Alþýðublaðið - 04.08.1954, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 04.08.1954, Blaðsíða 4
ALÞYÐUBLAÐIÐ MiSviku/agur 4. ágúst 1954« Otgelatidi: AlþýBaflokkurimn. Ritstjóri og ábyrgðírm Ekmiíbtl ValiáiinArssðis MeSidtstJóri: Helgi SœmosdaaoE. Fréttastióri: Sigvaldi HJálmarsson. Blaóamenm: Loftur GnS mundsson og Björgvin Gtíömundsson. AuglýsingasQÓEl: Emma Möller. Ritstjómarsímar: 4901 og 4902. Auglýsinga- ainsi: 4906. Aígreiöslusími: 4900. Alþýðuprentsmiðjan, Hvg. 8—16. Aakriftarverö 15,00 á mán. 1 Iausas&lu: 1,00. Hitaveiían og íhaldið ALÞÝÍÐI!BJLAÐEÐ skýröi eftjr manndómsárunxmi ætlar frá því á dögunuin, að mikiS að verða löng. af heitu vatni hafi fundizt Þessi mál ber oft á gónia við rætur Esju. Enn mun of fýrir bæjarsitjórnarkosnmgar. sncmmt að spá um hugsan- Þá virðast allir aðilar sam- legan árangur þessa, en hins dóma um nauðsyn þess, að vegar gefur þeíta tilefni þess hitaveitan færi út kvíarnar. að ræða nokkuð um störf hiía- einnig þeir, sem bera ábyrgð veitunnar og þau verkefni, á stöðnun ,'hennar eða sætta sem hún vanrækir. I sig að minnsta kosti við hana. _ „ , . , _ . Eftir kosningar fellur svo mál- Lausatrettir herma, að eig- . , , ,. , ' ” , ið i gleymsku og da, og pann- andi íandsins í KoHafirði, þar ig líðiur hvert kjörtímabilið af sem heitt vatn hefur nú fund- . , „ , , . , i oðru. Aimenmngur hefur ekki izt, hati lengi mælzt til þess , , , * , , , .1 . & hugmynd um, hvað þessu veld- við forraoamenn Reykjavik- „ , , ,, ,,.. ... . ' ur. En astæoan híytur ao vera urbæjar, að leitað væri að . ,,, J ’ su, að raoamenti Reykjavikur- Baráltan gegn hungrinu heitu vaíni á þessum slóðum, Þeim tilmælum mun ekki hafa bæjar hafi ekki nægilegan , . ... „ áhuga á aukningu Mtaveit- J,;” smn . e a sýmr, ai ® j Hnnar_ Aðrar skýringar koma IiW aherzla er a þaÖ ogð að, naumast til álita. Hér er þvi leita að nýju heitu vatni í j , ,. , _ . „ _. | um að ræða furðulegt athafna- nagrenifci Reyl^vikur. Hms Hitaveitan gæti verið vegar mun varið miMu £e td: miklu m;íira og v5nsæUa fyr_ borana uppi a Reykjuim j irtœki en nú í dag. Taekifær- Sennilega er ástæðulaust að | in eru hins vegar látin ónot- gagnrýna þá ráðstöfun út af j uð? og (jannig er-stö8nunin til ryrir sig. En boranirnar a1 Rcykjum mega ekki verða tií þess, að ráðamenn Reykjavík- urbæjar vanræki að athuga alla möguleika. Sú var tíðin, að íhaJdið í iRleykjavík vifdíil ekki leita að heitu vatni nema á þeim stöðum, ]iar sem því þóknaðist. Deilurnar um þetta efni hafa þagnað eftir að hita- veitan kom til sögunnar. En atburðir síðustu daga virðast leiða í Ijós, að ílialdið hefur ekkert íært í þessu efni. Það er steinrunnið í hugmynda- leysi sínu. Hitaveitan í Reykjavík er mikið og vinsælt fyrirtækí. En því er bersýnöega stjórnað á táíiitræna íhaldsvisu. Engin áherzla er á það Iögð að auka hitaveituna með það fyrir aug- um, að ailir Reykvikingar fái no-tið hennr]* í náinni fýam- tíð. Hún er eins og efnilegt barn, sem allt í einu hættir a'ð vaxa. Þúsimdir Reykvík- inga æskja þess árlega að fá hitaveituna til sín. Þau til- mæli bera engan árangur. Þó fer því fjarri, að heita vatnið sé nota'ð til hlítar mikinn hluta ársins. Hér er því illa á mál- œn haldið og sannarlega á stæða til, að breytt sé um rekstur og stjóm hjtaveitunn- ar. Það nær engri átt, að bæj- arhlutar, sem hezt standa að vígi gagnvar t bltaveitunni, fari á mis við þægindi henn- ar ár eftir ár og áratug eftir áratug. Hiiaveitan átti sér glæsilega bernsku, en biðin komin. Þeíta er eins konar kölkun í ungu lífvænlegu fyr- iitæki. Reykvíkingar Mjóta að setja sér það mark, að hitaveitau nái til allra bæjarhluta og veiti íibúum þeirra langþráð