þær tækju heldur þann ko-st til bráðalbirgð-a, að leyfa félög- um sínum að skrá sig fyrir sömu kjör ,og gilt haía, og skyldi þessari reglii.fylgt fyrst um sinn, eða þar til félögin á- kvæðú annað. — Stjórnir fé- laganna samþ-ykktu þetta sjón- armið og 'gáfu út sameiginlega tilkynningu um þáð, Félagsstjórnirnar iitu svo á, að aðstaðá til samnirigá í vor um kaup og kjör tógarasjó- manna væri' slæm og að togara eigendum væri jafnvel þægð í því að stöðva skipin, vildu jafn 'mjog störf nefndarinnar, er vel helzt, að þau stöðvuðust yf ekki vitað þegar þetta er ritað, ir sumarmánuðina fyrir at- ‘ en vitanlega er br-ýn þorf á því beina sjómanna. -Að þær hafi að hún skili störfum hið bráð- -ályktað rétt í þessu efni.er nú ast'a, því að manneklan á tog- komið á daginn. þar sem- mik- urunum, sem stafar eingöngu ill hlutr .togaraflo-tans liggur af hinum lélegu 'kjörum þar, nú bunditíri við land, án þess er einhver ískyggilegasta blik- að sjómannasamtökin eigi þar an, s-em nú er á himni ís-; nokkurn hlut að'máli , lenzkra atvinnumála. Það er Áður en alþingi hsetti störf- algerlega ófært fyrir þjóðarbú- iim kaus þao riefnd manna til skapinn, að þr-átt fvrir að því þess a-S rannsaka hag togaraút- er virð’ist óta-km-arkaða m-ark- gerð-arinnar. 'og þá jafnframt aðsmöguleika fyrir fisk og fisk til þess að benda k ieiðir til úr- afurðir, skuli þessi atvinnu- bóta svo að hæ-pt værí að gera tæki. eimhver þau stórvirkustu, togaraútgerðina hsefa til þess sem þjóðin á; og sem jafnframt að 1-áta í té fc-að góð kjör. að færa henni meginhl-utann af menn fengjust. til- ao ráða sig á skipin. En eins og vitað er. hefur að -undanförnu g mjög erfiðlega að fá menn á gjald.eyristekjunum, liggja ó- notuð og dauð mánuðum sam- gið an. Ekki er óh.ugsanlegt, að tog- hvergi borið úr býtúm sam- bærilegt vi'ð það að. vinna ým- skipiri, bar sem sjómðnn hafa araeigendur fari nú hvaðjíður að vakna. og hugsa til hreyf- ings, þar sem heyrzt hefur aS is konar störf’ í laridi, miðað við tekizt ba.fi samningar um jafn langan vinnudag, en at-1 mikla sölu á ísvörðum fiski til vinnu i landi hefur verið næga (Þýzkalands. Herti fiskurinn er að' fá an undaníörnu. jnær all-ur farinn og hægt a'ð Nefn-d' -þessi h-efur .ekki enn selja' miklu meira og fyrir þá, - o að vitað sé, skilað störf betra yérð en áður. Saltfiskur- inn er og farinn og sæmilegar markað-sihoríur eru fyrir hann. Þá eru frystihúsin að tæm-ast. og enn vantar -karfann og a-ðr- um. Meðari svo er, er ekki tlma bær. íyrjr sjómenn að ræða um samninga við iogaraeigend ur. Hvað það er. sem dvelur svc Fi'émlield á 6. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.