Alþýðublaðið - 04.08.1954, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 04.08.1954, Blaðsíða 3
frliövíkudagur 1. ágúst 1954. ALOVÐUBE.AÐIÐ Úfvarpið 19,30 Tónleikar. Ópþrulög , (plötur). 20.20 Útvar.pssagan: ..María Grubbe“ eftir J. P. Jakob- sen; XII. (Kristján Guðlaugs . íson hæstaréttarlöginaður). 20,50 Léttir tónar. ■— Jónas Jónasson sér um þáttinn. 21.35 Erindi: Tillaga um ut- anskólanám (Séra Pétur Magnússon). .22,10 ,,Á ferð og flugi“, frönsk skemmtisaga; XVII. (Sveinn Skorri Höskuldsson les). 22,25 Einleikur á píanó: Ró- bert Riefling leikur (Hljóð- ritað á tónleikum í Austur- ibæjarbíó 24. júní). a) Sónata í A-dúr eftir Mozart. b) Tveir slæt.tir op. 72 eftir Grieg. c) Rondo amoroso og Kjem- pevisesláten eftir Harald Sæverud. 23,05 Dagskrárlok. Vettvangur dagsin® Friðsamt í borginni — Fjöldi á þjóðvegum — Reikað um skemmtigarða — Djásnið við Frí- . kirkjuveg — Enn minnst á brakið í Grjótaþorpinu. REVKJAVÍK er orðin furðu stór. Svo mikill mnnfjöldi þaut úr borginni á föstudag, laugar- dag og sunnudag, að mér datt ekki í liug, að fjölmennt yrði á hátíð' verzlunarmanna í Ti- voli. Err sú varð raunin, að minnSta kosti var þar miklu í'Ieira fólk, en mér hafði dott- ið í hug. KROSSGATA Nr. 703 ANNARS VAR ó\fenju frið- samt í borginni, jafn vel svo að mér datt ;í hug, að það hefðu einmitt verið allir ófrið- arseggirnir, sem þutu' burt. Engar fregnir hef ég enn haft af því hvernig þeir hafa hegð- að sér þar sem þeir settust að yfir helgina. Bjarni á Laugar- vatni bannaði tjaldstæði og fyr irbauð fyllirí. Það er von, svo óglæsileg eru dæmin frá þess- um yndislega stað af fyrri í verslunarmannafrídögum. SÆBARIÐ GRJÖT, slípað eins og í vél, hefur verið .sett á dálitl hæð, en á milli stein- anna er fjöldi íslenskra juria. Og þarna eru hellulagðar göt- ur meðfi’am smátrjálundum og blámrunnum. Það vantar að eins nokkra bekki enn svo að þetta sé eins og það á að vera. ÉG HEF RÆTT við marga um þennan garð, og ég hef enn engan hitt, sem ekki dáist að honum. Nokkrir segj: „Þetta kostar bara svo mikið fé.“ En ég held að engmn sjái eftir | því fé, sem fer í svona. Þann- ' i;g er' fólkið. 'Þíegar það sér ’fegurðÍHia og finnur hlýjuna af henni, vill það njóta henn- ar og gjalda vel fyrir. Og fóik- ið hefur lært að ganga vcl um. Það getur vel verið, að I p enn sé ekki allt orðið eins og það þarf að vera. En þeir, sP.m OG EKKI ERU enn komnar J muna fyrri tíma, þegar verið kærur frá Vigfúsi hinum víð- var að byrja á því að prýða förli í Hreðavatnsskála. Ég ; Reykjavík finnst eiginlega að vona að við íáum engar frétt- j. umgengnismenning almenn- ir af óeirðum og .skemmdar- j ings sé alveg ágæt verkum, þcí að þær fregrú' til ævarandi skammar. HÉR ER KRÖKT af fólki í skemmtigörðum. Já, við get- hafa vægast sagt verið okkur . ÉG MAN, að ég sagði það líka oft, um leið og ég hundskamm- aði almenning, að það væri um að gera að halda áfram, gera Lárétt: 1 sennilegt 6 haf 7 Jhrjúf 9 frumefnistákn 10 blóm ;12 tveir eins 14 glæni 15 