og nauðsynleg þægindi. En vaxt- arstöðnun hitaveitunnar þarf raunar engum að koma á ó- vart, þegar Iitið er til þeirrar staðreyndar, að enn fara marg- ír íbúar Reykjavíkur á mis við vatn, skolpleiðslur og önn- ur frumstæðustu þægindi borg arlífsins nú á tímum. Sama framtáksleysið spegíast í á- standi sjjíkrahúsmálanna í höfuðstaðmim. Stjóim fhalds- ins á Reykjavík einkennist af slóðaskap og framtaksleysi nema þegar litið er á kröfurn- ar, sem ráðsmennirnir gera til bæjarbúa. Þá rantar ekld framtakið og h ugk vannn Vn a. Útsvörin hækka um miljónir ár hvert. En þjónusta bæjar- íns vift borgarana einkennist af vanrækslu og tillitsleysi, sem er hlutaðeigandi a’f|lnmi til háborinnar skammar. Breytingin, sem verða þarf í í þessu efni, er þvi aðeins hugsanleg, að áhrlfa fólksins í Reykjavflt gæti meira í stjórn og rekstri bæjarins. Þá fyrst munu fyrirtæki eins og hita- veitan gegna því Mutverki, sem þeím ber og sjálfsagt er af þeim að krefjast. Farar- tálminn á þeírri lejð er stein- rnnnið íhald, og því þarf að víkja úr vegí. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 27., 29., og 32. tbl. Xögbirtingarblaðs- ins 1954 á Þverholti 15, hér í bænum, eign Málmiðjunn ar h.f., fer fram eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík, Eg- ils Sigurgeirssonar hrl., og bæjargjaldkerans í Reykja- vík á eigninni sjálfri, fimmtudaginn 5. ágúst 1954 M. 2% síðdegis. I ' Uppboðshaldarinn í Keykjavik. EF Frakkar sjá frosklæri eða snigla. kemur vatn í munn þeirra, slíkt lostæti er þetta hvorttveggja að þeirra dómi. Kínverjar telja hákarlsúgga og ársgömul egg hið mesta sæl- gæti. Sumar þjóðir Afríku mat reiða engisprettur og maura sem veizlumat, en mexíkanskir Indíánar bragða ekki annað betra en hina stóru orma, sem lifa á villikaktusjurt einni, — og eru ormar þesíir þurrkaðir í sól áður þeirra er neytt. Smekkur manna og bragð virðist því. ærið mismunandi hvað fæðu snertir. Sérfræðing ar FAO, — alþjóðlegu mat- væla- og landbúnaðarstofnun- arinnar, sem starfrækt er á vegum sameinuðu þjóðanna, — benda hins vegar á það. að eins og nú sé högum háttað í heim- inum, þegar aukning fólks- fjöldans. er margfalt meiri. en aukning matvælaframleiðsl- unnar, megi menn ekki vera matvandir, og ekki heldur sýna of mikla vanafestu eða í- haldssemi varðandi mataræði. í mörgum löndum á alþýða manna þess aldrei ko&t að eta sig metta, svo að mun láta nærri að tveir þriðju hlutar mannkynsins sveiti að meira eða minna leyti. Sérfræðingar FAO hafa að undanförnu lagt mikla vinnu í að finna og rannsaka nýjar fæðutegundir, — einkum fæðu tegundjr, sem eru í'íkar af pro- teini og nauðsynlegustu fjör- efnum, og gætu bætt úr hungri og vaneldi manna, þar sem skortur er mestur. Nú er mest unnið að því, að kenna mönn- um að hagnýta sér til matar þau dýr og plöntur, sem fyrir hendi er á hverjum stað, en um leið eru bændur hvattir með ráðum og dáð til aukinnar kornræktar og matvælafram- leiðslan efld eins og unnt er. Nýlega var frá því skýrt í út varpi frá sameinuðu þjóðun- um, hvernig reynt er að kenna ýmsum þjóðum Suöur-Amer- íku að eta þann íisk. sem gnægð er af á landgrunninu suður þar. í Tyrklandi þekur berjategund ein allar fjalla- brekkur; hafa rannsóknir sýnt, að ber þessi eru mjög fjörefna- rík, en fólk þar í landi hefur hingað til alls ekki neytt þeirra, — og álítur það ekki virðingu sinni samboðið. 