Alþýðublaðið - 04.08.1954, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 04.08.1954, Blaðsíða 6
ALÞYÐUBLAÐIB Miðvikudagur 4. ágúst 1954. » Togaraúfgerðin Framhald af 5. síðu. ar fisktegundir upp í samning- ana við Rússa. Þar sem ætia verður, að bráðlega heyrist frá því opin- :bera um einhver bjargráð til 'handa togaraútgerðmni svo að hún geti boðið sjómönnum þol- anleg kjör, er sjálfsagt hvað úr hverju að sjómannasamtökin fari að gera sér ijóst hvaða kröfur um öreytingar á kaupi og kjörum eigi að bera fram. Einmitt nú eiga samtökin að fara að undirbúa samningaum- leitanirnar af sinni hálfu. Áður hefur hér í blaðinu verið minnzt á það helzta, sem þarf að gera 'til lagfæringar á nú- gildandi samningum svo að möguleikar séu á því að fá sjó menn til starfa á skipunum. Ágætt væri nú. að sjómenn hefðu tal af stjórnarmeðlimum félaga sinna og bæru fram til- j lögur sínar við þá. Þetta er ; mjög nauðsynlegt. svo að fé- lagsstjórnirnar geti áttað sig sem bezt nú þegar á öllum að- stæðum og kynnt sér sem bezt . og nánast sjónarmið sjómann- ' anna. Alþýðusambandið mun nú : innan skamms tíma kalla sam- an fulltrúa .frá öllum bsim, fé- lögum, sem samningsaðild eiga um kaun og kjör á togurunum, fá þá til bess að koma sér sam- an um breytingartillögur við samningana og síefha öruggt að því að skana sem allra bezt- an samningsgrundvöjl milli fé- Iganna, því að sé samstaða fé- laganna það góð. að þau korhi öll fram ,sem einn samningsað- ili, má áreiðanlega vænta góðs * árahgurs. Ekki er hins veear að efa, að togaras.iómenn muní standa vel saman í þessum mál um og skipa sér fast að baki þeirra. sem fara m.oð samning- ana fyrir þeirra hönd. Jón Siíínrðsson. Hannes á horninu. Framhald af 3. síðu. þarf enginn að skammast sín fyrir það að eiga þar heima. — Það er bara þetta með brak- ið í Grjótaporpinu. Það þarf eina allsherjar jarðýtu, sleppa henni lausri á hrófatild'-ið og l. láta >úa því vestur á hr -ga. Hannes á hori inu. ' Sólveig KrisíjánsdóSfir Framhald af 3. síðu. . harmi lo.stinn, honum finnst veröldin vpnd, eh þá finnst honum sem sumarblærinn strjúki undur þýtt vanga sinn. Þetta er hlý hönd eískulegrar konu, sem stendur við hlið , hans. Hún setur litia drenginn við hlið sér í sandinn. strýkur tár af vanga hans og huggar . hina hrelldu sál. Hún bregður upp skyndimyndum þeirra at- fourða, sem hinn komandi tírni ber í skauti sér, hversu vndis- legt sé að lifa það, og að end- tiðu sumri komi mamma heim. Þanrig talar hún um fyrir barninu, þar til sorg þess er horfin og barnið brosir við líí- 3nu á ný. Þannig var eðli Sólveigar, að fara mjúkum höndurn um ann- arra sár, og hún skildi það svo vel, að kærleikur lífsins er fyrst og fremst fólginn í því að sýriá öðrum umhvggju og sam- uð. Kæra frænka, ég þakka þér ssmverustundirnar cg bið guð ao geyma þig bak við tjaldið mikla. S. Franke: Hjákona höfðingjans sér Sonoto, þar sem hann gengur á undan Nínu niður stíginn og niður að ánni, og heldur á körfu með þvotti í hendinni. Hún heyrir kerlingarnar hvíslast á; og smánaryrðin, sem falla í hennar garð, nísta merg hennar og bein. Eg get ekki farið til Dessa Biru, nú, eftir að ég hef verið í húsi hins hvíta túan. Faðir minn mun ekki þola að sjá mig, og börn munu reka út úr sér tunguna framan í mig. Kannske mun fólkið ekki einu sinni hafa fyrir því að vefja mig inn í mottu og bera mig út í kirkjugarðinn til hennar Ma Suto, enda þótt ég yfirgæfi þennan heim. Hinir villtu hundar myndu geyja og span- góla að mér og Waringintréð myndi ekki líta við fórn minni. Eg verð að vera hjá Terwin . . . Sarína hefur