lífs- .sskeið 17 hengslast. Lóðrétt: 1 siéttur sjór 2 ^ ji'rumefni 3 tónn 4 liðinn tínii, um farið að tala um skemmti- UPP aftur og aftur það sem þ thoða 8 fantur 11 vehzlun j garða svo ótrúlega, sem það skemmt væri, og að lokum 13 atvigsorð 16 fleiirtöluend- lætur í eyrum okkar, sem myridi fólk læra að ganga vel munum 10—15 ár aftur í tím- um. ann. Litli garðurinn við tjörn sng. - 2Lausn á krossgátu nr. 702. Lárétt: 1 málgagn 6 sóa 7 inugg 9 au 10 nám 12 öl 14 táli J5 nál 17 grafit. Lóðrétt: 1 mansöng 2 lygn 3 as 4 góa 5 nautið 8 gát 11 Stnáli 13 lár 16 la. JA, VIÐ, sem ekkert fórum ma er orðmn ems og chasn ' ’ * u . + • i ^ , , undum okkur vel i borginni a brjosti borgarmnar. Eg þakka! v ° o . , I meoan > !hm!ir voru burtu. kærleg fyrir hann. Sa, sem . . L 1 hefur teiknað hann og séð um I Rey^av 'k er orðm myndar- skreytingu hans ætti að fá me- eg ^orS að mörgu leyti. Það óalíu. I Framhaid á 6 síðu. I ÐAG er miOvikudagurinn ,4. ágúst 1954. Næturvarzla er í Ingólfs apó feki, sími 1330. Kvöldvárzla er í Holts apó- teki og Aþóteki Austurbæjar. SKIPAFRKTTIK JRíkisskip. Hegla fór grá Bergen í gær- kvöldi töl Kaupmannajhafnar. Esja fer frá Reykjavík í kvöld iustur um land í hringferð. Herðubreið fór frá Reykjavík íí gærkvöldi austur um land til Raufarhafnar. Skjaldljreið er á Húnafióa á norðurleið. -Þyíiil var á Húsavík og Akur- eyri í gáer. Skipadeild SÍS. Hvassafell fór frá Hamina í gær áleiðis til Islands. Arn- arfell er væntanleft til Ála- borgar í dag frá Keflavík. Jök- uifell fór frá Reykjavík 28. júií áleiðis til New York. Dísarfell fór frá Amsterdam 2 þ. m. áteiíjis til Aðr.i'ví'kur. .íðJáfell fór írá Revkjavík 31. júlí á- leiðis til Pó.llands. Litlafall er væntanlegt til Revkjavíkur í dag. Sine Boye losar salt á Austfjarðslhöfnum. "VVÍilhelm Núbsl kemur væntanlega til Kefiavíkur í kvöíd Útför föður okkar, LÚÐVÍKS J. E. JAKOBSSONAR. bókbindara, fer fram frá Fossvogskirkju fimmtudaginn h. 5. þ. m. og hefsfc kl. V/2 e. h. Blóm og kranzar afbeðnir. Vilhjálmqr A. Lúðvíksson, Krístín Lúðvíksdóttir, Ólafur S. Lúðvíksson. Konan mín MARÍA M. GOTTSVEINSDÓTTIR Þúfukoti, Kjós, sem andaðist þann 23, júlí sl., verður jarðsett aö Reynivöllum föstudaginn 6. ágúst. Athöfnin hefst með hus- kveðju að heimiIThinnar látnu kl. 2 e. h. Farið verður frá Fecðá- skrifstofu ríkisins kl. 12.30. Þeir, sem hefðu hugsað sér að senda blórri, ern heðnir að láta andvirði þeirra renna til starfsemi SÍBS að Reykjalundi. Guðmundur Hansson. Jarðarför mannsins míns EINARS G. EINARSSONAR kaupmanns Garðhúsum, Grindavík fer fram fimmtudagmn 5. þ. m. og heísfc með húskveðju á h-eimili okkar kl. 1 e. h. Blóm afbeðin. Ferðir verða frá Ferðaskrifstofunni kl. 11 f. h. Ólafía Ásbjörnsdóttir, Þökkum innilega sýnda samúð við fráfall og útför ÓLÍNU ÓLAFSDÓTTIR Vandamenn, M I N N I N G A R O R Ð IIÚSMÆÐRAFÉLAG REYKJA VÍKUR fer skemmtiferð til Víkur í Mýrdal sunnudaginn 8. þ. m. Upplýsingar í síinum 4442 og 4190. 