1 Peru hefur fólk nú, — fyr- ir atbeina sérfræðinga FAO, — aftur tekið að neyta kornteg- undar einnar, sem áður fyrr meir var aðalfæða þjóðarinn- ar; nefnist það „Quinua“ og er mjög ríkt af proteí.n, fjörefn- um og sterkju; það inniheldur til dæmis fleiri hhaeiningar heldur en þurrmjólk, egg, nýr fiskur og grænmeti. og er pro- teinríkara en nýmjólk, hrís- grjón. hafrar, bygg, mais os hveitj. Sá galli var bó á, hvað korn þetta snerti, aff það óx að- ejns á hálendinu og gaf mjög rýra uppskeru. — og minnti mest á sódu að bragði til. Nú hefur sérfræðingunurn teldzt að auka unpskeruna til muna með kvnbótum og tim 3eið að eera kornið mun bragðbetra. t*á feefur FAO gengjzt fyrir bví, að matvælavei zlanir þar í Isr.di seldu korn þeíta í þokka- íehum umhúðum sem ,,eorn flake:s“, en sá er munurinn, ao bað er bæði nærinvarríkara og bragðbetira heldur en aðrar teg undir af beirri vöru. í Indónesíu er mjólk af skornum skammti, og er þurr- mjólk flutt þar jnn í stórum stíl, dil þess að bæta úr sárasta skortinum. En þurrmjólk er dýr fæða. Og nú heíur barna- hjálp sameinuðu þjóðanna eílt þar framleiðslu gerviþurr- mjólkur, sem unnin er úr soya- baunum og hefur því sem næst sama næringargilai og burr- mjólk. Auk þess er hún allt að helming: ódýrari. Stjórnam’öld in i Indónesíu hafa nú undir- búið framleiðslu á 300 smáíest- um af S'Öya-þurrmjó’k á ári, og verða börnin látin ganga fyrir um neyzluna. í Chile hefur annað ráð ver- ið tekið, fyrir atbeina sömu stofrunar, til þess að bæta úr mjólkurskorti barna. Er hafin þar framleiðsla á fiskimjöli, sem inniheldur 70f:í protein, eða helmingi meira en þurr- mjólk, og er því blandað í brauð og aðrar fæðutagundir. Eru mjög fiskisæl mið við strendur Chile, og hæg heima- t"kin um öflun hráefnis til þessarar framleiðslu. Minningarorð: Sigrún Jónsdóftir 'SIGRÚN var fædd í Hafhar- firði, dóttir Guðríðar Nikulás- d.óttur og Jóns Guðmundsson- ar. Hún ólst upp hjá móður sinni og stjúpa, Oskari Guð- mundssyni. Snemma kom í ljós, að Sig- rún var óvenju góð og-elsku- leg stúlka. Man ég hana fyrst á skólabekk sjö ára gamla. Framkoma hennar var á þá luntí, að hún ávann sér traust allra, sem með hemii voru. ISigmn breyttist í engu hvað ástúð og góðvild snerti. þótt ár in færðust yfir. Kom það greinilega í liós á heimili henn ar, en þar var hún sá sólar- geisli, sem gott er að minnast. Sömu sögu háfa vinnufélagar hennar að segja. Nú er hún horfin af sjónar- sviðinu, svo að segja á morgni Mfsins. Framtíðin V'rtist svo ó- venju björt og glæsileg. Heit- bundin var hú:i góðum og gjörvulegum manni, Snorra Karlssyni. Æviskeiðið er runnið, það var stutt, en got-t er ástvinum þess að minnast, að hér var líf inu lifað í kærleika, sem ávallt vildd græða og bæta. Og bað er írúa mín, að Sierún ó.ski þess nú heitt, að hjavtfólgnir ást- Sigrún Jónsdóttir vlnir megi hafa það eíst í huga, að Mf hennar allt beindist að því, seni öllu öðru er göfugra, að bæta úr böli. S'lík minning er góð og var- anleg. Sigrún var jarðsungin frá þjóðkirkjunni í Hafnarfirði síðastliðinn laugardag að við- stöddu fjölmenni. Bley:uð sé minning. hennar. P. FACTS ABOUT REYKJAVIK Bókin er samin af Vil- hjálmi Þ. Gíslasyni út- varpsstjóra. Hún er 88 bls. að stærð, sett drjúgu letri, prýdd nærri 50 myndum og með 3 upp- dráttum. í bókinni, sem skiptist í 16 megÍTikafla, eru margs konar upplýs- ingar um Revkj avík, byggðina sjálfa og um- hverfið, stjórn og störf bæjarfélagsins, um at- vinnu- og menningarlíf, skemmtamr, íþróttir, bæk ur og listir. Ennfremur eru í bókinni fjöldi hand hægra upplýsinga um dag legt líf og ýmsa hluíi, sem rnenn buríá að vita um Reykjavík, bæjarlífið og Starf- semi bæjarins. FACTS ABOUT REYKJAYÍK er hentug og smekk- leg gjöf hamda erlendum vinum yðar, gestum og við- skiptafyrirtækjum. Einnig er gott að hafa bókina — ásamt FACTS ABOUT ICELAND — í ferðalagið til út- landa. BÓKAÚT6ÁFA MENNÍNGARSJÓÐS

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.