verið á kín- verjabazarnum og keypt sér ljómandi fallegan badju. Líka dýrmæta fest ium hálsinn, sem fer henni afbragðsvel. Spennu hefur hún í kolsvörtu, mjúku hárinu, og á fótunum hefur hún dýrindis ilskó, en þeim á hún erfitt að venjast. Jú, þeg- ar hún situr, þá er það betra. En þegaF hún þarf að ganga, þá missir hún gjarnan annan þeirra af sér og sparkar þá hinum af sér líka. Úa, hlær hún djúpt með sjálfri sér; en undarlegt. Iiún er gullíalleg í þessu nýja skarti. Lítil prinsessa úr fornu æfintýri. Hún gæti sem bezt verið konungsdóttir, með ljósbrúnt andlitið og tágranna handleggi og fótleggi. I fasi hennar eru firn af tign og göfgi. Öll persóna hennar slík að’ verið gæti úr æfintýraheimi óraun- veruleikans. Hugsanir hennar snúast ótvírætt um það, sem ekki verða hentar reiður á. Þar sem hún situr þarna á litaðri kókosmottunni með krosslagðar fætur undir sér og hendur í skauti, gæti hún verið líkneskja í einhverju guðshúsi hinna innbornu Java- búa. Maður gæti svo hæglega tekið hana í misgripum, flutt hana í Borobúdur og komið henni þar fyrir í einhverjum goðastallinum í þeirri trú. Hún bíour Terwins, sem bráðum kernur heim frá vinnu sinni. Úa; Terwin getur komið á hverri stundu. Ilún hefur lagt sig í fram- króka um að líta vel út. Hún veit, að hann hatar kókosolíu, og því hefur hún varázt að1 setja hana í hár sitt, en þess í stað ilmvatn af dýrustu gerð. Hún kann hreint ekki vel við þetta ilmvaín, því kókcs- olía er nú einul sinni það, sem bezt hentar kvenmannshárinu; en hún vill gera túan allt til geðs. Þess vegna lætur hún líka á sig nýju ilskóna, enda þótt þeir þreyti hana mjög. Hún vill langtum heldur ganga berfætt eins og hún gerði í 20. dagur: Dessa Biru, en nú á hún ekki lengur heima þar; hún vill ekki einu sinni láta hugann reika þangað framar hvað þá meira. Úff. Burt með Dessuna, sem hefur rekið hana frá sér. Henni veitist ekki létt að gegna stöðu sinni í þessu húsi. Að vísu er hún farin að venjast því hið ytra, en afstaða hennar til Ali og eldastúlkunnar er stöðugt vandamál. Bæði tvö eiga þau í raun og veru að vei'a undir hana geíin og gegna skipunum hennar, en báðum finnst þeim að þau séu langt yfir hana hafin og þurfi í rauninni ekkeft tillit til hennar að taka. Þar við bætist að eldabuskan sáröfundar hana af þeirri hylli, sem hún sýni- lega nýtur hjá húsbóndanum. Veslings eldabuskan heíur þegar byrjunareinkenni -að líkamsæxli og hún er búin að, missa þrjár framtennur. Alla æfi hefur hún þrselað í eldhúsinu hjá hvíta fólkinu, og hún er hreyk.in af því, að aldrei hefur hún, eins og Sar- ína, vikið frá Adat, hinni miklu dyggð hreinllífsin^; en í hinu gamla hjartá hennar er’ þó ekki fullkomin ró; vand- læting hennar yíir hinu gagn- stæða í íramkonni Sarinu er ekki sprottin af saniiri dyggð heldur blönduð öfund. Alí hefur möguleika’ til, þe.ss. að ná hér um bil þeim tok- um á Sarinu, sem hapn óskár, og notar sér hana úi í áskir. Hann kemur t’il* her.nar morgunin eftir If.na' íyrsta nótt hennar í húsiiiu og se’gir: Þú ert systir 'm:n, Sarína: komdu og seztu hérna-hjá ípér. Við höfum um margt’; áo tala. Hann leggur handleggínn ást- úðlega um mitti hennar og girndin brennur í aúgúm hans; Hagar maður sér svona við systur? spyr hún og slítur sig af honum. Ég hef útvegað þér- þessa at- vinnu. Systir dúkúnunnar mun greiða þér. Ég vil að þú greiðir mér, Sarína. Svei þér, sagði hún ákveð- in. Ég vil ekki. Og Ali. sem ekki vildi hætta á að missa stöðu sina, hafði ekki gengið lengra í ásókn sinni í það skiptið, heldur stað ið upp og farið; þó gat hann ekki stillt sig um að svala