1810 og 1659. í FRÁSÖGN minni í Alþýðu' ölaðinu í dág með fyrirsögn- j inni „Allir eiga sjóföng sam- j an“ hefur færzt úr lagi við , satningu þar sem ég segi frá iieimsökn Skógstrendinganna í Ilrappsey. Það var Kristján í Geitareyj um, sem. meira var hait við við foorðhaldið, enda var þnð Jónas Gíslason, sem vísuna kvað, vel gefinn að gáfum, en fátækur aö fé. 30. júlí. Eyjólfur Stefánsson frá Dröngum. hrærivéíar Verð: kr. 1285,00 Véia~ og raflækjaverzlunin Bankastræti 10 — Sími 2852 ÞANN 24. þ. m. var til mold- ar borin frá heimili sínu í Ól- afsvík Sólveig Kristjánsdóttir. Hún var fædd að Búðum í Stað arsveit 17. janúar 1884, dóttir hjónanna Kristjáns Jónssonar og Sigríðar Jónsdóttur. er þar bjuggu. Tvítug að aldri giftist hún eftiriifandi manni sínum, Guð- mundi Björnssyni, og reistu þau bú í Ólafsvík. Þau eignuð- ust 5 börn, 3 dætur og 2 sonu. Fyrsta barn sitt. dóttur, misstu þau tæplega ársgamla, en 4 eru á lífi, allt hið mai’nvænlegásta fólk. Þétta er þá í fáum orðum æviágrip þe.ssarar konu. Vart mun það talinn héraðsbrestur, þótt kona úr alþýöustétt safn- ist til feðra sinna, en mun það ekki mála sannast, að þo;r, sem vinna störf sín í kyrrþev og af minnstu yfirlæti, þeirra sé sízt getið? Sólveigu frænku minni kynntist ég lítið barn og hafði af henni náin kynni þar til yf- ir lauk. Vegna þessarar kvnn- ingar verður það mir.n dómur og allra, sem hana -þekktu, að yfirlpetisleysi og Ijúfmennska hafi mest einkennt hennar líf, en þeim mun meiri trú- mennska kom fram í öilti starfi hennar, og það hef ég fyrir satt, að ailir hennar hús- bændur thafi vart talið sig finna vandvirkari og vinnufús- ari. mannéskju en Sólveigu. Þeíta munu taldir miklir kost- ir hjá þeim, sem vinnu sína þurfa að selia til framdráttar sér pg smum, en þe:-sa þurfti Sólveig oft, því að sú kynslóð, sem hún tiiheyrði qg nú er sem óðast að hverfa, þekkti ekki þau Kfsskilyrði. sem nú eru orðdn hjá fólki, og hörð revnd- ist glíman fyrir dagsins brauði undir Jökli um og eftir alda- mót, þótt síöar haíi' batnað. Eins og áður er sagt var Sól- Sólveig Kristjáasdóttir. veig hlédræg í öllu sínu lífi. en hún haíð; skemmtilega skap- gerð, fost í skapi og .skoðun og þétt fyrir, ef á var leitað óg hlut hennar skyldi hallað, glað lyr.d í vinaihópi og gat þá oít hlegið dillandi hlátri, svo að aðrir smituðust af. Bezt nauí Sóleivg sín innar. rámma heimilisins, við vinnu sína í þágu ma'ka og barna. skyldurækni hennar og fórn- fýsi var mikil, svo að oft lagði: hún riótt við dag til þess áð Ijúka heimilisstörfum áður en nýr vinnudagur bvrjaði. Eifct var það í fari Sólveigar, sem var áberandi og ég vi) minnast, hversu barngóð hún var, svo skilningsrík á hið barnslega eðli, áð' það virtist sem hún gæ-ti 'lifað með barn- inu sorgir þess og gleði. Ein svipmynd ætti að’ r.ægja þessu til sönnunar. Liítil- drengur 1 flteridur í fjörusandinum og |horfir társtobknmn augum á,. jfleyið, sem ber riióður hansi- burt til fjarlægs staðar í at- J vinnuleit. Hugur hans er Framhald á 6. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.