Alþýðublaðið - 04.08.1954, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 04.08.1954, Blaðsíða 8
i, sem vakið heíur hrifningu í Danmörku, syngur hér .Erla Þorsteinsdóttir frá Saoðárkróki. Jkomin til landsins. Skemmtir að Jaðri ásamt meistara í töfrabrögðym KOMIN EE hiugað til lands frá Danmörku Erla Þorsteins- döttir söngkona, sem getið hefur sér gott orð fyrir söng sinn i Danmörku. Mun hún skemmta að Jaðri næstu kvöld ásamt töframanninum Viggo Spaar, sem nú er talinn slyngasti töfra máður Norðurlanda. Skemmtikrafar þessir hafa verið ráðnir að Jaðri fyrir milli •göngur Péturs Pétursson og 'Hir.unu skemmta þar nsestu 2—3 Vikur. VAKTI ATHYGLII ÚTVARPI Blaðamenn ræddu í gær við ÍErlu Þorsteinsdóttur og Viggo Spaar. S'kýrðí Erla svo frá að það hefði eiginlega verið til- viijun að hún hóf að syngja op inberlega í Danmörku. Kom bún fyrst frarn í danska útvarp • jnu í þætti-num .Göglervognen* ezi í þeim þætti mega hinir og þessir spreyta sig og reyna list ir sínar. Söng Erla tvö íslenzk log í þætti þessum og fekk svo^ góðar undirtekir, að hún hefur . fítöðugt haldið áfram söng síð «m > Nýlega hefur Erla sungið inn á hljómplötu 3 dönsk lög og • ertu þær plötur byrjaðar að 1koma á markaðinn í Danmörku. '■ Þá munu íslenzkt hljómplötu- fyrirtæki hafa áhuga á að hún syngi hér inn á plötur e.i ekki Hpaun það afráðið enn. ; ELYNGASTI TÖFRAMAÐUR HOSÐURLANDA. Töframaðurinn Víggo Spaar sýnir hér listir sínar ásamt konu , sinni Toee. Hefur hann sýnt lis'tir sínar um öll Norðurlönd- in og víða um meginlandið, Til marks um snilli Spaar má geta '< j»ess að hann hefur unnið titil- •inn „Norðurlandameistari“ í íöfrabrögðum og er hann talinn lamgstyngasti töframaður á Norðurlöndum. Norrœnci fiskimálaráðstefnan: Norðurlöndin eiga a$ foeifa sér fyrir alþjól iegu samsfarfi um verndun fiskimiða í N, í íramhaldi af náinni samvinnu þessara landa um fiskimá! almennt, sagSi fiskimálastjóri Norðmanna á fyrsta fundi ráðstefnunnar Óiafur Thors sefti ráðsiefnuna s.l. mánudag IV. NORRÆNA fiskimálaráSstefnan var sett í Hátíðasaf Háskólans kl. 10 f. h. s.l. mánudag og setti Ólafur Thors, for- sætis- og sjávarútvegsmálaráðherra hana með ræðu. Næst á- vörpuðu formenh sendinefndanna frá hinum löndunum sam- komuna. Erla Þorsteinsdóttir Þingforseti var kjörinn Ólaf ur Thors, en hann baðst und- an því að gegna því starfi einn og stakk upp á því, að formenn sendinefndanna skiptu bví með sér. Var Ólaf- ur Thors í forsæti á fyrsta fundinum. A honum flutti líka Davíð Ólafsson, fiskimálastjóri ( erindi, er nefndist: „Fiskveið- ar íslendinga". Gífurlegur ferðamannasfraumur úr bænum um verzlunamannahelgina Mátt á 6» h&tndruð manns fór í skipulagð ar ferðir ferBaskrifstofanna ©g Ferðafél. FERÐAMANNASTRAUMURINN úr bænum um verzlunar mannahelgina var einhver Iiinn mesti, sem um getur. Flykktist fólkið í stórhópum víða um. Til dæmis gizkaði Vigfús Guð- mundsson á Hreðavatnssícála á, að við Hreðavatn hefðu dvalið nálega 1000 manns um helgina, er blaðið hafði tal a£ lionum í gær. þar í héráði. Eru í liði þessu 6 vaskir menn úr Borgarnesi og mun Hörður Jóhannesson vera fyrirli'ði þeirra. Kvað Vigfús hafa verið nokkurn drykkjuskap þar, en þó ckki svo að til neinna ó- eirða hefði komið. Telur Vig- fús mjög mikla bót að hér- aðslögreglu þeirri, er nýlega hefur verið stofnuð í Borg- arfirði og heldur uppi lög- gæzlu á öllum skemmtunum 2 íslenzkum stúlkum og 2 pilf- um boðið II! dvalar í Svíþjéð „loternatioíiella Barnbyar“ býður dvöl á unglingðheimiii í Skerjagarðinum ALÞJÓÐLEGUR félagsskapur, sem á sænsku nefnist „Snteínatiolnella Barnbýar“, hefur boði tveimur xslenzkum r.cúlkum og tveimur piltur á aldrinum 14—16 «m til dvalar á unglinga heimili í Grinda í Skerjagarðinum nálægt Stokkhólmi dagaea 8.—28. ágúst n.k, Markmið þessa félagsskapar er að kauka kynni og gagn- kværnan skilning milli æsku- ’fólks frá hinum ýmsu lönd- um. í pessu skyni skipuleggur félagsskapurinn dvalarheimili fyrir unglinga frá hinum ýmsu lílutum heims án tillits til trú- arskoðana eoa kynþátta. Átta ríki hafa þegar tilkynnt A'ð þau muni senda unglinga til SKIPULAGÐAR FERÐIE Erfitt er að henda reiður á fjölda þeirra, er úr bænum fóru þar eð margir smáhópar tóku sig saman um bíla og sömuleið- is fór ógrynni fólks í einkabif- reiðum. Gleggstar tölur er að fá um þá, er þátt tóku í skipu- lögðum ferðum ferðaskrifstofa. FERÐASKRIFSTOFA RÍKIS- (INS | Á vegum Ferðaskrifstofu rík isins fóru um 70 manns í Þórs- mörk, um 30 manns í Borgar fjörð, um 60 manns í ferðina um Vestur-Skaftafellssýslu og 72 til Gullfoss og Geysis, auk þeirra, sem tóku sér far með áætlunarbílum þaðan. FERÐAFÉLAGÍSLANDS Ferðafélag íslands skipulagði ... .. ^ .. þrjár hópferðir og var hin fjöl urlondm oU. Dvol unghnganna mennasta að Hveravöllum, í er ó^eypis en ferðakostnað Kerlingarfjöll og Hvítárnes, en verða hlutaðeigendur að greiða þangað fóru 81. í Landmanna- sjálfir. Enska er það mál sem tal laugar fóru 69 og 56 fóru til sð er á heimíiinu. ^ Stykkiáhólms og út í Breíða- Grinda nú í sumar þ. á rr. Norð Unglingar, sem kynnu að hafa hug á að sækja um dvöl á umræddu heimili ættu ao iáta félagsmálaráðuneytið vita það hið fyrsta. um fjarðareyjar og í Grundarfjörð. ANNAR FUNDUB Fundur var aftur settur kl. 2 e. h. og var Chr. Christian- sen, sjávarútvegsmálaráðherra Dana, í forsæti. Flutti þá dr. phil. A. Vedel Táning fyrir- lestur, er nefndist: „Dönsk- íslenzk samvinna í fiskirann- sóknum frá aldamótum11. Að loknum fyrirlestri dr. Táning fékk Árni Friðriksson, for- stjóri alþjóða hafrannsóknar- ráðsins, orðið. Mæltist honum m. a. svo: ,,Eg segi þetta ekki til að smjaðra, en ég álít, að Island standi ekki í jafn mik- illi þakkarskuld við nokkurn erlendan vísindamann, eins og við dr. Táning11. En samvinna hefur verið mjög mikil milli Árna og dr. Táning á undan- förnum árum, m. a. um frið- un Faxaflóa o. fl., er við kem- ur fiskimiðum við ísland. VÍÐTÆKARI SAMVINNA Þá tók til máls Sunnaná, fiskimálastjóri Norðmanna í Bergen, og brýndi fyrir.mönn- [ rannsókna11. um, að Norðurlöndunum bæri í franfhaldi af náinni sam- vir.nu sinni um fiskmál. aS beita sér fyrir víðtækara al- þjóðlegu samstarfi um vernd- un fiskimiða í Norður-Atlands hafi. — Milli kl. 5 og 7 bauð svo forsætsráðherra þátttak- endum og gestum til síðdegis- drykkiu í ráðherrabústaðnumj við Tjarnargötu. FERÐALAG í GÆR í gær var svo beim, er ráff- stefnuna sitja. boðið í ferða- lag. Var lagt af stað kl. 8,30 f. h. til Geysis og þar snsedd- ur hádegisve-rður, en síðan ek- ið til Gullfoss. Frá Gullfossí var ekið til Þingvalla og kom- ið þangað kl. 7,30. Flutti Bjarni Guðmundsson, blaðafulltrúi, stuttan fyrirlestur um sögu staðarins af Lögbergi, en Chr. Ohfistiansén, íiskimálaráð- herra Dana þakkaði fararstjór anum, Gunnlaugi Briem, skrif stofustjóra fyrir ferðina.-Var síðan ekið að Valhöll og þar tóku ráðherrar við ferðamönn unum og var þar snæddur mið- degisverður. DAGSKRÁIN í DAG í dag verður Fiskiðjuver híkisins skoðað og haldnir tveir fundir, kl. 10,30 og kl, 2. Á fyrri fundinum flytur I. Hult, fiskimálastjóri Svía, fyr- jrlestur, er hann nefnir: „Merk ing veiðarfæra lil verndar gegn ásigfingu1", en á siíðiari fundinum talar Gunnar Rol- lefsen, forstjóri norsku haf- rannsóknanna, fyrjxdestur um „Viðfangsefni norrænna haf- Menn komusí nauðulega undan er norskt skip brann við England AHir komust þó undati, þótt björgunar>« bátar væru brunnir til kaldra kola ELDUR brauzt úr í norska skipinu „Mildrid11 frá Þránd- heimi út af austurströnd Englands aðfaranótt sunnudags s.l. 25 manna áhöfn og fjóir farþegar komust nauðulega af, en síðar tók dráttarbátur skipið í tog og dróg það til Harwich. ORLOF Tvær ferðir vegum Orlofs. voru farnar á F óru um 35 Eldurinn kom upp í skipinu um 3 leytið um nóttina og sváfu allir er frívakt áttu. Brunnu tveir af fjórum björg- unai'bátum skipsins, áður en hægt væri að koma þeim á sjó- inn. Var aðeins um að ræða björgunarbátinn á afturdekk- inu og svo litla dekkbátinn. UMLUKINN ELDI Þegar hinir fóru í bátana fór fyrsti stýrimaður til að gefa merki með eimpípu skipsins. Þá uppgötvaði hann skyndi- lega. að hann var lokaður inni af eldinum. Hann komst ekki afturá. Hann hoppoði því fimm metra niður á framdekkið og síðan stökk hann í sjóinn. Einn af áhöfninni kvaðst hafa heyrt smá sprengingu í véla- f’ramhald á 7. síðo i rúminu og svo brauzt fram eld- urinn. Eldurinn breiddist hratt út og vélstjórinn reyndi árang- urslaust að stöðva vélarnar. TVEIR Á SJÚKRAHÚS Tveir urðu að fara á sjúkra- hús við komuna til Gravesend. Var annar þeirra fyrsti stýri- maður, sem hafði tognað í ökla við stökkið og auk þess brennst. nokkuð. SLÖKKT Það var dráttarbáturinn Tur- moil, sem frægastur varð fyrir björgunartilraunina á Flying Enterpi'ise um árið, sem dróg Mildred til hafnar og slökktu skipverjar á honum eldinn. Er Mildred mikið brunnið mið- skips. Áhöfn og íarþegar af Mildred voru tekin um borð í kolaskipið „Corfen11, sem flutti þau til Gravesend.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.