sér á henni með því að fnæsa að henni milli samanbitinna tann anna: Sundal blada (Hollend- ingagæs). — Hiss-sj. Sundal blanda. Hann gat ekki leynt hatr- i'nu, sem logaði í honum vegna andspyrnu hennar, og hún sá það vel. Svo A?ar bað líka Tókina, sem að vísu bió í húsinu. en virtist þó ..ajlljtaf vita upp. á hár, hvenær Sarína fór út að \7erzla. Þá stóð hún alltaf, sem fvrir tilviljun eina, undjr stóra nálmatrénu fvrir framan bús Terwindens, ekki á hans slóð. heldur á hinum opinbera þjóð- veoi. í hvert sgipti, sem Sarína leit við henni. veitti hún at- hyg.li hatursfullu ausnaráði hennar. os hún hefði ekki vsr- 'ið kona. ef hún hefði ekki fund I 'ið' á sér hvernie tilegnið var. Er. hún fann aðeins til yf.ir- (burðar os. Ihreykni. Hún hnykkti til höeðinu. hagræddi skrautlesri sólhlífinni. sneri bakj við beirmi öfundssjúku Tókínu os hélt leiðar sinnar. Það var ekkj örgrannt um að hún vaggað: ‘svolítið meira í mjöðmunum en xannt A^ar. Verzlunarsfaður í Hafnarfirði TIL SÖLU er fasteign á bezta verzlunarstað við S'trand- götu í Hafnarfirði. Eignin er timburhús og ágæt 415 fermetra1 lóð í hjarta bæjarins. Arni Gunnlaugsson lögfræðingur Sími 9730 og;9270 heima. frá He^ndasamfökunHm. Vegna auglýsinga, sem birtar hafa verið, þar sem getið hefur verið niðurstaðá rahnsókna Neytendasamtakanna á lyftiduftum, sem birtar voru í síðasta tölublaði Neyt- endablaðsins, vilja samtökin eindregið beina því til al- mennings, að menn kynni sér sjálfir niðurstöðurnar, eins og þær eru birtar í Neytendablaðinu. Því skal jafnframt beint til almennings að leita ætíð beint til frumheimildanna, þegar um gæðamatsrann- sóknir er að ræða, þar sem þar er allan sannleikann að finna. Neytendasamtök Reykjavíkur. Dra-víðgerðlr. s __o_______ s ^ Fljót og góð afgreiðsla.^ ^GUÐLAUGUR GÍSLASON.S • Laugavegi 65 C Sími 81218. S- s Samúðarkort «s s s s S S Slysavamaté.'ags íslazé’s^ S kaupa flestir. Fést hjás S alysavamadeildum ams S land allt. í Rvík l hams-S S yrðaverzluninni, Banka-S S stræti 6, Verzl. Gunnþór- S unnar Halldórsd. og «krit-S atofu félagsins, Grófio 1.S Afgreidd í síma 4897„ — ^ Heitið á slysavamafélagif • Það bregst ekki. Nýja sendf- - Mastöðin fi«f« - hefur afgreiSslu i Bæjar- 1) bílastöðinni, i Aðalstrssti 16. OpiS 7.50—22. Á gunnudögum 10—18, — Sími 1395. S DVALARHEIMILI ALDRAÐRA SJÓMANNA Minningarsplöfd fást hjá: Veiðarfæraverzl. Verðandí, ^sími 3786; Sjómannaf élagí ^ ^Reykjavíkur, sími 1915; TÁ- v, (baksverzl Boston, Laugav. S, S Ssími 3383; Bókaverzl. Fróði,S SLeifsg. 4, sími 2037; Ver*LS S Laugateigur, Laugateig 24, S Ssími 81666; Ólafur Jóhanns-S Sson, Sogabletti 15, sími) $3096; Nesbúð, Nesveg 39. j Guðm. Andrésson gulismið- ^ur Lugav. 50. Sími 3769. SÍ HAFNARFIRÐI: Bóka-S Sverzl. V. Long, ssími 8288, S S,. s s s s s s s s s s V s s s s s s s s s s s s \ s s s S s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s S s Barnaspítalaajóðs Hringsins eni afgreídd í Hannyrða- ^ verzl. Refill, ASaistræti 18 ( (áður 'verzl. Aug. Svenö ^ sen), 1 Verzluniani Víctor,, ( Laugavegi 33, HoItK-Apö- { teki, Langholtsvegi M„ S Verzl. Álfabrekku vi8 Suö S urlandrbraut, og Þoi**teine-.S húS. Snorrabraut 61. Smurt brauö ■ og snittur, Nestispakkar, ödýraa* og bszt. Vte-) samlega'!! fyn r'-'era pantíð fBís*?* MATBASiIMN LækjargotB Síxní 30 34S. Húsobf íbúðir 25 af ýmsum ætær𜮠bænum, átveH’um «j) arins og fyrir utat* bæ*- ? inn til Bölu, — Hftfum^ ainnlg til zöln j&rðir, ^ vélbáta, blfríiðir &g { veröbréS. Nfía fssteigimáíLlaa, Backastræii ’L iimi Iðli. Frændj.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.